Norðanfari


Norðanfari - 02.08.1869, Blaðsíða 3

Norðanfari - 02.08.1869, Blaðsíða 3
um sfnnm, einkum þar sem hann talar um „Apturlivarf til Gu?>s“ og *IIvab þab sje ab trúa“. Mebal annars segir hann (304. bls) „Apturhvarf og trú eru því ætíb samfara í Itristilegu líferni; en þaö er víst, ab eigi sönn og sáluhjálpleg trú ab geta glæbst í hjarta mannsiuis á þann hátt, ab sá sem trúir fái fyrirgefningu syndanna í Jesú nafni (Post. 10, 43) verbur fuilkomin umbreyting ab vera komin á, verbur hugur og a n d i ab hafa ummyndast; því Drottinn, meist- ari vor og Frelsari, lætur fyi'St boba a p t- u r h v a r f og SÍðaíUl fyrirgefning syndanna'1. En hvab gjiirir herra S. M. og úsjcra ,,lbi“ ? þ>eir sleppa apturhvarfinu ebur viija iriannsins og ásetningi ab láta af syndunum sem öbrum óþarfa, því ab t r ú i n e i n er þeim allt f öllu, og herra ,,Ibi‘* er þeim mun verri ab hann segir ab apturhvarfib s t a n d i e k k i nje geti stabib þar sem þab stendur meb berum orbum. Jeg þekki enga gúba gubræknisbúk, sem ekki sje þessari kenningu kversins sam- dúma. Herra biskupinn kennír þannigíHug- vekjum sínum á 112. b!s : ,,þvf mibur, hætt- ir svo mörgum vib því ab heimfæra þab eina til sín úr gubsorbi sem huegar syndarana meb fyrirheitu.m gublegrar nábar............og gæta þess ekki, ab Gub heitir engnm sinni náb nema sanni brandi syndur- u m“. Ósjera ,,íbi“ verbur þó líkloga ab trúa herra byskupi landsins til þess ab ibrun- in sje naubsynleg til ab öblast fyrirgefningu syndanna, þó hann trúi mjer ekki til þess, nje lærcíómskverinu, nje Mynster byskupi. En hvab segir nú herra S. Melsted um rjettlætinguna ? Flann segir ab abal atribi rjettlætingarinnar sje fólgib í „nábartölui Gubs“ eba „fyrirgefningu syndanna11 (177., 179. og 182. bls ). En skobum nú mismuninn á kenn- ingu kversins og herra S, Melsteds. Kverib segír, ab til rjettlæiingarinnar úlheimtist af mannsins hálfu apturhvarf í fyllsta skilningi og sönn og sálubjálpleg trú, eins og ábur er sagt og sýnt, en S. Melsted kennir, ab t r ú - inn sje hib eina skilyrbi (fyrir rjett- lætingunni) sem útheimtist af mannsins hálfu“ (178_79 og 185 — 86). En hvernig er þá þessi trú hcrra S. Melsteds, sem ein nægir? Hún „er örugg og lifandi sannfæring um ab Gubaf ríkdómi sinnar nábar muni fyrirgefa oss syndir vorar fyrir Jesú Krists sakir án vorrar verbskuldunar“ (178, bls.). Er þetta hin sanna og s á 1 u h j á I p I e g a trú hjá S. M. ? Já, eba rjettara sagt, traust, því S. M. segirmikib rjettilega, ab þessi trú hans „protestantisku kirkju* sje eptir eiginlegu ebii sínu „e k k i þekking heldur traust til Gubs “ (187. bls). Utheimtist þá engin þekking á. kristinndóminum; ekkert angur nje tregi fyrir syndir sínar, engin ibrun, engin bæn til Gubs um fyrirgefningu synda sinna, engin betrun- arásetningnr, engin von og enginn fcærleiki til Gubs nje manna, eba í einu orbi, ekkert apt- urhvarf nje endurfæbing hins innra manns, alls ekkert nema þetta biábera traust af manns- ins hálfu