Norðanfari


Norðanfari - 02.08.1869, Page 1

Norðanfari - 02.08.1869, Page 1
8 ÁR ISRIAHMRI. í 34.-35. blaíii þjófcólfs 21 ár bls. 137 — 139, er prentuf) grein, sem þydd er iír „Norzk Folkeblati“ 24 apríl 1869, eptir rit- gtjóra Björnstjerna Björnson, um fjárhags og stjórnarbótarmál Islands, er oss þykir svo merkileg og nau^synlegt ab hún verti kunn- ug sem flestum íslendingum, og er svo lát- andi: „Ef ríkin á Norburlöndum gjörfii upp reikninga íína sín á milli, þá er þaf) ab vísu satt, af) í sögulegu tilliti eigi mœtti gefa hverri, einstakri þjóí) at) sök allar þær misfellur, er verif) bafa á sameiginlegri sljórn landanna í fyrri daga, og þær syndir, sem einvaldskon- ungar þeirra Íiafa gjört sig seka í. En aptur á móti væri þá fariö of langt, ef þjóbirnar nú befbi engar skuldbindingar af því, seru fyrri stjórnir bafa gjört, því afe þat> væri at) láta þjóbirnar í vifcskiptum sfnnm nota sjer af hinni óhafandi ómyndugsaldnrs-afsökun (Mind- reaarighedsexeptioner). Fyrir því getur hvor- ugur parturinn, af þessum ástæfuni, neitaö þeim skuldum, 'sem álíta má beinlínis eba ó- beinlínis sem ríkisskuldir, etur blátt áfram lagalega skatabóta skuldbinding frá þeim tíma, er þær bafa haft fjelagsbú. þessar skofanir duttu oss einmitt f hug, er vjer lásum hinn nýútkomna bækling: „Fjárhagsmál íslands f landsþinginu 1868—69“, eptir framsögumanninn ímálinu, hinn nafnkunna Orla Lehmann. Vjer getum ails eigi útrýmt þeirri tilfinningu, af) Island hafi þó dálftif) meiri rjettarkröfur en Ðanir virfiast fúsir á af kannast vife, og þafe f báfeum atrifeunum, sem um er afe ræfea, þafe er í fjárhagsmálinu og stjórnar- bótarmálinu Islendingar kalla til skuld- ar hjá Dönum, afe upphæfe 1,750.000 spesfur fyrir konungsjarfcir, sem seldar hafa verifc á íslandi og -kafeabæíur fyrir versUinareinokun- jna, er haffei svo skafeiegar afieifeingar fyrirís- land, þangafe til 1854; þessar kröfur virfeast eigi svo fjarska-báar, þótt menn álíti nú, afe eigi verfei goldnar skafeabætur fyrir hife óheppi- lega verzlunarfyrirkonmlag þeirra tffea. peg- ar litifc er til sögunnar hefir ísland skýlausa og ómótmælaniega ákæru á hendur Dönura fyrir þafc, afe Island var á þeim dögum myrk- ursins haft fyrir fjárplóg og fjeþúfu Ðanmerk- ur. En þó finnst þafe varla sæma Islending- um, afe snúa þessari sögulegu ákæru í laga- lega skafcabótauppbæfc, sem reiknufe er eptir því, hvafe Island heffei getafc verife, ef því heffei verifc vel stjórnafe. Rentur og rentu- rentur af andvirfei seldra konungsjarfea þenna langa tfma eru margar miljónir — fyrir þafe sem selt var 1674 og 1675 yfir 40 miljónir — ; en á slfknm grundvelli verfca eigi neinir skynsamlegir efea sanngjarnir reikningar byggfe- ir. því verfcur eigi neitafe, afe Danmörku ætti miklu fremur afe vera annafe hugafe en afe fá nokkur iiundrufe þúsund dala afslátt af ár- gjaldinu, og afe stjórnfrelsife yrfei sem mest úr hnefa skamtafe. þafe er