Norðanfari


Norðanfari - 02.06.1869, Blaðsíða 1

Norðanfari - 02.06.1869, Blaðsíða 1
KftllANIAlI. 8 AR. AKUKEYRl 2, JUNl 1869. M 2S.—29. SÁLMABÓKIN OG HANDBOKIN. í „þjd&óifl'' 21. ár 16. marzm. 1869 nr. 20.—21. bls 79, er talab um, afc nd sje ! undirbúningi, a& endiirbæfa og auka sálma- bók vota, sem gjört sje á kostnab prentsmifcj- unnar í Reykjavík, og a& prentun hennar eigi muni verfca byrjufc fyrr en næstkomandi haust. þess er og getifc, ab fyrir hendi sje nú í vor, ab prenta nýja handbók prcsta, sem endur- lögub sje af byskupinuro. þar sem ætlast mun til, a& bæktir þessar sje prenta&ar til brdkunar yfir allt land, og rjettindi prentsmibjunnar á Akureyri rífkub meo stjdrnarbrjcfi frá 29. ágúst 1868, þá er líklegt ab prentsmifcja þessi, sem opinber eign allra í Norfcur og Austurumdæminu, fái ab prenta tiltblulegann fjölda af upplagi tjebra bdka, jafnframt og hún tæki ab sama hlut- falli þátt í kostnabinum, er lei&ir af endur- skocun og breytingu þeirra. í þessu tilliti þyrfti stjdrn prentsmibjunnar á Akureyri, a& skrifa stiptsyfirvöldunum til meb næstu pdst- fer& um þetta, og jafnframt skora á þau um, ab fá jafnhli&a rjettindi á prentun og útgáfu nefndra bóka, vib prentsmi&juna í Rv, en fá- ist þa& mót von ekki, þá ab leggja málib und- ir álit og mefcmæli alþingis og sí&an úrskurfc stjóinarinnar, en í milli tífcinni fresta prentun bókanna til þess málib væri útkljáb. Annars er þab vonandi, a& herra byskupinn, álíti þa& <5tvíræba skyldu sína sem byskup yfir öllu Is- landi, ab prentsmifcjan á Akureyri njdti sömu rjettinda og prentsmifcjan í Reykjavík, og stipts- ytirvölditi nemi af alla einkaleyfis einokun, sem prentsmi&jan syfcra hefir beitt gegn prentsmifcj- unni nyr&ra, og er sama e&Iis og verzlunar- einokunin me&an hún sté&. Fengiust nú ekki hin umtölubu jafnhlifca rjettindi til allra bdka, sem prentsmifejan í Reykjavík hefir haft einkaleyfi til ab láta prenta, og sem hún eigi hefir keypt af einstökum mönnum, heldur lagt undir sig jafnframt og hún var& hjer ein um prentun bóka á Islandi, þá ætti allt Nor&ur- og austuramtib, ab hafa almenn og eindregin samtök um, ab kaupa enga bdk af þeim sem prentabar væri í Reykjavík heldur reyna til ab bjargast fyrir þab fyrsta vib hinar gömlu sem menn hafa Og þar á mebal „Stúrmshugvekjur" m. fl., en hætta samt ekki vib, a& prentsmi&ja vor fái öskoruo rjettindi, jafnhli&a vi& prentsmi&juna í Reykjavík. FJÁRGAGSMÁLID. (Úr brjefi tír Siifcurmúlasýslu d 14.—4.—69). Illa fer Danaþing meb okkar mál. Jeg er hræddur um a& niefcferfc þess spilli öllu samkomulagi Alþing geti ekki anna& en sta&- i& öndvert móli því, Danaþing hefir æst þab móti sjer. Fjáiliagsmálifc á því langt í land Til hvers, er okkur a& fá fjárráb og nefnast fullvefcja, ef vib fáum ekki í hendur fje til neins, sem okkur vantar og liggur lífib á? þab árar eigi til þess núna, ab vib getum lagt á okkur nýja tolla Vib eigum sannlega fjeb hjá Dönum. þab sem þurfti til skólans og handa byskupinum fyrir skólagdzin og leigur margfaldar af andvirbi allra seldra þjóbeigna á íslandi, hra& sem lícur bdtum fyrir verzl- unarkúgun og fleira, sem ætib er þó sann- gjarnt ab nd sje haft tillit til. Ab minnsía kosti ætti Danir ab sjá sóma sinn ab gjöra okkur svo úr garbi. ab vi& getum hjarafc, en feta ekki í spor fefcra sinna a& pína