til rjettlætingarinnar, eptir kenning herra S. Melsteds ? Nei, alls ekkert nema þetta blábera traust. . Verbur þá maburinn rjettlátur fyrir þetta, jeg vil segja, blinda traust sitt ? Nei, segir S. Melst. Nú fer jeg ekki ab skilja, kverib segir, ab „rnaburinn sje hjá Gubi vegna Krists rjettlátur orðinn" (6. gr. í 5. kap). þetta er bannsett katólska, eins og þú getur sjebá 159. bls. hjá katólsku prest- unnm og á 180. bls. hjá S. Melsted, sem harin kallar þar ab sje „skableg aflögun hins hreina kristilega lærdóms11 (182. bls ). Hvernig er þá þessi „h r e i n i kristilegi lærdómur*1 S. Melsteds, um rjettlæt- inguna? Hannsegir: „Rjettlætingin er dóms- úrskurbnr Gubs“ (183. bls); þab er ab skilja, Gub telur, dæmir eba álítur manninn rjettlát- an. Og þab þó hann sje þab ekki? Já. Ef Gub dæmir manninn rjettlátan, en hann er þab þó ekki, þá finnst mjer, eptir minni veiku skynsemi, ab Gub felli rangan dóm, eba er ckki svo? Já, þab er svo eptir hinum „h r e i n a kristilega lærdómi11 S. Meisteds, því bæbi tel- ur S. M. þab „skablega afiögun“, ef rnaburinn „Verði í raun og veru rjettlátur11 (sjá 180 og 182. bls), og svo segir hann ský- laust bæbi á 177. og 183 bls. ab maburinn geti því ab eins betrast ab Gub sje fyrst búinn ab dæma hann rjettlátan; öll betr- u n mannsina er því ómöguleg fyrr en eptir dómsúrskurbinn. Betrast maburinn þá ekkert vib dómsúrkurbinn ? Alls ekkert, ab eins „s m á 11 o g s m á t t e p t i r hann seg- ir S. M. (183 ,bls.). A maburinn þá fyrst ab fara ,,ab leggja allt kapp á sína sálarbetr- un“? þab þarf hann reindar aldrei ab gjöra eptir hinom „hreina kristilegalærdómi11 S. Melsteds. Nei, bvab ertu nú ab segja? Jú, sjábu: „öll helgun og betrun mannsins er gubs- verk“ (184. bls.) segir S. Meisted, enda „trú- in, eba traustib rjettara sagt, er gubsverk í manninum11 (186. bls); eba manstu ekki, ab eptir syndafallib „getur maburinn ekki annab en syndgab11, ab „hann ’er andlega og sib- ferbislega daubur11 samkvæmt „hinum h r e i ii a kriststilega lærdómi11 S. Melsteds. í þessu „sínu náttúrlega ástandi'1 dúsir nú maburinn þangab til Gub gefur honum þab blinda traust til sín ab Gub rjett upp úr þurrn úrskurbi manninn rjettlátan. Ibrast þá maburinn aldrei synda sinna? Jeg held ekki. Reyndar á lieilagurandi ab koma manninnm til ab ibrast syndanna (220. bls), einmitt þegar Gub er búinn ab fyiirgeía honum þær, btíinn ab dæma hann rjettlátan eba syndlausan. Ab ibrast fyrirgefinna synda finnst mjer reyndar óbugsandi, ekki síxt þegar maburinn hefir drýgt þær „í þvf náttúrlega ástandi sínu ab hann gat ekki annab en syndgab11. Verbur því ibrun þessi, ab mjer finnst, annabhvort ab vera livyggb (söknubnr) yfir því ab syndin er fyrirgefin, sem þó valla getur verib meiningin, eba þá ab ibrunin er hryggb (ótti, vantraust) yfirþvíab rjettlætingarúrskurbur Gubs (synda- fyrirgefningin) muni ekki vera sem áreibanleg- astur, En þetta getur heldur naumast verib meiningin, þótt ekki va:ri vegna annars en þess, ab