árífcandi fyrir Dani, afe fá þessu máli komife fyrir á þann hátt, afe aimenninggálit eigi afc eins á Isiandi, heldur og á Norfcurlöndum yfir höfufe áiíti, afe þeir hafi látife Island ná rjetti sfnum. þegar menn nú gæta þessa, þá tjáir ekki afe vinda þessu Islandsmáli á bug mefe glósum — hve mál- skrúfe8miklar sem þær kunna afe vera —, svo sem: „Jeg þekki ekkert dæmi, þar sem menn hafa eigi afc eins bofeife sjálfsforræfei, og mjer liggur vife afc segja befeife um, aö þv( væri tekifc, heldur jafnvel lofafe afe borga fyrir þafe, og þó liafi bofcinu verib hafnafe". Afealatrifeife er bjer stjórnarbótin, sem sje h v a fe meint sje mefe þessu sjálfsforræfci, sem íslendingar sje befenir afe þiggja, en vilji þó eigi. Vjer ját- rnn afe vísu, afe jafnvel þeir, sem dreymir um frjálst fslenzkt ríki, geta eigi hugsafe sjer ís- ienzkan her, flota, sendiherra, osfrv.; en hins vegar getum vjer heldur ekki vel skilife, afeþafe sje ómöguiegt, afe menn á Islandi dreymi um, afe ráfegjafi sá, er falin er „æzta stjó'-n“ lands- jns, skuli og hafa ábyrgfe fyrir alþingi því sífetir getum vjer sjefe nokkufe því til fyrir- stöfeu, afe hsestirjettur Islands væri á Islandi og ekki í Danmörku, eins og yfir höfufe afe AKUREYRI 2. ÁGÚST 1869. tala afe landife fái fullt sjálfsforræfei f sínum málum í persónusambandi. Af þessum skofc- unum vorum má sjá, afc vjer erum eigi sam- dóma því áliiti, sem Danir hafa um stöfeu Is- lands í ríkinu. Orla Lehmann segir, afe þafc sje hvorki ríki út af fyrir sig, sem afe eins hafi konung í sameiningu vife Danmörku, ekki hetdur hjerafe í konungsríkinu, og ekki heldur nýlenda, sem heyri því til; heldur óafegrein- anlegur hluti Danmerkurríkis, sein hefir viss einkenni fyrir sig sökum landslags og sögu Iands- manna, og hefir þafe því verife rjettnefnd „h j á- lenda“ Danmerkur. Vjer ætlum, afe vjer vitum betur, hvafe Island er. þafe er lýfesljórn- arríki (Republik). sein sofife hefir í nokkur hundrufe ár, og nú hefir vaknafc upp vife hlifc Danmerkur; þafe er land, sem frá fæfcingunni var lýfcstjórnarríki, og því er svo varife epiir sögu þess og ásigkomulagi, afe þafc á aö halda áfram afe vera þafe, þótt þafe afc nafninu til sje 8ameinafe einu af hinum stærri ríkjum Norfcur- landa; og sje þafe „hjálenda", en þafe nafn getum vjer nú ekki vel skilife, þótt út- skýring fylgi, þá er þafe hjálenda allra Norfc- urlanda, og Ðanmöik er afc eins svo sem sett- ur svaramafeur þess. Island hefir mikla aufes- uppsprettu í fiskiveifcum sínum, þegar þær ná meiri þroska. I liagnafearlegu tilliti er þafe ör- mjór þráfcur, sem tengir ísland vife Ðanmörku. þafe sem einkutn bindur Island vife Danmörku eru hin sifcferfeislegu bönd, sem myndast af sögu þess, máli og andlegri þýfeingu fyrir öll Norfcurlönd. þafe mundi víst engu landi f Norfcurálfunni vera aufeveldara en Islandi afe fá vifeurkenningu og tryggjngu stórveldanna sem frjálst ríki Afe minnsta kosti virfcist