Norðanfari


Norðanfari - 24.06.1869, Blaðsíða 4

Norðanfari - 24.06.1869, Blaðsíða 4
nefml þeirrar sveitar, þar sem tnafcurinn setti framfærslurjett. 3, skyldu í prestsþjónustu-bækurnar þá rit- ast nöfn einhverra tveggja úr hrepps- nefndinni eba meira hluta hennar, erhef&u verib meíunæltir hjónabandinu. 4, óskum vjer líka og álítum þjóblegra, ab hjúskaparlogin fyrir Island yrbu — end- urbætt — sein fyrst snúin og gefin út á fslenzku. Vjer getum ekki betur sjeí>, en af> þetta, sem vjer nú stungift höfum upp á um svara- mennsku fyrir hjónaefni eptirleitis, muni mega veröa til þess, a& betri mebalvegur þræbist og fáist milli hins nú ab kalla hóflausa giptinga- frelsis hjer hjá oss og náttúrlegra rjettinda manna til hjúskapar, þegar gott álit og vitn- isburfcir væri fyrir hendi þar a& lútandi, er hjúskaparins leitaí) væri. En vantaíii slíkt álit um sinn, yrbi þa& þó eigi iiema fremur sjald- an og þá kannske eigi ö&ruvísien svo, aí> því yrfei um tíma frestafe, en öldungis ekki fyrir- girt, þegar betri horfur væru ákomnar, og hjónaefnin hef&u gjðrt sig hæfilegri til hjúskap- arins, sem og er vonandi aö þau gjöra mundu, er þau sæu, ab hver óhæfur og óvalinn fengi eigi a& ganga tii jafn heiíurlegrar og heilagr- ar stjettar. Ekki getum vjer heldur dregib þá álykt- un af þessum uppástungum vorum, ab fleiri lausaleiksbrot en a& undanförnu mundu verba framin mebal ógipts fólks fyrir þetta fyrirkomu- lag. Vjer gettim heldur ímyndað oss, ab þau jafnvel færri yr&u, er almenningi yr&i kunnugt, hva& útheimtist tii undirbúnings og hæfileg- leika til hjónabanda. Og þótt, hjú þau é&a ógiptar persónur, sem tryggb væri á milli, ættu barn saman, eins og einatt hefir viö bori&, mundi þa& eigi ver&a til fyrirstö&u hjónabandi, er þau æsktu þess, og hef&u áunniÖ sjer gott álit bjá hinuin helztu mönnum sveitar sinnar. En hef&u hinsvegar slæmt or& á sjer þaa er gjörzt hef&u legor&ssek, eru enn í gildi gefn- ar lagaákvar&anir um fjærskilnab slíkra, Loks viljum vjer þeirri athugasemd vorri hjer vi& bæta, a& þótt einhverjir kynnu a& í- mynda sjer, ab stöku sveitarnefndir mundu máske fremur en gó&u hófi sýndist gegna, vilja aptra giptingum suinra, má samt vona a& slík öptrun ætti sjer eigi hvervetna sta&, og a& me&limir áminnstra nefnda leiddust smám- saman hverir af annara dæmum, a& jöfnu&ur á kætnist æ betur og betur, og a& þetta fyrir- komulag á stjórn hjónabandsstofnana, ernokk- u& væri vafasamt um, mundi reynast rae& tím- anum æ hentugra og þokkasælla heldur en þab er um hrí& vi&gengist hefir. En þa& er og au&sætt, a& þótt sú synjun eitthvert sinn a& bæri, er hluta&eigendur gætu eigi una&vib, þá stæ&i hinum sömu enn sem fyrri opinn vegur til a& leita æ&ri úrskur&ar. þannig, sem vjer þá stuttlega framtekib og á vikib höfum, felum vjer voru hei&ra&a alþingi málefni þetta allt til nýrrar og enn ít- arlegari yfirvegunar, og