Norðanfari


Norðanfari - 24.06.1869, Blaðsíða 2

Norðanfari - 24.06.1869, Blaðsíða 2
] Á fundinum var framlagt yfirlit þa% yfir efnahag prentsmihjunnar og reikningur hennar, er hjer kenaur fyrir almennings sjónir, samt sí&asta úttektargjörfe á prentsmi&junni; og þyk- ir vert ah geta þess, aö í brjefi íittektarmann- anna, er fylgdi úttektargjör&inni, er þaí) tekiö fram: „ab þröngin og öll áhöld prentsmiöjunn- ar hafi borib langtum meiri vott um hrcin- læti, rö& og reglu, en við fyrri sko&unar- og úttektargjör&ir“. þar engir bættust á fundinn til kl. 4 e, m., var fundi slitið. Jún Tborlaeius. Arnljútur Olafsson. P. Magnússon. HAFA SKAL HOLL RÁÐ. — f>a& getur engum dulizt, sem me& athygli gætir a& hinu bágborna ástandi almennings hjer á landi, er nú á tímum árlega færizt í vöxt, að hin brýnasta nau&syn er til a& leitast við svo sem framast er unnt, a& rá&a bót á því, Sárar umkvartanir ntn ney& og bjargar- skort, heyrast bæ&i í brjefum og blö&um, ná- Jægt a& segja úr hverri sýslu á landinn, og svo má a& or&i kve&a, sem allir hiutir bendi á, a& yfir oss vofi algjört hallæri og hungurs- dau&i. Sveitarþyngslin eru ví&a or&in óbæri- leg, svo margir lireppar eru þegar farnir a& bi&ja um lán, annafchvort hjá stjórninni efcur einstökum mönnum, og er þa& a& vísu efcli- Jegt, a& ney&in þrístir mönnum til slíkra úr- ræ&a, jafnvel þótt þau í raun og veru sje ein- hver hin óálitlegustu, því lán þessi þarf þó a& borga aptur mefc vöxtum, eins og von er til, og þa& innan ákve&ins tíma t. a. m- á næstu 7 árum, en engin veit hvert hin komandi árin muni heldur ver&a blífc e&a strífc; þau þyrftu þó a& ver&a talsvert betri en hin árin á hverjum lánin eru tekin, ef mönnum skyldi ver&a au&i& bæ&i a& framfleyta lífmu og jafnframt borga áfallnar skuldir. þa& vir&ist ekki ástæ&ulaust, þó sumir ímyndi sjer a& sí&ari hluti þessarar aldar muni ver&a har&ari en mi&aldar árin, eins og optast hefir átt sjer stafc á li&nu öld- unum er menn hafa sögur af, og ef svo færi vir&ist þa& vera ekki a& eins mikil óframsýni, heldur jafnvel ábyrg&arhluti, a& safna skuldum til endurgjalds á ókomnum tíma, en ey&a þó í mhna&arvöru máske margfalt meira, en skuld- nnurn svarar, sem því mi&ur, of ví&a mun eiga sjer sta&; t. a. m. er hreppur minn hú a& fara í grófar skuldir, jafnvel þó lögfc sje á bændur gífurleg aukaútsvör, og matvæla- skortur hinn mesti í hreppnnm, svo allt útiit er fyrir sára bjargarþröng, samt sem á&ur var svo 100 rd. skipti, varifc á næstlifcnu sumri til muna&arvöru kaupa í þessum hrepp, og þó er hann, ef til vill, einhver hinn sparsamasti af 13. OPT KEMUR MIKILL ELDUR AF LITL- UM NEISTA. Rithöfundur nokkur, Carit Eltar a& nafni, segir frá eptirfýlgjandi vi&bur&i í riti sera ný- lega er komi& á prent „Arabere og Kabylere“. (Kabyl er bær nor&austan á Persalandi). Einu sinni niættust tveir Kabuiar á kaup- stefnu-þingi, ó&ara en þeir mættust sagfci ann- ar þeirra: „Jeg á hjá þjer 1 Barre“ I (þ e. 5 sk), „veit jeg þa&! en þú færfc þá ekki*. nþa& má í rauninni bífca, ef þú hefir þá ekki hjá þjer“. „Ekki skortir mig peninga, en hvafc um þa&, jeg ætla aldrei a& borga þá“! þessura ándsvörum reiddist Kabulumafcurinn svo mjög, a& hann dró hníf sinn úr sli&rum, og veitti skuldunauíi sínum banasár. Vinir málspartanna og íleiri, streymdu þegar a& me& hla&nar bissur, slóst þá í hinn har&asta bar- daga, og innan 6 klukkustunda láu 45 menn dau&ir í valnum. Atbur&ur þessi ske&i ári& 1843, þetta 5 skildinga strífc stófc yfir í 10 ár, efcur þangafc til Frakkar unnu bug á Kabulamönnum árifc 1853 Á þessu tímabili, voru gjörvallar eignir manna rændar, og öll hús eydd og í óbyggfc komin, á svæ&i því er — 66 — nágranna hreppunum í