okkur. þeir játa þa& ab mörg hafi mistokin verib á&- ur, og ættu því ab forfast hin sífcustu og verstu, ab hleypa okkur úr haptinu e&a vökt- un sinni á vonarvöl. (Úr brjefi dr þingeyjars. d. 20—5—69). „Nú er Norbanfari byrjafcur á ab skrifa nokkub í áttina uni fjárhagdmáli&, en því upp- lýsi& þib ekki í jafnafcarreikningsformi, hvab Iandib á inni hjá Dönum efcur afcalríkinu? Á landsins síbu er ferlöld leiga fyrir verzlunina, (sjá „Eptirmæli 18. aldar", og „Jarfcatal John- sens"), stóla og landgózin, sem hafa verifc seld og tlinriks Bielkes jar&irnar og Collectuna; úr þessu fæ jeg, nær jeg tel einfalda Jeigu frá gjalddaga hvorrar kröfu fyrir sig a& 1860, rdmar 18 miljónir ríkisdala; aptur a&alríkis- ins megin hefi jeg gjört tillag frá Danmörk frá sifcabdtaskiptunum a& 1860 15,000 rd. á ári, sem víst er vel í lagt og ölmususjófcur (Communitet), handa lær&um mönnum vi& há- skdlann frá sama tíma til sömu tí&ar 2,400rd. á ári, einnig vel í lagt; og til Nýju innrjett- inganna í Rv. (sjá 18 ald. eptirm ), þetta allt ver&a rdmar 5 miljónir, allt svo skuldin rdm- ar 13 miljónir, er Danir eiga ab Idka íslandi. Árleg leiga af þessum höfu&stdl nemur 560,000 rd Sýni& svona ofan á þafc, þi& knnni& þó líldega a& reikna. þetta eigum vib inni og máslte meira þorib þi& ekki a& tala í al- mennu stjdrnarmáli milluin landa, sem ekkert puktirmíl er nje á ab vera Jeg er viss um ab stjórnin og danska þjcíbin rankar vib sjer, þegar bnifc er ab koma henni vel í skilninginn''. * * Til þess nd ab vita hvab rjett er í þess- um reikningi, þá ættu menn afc semja — er ekki ætti ab vera dmögulegt —, glöggan reikn- ing um þessi viskipti Danmerkur og íslands, því þá hlyti ab sjást hvernig á skuldaskiptun- um stendur, og úr því sýndist sem engin á- greiningur þyrfti ab ver&a, um þafchva&Dan- ir nú ættu a& leggja af mörkura vi& ísland, máske þa& yrbi miklu minna, þá öllu er & botninn hvolft, en menn nú tala um. þa& væri sannarlega til þess vinnandi þdtt nokkr- um tíma væri variö til þessa. Meb því eina móti geta menn á báfca bdga og me& góbri samvizku títkljáb fjárhagsmálifc, og hreinn reikningur gjört hreinan vinskap. Auk þess sem vjer höfum í næsta bla&i hjer á undan, hvatt menn til a& lesa rit og ritgjörfcir herra Jóns Sigurfcssonar, þá er einnig dmissandi a& kynna sjer sem bezt „Eptirmæli 18 aldar, Jarfcatal Johnsens, Deo Regi Patrie, gömlu fjelagsritin, lögþingisbækurnar og fleira". Nú a& undanfórnu, hefir svo mikiS verio rita& um bjargræ&isþröng vora, einkum á næst- li&num vetri og vori, a& vjer ekki álítum þörf til a& dvelja beinlfnis vi& það málefni og þvf fremur sem svo margir daglega þreifa á svo margvíslegum skorti. í sunnlenzku blö&tinum er nákvæmlega skýrt frá ástandi manna þar; sömuleibis frá korngjöfum títlendra osfrv. Vjer Norblendingar höfum ao þessu, barist og var- ist án gorhIjd&s, éri ntí fer oss brábum ekki a& ver&a um sel, ef skip ekki koma þvf fyrr. „Gott er allt^gefins" segja menn, og því ver&ur í rauninni ekki neitab, en hins vegar álítum vjer, samkvæmt Gu&s og manna lögum; a& skyldan bjdfci oss öllum a& njóta vorra eig- in krapta mefcan þeir hrökkva, og færa osa allt þab í nyt, stdrt og smátt, cr föng eru á a& afla. Hversu mörgu gætuni vjer t. d. ekki 11 SINN ER SIÐUR í LANDI HVERJU. (Frh). Konung furfcafci mjög á lækningalist