bi&jum þa& a& fram- fylgja svo, sem þa& treystir sjer til, um be&- inni lagfæring á hjúskaparlögunum í landi voru, í þegnsamlegastri bænaskrá til hans hátignar konuugs vors ; c&ur þá í sta&inn fyrir þa& hjer uppástungna, a& bei&ast þeirrar lagfæring- ar á máiefni þessu, er þa& fundi& gæti betri og affara sælla. Kita& í N. þingi í N. mánu&i 1869. N. N. N. N. N. N. FRJETTIIÍ UKHJÍ.I51SIOAR. Ur brjefi af Skagaströnd d. 14 júní 1869.: „Iljeban er l'átt a& frjetta nema sömu har&- indin sem heyrast úr öllum áttum; hjer í sveit bættist a& sönnu nokkub úr skortinum vi& fiskafiann, sem kom um daginn, var þab gób bjöig fyrir alla, sem ná&u til þess; en nú er þessi aíli horfin a& ruestu leyti. Margir tiafa skorib fje sjer til bjargar, suinir hafa einnig skorib þab feitasta, en drcpiö hitt úr hor, og er þa& hryggilegt eptir svo gó&ann vetur. Ví&a eru menn fyrir löngu or&nir heylausir fyrir kýr, sem e&lilega hætta a& gjöra gagn í jafnóbli&ri ve&ráttu og nú gengur, þegar nú einnig er gró&urlítib. Mjólkin er þó a&al bjargræ&i fólks, og þegar menn vita a& hún er gengin til þurr&ar, þá spyr ma&ur sig ósjálf- rátt a&, af hverju á þá iólk a& lifa? án þess þó a& geta leyst úr því. tJr vesturhluta sýslunnar hafa margir sótt korn vestur í StyUkÍBhólin. Mikib afþvíhafa þeir fengib til láns, mót loforii a& borga allt á Bor&eyri í sumar. Á Skaga hafa nýlega fengist 20 höfrungar e&a hnýsur f vök, einu- sinni þá ísinn rak a&. En þá er lrafísinn á reki hjer á Flóanum og þa& töluvert; í honiira hefir átt af mörgum a& hafa sjest skip, halda menn þa& hafi verib Creolen (til Hólanessverzl- unar),, sem lengi hefjr Iegi& á ísafir&i. Úr brjefi af Langanesi dags. 15. þ. m. „f Hinn 13. þ. m. sála&ist herra hjera&sprófast- ur Halldór Björnsson á Sau&anesiíl árs gam- all eptir 20 vikna sjúkdómslegu. Ilörb er tí&in hjer nor&ur um. Ekki blí&- vibur nje þý&ur sí&an um surnarmál. Gaddur mikill til fjalls; gró&urlaust alveg ni&ur um. Áfelli um hvítasunnu og hrf&ar áfelli mikib 14—15 þ. m., snjór talsver&ur á jör&u, ís augalaus á þistilfjar&arflóa. Bjargarskortur mikill, þó ekki slátrab af skepnum enn þa& teljandi er í þessum sveitum“. Sí&an 17 þ. m hefir bjer verib bezta tí&, sunnanátt og leysing rnikil til fjalla, svo öll vötn liggja á löndum uppi. 20 þ. m. var hjer 19—20 gr. hiti á R. f forsælunni og 18 gr. um nóttina. Dálítib hefir rignt, svo gró&urinn hefir á þessum fáu dögum tekib fur&anlegum framförum. Eigi a& sí&ur er þó enn sagt allt fullt me& hafís hjer úti fyrlr, frá Hornströnd- um í Rau&anúp, og Iiklegast þar fyrir austan su&ur me& fyrir ölium Austfjör&uin, eins og á&ur, því þótt nokkuö hvessi af landi úteptir fjör&um, eru utan fyrir landi kyrrur og logn, straumarnir rá&a líka opt meira fsnum en ve&r- i&. Seinast þá frjettist af barksipinu Eminu, var þa& fast í ísnum nor&ur af Flatey á Sk jálf- andaflóa Hákai