Norðanfari


Norðanfari - 24.06.1869, Blaðsíða 3

Norðanfari - 24.06.1869, Blaðsíða 3
tnennirnir ættu nú aS leggja til gúSann skerf, jafnframt og safnaö væri almennum samskot- um eSa tillögum eptir sömu hlutföllum og Ey- firöingar hafa stungiö upp á, í áminnstri grein, svo a& minnsta kosti 1 kaupfar yr&i keypt fyrir hverjar 2 sýslur á landinu, til þessa fyrirtækis þyrfti ab stofna sýslunefndir er gengj- ust fyrir aí> safna tillögunum, kaupa skipin, fá á þau ábyrgb og halda þeim sí&an út til verzlunar eptir samkomulagi vib eigendurna. þessum einföldu hugmyndum og uppá- stungum, bib jeg hinn hei&ra&a ritstjóra Norfi- anfara at> ljá rúm í blafci sínu, ef ske mætti ab þær gætu komib einhverju gó&u til leifear máske me& því, a& uppörfa þá sem betur hafa vit á, til a& rita ýtarlegar um áminnst málefni og gefa ný og betri rá& til a& lina, e&ur afstýra sem fyrst þegar byrja&ri almennri ney&. Skrifab í febrúar 1869, af Austurþingeyingi. frdmvarp Bænarskráar til alþingis 1869 um hjú- skapar mál. þa& eru nú 10 ár sí&an alþingi vort sendi hænarskrá til konungs um lítilsháttar breyting e&a vi&auka vi& hjónabandslög þau fyrir Dan- mörk, er búi& var a& gjöra hjer gildandi me& konungsbrjefi til amtmannanna á Islandi dag- settu 7 des. 1827. Ni&urlagsatri&i þessarar bænarskráar voru þau: 1, a& alþekktir órá&s- og óreglumenn og ó- nitjungar mættu ekki gefast í hjónaband, nema sveitastjórnin, þar sem ma&urinn ætti framfærslurjett, gæfi samþykki sitt til, ell- egar svaramenn hjónaefnanna vildu ábyrgj- ast a& ekki stæ&u vandræ&i afþeimnæstu 3 ár. 2, ef hin hluta&eigandi sveitastjórn óska&i þes3 skyldu hjónaefnin vera skyldug til a& útvega ejcr 4 svaramenn. þessarí bæn þingsins, er a& eins var& rúmur helmingur þess, svara&i konungurinn þannig í sinni konunglegu auglýsing til al- þingis 1861: a& stjórninni hef&i ekki þótt nein ástæ&a til, a& fallast á þegnlega bænarskrá al- þingis um breyting á hjúskaparlögunum; cn skýrskota&i til þess, er fulltrúi hans hef&i lát- i& í ljósi um máli&, þá er þa& var rætt á al- þingi. En eitt me& ö&ru, er konungsfulltrúinn þá tala&i um mál þetta var þa&, a& þótt hann ekki gæti veitt nefndri bænarskrá e&a ni&ur- lagsatri&um hennar me&mæli sín, mundi sú spá og von rætast, a& nýjar bænir og betri uppá- stungur mundu seinna koma til þingsins, er menn betor hef&u hugsa& sig um, bva& tiltæki- legast væri í tje&u efni. Ekki viljum vjer þa& samt fullyr&a, a& þetta eigi heima hjá oss sem þessi or& ritum Hinir laxmenn hans vitnu&u þa& til Gu&S a& þeir vildu enda lofor& sín. „Vel er þa&, herrar mfnirl A& ári li&nu mun jeg koma undir þenna glugga, f aama mund og nú. Gu& almáttugur, sem þjer haíiö kaliaö til vitnis, blessi y&ur, svo þjer getiö efnt heit y&ar“ I Eptir þessi bænarorí), gckk kaihnn burtu. En stúdentarnir loku&u glugganum og tóku aptur hljó&færi sín. A& lítilli stundu li&inni voru þrír af þeim bnnir a& gleyma samtalinu ví& Pjetur gamla, Ijeku sjer nú og skemmtu, eins og á&ur. En er þeir skildu sag&i Ernst vi& fjelaga sína: «Mjer sýnist þjer næsta gla&ir og áhyggjulausir. þa& er jeg eigi þeg- ar jeg hugsa til þess, sem vjer lofu&um fyrir 8kömmu“. „Hverju þá“ ? sag&i einn af stúdentunum „Manstu ekki? húsinu og aldingar&inum litla*. þá hlóu hinir upp yfir sig, og hverr gekk heim til 8ín. Eptir þetta fundust þeir á hverju kvöldi eins og þeir höf&n komiö sjer saman um og Ijeku á hljó&færi sín. En hvert sinn minnti Ernst þá á þetta hátí&lega loforb sem þeir hef&i til þess alþingis er næst á að koma saman ; en hitt játum vjer, ab þab sem oss þykir a& hafi gefi& hva& mest