brúkun allrar munafc- arvöru. {>afc lítur svo út sem menn sje farnir a& álíta tóbak, brennivín og kaffi, nau&synja- vörur, og haldi því áfram a& kaupa allt þetta me&an nokkur skildingur hrökkur, þanga& til menn velta út af í vesæld og volæ&i ef svo vill verkast; betta sýnist þó ekki mega svo til ganga, ef þafc er samkvæmt bæ&i Gu&s og manna lögum a& fara spart og hóflega mefc efni sín, þó engin bágindi þrengi a&, og spar- semin jafnan talin me&al hinna nytsömustu dyggfca, hversu árí&andi hlýtur þa& þá ekki a& vera a& fara sem sparast og hyggilegast me& þau litlu efni, sem enn þá eru fyrir höndum, þegar-byrju& er almenn neyfc af vaxandi efna- skorti, þó hún sje enn ekki kominn inn fyrir hverjar dyr. þa& hefir nú verifc og er en þá almenn vi&bára á móti því a& leggja ni&ur muna&arvöru kaupin, a& þafc sje ekki til neins, og þar mefc óþolandi fyrir hvern einstakann, e&ur örfáa menn, a& skerast svo út úr mann- legu fjelagi — er menn svo kalla —, og þetta er a& vísu satt, a& þa& reynist mjög ervitt fyrir hvern einstakann, og jafnvel þótt nokkr- ir sje í fjelagi, a& breyta öfugt vi& þafc sem almennt vi&gengst einkanlega í byrjuninni, þó nokkur dæmi sje til a& þa& hefir tekizt; þafc þarf meira enn me&al kjark til a& geta leitt bjá sjer öll þau há&yrfci, spott og fyrirlitning, er venjulega dynur yfir þá er gjöra sig frá- brug&na aimenningi me& einhverju móti; en hjer ætli almennur fjelagsskapur a& geta kom- i& til hjálpar. þa& er vonandi a& margir ein- stakir menn hafi hreinskilinn vilja á a& breyta eins og þeir sjá a& rjettast er, og mest getur leitt gott af, bæfci fyrir sjálfa þá og afcra, þó þá vanti kjark e&a þrek til a& framfylgja því, og ef hinni ytri fyrirstö&u yr&i a& miklu leyti rýmt úr vegi mefc almennum samtökum, mundu þeir fá nýjan dug og betra færi til fram- kvæmdar gó&um vilja sínum. Eins og hjer a& framan er þegar bent til, virfcist þafc einkar árífcandi, a& nú strax fyrir næstu sumarverzlun væru stofnufc sem fjöl- mennust fjelög í hverjum hreppi, til afc sporna sem mest a& ver&ur vifc öllum óþarfa- og mun- afcarvöru-kaupum, einkanlega á tóbaki, brenni- víni og kaffi, enn efla og sty&ja a& reglusemi Og sparsemi eptir megni. Og { annan stafc ættu menn a& senda alþingi bænarskrár, um, afc koma sem fyrst upp iagabo&i, er legfci tals- ver&an toll á umræddar munafcarvörur, eink- anlega tóbak og brennivín. þafc má lieita fur&a afc alþingi ekki er þegar búifc afc koma slíku lagabo&i á fó't, er þafc þó hefir verifc { vandræ&um mefc gjaldstofna, og álögur hafa farifc svo mikið vaxandi áöfcrumeigum manna. þafc virfcist þd einna sanngjarnast a& leggja lá milli þorpa þeirra er fjandmanna lifc þessi höffcu reist herbúfcir sínar. 14. ORÐA SINNA SKYLDI ENGI MAÐUR VALJÚGUR VERA. Eitt sinn voru 4 stndentar sem lásu sam- an á háskóla í þýzkalandi, þafc var sifcur þeirra afc koma saman hvert kvöld, eptir dagsverk sitt í húsi einhvers þeirra og æfa sig í hljófc- færaslætti. þar sungu þeir lög er samin voru til afc leika á 4. hljófcfæri f senn. Eitt kvöld er þessir ungumenn hættu a& slá hljófcfærin og tölufcu saman sjer til skemt- unar, heyrfcu þeir, þá minnst varfci, skjálfandi rödd ne&an vi& gluggan á húsinu og var leik- ifc undir á hörpu, En harpan haffci' verifc úti í svo mörgu illvi&ri aö raddir hennar voru orfcnar rámar hjá því sem fyrr haffci verifc. þó voru þær vifckunnanlegar og þó rödd manns- ins skylfi var hún enn hreiinfögur. þafc var gamall og hrumur beiningamafcur, sem hjer söng. Og hann enda&i sönginn me& versi og bafc í því tilheyrendur sína, í Gufcs nafni, afc gefa sjer dálítifc hús mefc aldingarfci, og mundi Pjetur gamli Bagfci hann verfca svo auö- toll á þær eigur manna, sem þeir