Eng- lendings og einsetti sjer a& sleppa ekki frá sjer svo þörfum manni. Rjefcu þeir, æfcsti ráfcgjafi og a&rir hir&menn konungi, ab láta hann eigi vera lengur hundasvein, en fá honum annan veglegri starfa, og gjöra hann ættinni sem handgengnastan. Skyldi því gefa honum, heibursklæbi og gd&an hest, konu og tjald og þjdnustu fdlk. Konungur samþykkti þessi ráb, og var ntí Jdn bofcafcur á fund hans, afc hann segfci honum sjálfur hvílíkan gæfumann þeir vildu gjöra hann. „Vertu mjer velkominn" sag&i konungur, þegar Jdn kom inn ab tigiísfeldinum, þar sem konungur sat. „þú hefir frelsab barn vort frá dau&a, og viljum vjer sýna þjer a& vjer erum þakklátir. Allt sem þú dskar viljum vjer gjöra fyrir þig, og taka þig upp í ætt vora eins og brd&ur og vin. Gle&stu því og vertu farsæll" I „Ö afc skuggi þinn aldrei styttist"! sagfci Englendingur; „þú villt mjer vel. En jeg óska eigi nema eins af þjer, ab jeg megi frjáls- lega snúa heim til fö&urlands míns. OHu máttu halda, sem þjer hafib rænt mig, og jeg lofa jafnvel a& senda þjer meira. En láttu mig lausan svo jeg komist heim til mín*. þá fdrna&i konungur upp hó'ndum og sag&i: „Hvílík or& eru þetta, sem koma þjer af mttnnil Brestur þig nokkub hjá oss? Get- urfcu eigi fengib konu hjerhjáoss? Viltu eigi búa ( tjaldi og eiga gófca hesta, láta slátra lambi handa þjer daglega og jeta hrísgrjdna stöppu? Geturfcu kosi& þjer anna& betra"? „Jeg hefi sagt hva& jeg vil, frelsib og eigi annab" sagbi Énglendingur. En konungur Ijezt furba sig á því. þab var þa& eina sem hann vildi eigi veita honum, Eptir þetta ljet Itonungur fylgja Jdni í fagra bd&. Dún var öll tjöldu& ábreibum innan sem vandlegast. þar var Englendingi búin máltíð sem bezt mátti verfca hjá Töturum. Svo var og kunngjört í btífcunum a& konungur ætlafci a& gefa hinum enska lækni konu. En hir&prestui inn mælti har&lega móti því, og sag&i sem fyrr a& daub- inn væri hin vægasta refsing þeim manni, sem fyrirliti spámanninn og vildi eigi trúa orbum hans. En hversu sem prestur æpti inóti mátti hitt meira, ab feonungur og hir&menn töldu þa& mesta happ, ab eiga hjá sjer slíkan mann, er — 55 — læknab gæti alla sjdkddma. Konurnar báru sig illa; því þeira þtítti þab verr en dau&inn, ab einhver þeirra yr&i ab giptast vantrtíubum títlendingi. Lengi vissu tnenn eigi hverja skyldi velja honum. Seinast lagbi konungur og ráö- gjafi þann úrskurb á, a& þa& skyldi vera sd kona, sera enginn vildi annar, fyrir aldurs sak- ir. þd var ein kona í bú&unura, sem fegin vildi eiga þann mann, sem allar abrar kvi&u fyrir. Sd var Rochinek, sem Jdn lækna&i. Hann kom daglega til hennar, me&an hún var a& hressast, og fann glöggt a& hún bjd yfir nokkrum þeim tilfinningum, sem hdn vildi dylja. En hann Ijet sem hann fynndi eigi, a& hdn haf&i þokka á honum, því hann vissi þa& gat verib háskalegt fyrir hann, ef hann tæki vel- vild hennar, efca glæddi raeb nokkru, og fann hann þd sjálfur velvild til hennar. Samt fór honum svo, á&ur langt um leib, eins og mörg- um hefir fari&, a& hann gleymdi því, sem hygg- indin 8Ögfcu rá&legt væri. Hann kora nærri daglega til hennar, og fann þokka hennar því rneiri, þess optar sem þau fundust. Og me& því stúlkan var fríb sýnum, blí& og skemmti- íeg { umgengni, en saklaus og hreinskilin í ~v.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.