Norðanfari


Norðanfari - 02.08.1869, Blaðsíða 2

Norðanfari - 02.08.1869, Blaðsíða 2
— 74 maíkaS korn „geti veri?> dheilnæmt®. sem er óheilnæmt er og ver&ur aldrei annah álitih en sem nokkurs konar eitur, er mönn- um er háski búinn af þegar minnst varir, og getur slík vara aldrei heitib forsvaranleg e&a forsvarsverb. f>ar sem embættisbróöir minrt, herra Caucellfráb Skapfason vill fá ab vita, hvaba sjúkdómur geti komib af slíku korni, þá þarf jeg víst naumast ab brýna þab fyrir hon- um (þvf þab veit Iiann sjálfur), ab fjöldi veik- inda getur komib af skemmdri og óhollri fæbu, og gctur þab orbib á ýmsa vcgu bæbi eptir heilsufari hvers eins, og líka svo eptir því, hve mikib menn fá af því skabvæna efni í sig, en þab ætla jeg ab muni vera óskaráb fyrir hvern einn, sem hefir látib ofan í sig mabka og rotnaba, dauba mabkaveitu, ab hreinsa þarm- ana sem bezt meb olíu og lýsi, svo ab eigi liggi slíkur óþverri í þörmunum og færist þaban inn í blóbib og vessana. Ab öbru leyti finnst mjer embættisbróbir minn, herra Can- cellíráb Skaptason og hinir abrir herrar, og stórkaupmaburinn sjálfur, er bafa viljab fegra þetta mál, ættu ab álíta sig allt of heibvirba menn til þess, eba ab vera ab bera í bæti- fláka fyrir slíkt édæbi, seni þab má ltalla, ab selja naubstöddum mönnnm skemmda vöru, hvar vib heilsu þeirra og lífi getur verib hætta búin. A hinn bóginn er þab órjettur vib þá kaup- menn vora, er vanda vörur sínar, ab vera ab taka skemmda vöru í forsvar, því þá er þeim, ef til vill, eigi gjört hærra undir höfbi en þeim, sem vanda vöruna sem bezt þeir geta. Jeg veit eigi til ab nokkur kaupmabur hjer á landi haíi nú sem stendur haft skemmt korn, nema herra sfórkaupmabur Hildebrandt, en ab hann hafi haft mabkab korn veit jeg meb vissu, því mjer var sýndur mabkurinn úr korninu, og var þab hinn venjulcgi kornorm- ur „Calandra granaría“, endavar sagtafmörg- um, er ab norban koinu, ab mikib hefbi verib af honum í því, en hversu mikib, get jeg þó enn sem stendur eigi sagt meb neinni vissu. Samkvæmt allra sibabra þjóba plagsib, er þab álitib mjög saknæmt, ab selja skemmda mati/öru, og verba slíkir menn, sem þab gjöra alla jafna fyrir þungum búsifjum þar setn góö regla og stjórn er, enda fæ jeg eigi sjeb hvar stabar skuli nema, ef slíkt er látib ganga eigi einungis átölulaust, heldur þar á ofan op- inberlega afsakab og tekib í forsvar, og þab einmitt á þeim tímum, þegar neybin þrengir mönnum til, ab leggja sjer þab til munns, er menn annars mundu varpa í sjóinn. Ab end- ingu get jeg þess, ab jeg læt hjer meö prenta fylgjandi hrjef frá 2 heiöviröum mönnum þessu máli vibvíkjandi. Reykjavík í maí 1869. J. Iljaltalín. Eptir gefnu tilefni frá herra landlækni, Ðr. J. Hjaltalín, gefum vib undirskrifabir svo- Iátandi vottorb, vibvíkjatidi ormakorni því, er flutt var til Hóianessverzlunar næstlibib haust. Hjer á heimili var korn þetta hreinsab svo, ab þab var fyrst vinsab sein fjallagrös og síb- an á talerk tíndir ormar þeir er þá sáust ept- ir Meb þessum hætti mun ekki hafa fengizt meir af ormum, kornhýbi, sandi og öbru rusli, en 1 pottur úr skeppunni; ætlum vjer, aö mestur hluti þess korns, er þá var eptir, hafi veriö ómaÖkjetinn. Mjög margir hafa tfnt ná- kvæmlega ormana úr korninu, án þess aö vinsa þaö áÖur; hafa þó fengizt í þaö minnsta 1 ormur úr hverju lóöi korns til jafnaöar. Mest er vjer höfum heyrt getiö um, hafa fund- izt í hálfu pundi korns 92 ortnar. Tíminn til aö verka korntunnuna á þenna hátt, er vjer álítum