tilefni til, a& hjónabönd þau sum er hjer tí&kazt hafa nú um nokkur ar, hafi eigi veri& svo skynsamlega stofnuö, sem vera skyidi, sje einmitt þa&, hve únógt má vir&ast hjer á Islandi þa& er fram er tek- i& í nú gildandi lögum, um skilyr&i þau, er útheimtist til þess, ab innganga megi hjóna- band, þar sem tje& skilyr&i einkum og því nær einungis eru í þessu fóigin: „a& ma&urinn sje „eigi yngri en 20 ára og konuefni& eigi yngra „en 16 ára, a& þau sjeu fermd, hafi verib til „altaris og sjeu bólusett, a& þau sjcu óvi&ri&- „in eldra hjónaband, ekki ofskyld e&a of tengd, „a& hvorki ekkill nje ekkja sjeu of fljótt sam- „an víg&, a& brú&urin, sje hún eigi ekkja, hafi „foreldra e&ur annara hluta&eigenda samþykki „e&a þessara mótmæli hafi af yíirvaldinu ver- „i& metin úgild, og hi& sama a& segja um brú&gumann, sje hann eigi fullmyndugur; enn- „freinur, a& þau er hafi drýgt hór saman megi „eigi samanvígjast, eigi heldur holdsveikar e&a „vitstola manneskjur, og loks enginn sá e&a sú, „er hefir eigi endurborgaö svcitarstyrk, þeginn „eptir a& þau komust á lögaldur®. þetta eru nú skilyr&in, er til hjónabands- ins yfir höfu& a& tala nú eptir nefndum lög- um útheimtast. En hjer er, eins og allir sjá, ekkert talaö um hæfilegJeik, hvorki til a& ver&a duglegur húsfa&ir e&a húsmú&ir, ef þa& ætti fyrir þeim a& liggja, nje til a& ver&a gó&ur og skyldurækin fa&ir e&a mó&ir, þau er líkieg þættu til þess, vel a& uppala og mennta sín eigin börn, og því heldur ekki í þessum lög- um svo sem neitt talab hvorki um umli&na reynslu nje framvísa&a sennilega vitnisbur&i, nje um neitt útlit e&a horfur á, a& hjónaefn- in muni ver&a þjó&fjelaginu fremur til sóma og uppbyggingar heldur qn til hins gagnstæ&a. En þa& er lög þessi vara vi&, vi&víkjandi hór- dómi, holdsveiki og vitbresti, á sjer a& balla aldrei sta&. En því hinsvegar svo vari&, a& þegar hjónaefni tilnefna a& nafninu einhverja svaramenn, vita þessir stundum anna&hvert ekki, hva& slík svaramennska hefir a& þý&a enda eru nefnd hjúskaparlög ekki enn til á mó&ur- málinu, ellegar þeir hugsa einungis um hin nefndu skilyr&i, er prestarnir segja þeitn a& lögin taki fram, og þegar ekkert þykir vanta upp á slíkan bókstaf, er án tafar lýst me& hjdnaefnunum er þau óska þess, og þau gefin saman í hjónaband. þetta a& sönnu hefir og getur blessast í hinum vafasömu tilfelium, stundum allvel e&ur svo, a& eigi lei&i til vand- ræ&a, en opt líka mi&ur. Og um þa& sí&ara gæti nægilega vitnaö allt þa& basl og sveita- vandræ&i, er nú fara meira og meira í vöxt unnib gamla manninum og sem hann áleit þeir mætti eigi rjúfa. Eitt kvöld sag&i hann vi& þá: »Mig fur&ar sannlega, a& þjer ney&iö mig til a& minna y&ur á þetta loforÖ aptur og aptur, þetta lof- or& sem var svo skýlaust og dýrt svarib. Ann- a&hvort höfum vi& talaö í alvöru og þá ver&- um vjer a& láta oss vera annt um heit vor, ellegar vjer höfum farib me& ógu&legt gabh og ver&um vjer þá a& bæta úr því og fá fyrir- gefningu á yfirsjón vorri Yinir mínir ! jeg get ekki sofib lengur í ró, fyrr eu jeg er bú- inn a& finna rá& til a& borga þessa helgu skuld“. „Og hvernig eigum vjer a& finna rá& til a& borga þetta, sem þú kallar skuld“ ? sag&i einn hinna. Sá hjet Kristófer. „Foreldrar vorir leggja æri& nóg í söiurnar, til a& halda oss sæmilega til mennta Og þó vjer vildum leggja allt skotsilfur vort saman í marga mán- u&i og lifa af tómu lopti, gætum vjer eigi keypt hinn minnsta kofa og au&vir&ilegasta aldingarfe handa þessum heimska kalli. Uafi þa& þá verib fíflska a& vife lofu&um honum þessu, þá er þaö því meiri fíflska fyrir hann