þá gengi heilagurandi svo aug- I j ó s 1 e g a í berhögg vib Gub. En hvernig sem á því stendur, þá kreistir S. M. jafnskjótt aptur, þá litlu dáb og alviiru úr ibruninni sem hann virtist eitt sinn sem snöggvast ab gefa lienni, þar sem hann segir: t r ú i n (traust- ib á fyrirgefningu syndanna) er abalatrib- ibíapturhvarfi mannsins og betr- u n “ (223—24 )......... Nei, nei, hættu nú ab kenna, nóg er komib; jeg sje ab þessi b r e i n i I kristilegi lærdómur er ekki lær- dómur kversins míns, Mynsters nje byskups landsin3, En hvab ætli ósjera »íbi“ segi um þetta? Bóndamaburinn. Jeg hefi nýlega Iesib bók eina, sem heitir „Pbtur og Berg!jót“, og sem á ab heita skáld- saga, og er snúin af bóknámspilti, herra Jóni Olafssyni, þeir, sern liafa þolinmæbi til ab Iesa bók þessa, geta fijótt sjeb, ab hún er hvorki til gagns njc gamans. Efnib í bókinni er e k k i neitt, svo um þab cr ekkert ab segja. Á einum stab í henni er oibatiltæki, sem naumast er brúkanlegt í hinu hversdags- legasta tali, nl. ab „eiga ekki spjör fyrir rass- inn á sjer“. Verib getur, ab afbrak lýbsins finni smekk í þessu, en þar meb er eigi sagt, ab þab eigi ab prentast. Nú vil jeg og spyrja þýbandann: ætlar hann á þenna hátt ab þvo í burtu „danskan kaupstabarleir*? En jeg get frætt hann um þab, ab hann einmitt meb þessu móti útbreibir smekkleysur og dónaskap, þó samt ekld eins sótugan og kolsvartan dóna- skap, eins og þann, er kemur fram í “Baldri* 2. árgangi bls. 12. Meb slíku orbatiltæki stælir þýbandi „Pjeturs og Bergljótar“ ekki alþýbu- málib, heldur mobar liann úr alþýbu-orbatil- tækjunum aumustu smekkleysurnar. þ>á tekur sá óumræbilegi merkisatburbur út yfir allt, ab „kæna lá kúffull af kúamykju (bls. 33). Ifeyrib nú, allir góbir mennl Mikla fegurbartilfinningu má sá bóknámspiltur hafa, sem fieygir slíku á prentl Ileldur er þetta fróMegt! þar eb mjer nú virbist bók þessi vera óbobleg almenningi, þá vil jeg rába sem flestuui til ab líta EKKI í hana, því vjer höfum margar bækur, er mikib má græba á. Ea ab hinu leytinu geta menn eigi búist vib því af ungiingi, ab hann hafi vit á, ab gefa út bækur, því á tvítugs- aldrinum eru bóknámspiltar vanir ab læra „lectiurnar* sínar. Á þessum aldri er mönn- um hættast vib axarsköptum, ef enginn eldri Ieibbeinir, og geta unglingar „so“ hæglega fyllst þeim gorgeir, ab þeir í hvorugan, fótinn geti stigib, og sumir geta orbib „so“ vitlausir, ab þeir halda, ab þeir gjöri jörbunni æru, meb því ab ganga á henni. þannig getur þetta stundum orbib vegurinn til ab verba ab hinu reglulegasía „robhænsni“. fjetta á viö unglinga yfirhöfub. En hvab hinum háttvirta bóknámspilti sjerstaklega vibvíkur, þá vil jeg gefa honum þá velhugsubu rábleggingu, ab rábgast vib eldri og reyndari menn, ef honnm skyidi detta í hug ab fara ab þý&a einhverja abra bók. Eyrarbakka, 23. apríl 1869. Eggert Sigfússon. Jcg hefi sjeb á prenti einhversta&ar, ab einhver 0 V. Gíslason sje útnefndur til„LIoyds“- Agent. Jeg hefi nú enga hugmynd