Norðanfari


Norðanfari - 02.06.1869, Blaðsíða 2

Norðanfari - 02.06.1869, Blaðsíða 2
varib lii manneidis, cr vjer þ6 alis ekki hir&- um um? En til hvers er a& spjaila um þafc ? þafe er svo margspjallab áíur! Oss liefir gef- ist nœgilegt tækifæri, til ab afla oss nokkurr- ar ef ekki nægiiegrar þekkingar á svo mörgu og mörgu, er snertir bjargræbisefni vor og drýgindi þeirra; og vjer eigum margar frób- legar bækur, sem glögglega benda oss á margs konar hagsmuni, er vjer látum ánotaba, bæ&i til iands og sjóar. þab er ekki tilraun vor, ab títmáia deyfb manna og hugsunarieysi yfir höfub; heldur viljum vjer þegar snúa oss ab því sem hendi er næst, sem ni. ab a t h u g a, hversu mikib tjón hlotnast eba gæti hlotnast, af skotfæra og og veibarfæraleysi. A hinum síbustu árum hafa skotmenn fjöigab tíi muna, og flutningur skotfæranna aukist, þó eltki svo mjög, sem vera bæri. þab er langt frá ab vjer viljum álasa kaupmönnum vorum fyrir þetta, ebur gefa þeim slíkt ab sök; því hvernig ervibþví ab búast, ab þeir hafi næmari sjón á þörfum vorum en vjer sjálflr. þab sjá allir hversu nrikill hagur þab er ab vera byrgur af skot- færum og veibarfærum, dæmin eru deginum Ijósari þetta vorib, hversu mikla björg höfum vjer ekki fengib af sei, fisk og liöfrungum? ísinn (hafísinn) kemur hjer jafriabarlega á hverju vori, og liggur stundum lengst fram á sumar, þetta tálmar eins og aliir vita hákarla- veibunum, sem þó er abal atvinnuvegur svo margra hjer kringum Eyjafjörb, en þab sáum vjer nú í vor, ab ekki eru allar bjargirbann- abar fyrir þab; 2 hákariaskipin fengu nefni- lega töluvert af sel (blöbrusel), er var skotin vib fsinn. Vjer íslendingar stundum allt of lítib selveibi, sem þó vel mætti takast á liá- karlaskipunum. Vjer setjum ab sum skipin gætu fengib 100 þess konar seli —• máske á meban þau hefbi ekki öbru ab sinna — og hvern sel teijum vjer óhætt ab virba 10 rd., þab eru 1000 rd. ebur í 18 staía skipti lijer um bii 55 rd. til hlutar, og er þá bliiturinn hjer um bii samsvarandi 2| tunnu af lýsi, eptir verbhæb þess, nú um þessar mundir. Mundi ekki slíkur hlutur þykja góbur? Vjer vitum dæmi til ab einn mabur hefir einungis á skotfangi sínu grætt bjer um bi! 3—400 rd. yfir vetrar tfmann, og samsvarar þessi fengur ab mebaitali, eptir kornverbi á næstlibnu sumri hjer um bii 25 tunnura af rúgi. Vjer vitum þá marga er skjóta lijer um bil 1000 rjúpnr á vetri, og má álíta hverja í búi manns 6 sk. viibi, þab eru rdmir 62 rd.; nú setjum vjer ab skotfærin kosti 10 rd (meira getur þab ekki verib), þá eru eptir 52 rd. ebur hjer um bil andvirbi fjögra tunna af korni. þetta sjá allir sem vilja athuga þab. Fátækiingurinn getur orbum, leiddist hann eins og ósjálfrátt til ab fá ást á henni þó hann vildi þá forbast ab íinna hana optar, varb honum þab endur og sinnum, því honum varb kært ab sjá hana og tala vib hana. Seinast sagbi hann henni meb berum orbuni ab hann unni henni og varb henni þab mikill fögnutur. En þetta sæla tilhugaiíf fjekk skjótan enda. Skömmu eptir ab Rochinek lol'aíi ab unna honum rneban hún lifbi og skilja aldrei vib hann, kom Tímúr til hans og bobabi hon- um, ab hann skyldi búast fyrir ab taka þann sama dag múti koriu þeirri, sem konungur hefbi af náb sinni valib honum. Og áburenn Jón gat komib orbi fyrir sig, var brúburin komin ríbandi ab bdbardyruntim, og fylgdu henni 2. þjónustu konnr. Gekk þá Jón út, meb því hann var kurteys mabur, og hjálpabi konunni úr söblinum. pá lók hún sk)'lu frá andliti og gekk inn til ab litast um í htísinu, sem hún átti ab búa í. Brá Jóni þá illa í brún er hann sá ab þetta var afj’ömui kona og svo ófrýn, ab hann hafbi aldrei sjeb