fljótlegast og bezt eru 12 dagar, eöa 4 rd. tilkostnaöur einungis í fæbi. Ormateg- undirnar eru svo fjölda margar og ólíkar aö lit, vexti og öllu sköpulagi, ab vjer getum ekki skilib), aö önnur eins margbreytni geli átt sjer staö á einu kynferfei; vjer látum því fylgja bjer meö nokkrar tegundir þeirra. Ekki getum vjer sagt meö vissu, hvort korn þetta hcfir orsakaö nokkra kvílla, en þaö eina vitum vjer, aö á ekki allfáum bæj- um bjer innan sýslu hefir fólk veikst meÖ blóösóttarniöurgangi, höfuöverk og jafnvel tipp- sölu. því hefir veriÖ veitt athygli, aÖ kviilar þessir hafa oröiö tilfinnanlegastir á sumum þeim bæjum, sem korniö hefir veriö mest hrúkaö, og þaö svo, aö nokkrir hafa haldiö viö rúm sín svo aö vikum hefir skipt En þar á móti vitum vjer ekki nokkurt dæmi til þess, aö sýki þessi hafi átt sjer staö á nokkru því heimili, sem ormakorniö var ekki brúkaö til matar; voru þó þau heimili mörg hjer í sveit, þar til kom fram á útmánuöi, er ekki neyttu þess fyrr, en neyÖin þrýsti þeim til aö kaupa þaö fyrir 12 ríkisdali. Mjóadal 28. apríl 1869. Jóhannes Guömundsson. Jóh. F. Sigvaldason. TIL IJINS LÆIÍÐA “ÍBA“. (Framhald.) Eptir kverinu er þá eöli mannsins spillt og skemmt; hann girnist ekki lengur hiÖ góba eingöngu, heidur freistast harin líka af til- hneigiiigum sfnum til ills. Maíurinn hefir eptir „drottnandi eptirlöngun til lukku og vel- gengnis“, sem „er einungis innifalin í vel- grundaöri sinnisrósemi og ánægju“ ; hann hefir „samvizknna“? eöur tilfinninguna fyrir rjettu og röngu ; hann hefir skynsemina til aö þekkja rjett frá röngu; hann hefir frjálsræbi til ab velja hib góba, en hafna hinu illa; en magn- abar syndsamlegar tilhneigingar striba á hann og fá opt yfirráb yfir skynsemi hans og vilja; hann helir lyst og löngun til hins góba, en hann fieistast jaínframt af tillmoigingum o<„- um til iils. Maburinn á í stríbi vib hold og blób, eba vib sínar syridsamlegu fýsnir og til- hneigingar, girndir og ástiíbur; hann ýmist sigr- ar eba fellur, og af því ab „syndin hefir veikt hann“ er hann ekki einfær um ab vinna sæl- an sigur. þetta skilst mjer nú vera lærdómur kvers- ins um syndafallib og ei föasyndina. Kveriö kennir, aÖ inaöurinn hafi spiílst en engan veginn gjörspillst; aö hans sibferöislegu og andlegu kraptar hafi veikst, en engan veginn g j ö r s a m 1 e g a glatast og týnst aö maburinn sje ekki e i n f æ r um ab vinna endilegan sigur á sínum syndsamlegum til- hneigingum, en þó sje liann enganveginn s iö- feröislega og andlega máttlaus gegn þeim. þess vegna áminnir kveriö oss uin „aö vjer megum ekki vanrækja aö leggja allt kapp á vora sálavbetrun“, „aö vjer verÖ- um aÖ gæta vor nákvæmlega, svo aö vondar girndir uppkveykist ekki hjá oss“, og „alvar- lega kappkosta“ aö niöurkefja þær þegar þær taka til aö hreifa sjer“. En þaö væri hiö mesta háö og fásinna, aö segja nokkub því- líkt viö þá sem eru „andlega og sibfevbislega dauöir„ og „geta ekki annab en syndgaö". þjer segiÖ, sjera „íbi“, æbi hróöugur, (Nf. f. á. 62. bls.) „ab þaÖ sje svo fjarstætt aö þetta (þaÖ aö maöurinn hafi misst gjörsam- lega samvizkuna, skynsemina og frjálsræbib í syndafallinu) verbi nokkurstabar dregib út af Samanburöinutn, því þab er vitleysa, (þaö held jeg nú líka), sem engum heilvita manni kernur í hug, (þaö skyldi nú góö lukka till). En má jeg nú spyrja yöur, sjera rainn, hvern- ig getur sá haft skynsemi og samvizku sem er ,,andlega Og siöferöislega d a u ö u r “, eöa sá haft f r j á 1 s r æ ö i scin „getur