Norðanfari


Norðanfari - 02.08.1869, Blaðsíða 1

Norðanfari - 02.08.1869, Blaðsíða 1
SOKBAMARI. «AB. AKUREYRI 2. ÁGÚST 1869. M »?.—38« í 34.-35. blabi þjdbdlfs 21 ár bls. 137 — 139, er prentub grein, Bem þýdd er iir „Norzk Fofkeblab14 24 apríl 1869, eptir rit- gtjóra Björhstjerna Bjb'rnson, ura fjárhags og stjóinarbdtarmál Islands, er oss þykir bvo merkileg og naubsynlegt ab hún verbi kunn- ug sem flestum íslendingum, og er svo lát- ándi: „Ef ríkin á Norburlb'ndum gjörbi upp rcikninga eína sín á milli, þá er þab ab vísu satt, ab í siigulegu tilliti eigi mætti gefa hverri, einstakri þjób af) sök allar þær misfellur, er verio hafa á sameiginlegri sljdrn landanna í fyrri daga, og þær syndir, sem einvaidsfcon- ungar þeirra hafa gjört sig seka f. En aptur á móti væii þá faiib of langt, ef þjóbirnar nú hefbi engar skuldbindingar af því, sera fyrri 8tj<5rnir hafa g.jört, því ab þab væri ab láta þjóbirnar í vibskiptum sínnm nota sjer af hinni dhafandi dmyndugsaldnrs-afsökun (Mind- reaarighedsexeptipner). Fyrir þvt getur hvor- ugur parturinn, af þessum ástæbum, neitab þeim skuldum, 'sem álíta má beinlfnis eba ó- lieinlínis sem ríkisskuldir, ebur blátt áfram lagalega skababdta skuldbinding frá þeim tíma, er þær hafa haft fjelagsbú. þessar skobanir duttu oss einmitt i hug, er vjer lásum hinn riýútkomna bækling: „Fjárhagsmál fslands í landsþinginu 1868—69", eptir framsögumanninn í málinu, hinn nafnkunna Orla Lehmann. Vjer getum alls eigi títrýmt þeirri tilfinningu, ab Island hafi þó dálítib meiri rjettarkröfur en Danir virbast fúsir á ab kannast vib, og þab f bábum atribunum, sem um er ab ræba, þab erífjárhagsmálinu og stjdrnar- bdtarmálinu Islendingar kalla til skuld- ar hjá Dönum, ab upphæb 1,750,000 spesíur fyrir konungsjarbir, sem seldar hafa verib á Islanrli og sksbabæíur fyrir vcrnUinareinokun- jna, er hafbi svo skablegar afleibingar fyrir f s- land, þangab til 1854; þessar kröfur virbast eigi svo fjarska-báar, þótt menn álíti nú, ab eigi verbi goldnar skababætur fyrir hib óheppi- lega verzlunarfyrirkomulag þeirra tíba. peg- ar litib er til sögunnar hefir ísland skýlausa og dmdtmælanlega ákæru á hendur Dönura fyrir þab, ab Island var & þeim dögum myrk- ursins haft fyrir fjárplóg og fjeþúfu Danmerk- ar. En þó finnst þab varla sæma Islending- um, ab snúa þessari sögulegu ákæru í laga- lega skababótaupphæb, sem reiknub er eptir því, hvab Island hefbi getab verib, ef því hefbi verib 'vel stjórnab. Rentur og rentu- rentur af andvirbi seldra konungsjarba þenna langa tíma eru margar miljónir — fyrir þab sem selt var 1674 og 1675 yfir 40 miljónir — ; en á slíkum grundvelli verba eigi neinir skynsamlegir eba sanngjarnir reikningar byggb- ir. því verbur eigi neitab, ab Danmörku ætti miklu fremur ab vera annab hugab en ab fá nokkur hundrub þúsund dala afslátt af ár- gjaldinu, og ab stjdrnfrelsib yrbi sem mest úr hnefa skamtab. þab er áríbandi fyrir Dani, ab fá þessu máli komib fyrir á þann hátt, ab almenningsálit eigi ab eins á Islandi, heldur og á Norfcurlöndum yfir höfub álíti, ab þeir liafi látib Island ná rjetti sínum. þegar menn nú gæta þessa, þá tjáir ekki ab vinda þessu Islandsmáli á bug meb glósum — hve mál- skuíbsmiklar sem þær kunna ab vera —, 8Vo sem: „Jeg þekki ekkert dæmi, þar sem menn hafa eigi ab eins bobib sjálfsforræbi, og mjer liggur vib ab segja bebib um, ab þvf væri tekib, heldur jafnvel lofab ab borga fyrir þab, og þd hafi bobinu verib hafnab". Abalatribib er bjer Btjdrnarbdtin, sem sje hvab meint sje meb þessu sjálfsforræbi, sem íslendingar sje bebnir ab þiggja, en vilji þó eigi. Vjer ját- um ab vísu, ab jafnvel þeir, sem dreymir um frjálst íslenzkt ríki, geta eigi hugsab sjer fs- lenzkan her, flota, sendiherra, osfrv.; en hins vegar getum