ekki þurfa mefc til naufcsynleg3 lífsvi&urhalds, e&a brúka < eins og þær sje fram yfir þarfirnar, og þafc væri þd altjend kostur vifc slíkann toll fyrir gjaldendur, afc flestir þeirra gætu minnkafc hann, e&a ljett honum alveg af sjer eptir eig- in vild, mefc því afc minnka, e&ur haitta al- vcg vi& munafcarvöru-kaupin; öfcru máli er a& g,egna mefc Iausafjeb, sem flest útgjöld hvíla þd á, flestir hljdta a& láta eigur sínar standa { því, til a& geta framfleytt lífi sínu; tollur þessi gæti þó víst komifc í gó&ar þarfir til ein- hverra nytsamra fyrirtækja í landinu, eíur til afc Ijetta a&rar álögur mefcan har&ast er í ári. En þafc er nú ekki einungis óhófifc, sem er a& koma okkur alveg á höfufcifc, heldur og þa& einkanlega, bæ&i har&æri og verzlunar- ánau&in, efcur einveldi verzlunareigendanna, er fastlega styfcur afc þvf. Vifc ve&ráttuna geta menn au&vitafc ekki ráfcifc, en vjer sem erum bornir og npp aldir í þessu kalda Iandi, ætt- um a& geta lært a& nota svo þau mefcul er vi& eigum hjer kost á, a& mislyndi hennar komi oss a& sem minnstri tálmuu, og er þafc a& miklu leyti í því innifalifc, a& aulca og drýgja sem mest öll matvæli (einkum innlend), og fó&ur byrgfcir handa mönnum og skepnum, og jafn- framt spara hvorttveggja svo fraint sem ver&a má, og samrýmst getur gó&ri reglti, til a& sty&ja a& þessu þyrfti a& vera 5—9 manna nefnd í hverjum hreppi er falifc væri á hend- ur afc hafa nákvæmt eptirlit mefc búna&arhátt- um manna, einkanlega hvafc snertir mat- og heyafla og ásetning á heyföng, og þar sem öreigar ætti í hlut, þyrfti nefndirnar a& hafa vald til a& rá&a ásetningi eins og þær sæju bezt fara, hvafc sem eigendur vildu; þa& virfc- ist næsia tilfinnanlegt fyrir sveitastjórnirnar, þegar öreigar breyta þvert á móti því, sem ásetnimrsmenn rá&a beiin til. fella sffcan «kflpn— ur sínar fyrir fó&urskort, og lenda me& hyski sitt alveg út á sveitina; nefndir þessar hlytu a& geta komiÖ miklu gófcu til leifcar, bæ&i mefc eptirdæmi sínu og vinsamlegum fortölum, ef þær væri, eins og þyrfti aö vera, skipa&ar beztu mönnum hreppanna. Til afc lina verzlunar einokunina og minnka veldi verzlunareigendanna, er œtlandi a& Ey- fir&ingar sje búnir a& finna, og eru nú a& út- búa, bezta rá&ifc, sem er afc stofna innlenda verzlun, e&a me& ö&rum or&um, a& landsmenn eigi sjálfir kaupför til a& verzla á vifc fleiri þjó&ir, eins og sjest af grcin þeirra ÍNorfcan- fara 7. ári bls. 69 þafc hlýtur a& vera óska- ráfc, afc landsmenn eigi sjálfir nokkur kaupför til afc koma lííi í verzlanina og bæta prísana, og afc sem flestir ætti hlut í þeim svo að hagna&urinn kæmi því jafnara nifcur; efna- ugur og sæll a& hann vildi eigi skipta kjörum sínum vifc nokkurn kong í heiminum. þegar hann endafci versifc leít hann upp í gluggann. Stúdentarnir höföu þrýst sjer afc honum, til a& heyra því betur sönginn og sjá kallinn. Einn af þeim snarafci þá til hans nokkrum smáskildingum brosandi og sagfci: „Taktu vi& þessu lítilræfci, vesælings Pjeturl vjer getum eigi gefifc þjer meira núna, En kondu annafc sinn“ I „Já ! komdu eptir eittár“ sag&i annar, „þá skulum vjer gefa þjer fje svo þú getir keypt þjer dálítinn kofa“ sagfci hinn þrifcji.. „Og dálítinn aldingarfc með“ sagfci hin° fjórfci. Kallinn stófc, eins og agndofa, me&an þeir þuldu loforfcin. Ljós skein úr næsta veitinga- húsi á beiningamanninn og gátu þá hinir gjefc hvafc hrurnur hann var og hvítur af hærum. Hann leit þá aptur upp í gluggan, hugsa&i sig um litla stund og sagfci: „Er y&ur alvara ungu vinir mínir! þjer munufc þó eigi vilja gabba fátækt gamalmenni“ I „Nei! sannlega elcki“I sag&i einn þeirra. »Sá lijet Ernst.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.