ekki annáö en syndgaöK? Jeg er nú svo ólæröur aö jeg get ekki komiö því heim En ef þjer nú af lærdóm yöar get- iö komiö þessum ósamrýmanlegu hlutum sam- an, getiÖ þjer þá líka trúaö því sem í kver- inu stendur: „þau börn sem deyja ábur en þau hljóta skírn koma samt í guÖsríki“, og svo jafnframt því, ab þau sje, eins og S. Mel- steb kennir, „andlegt og sibferbislegt daubíflí og þrælar syndarinnar“? Dm rjeítlætinguna segir sjera „íbi“: „Apt- nrhvarf frá syndum útheimtist ekki til rjett- lætingar af mannslns hálfu samkvæmt 5. kap., þvíþabgetur ekki rjettlætt; þab stendur hvergi í 5. kap. sem ekki er von, því þab getur ekki stabib þar“. Jeg varb aldeilis forviba þegar jeg las þessi frábæru ósanriindi, jeg trúbi valla inínum eigin augum, því ab þab er meb svo berum orbum tekib fram í 5 kapit. ab apturhvarfib útheimtist engu síbur en trú- in af mannsins hálfu til rjettlætingar, og jeg held ab ekkert barn sern lært helir sinn krist- indóm efist um þab. 6. gr. í 5. kap. tekur hjer af tvímælin, hún hljóöar þannig, (sem öll- um er víst kunnugt, nema ybur ó sjera „íbi“) : „Dmvent1, og rjetttrúandi kristin manneskja getar, eptír því sern Gub hefirí sínu orbi lof- ab, verib sannarlega fullviss um ab hún er hjá Gubi vegna Krists rjettlát oröin“; o s. frv. þó ekki þurfi meiri sönnun en þetta, ab apt- urhvarf og trú útheimtist til rjettlætingarinn- ar, þá skal jeg þó taka fram fleiri staÖi, svo sem 4. gr. í 5. kap. Fyrst er þar lýst í hverju sannarleg trú á Jesúm Krist til sáluhjálpar sje innifalin, en síÖast er þessu viö bætt til aö sýna, aö trúin á J. Kr. sje ekki sáluhjálpleg nema apturhvarfiö sje henni samfara: „SVO framarlega Sem vjer ibrumst þeirra (syndanna) af öllti hjarta, einsetjum oss að syndga ekki framvegis viljandi, heldur laga vorn lifnafv optir Jooú Kiioto hellajfa lær- dómi, og hlyba honuni sem vorum rjettmn herra“. þetta er einmitt apturhvarfib meö öörum orÖurn = (sbr. 3. gr.). í smáastíls- greininni viö 2. gr. segir svo: „sannarlegt angur og tregi (= iörun) fyrir syndirnar verö- ur að ganga á undann þegar trúin á Krist á aö vera fölskvalaus". „Enginn getur heldur huggaö sig við Jesú Krists friöþægingu nema sá sem lætur af iilu og kappkostar aö fara dagvaxandi í því góöa“. En þetta tvent ein- læg ibrun og alvarlegur betrunar ásetningur er innihald apturhvarfsins (sjá 3. gr). „E i n - ungis e r sanna trú ab finna hjá þeim ibrandi* segir ennfremur í 5. kap. Ilver getur nú verib svo „andlega daub- ur“ nema ósjera „íbi“ að segja ab það sje trú- in ein eptir 5. kap. sem af mannsins hálfu nægi til rjettlætingar ? þar er sagt, ab ibr- unin eðiir apturhvarfið hljóti að ganga á und- ann trúnni, að trúin án ibrunar cða apturhvarfs útvegi manni ekki fyrirgefningu syndanna, (shr. „huggun af Jesú Krists friöþægingu*), ebiir ab trúin ein án iðrunar sje ósönn og ónýt, og ab a p t u r h v a r f i b og t r ú i n, en e n g- anveginn trúin ein sje skilyrbib af mannsins hálfu til ab honum veitist rjettlæt- inginn. Ilvab segib þjer nú um allt þetta, sjera, eða öllu heldur ósjera „íbi“I því jeg get ekki ímyridaö mjer ab nokkur sjera væri svo harbsvírabur eba fábjánalegur ab segja, ab þab geti ekki staðið í 5. kap,, sem stend- ur þar meb svona berum orbum. Mynster kennir og hið sama íhugleibing- 1) Dmyendun er sama sem aptnrhvarf þessi greiu er nokknö öbruvlsi orðuö £ nýja kverinu, en meiuingin er hin sama, því ibruu er opt víst £ sumu merkiugu sem aptnrhvarf,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.