laskipin, hafa a& kalla í mest- allt vor legib vi& Iand og lítib aflab; sum hafa legib fram undan Höf&astekk, sum vi& Hrísey, Böggustaöasand og inn á Siglufir&i, stund- uin vi& Grímsey, og nú er sagt a& 8 af þeim liggi vi& Víkurhöf&a á Flateyjardal en 3 á Ilúsavik. Jagtin Rachel haf&i komizt heil á hófi inn á Siglufjörb og lág þar þá seinast frjettizt. Uppbo&i& á „Iris“ og farmi hennar, átti ab ver&a ‘21 þ. m., er haldiö a& þa& upp- bo&sþing muni fjölsótt, í von uma&geta feng- þar eitthvab af mat, þó hi& mesta af honum sje að sögn mikib skemmt, er má nærri geta þegar flóð og fjara er í skipinu. 19 þ. m. öflu&ust hjer í netjum yfir 80 tunnur af síld, nokkur hundrub af smáísum (lísum) og sam- tals svo tunnum skipti af kolum og smá uppsa ; töluvert afla&izt af sama daginn eptir; 21 var reynt fyrir tísk, var þá hlaðafli, því um dag- inn og nóttina, fengust frá 30—120 í hlut af fallegum uýrunnum stútungiog þorski. Mest- allt, netna smásíldin hefir í vor verib selt ept- ir vigt 1 Ipd. af fiskinum eins og hann hefir komib úr sjónum á 20 sk., 3 sk. pundi& af kolunum, en 48 sk. hver tunna af smásíld og stærstu spiksíldar á ^sk. hver. Höfrungaspik- ið 4 — 5 sk. hvert pd., en rnegran 2 sk. og hefir þetta flogib út og færri fengiö en viljaö hafa. Me& manni, sem í dag 22. þ. m. kom hingab vestan úr Ilúnavatnssýslu, frjettist, a& nokkrir af Húnvetniogum, er höf&u farib lesta- ferð su&ur til matarkaupa væru kornnir aptur og nokkrir ókomnir. Venju framar er nú sagt, a& fólk fari til grasa og brúki grauta af þeim me& mjólk tilmatar á niálum en grasamjólk til mið- degisver&ar. þa& er gle&ilegt a& vita til þess, a& fólk noti sjer þenna dýrraæta atvinnuveg, sem í hinum betri árunum, hefir verib allt oflítib stunda&ur, og þessvegna margur hver, meir enn annars hef&i þurft, verib komin uppá kornvöruna. þó skipin komi riú, sem vonandí er fyrri e&a seinna, þá ættu menn a& hafa almenri samtök um, a& taka nú sem allra minnst af kaupstab- arvörunni, er þeir geta komizt af með, svo skuldirnar ver&i minnka&ar osr bær nmflúnar. sem hiua verstu plágu landsins. AUGLÝSING. ■— Jarpsokkóttur hestur ójárnab- ur me& hvítan blett arinarsvegar á her&akamb- inum, stór og Ijónstyggur og slægur, me& mark vaglskora aptan bæ&i eyru, hvarf frá Gríma- stö&um í Andakýl f Borgarfjarðarsýslu, og sást ti! hans halda upp Reykholtsdal og jafnvel frjetzt a& sjest hafi Beinast fyrir ofan Kal- mannBtungu; hver sem nú kynni ver&a va» vib hestinn, er vinsamlega be&inn a& halda hon- um til skila til mín sem rjctts eiganda, móti sanngjarnri borgun. Hei&i á Gönguskör&um í Skagafjar&arsýslu, dag 2. júní 1869. Stefán Stefánsson, Eirjandi og ábyrgdarmadur Björfl J (J fl S S 0 H. Prenta&nr í prentsm. á Akureyri. J. Sveinsson. yfirbrag&i raó&ur sinnar, a& henni þótti sem honum, a& efna ætti þa& loforb, er svo dýrt var vi&lagt. Mó&ir hans stundi vi& og tók