um, hvab „Lloyds* getur þýtt. þab mun þó ekki vera sama og lýsi ? Nú, þá yrbi þab sama og lýsis- Agent. Kannske þa& sje sama og brennu- steinn ? þar e& jeg ómögulcga geí botnab í, hvort þab eigi a& tákna lýsi eba brennistein, hvortveggja eba hvorugt, og meb því enginn efi er á, a& þetta er eitthvert „hátt“ orb, þá skal jeg vinsamlega bi&ja herra Agentinn sjálf- an, a& upplýsa fáfróba og námfúsa menn um merkingu þessa fágæta or&s. 5+20. SKIPAKOMA Á AKUREYRI. Um morg- uninn hinn 30 dag júním. 1869, kom hingab fyrst þetta ár Iítil skonnerta, sem ætlub er til hákarlaveiba og heitir „Akureyri” skipherra M. Rasmussen, frá Kaupmannahöfn eign kaup- manns L Popps, feraid mat og íloiru ; hún hafbi lagt af sta& ab heiman 18 apríl næstl. , en mætti ísnum vi& Austurland, og varb svo a& hverfa frá honum og su&ur- og vestur fyrir land, síban þaban norbur fyrir Ilornstrandir, ab vestan gegnum ineiri og minni ís, þar til bún komst liingab. Sama daginn um kveldib, ná&i og briggskipib Ilertha, skipherra J. Eiríksen loksins hjer höfn: haí&i hún lagt af stab frá Kaupmannah. 14. marz þ. á.,en kom a& ísn- um vi& Austurland á annann f páskuni (29. marz); þar var hún a& sigla fram og aptur meb ísnum til þess á annann í hvítasunnu (17. maí), er hún sigldi su&ur- og vestur fyr- ir land, unz iiún koinst inn á Skutulfjarbar- höfn, þar lá hún ásamt „Akureyri“ í 14 daga. þaban komst hún gegnum ísinn fyrir Horn- strandir og inná Nor&urfjörb, sem gengur í út- norbur af Trjekyllisvíkinni austnn til á Strönd- unum, þar lá Hertha í 2. daga og koinst þab- an yfir á Skagaströnd, hvar hún affermdi ýmis- legt. þaban komst hún eptir 2. daga á Siglu- fjörb, þar varb hún enn vegna íssinsab dvelja 2. daga, sí&an komst hún hingab. Menn glödd- ust eigi all lítib vib þessar skipa komur, sem búib var a& þrá eptir síban um páska, og menn svo mjög vegna bjargarskortsins þörfnu&ust, auk margs annars er hjer var á þrotum, og komib var mebal flestra í einstakar naubir, svo varla munu dærni til á þessari öid. þú skip þessi væri búin ab vera svona lengi á leibinni, sjerflagi „ílertha11 í 109 daga, þá hefir samt all8 engra skemmda verib getib á kornvörunni. Meb þessum skipunt komu brjef og blöb. 28. f m. nábi barkskipib „Erama Aurvegne'1, skip- herra Jensen, lieilt á hófi hjer höfn, sem lagbi ab heiraan l.apríl þ. á., og mætti sem hin skip- in ísnum vi& Austurland, og einlægt síban setib í honum, dypra eba grynnra undan landi og vib land á Gunnolfsvík og Gegnisvík, og skipverjar opt eigi annabsjeb, en skipib inundi þá og þú leggjast saman eba li&ast sundur af ísnum. Jtab er sagt a& maturinn í því sje enn óskemmdur; og ætti þab ckki a& vera lít- ill fögnubur fyrir alla þá, sem hjer þurfa a& fá mat, ab vita nú hingab komnar svo þús- undum tunnum skiptir af kornvöru, enda hefir þab lán fylgt, mebal annars Gubmanns- og Höepfncrs verzlunum, ab matvaran sem þær hafa ílutt hingab til lands hetít jafuan veriö

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.