Frakk- landi afe vera mjög annt um þafe sökum fiski- veifcanna. Fyrir því virfcist oss þafe heilla- vænlegast, afe Danir slepti sem mest öllum kröfum, er bera keim af „inniímun (Amalga- mi8rae) og hjálendu“ í samningum sínum vife Is- land, f þeim aftda, sem þau standa hjer afe framan, og þeir svo fljótt sem unnt er fái máli þessu ráfcifc til lykta á frjálslegan hátt, og þannig, afe rjettur Islands sje eigi skertur, því afc mefc því einu móti getur og verfcur Island sifeferfeislega tengt vife Ðanmörku og Norfeur- lönd yfir höfufe. þar sem nú ekki er aillítill flokkur á Islandi, er hugsar um> frjálst ríki, þá getur og vel verife, afc honum gæti tekist afe fá sinn vilja, þar sem allra vefera virfeist afe von í Norfcurálfunni, og af þeirri ástæfeu væri þafe æskilegt fyrir Danmörku afe fá enda á þessari tvítugu stjórnardeilu vife Island. Dan- ir ættu og afe vera búnir afe læra svo mikife af reynslunni, afe þeír mefe hálfvoigri og smá- munalegri stjórnarafcferfe geta misst „hjá- lendifc“ “. — Ef afe ísland ætti hjá Danmörku eigi afe eins 13 heldur 40 miljónir rd, sem drepifc er á í 28 —29 nr blafcs þessa og hjer afe framan, þá ætti leigan af þeirri upphæfc árlega afe vera 160,000rd.; menn sjá þáhversu fjarstætt þafe er öllum'rjettiog sanngirni, þegar Ðanir vilja nú afe árgjaldifc einungis sje 15,000 rd. og bráfcabyrgfeartillag- ife 30,000 rd. í 10 árr en fari þafcan af minnk- andi um 1500 rd. á ári, unz þafc er horfife. þafe er annars merkilegt, ef menn skyldu eigi vilja fara því fram, afe gjöra upp vifcskipta- reikninga Danmerkur og Islands, sem er liife eina og rjetta ráfe til afe útkljá allann ágrein- ing, sem nú er um þessi mál. þafe gjöra þó allir, sem vifeskipti eiga saman, hvafe þá þeg- ar ágreiningur er um skuldaskiptm. þafe má ekki kippa sjer upp vife þafc þótt Ðanir færist undan, ailt hvafe þeim er unnt, afe gjöra upp reikningana, þar sem þeir gjörla vita, aö reikningshallinn er þeirra megin. Vjer von- um afe alþingi rasi eigi fyrir ráfe fram f þessu •náli, heldur hugsi um þafc, afe enn sje „betri bifelund befcin en bráfelega ráfein“, og þótt mái þetta sje nú búife afe vera 20 ár á prjónun- um, þá er samt sannlega til þess vinnandi, afe draga úrslitin til [næsta alþingis 1871, efea hvafe lengur þyrfti, ef þau gætu þess heldur, þá náfe sanngjörnum og farsælum afdrifum, og láta hvorki ríkisþingife, nje Orla Lehmann, nje donsku blöfcin, nje hina stjórnhollu menn á íslaadi, ógna sjer efea glepja fyrir sjer sjón- — 73 — M 3T.