til máls : „Og þú verbur þá a& byrja æíiskeib þitt me& þunga skuld á baki, á&ur enn þú ert fær um a& eignast neitt. Laxmenn þínir munu vita hva& þeim ber a& gjöra. En þú ver&ur, fyrir þitt leyti, a& efna heit þitt og úlvega svo mikib fje sem þarf í þinn hluta gjaldsins. Ef þú villt bregfca or& þfn, tel jeg þig eigi lengur minn son“. Eptir þetta samtal hugsafci Ernst valla um annafc, en einhver rá& til a& inna af hendi heit BÍn vi& Pjetur gamla, er hann haf&i unnib honum í gáleysi. Einn dag er hann gekk í fögru dalverpi me&fram skógi og hugsa&i um heit sitt, sá hann lítib hús, er stó& í mi&jum aldingar&i og var gar&urinn í mesta blóma. þegar hann gekk fram hjá húsinu sá hann skrifa& var yfir dyrnar, a& selja ætti þetta litla hús og garíinn. j>á lita&ist hann um og sag&i.: „þetta hús er allskostar eptir því sem vjer höfuin lof- ab gamla manninunr“. Ilann sá nú að aldra&ur ma&ur sat í ald- ingar&inum á tág, sem þar var fallin og hann haf&i fyrir aldingar&sbekk. Til þessa manns gekk hann, heilsaði honum og sagði: „Á a& selja þetta hús“? ,,JáI vinur minn‘‘! Viljib þjer kaupa þa&“ ? ,,Jeg heti tekist á hendur aö útvega einum af vinum mfnum dálitia fast- eign“ sag&i Ernst, og lá vi& a& skjálfa röddin: „Hva& mun húsifc kosta“? „Tvö þúsund gyllini“ „Tvö þúsund gyllini“? sag&i hinn snauöi og var& sem frá sjer numinn. ,,J>ykir y&ur þa& ofdýrt vinur! Hugsib þjer menn geti fengifc hús og aldingarb fyrireinn bita brau&s? lítiö þjer á þessi fögru trje! þau eru mikils- vir&i. j>jer þurfib eigi nema a& líta á þau, til a& skilja hva& jar&vegurinn er hjer frjór. Hús- i& er a& vísu engin höll og þó er hjer þægi- legt a& lifa. Og aldrei mundi jeg yfirgefa þenna blómreit, ef mig langa&i eigi til a& lifa þa& sem eptir er æfinriar hjá hörnum mínum, sem búa langt hje&an“. Stúdentinn hugsa&i þá me& sjer: „j>a& er satt, hjer er skemmtilegt a& lifa, yndi væri mjer aö mega búa hjer“. Me&an hann var a& hugsa um þetta stó& garnli ina&urinn upp, ba& hann koma me& sjer og gekk lítiö eitt á undan til a& sýnu honum inn í húsi&. þrjú herbergi voru í húsinu, kjall- ari undir, hesthús og eldivibarhús til hli&ar. Sí&an sýndi hann gestinum allt utan húss og skildi þá Ernst glöggt a& 2,000 gyllini voru sízt mikib verb lyrir svo gó&a eign. Eptir þetta skildi hann vi& húsrá&andan, kva&st vilja kaupa húsib á&ur ár væri li&i& og var nú miklu ánæg&ari en ó&ur, a& hann haf&i fundib hús meb aldingar&i, sem var falt og honum líka&i. Vonin gladdi hann a& hann mundi finna einhver rá& a& eignast þetta fall- ega hús. Um þetta var hann að hugsa me&- an hann gekk heim til borgarinnar. t>á heyr&i liann hljó&færa slátt. þar sungu fjallabúar, sem koma á hverju sumri ofan í sveitina og borgina úr námunum til a& skemmta mönnum og fengu fje fyrir sönginn og hljó&færaslátt- inn. (Framh. sí&ar).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.