herfi- legri. þá gat hann ekki orba bundizt, og tók til máls: Hverju sætir þetta Tímúr! ab mjer máske tæplega reitt saman korntunnu virbi, en á þenna hátt gefur hann meb söinu efnum aflab sjer 4 Vjer getum þess tii ab verb skotfæra þeirra er flytjast tii Akureyrar nemi hjerumbil 1000 rd. (máske tæpum), og svarar þab ab verbhæbinni til, hjer um bil 70 tunn- um af korni (meb 14 rd. verbi); væri ekki belra ab fá helmingi meira af skotfærum, þeg- ar svona stendur á, og vera beldur án þess virbis af óþarfaviirunni? Áf framanskrifubu sjáum vjer hversu ó- metanlegia hagsmuna vjer gætum notib, af skotfærunum, sem oss niætti vera eins kær abflutningur, og þab sem kallab er matvara. Vjer álítum eba ímyndum oss, mjög til- hlýbilegt ab sveitastjórnirnar, gættu 'vandlega ab bjargræbisásetning manna á hverju hausti, en ljetu þab ekki dragast úr hömlu, þangab til á vorin, ab liungursdaubin stendur fyrir dyrum úti. þetfa kann ef til vili, ab þykja skopleg uppástunga, og verba lögb þannig út, ab vjer ætlumst til, ab menn sje skornir af fóbrunum; vjer vekjnm Iijer máls á þessu einungis vegna þess ab þab er í sambandi vib efni vort og tiiætlun þess; vjcr viljum n. 1. láta hina helztu menn í hverri sveit gangast fyrir því, vib kaupmenn, ab vjer á hverjum ársins tíma sem er gætum fengib, fyrir borg- un út í hönd, svo mikib af alls konar skot- færum og veibarfærum, sem þörf vor krefur. þetta má ekki skiljast þannig, ab vjer Begjum, ab allir eba flestir hafi misst af bjarg- ræbi fyrir skort á áhöldunum til ab aíla þess, heldur segjum vjer ab nokkrir og margir hafi bebib ekki alllítib tjón af þessum skorti. Vjer höfum opt heyit kvartab um þab, strax á haustin ab ekki væri ab fá skot í byssu, og þó væii fuglarnir allt í kringum túnib, ekki væri öngull í bót, því síbur ab hægt væri ab koma sjer upp spotta, og þó væri fiskurinn upp vib landsteina. Vjer vonum fyliiiega ab ailir taki þessari h v ö t vorri vinsauilega og vjer óskum ab hvöt vor nái sínu augna- mibi, og þab í tækan tfma. u. NORÐUR OG LENGRA NORÐUR. (Framhald), þab er því engin furba, þótt ýmsir ferbamenn, sem um Afríku hafa farib, hafi týnt þar lífinu. Meira gátu þeir eigi lagt í sölurnar fyrir vísindin. En þó svo megi nú heita, ab jiirbin sje mest öll orbin könnub, hæbi meginiandib, eyjar og útsjór, þá cru erin eptir tveir stabirá henni, sem engin mabur hefir kannab tii þessa, en þab eru : heimsslcaut- in (Pólarnir) bæbi subur og norbur. Og þó erfibara sje þangab ab komast, sökuni ísa og er send kona, ábur en menn spyrja mig, hvort jeg vilji nokkra konu eiga, og án þess jeg kjósi hana sjálfur. Heima í rnínu landi er þessu hagab allt öbruvísi. Jeg vil enga konu Jeg vil liía ókvæntur. Takib ijald ybar og annab, sem þjer liafib gefib mjer, og látib mig vera þræl“. Nú vissi Tímúr eigi, livab liann skyldi segja, en stundi þó upp þessum orbum: „Gæt þess útlendingur ab konungur heimlar af þjer hlýfni og þú ert á valdi hans“. flþab kemur fyrir eitt“ sagti Jón. „Jeg hlýbi ekki“. Greip hann þá hendinni í barm sinn, eins og hann leitabi eptir einhverju, og hjelt áfram máli sínu : „.Jeg get gert undarlega hluti þegar menn ganga hart ab nijer. Jeg er eigi sem abrir rnenn. Verbi jeg reibur þá bitjib Drottinn ab gæta ybar, Jeg vara ybur vib. Forbib ybur! Forb- ib ybur 1 Jeg finn til ab jeg tek ab brenna“. Og í sama bili kveikti liann skyndilega í bind- ini af eidspítum í barmi sínum, og varb af því mikill hvellur, loginn gaus fram úr brjóst- inu á manninum og þykka brennisteins gufu lagbi um hann allan, Tímúr hljóbabi upp yfir iilviíra, en orbum verbiab komib, þá láta menn slíkt eigi aptra sjer, og sannast hjer hib