vjer heldur ekki vel skilib, ab þab sje dmögulegt, ab menn á Islandi dreymi um, ab rábgjafi sá, er falin er „æzta stjó'ni'' lands- jns, skuli og hafa ábyrgfe fyrir alþin^í því eíbur getum vjer sjeb nokkub því til fyrir- stb'bu, ab hsrjstirjettur Islands væri á Islandi og ekki í Danmörku, eins og yfir höfuc aö tala ab landib fái fullt sjálfsfoíræbi í sfnum málum í persdnusambandi. Af þessum skob- unum vorum má sjá, ab vjer erum eigi sam- dóma því áli,ti, sem Danir hafa um stöbu Is- lands í ríkinu. Orla Lehmann segir, ab þab sje hvorki ríki tít af fyrir sig, sem ab eins hafi konung í sameiningu vib Danmörku, ekki heldur hjerab í konungsríkinu, og ekki heldur nýlenda, sem heyri því til; heldur óabgrein- anlegur hluti Danmerkurríkis, sem hefir viss einkenni fyrir sig sökum landslags og sögu lands- manna, og hefir þab því veiib r|ettnefnd „h j á- lenda" Danmerkur. Vjer ætlum, ab vjer vitum betur, hvab Island er. þab er lýbstjdrn- arríki (Republik). sem sofib hefir í nokkur hundrub ár, og nú hefir vaknab upp vib hlib Danmerkur; þab er land, sem frá fæbingunni var lýbstjórnarríki, og því er svo varib eptir sögu þess og ásigkomulagi, ab þab á ab halda áfrara ab vera þab, þótt þab ab nafninu til sje sameinab einu af hinum stærri rfkjutu Norbur- landa;og sje þab „hjálenda", en þab nafn getum vjer nú ekki vel skilið, þótt út- skýring fylgi, þá er þab hjáletida allia Norb- urlanda, og Danmörk er ab eins svo sem sett- ur svaramabur þess. Island hcíir mikla aubs- uppsprettu í fiskiveibum sínunii, þcgar þær ná meiri þroska. I hagnabarlegu tilliti er þab ör- mjór þrábur, sem tengir ísland vib Dantnörku. þab sem einkum bindur Island vib Danmörku eru hin sibferbislegu bönd, aem myndast af sögu þess, máli og andlegri þýbingu fyrir öll Norburlönd. þab mundi víst engu landi í Norburálfunni vera aufcveldara en Islandi ab fá viburkenningu og tryggjngu stórveldanna sem frjíSlst ríki Ab minnsta kosti virbist Frakk- landi ab vera mjög annt um þab sökum fiskí- veibanna. Fyrir því virbist oss þab heilla- vænlegast, ab Danir slepti sem mest öllum kröfum, er bera keim af „innlímnn (Amalga- misrae) og hjálendu" í samningum sínum vib Is- land, í þeim ahda, sem þau standa hjer ab framan, og þeir svo fljdtt sem unnt er fái máli þessu rábib til lykta á frjálslegan hátt, og þannig, ab rjettur Islands sje eigi skertur, þvf ab meb því einu móti getur og verbur Island sibferbislega tengt vib Danmörku og Norbur- lönd yfir höfub. þar sem ntí ekki er alllítill flokkur á Islandi, er hugsar um frjálst ríki, þá getur og vel verib, ab honum gæti tekist a8 fá sinn vilja, þar sem allra vebra virbist ab von í Norburálfunni, og af þeirri ástæbu væri þab æskilcgt fyrir Danmörku ab fá enda á þessari tvítugu stjdrnardeilu vib Island. Dan- ir ættu og ab vera búnir ab læra svo mikib af reynslunni, ab þeir meb hálfvolgri og smá- munalegri stjdrnarabferb geta misst Bhjá- lendib"". — Ef ab ísland ætti lijá Danmörku eigi ab eins 13heldur 40 miljónirrd, sem drepib eráí 28 —29 nr blabs þessa og hjer ab framan, þá ætti leigan af þeirri upphæb árlega ab vera 160,000rd.; menn sjá þáhversu fjarstætt þab er öllum'rjettiog sanngirni, þegar Danir vilja nú ab árgjaldib einungis sje 15,000 rd. og brábabyrgbartillag- ib 30,000 rd. í 10 árr en fari þaban af minnk- andi um 1500rd. á ári, unz þab er horfib. þab er annars merkilegt, ef menn skyldu eigi vilja fara því fram, ab gjöra upp vibskipta- reikninga Danmerkur og Islands, sem er hib eina og rjetta ráb til ab ntkljá allann ágrein- ing, sem nú er um þessi mál. þab gjöra þó allir, sem vibskipti eiga saman, hvab þá þeg- ar ágreiningur er nm skuldaskiptin. þab má ekki kippa sjer upp vib þab þdtt Danir færist undan, allt hvab þeim er unnt, ab gjöra upp reikningana, þar sem