fyrlr sakir vegalausra og örbyrgra og opt ráfe- lítiila yngri og eldri hjóna me& ómegb þeirra. En a& slík þyngsli eru einkum nú svo tí& og tiltinnanleg, kemur, a& oss vir&ist, mjög svo af hinu a& kalla ótakmarka&a giptingafrelsi og jafnframt þý&ingarlítilli svaramennsku eptir nú gildandi hjúskaparlögum. Til a& rá&a bót á þessu, og a& ekki fari ver en komife er, álítum vjer því einkum nau&- synlegt, a& hjónabandsstofnuninni yr&u settar nokkufe þrengri og skynsamlegri skor&ur, en verib hefir. Ekki ætlum vjer samt a& fara því á flot, a& binda giptingarfrelsife eingöngu vi& svo og svo miklareigur, fasta bólfestu e&a jar&næfei, og þab því sí&ur sem sú hugsunar- stefna mun fremur farin a& ry&ja sjer til rúms, a& menn álíti meiri velgengnis fyrirbo&a frem- ur a& fækka margbýli, en fjölga því. þótt oss komi því eigi til hugar, a& heimta bólfestu e&ur fast jar&næ&i handa öilum er giptast megi, viljum vjer samt, a& litib sje á fleira en tilskip- unin 30. apríl 1824 um skyldur presta vi&- víkjandi hjónaböndum tiltekur. Vjerviljumafe einnig sje haft tillit til, hvernig hjónaefnin sjeu a& sjer gjör a& ö&ruleyti: a& kristilegri sit- 8emi, a& trúrækni, trúmennsku, i&jusemi, hóf- semi, rá&deild, kunnáttu og dugna&i til stö&u sinnar, samt hlý&ni og hollustn er þan ógipt voru anna&hvort heima hjá foreldrum sínum e&a sem hjú hjá ö&rum, og a& þau sem ávöxt af þessu eigi nokkrar eigur vi& a& sty&jast og því betra, ef líka væri vi&unanlegt fast hæli, annahvert sírax e&a á&ur langt um li&i, í vænd- um handa þeim. Ef haft væri og hafa ætti eptir þörfum og kringumstæ&um tiilit til alls þessa álítuá vjer a& hef&i og þann kost í för me& sjer, a& sjerhver trúlynd hjónaefni vildu á allan hátt sem hezt húa sig undir, a& þau hæfileg yr&u álitin til hjúskaparins, er þau áræddu e&ur af- rje&u a& leita hans. En til þess a& eirálig þessir ný«áminnztu hæfilegleikar yr&u fyrir augum haf&ir, er hjónabönd stofnub væri, álít- um vjer a& nægilega hvetja mætti, ef hjóna- bandslög vor yr&u þannig Iagfær&: 1, a& í sta&inn fyrir þá (þý&ingar íitlu) tvo svaramenn, sem a& undanförnu hafa átt sjer sta&, yr&i kosin af hreppsbændum 5 manna nefnd í hreppi hverjum, a& mefe- töldum sóknarprestinum, er skyldu sfn á milli meta þá hæfilegleika a& si&fer&i, rá&- deild, dugnaíi og efnahag, er útheimtast ættu til hjónabands fram yfir þa&, er í hjer enn gildandi hjónabandslögum ákveb- i& er. 2, skyldn þau, er giptast vildu, í hvert sinn snúa sjer til formanns slíkrar nefndar, og hún ábyrgjast álit sitt og atkvæ&i fyrir a& byggja á loforb vor. þar er hver heimsk- an annari lík. Svo bý& jeg ykkur gó&ar næt- ur lagsmenn ! og óska þjer sofib eins rótt í nótt og jeg ætla jeg muni sofa“. Ekki dug&i samt þetta til a& sannfæra Ernst og veita honum ró. Hann átti heirna hjá mó&ur sinni skammt frá háskólanum. Hún hjehKatrín, var bónda- dóttir og haf&i átt skólakennara í sveitaþorpi. Nú var hann dáinn, en hún haf&i flutt sig inn í borgina til að koma fram syni sínum og fyrir þa& hún vildi eigi sjá af honum. Hjer vænti hún a& dálítill fö&nrarfnr, sem hún haf&i fengiö, mundi endast sjer og honum, þangab til hann væri útlær&ur, og gæti annast sig f ellinni. Katrín var sparsöm og gó& kona og elsk- a&i son sinn hjartanlega. Hún tók nú eptir því a& sonur hennar bjó yfir einhverju og var sem allajafna þyngdi yfir honura. því spur&i hún hann hvaö þvf olli, a& hann væri svo dapur og tala&i sjald- an or& frá mnnni. Ernst sag&i henni þá alla sögunaoghvafe lægi á bjarta sinu. þóttist hann þegar sjá á

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.