forn- kvebna: „m7 mortalihus ardtium est“ (þ. e. daubiegum mönnum vex ekkert í augum). Menn hafa nú á hinum síbustu árum iagt mikib kapp á ab komast á þessa stabi, og einkum ab norb- ur-heimsskautinu. Flestum, sem jeg þekki til, kemur ásamt um þab, ab umhverfis subur- heimsskautib sje land, og ef til vill megin= land, ait saman ísum þakib, og þab vita menn, ab sá ís nær miklu lengra norbur, þab er ab skilja: miklu Iengra út frá því heimsskaiiti, heldur en ísin vib norbur-heimsskautib nær lil suburs. Menn hafa fyrir þá sök getab nálg- azt norbur-heimsskautib miklu meir en hib sybra; nieb öbrum orbum, komizt norbur yfir 82° norbur breiddar, en eigi lengra subur, en 78 0 subui' breiddar. þegar liinn nafnfrægi enski sjótnabur Cook (fl779) kom heim úr einni suburhafs för sinni, og hafbi komizt á 71. mælistig s. br., sagbi hann, ab ekkert skip mundi geta lengra komizt í þá átt. En 1840, eba þau árin, komst þó James Ross subur á 78. mælistig, eins oa ábur var sagt; en 1827 hafbi Edvarct Parry komizt 82° 45’ til norburbs1. Af þessu sjezt, ab en vantar menn 12° til þess ab komastab subur heims- skautinu, en eigi nema 7° 15’ (þ. e. 7 mæli- stig 15 mínútur) til þess ab ná norbur-heims- skauti. En nú ber mönnum eigi saman ura hvernig til hagi þar norbur frá. Surnir ætla, ab þar muni vera fastaís eins og vib subur- skautib, en sumir segja, ab í kringum norbur- skautib sje ekki land, ebur fastaís, heldur haf, opt og einatt autt fyrir ísum. Englendingar eru einkum á hina fyrra, en Frakkar og þjób- vetjar á hinu síbara. Sherard Oshorn, sjólibsforingi einn á Englandi, og frægur mab- ur, heldur því fast fram, ab nyrbra heims- skautib, og allt þar uinhverfls, sje einlæg ís- hella, og þó þar komi stundum vakir í, þá verti þab alit samfrosta á vetrum, og sje því engin kostur ab komast þangab nema á slebum. þab lá nærri, ab Englendingar legbu af stab í þessa siebaferb eptir rábum og áeggjan Os- borns, en þá kom annnab í milli, sem eyddi þeirri fyrirætlan. Á þýzkalandi er sá mabur uppi nú um stundir, sem heitir Pet ermann, einliver hinn mesti landafræbingur, og átrún- abargob margra manna í þeim efnum. Ilann segir, ab þab sjc aubur sjór uinhverfis norb- ur Iieimsskautib, og þurfi menn aldrei þab ab hugsa, ab komast þangab á slebum; þab fari fyrir þeim, sem þab vilji reyna, eins og fór 1) Um bába þessa inenn má lesa í greiu eptir mfg, sem nefnist: „ferbaliig manna um norburstrendur Ame- ríku og íahatib þar fyrir norban“ , í blabinu „ísiend- ingi“ l. 2. og 3. ár, sig og hljóp út úr húbinni og brúburinn meö honum. Kom hún þar aldrei síban. Eptir þenna óttalega atburb, sem frjettiat brátt utn allar búbir, gjörbust menn svo hræddir vib Englendiiig, kallar og konur, ab enginn þorbi ab koma nærri tjaldi lians, og urbu ýnis- ar getur um hann. Ætlubu sumir ab liann væri skæbasti galdra mabur. Abrir sogbu hann mundi vera fjandinn sjálfur og geta kveikt í allri jörbinni, ef iiann vildi og kæft allaTurco- menn í brennisteius gufu. Konungur varb daubhræddur eins og þegnar hans, því hann var fullur iijátrúar, svo sem þeir, kallabi sam- an rábaneyti sitt til ab þinga um, hvernig þeir skyldi fara meb þenna óttalega útlending. „Vjer skulum hafa þolinmæbi“ sagbi æbsti rábgjati konungs. „Vera má eldui'lians slokni, og kosiur sje ab spekja geb lians, ef vel er farib ab lionum. Vilji hann fá sjer konu, get- ur slíkur mabur, sem liann er, sótt sjer hana uppí tunglib eba stjörnurnar. Vjer vertumaö forbast á allar lundir ab styggja hann; því annabhvort er iiann góbur eba illur andi, og er þá vobalegt, hvort sem heldur er, ab ýfa geö hans“,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.