—38* ir, heldur sýna þafe nú í orfci og verki, aö þeir þjófckjörnu mennirnir sje sannir Islending- ar og ættjarfearvinir. UM MAÐKAÐA KORNIÐ HJÁ HERRA STÓRIÍAUPMANNI IIILDEBRANDT. Ilerra stórkaupmafcur Hillebrandt hefir gjört sjer mikiö far um, afe reyna til afe for- svara hife mafekafea korn, er hann í vetur ljet selja Norfelendingum fyrir 12 rd. tunnuna. Jeg þóttist nú hafa fariö liægt og vægilega í áliti mínu um þetta korn, en þegar stórkaupmafeur- inn nú fer afe breifca yfir þetta mefc attestum frá Kaupmannahöfn, þá er hezt, afe þetta mál sje skofeafe svo þafc verfci ölium vifekomandi sem Ijósast, og sannariega á þafe þafc skilifc, afe þafe í öllum sínum greinum verfei heyrum kunnugt, ef þafe kynni afe geta komifc í veg fyrir þafc, aí) oss íslendingum yrfei strax hofe- ií> slíkt hife sama af öfcrum verzlunarmönn- um vorum. Herra stórkaupmafcur Ilildehrandt styfeur sig nú vife 2 ný attesti til afe sanna þafe, afe vara sín liafi eigi vcrifc skafcvænleg; hife fyrra þeirra er frá Próf. Draehmann, og hitt frá Mægler Alfred Holm. Bæfci þessi att- est eiga nú afe sanna þafe, afe mafekaveita sú, sem herra stórkaupmafeur Hiidebrant seldi Norfc- lendingum fyrir afarverfc, hafi verife dskemmd og óskafevæn vara Jeg get nú eigi annafe, en fundifc þafc hryggilegt, afe þrír heifevirfeir menn hafi stungifc nifcur penna til afe forsvara slíkt ' mál. þafe er þó hverjum manni aufeskilife, afe þegar kornife er svo mjög skemmt, afe mikill hluti þess er orfeinn afc mafekaveitu, þá getur þafe eigi annafe, en verife óhollt og óhafandi sem vara; því fyrst er nú þafe, afe kornorm- urinn, ef hann er megn, eyfcir öllu mjöiefninu úr korninu, og þar næst má ganga afe því vísu, afc þab verfcur mengafe mefe óhreinindum, er smádýr þessi gefa frá sjer, og væntir mig, afe flestir efnafræfcingar vilji helzt frásegja sjer þann lærdóm, afe rotnun og saur sje óskafe- næm fæfea fyrir menn. þafe er aufcvitafc, afc þar sem kornormur erlendis merkist ( korni, þá mun honum þegar verfea eytt mefc því, afe baka kornife, en slíkt getur eigi átt sjer stafc hjer á landi, því bæfei er þafe, afe kornife verfe- ur svo gagntekifc af orminum áfcur þafc kemst hingafc, enda eru hjer á landi engar tilfær- ingar til slíks sem í Danmörku. þafe er og á hinn bóginn fullkomiega sannafe, afe erlend- is er mafckafc korn álitife skemmd vara og hefir þafe skafeafe heilsu manna. þafe kann vel afc vera, afc slíkt hafi eigi komifc fyrir herra Mæg- ler Alfred Ilolm í þau 12 ár, er hann hefir verifc kornmægler, en þafc liggur þó beinlínis í orfeum hans, afe þetta muni hafa átt sjer stafe, þótt eigi hafí þafe enn þá komife fyrir hann, því hann segir: „þafe er mjög sjald— gæft lijer afc kornormurinn sje svo megn ( korninu, afe þafe af þeirri orsök hafi orfcifc apt- ur reka sem óheilnæmt“, en einmitt í þessum orfeum liggur þá eú vifeurkenning, afe hann viti, afe þetta hafi átt sjerstafc. Á hinn bóginn segir herra Prófessor Drachtnann og svo „afe öferu máli skipti þafe, hvort þess kon- ar korn sje heilnæm og Ijúffeng fæfea osfrv.*. Jeg skil nú satt afc segja ekki, hvafe slík attest eiga afe þýfeá, efea hvafca meining getur verifc ( því, afc vilja gjöra hiö mafekafea korn herra stórkaupmanns H. afe ósaknæmri vöru, þar scm mcnn þó í hinu orfeinu rcrfea afe játa, afe \

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.