þeir gjörla vita, ab reikningshallinn er þeirra megin. Vjer von- um ab alþingi rasi eigi fyrir ráb fram í þessu máli, heldur hugsi um þab, ab enn sje „betri biblund bebin en bráblega rábin", og þótt mál þetta sje nú bdib ab vera 20 ár á prjdnun- um, þá er samt sannlega til þess vinnandi, ab draga úrslitin til [næsta alþingis 1871, eba hvab lengur þyrrti, ef þau gætu þess heldur, þá náb sanngjörnum og farsælum afdrifum, og láta hvorki ríkisþingib, nje Orla Lehmann, nje dönsku blöbin, nje hina stjórnhollu menn á íslaadi, ógna ejer eba glepja fyrir sjer sjón- — 73 — ir, heldur sýna þab nú í orbi og verki, ab þeir þjóbkjörnu mennirnir sje sannir Islending- ar og ættjarbarvinir. UM MAÐKAÐA KORNIÐ HJÁ HERRA STÓRKAUPMANNI HILDEBRANDT. Herra störkaupmabur Hillebrandt hefir gjört sjer mikib far um, ab reyna til ab for- svara hib mabkaba korn, er hann í vetur ljet selja Norblendingum fyrir 12 rd. tunnuna. Jeg þóttist nú hafa farib hægt og vægilega í áliti mínu um þetta korn, en þegar störkaupraabur- inn ntí fer ab breiba yfir þetta meb attestum frá Kaupmannahöfn, þá er bezt, ab þetta mál sje skobab svo þab verbi öllum vibkomandi sem lj(5»ast, og sannarlega á þab þab skilib, ab þab í öllum sínum greinnm verbi heyrum kunnugt, ef þab kynni ab geta komib f veg fyrir þafe, ab oss íslendingum yrbi strax bob- ib slíkt hib sama af öbrum verzlunarmönn- nm vorum. Herra stórkaupmabur Hildebrandt stybur sig nú vib 2 ný attesti til ab sanna þab, ab vara sín hafi eigi verib skabvænleg; hib fyrra þeirra er frá Próf. Draehmann, og hitt frá Mægler Alfred Holm. Bæbi þessi att- est eiga nú ab sanna þab, ab mabkaveita stí, sem herrastórkaupmabur Hildebrant seldi Norb- lendingum fyrir afarverb, hafi verib dskemmd og dskabvæn vara Jeg get nú eigi annab, en fundib þab hryggilegt, ab þrfr heibvirbir menn hafi stungib nibur penna til ab forsvara slíkt • mál. þab er þó hverjum manni aubskilib, ao þegar kornib er svo mjb'g skemmt, ab mikill hluti þess er orbinn ab raaðkaveitu, þá getur þab eigi annab, en verib óhollt og óhafandi sem vara; því fyrst er nú þab, ab kornorra- urinn, ef hann er megn, eybir ölla mjölefninu úr korninu, og þar næst má ganga ab því vísu, ab þab verbur mengab meb dhreinindura, er smádýr þessi gefa frá sjer, og væntir mig, ab flestir efnafræbingar vilji helzt frásegja sjer þanu lærdóm, ab rotnun og saur sje óskab- næm fæba fyrir menn. þab er aubvitab, ab þar sem kornormur erlendis merkist í korni, þá mun honura þegar verba eytt meb því, a& baka kornib, en slíkt getur eigi átt sjer stao hjer á Iandi, því bæbi er þab, ab kornib verb- ur svo gagntekib af orminum ábur þab kemst hingab, enda eru hjer á landi engar tilfær- ingar til slíks sem i Danmörku. þab er og á hinn bóginn fullkomlega sannab, ab erlend- is er mabkab korn álitib skemmd vara og hefir þab skabab heilsu manna. þab kann vel ao vera, ab slíkt hafi eigi komib fyrir herra Mæg- ler Alfred Holm í þau 12 ár, er hann hefir verib kornmægler, en þab liggur þ<5 beinlínis í orbum hans, ab þetta muni hafa átt sjer stab, þdtt eigi hafi þab enn þá komib fyrir hann, því hann segir: „þab er mjög sjald- gæft hjer. ab kornormurinn sje svo megn f korninu, ab þab af þeirri orsök hafi orbib apt- ur reka sem óheilnæmt", en einmitt f þessum orbum liggur þá eú viburkenning, ab hann viti, ab þetta hafí átt sjerstab. Á hinn bdginn segir herra Prdfessor Drachmann og svo „ab öbru máli skipti þab, hvort þess kon- ar korn sje heilnæm og Ijúffeng fæba osfrv.8. Jeg skil nú satt ab segja ekki. hvab slík attest eiga ab þýbá, eba hvaba meining getur verib f því, ab vilja gjSra hib mabkaba korn herra stdrkaupmanns H. ab dsaknæmri vöru, þar scm mcnn þó í hinu orbinu verba ab játa, aö

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.