Norðanfari


Norðanfari - 15.12.1869, Blaðsíða 1

Norðanfari - 15.12.1869, Blaðsíða 1
NORDAMAR 8 ÁR. AKUREYRI 15. DESEMBER 1869. M 40.—50. REGLUGJÖRÐ um flntning á því sem sent er meb pdsti (póst- skipi) millum Danmerkur og Reykjavíkur ário 1870. 1 gr. Herskipib Díana niun fara pdstferb- itnar millum Danmerkur og Islands árib 1870. 2. gr. Til flutnings í pdstsekkrium mun Bkip þetta veita vibtöku : brjefum, blbfcum og öfcrum prentubum ritum, peningum og bögglum öllum, sem eigi vega meira en 10 merkur. Til flutnings verfcur eigi tekib vib cbemiske brenriis'einsspítiim, púfcri, skeibvatni, brenni- steinssyru, saltsýru nje öbrum málmefnum eba sýruefnum, sem um sig jeta. 3. gr. Fyrir þær sendingar, sem áfcur eru nefnd- ar, stendur hverjum frjálst, ab greiba borgun fyrir fram eba eptir á, nema brjef þau, sem póststjdininni eru á hendur falin, og þess kon- ar sendingar sem kiossband er um, fyrir þab hvorttveggja skal boigun ávallt greidd fyrir fram. Sömuleibis skal borgun greidd fyrir fram fyrir allar sendingar til yfirvalda í Dan- mörku og til annara landa Konungleg em- bættismál verba flutt kauplaust. 4 gr 8 skildingar er ákvebinn flutningseyrir fyrir einföld brjef, sem eigi vega meira en 3 kvint, ef full borgun er greidd fyrir fram, en eje eigi full borgun greidd fyrir fram, er borg- unin 12 skild. Fyrir brjef þau, er vega yfir 3 kvint og allt upp ab 50 kvintum, er flutningseyrir tvö- faldur. Ekuert brjer ma pyngia >cr<» cn 1 mörk (50 kvint). Fyrir þau brjef sem á er ritab „anbe- fales, rekommenderes, Nb". eba þvf um líkt, skulu goldnir 8 skildingar auk flutningseyris. Fyrir þau brjef, sem enginn móttökumab- ur finnst ab og bebin eru endursend, skal ab eins goldinn sá flutningseyrir. sem ab upphafi var áskilinn Ef eitthvert þab brjef skyldi glatast, sem einhverjum er á hendur falib, greibir pðst- málastjdrnin 10 rd. í skababætur, en fyrir önn- ur brjef vcrba engar skababætur goldnar. 5. gr. Flutningseyrir fyrir blöb og önnur prent- ub rit, sem send eru ab eins meb krossbandi um og annab er eigi skrifab í en nafn mdt- tökumannsins og þess er sendir, hvaban þau sjeu send og hve nær, er ákvefcinn þannig: fyrir allt ab 8 kvint þunga 4 skildingar .— meir en 8 og alltab 50 kvint. þunga 8sk. G. gr. Flutningseyrir fyrir peninga og abra dýra muni verfcur ákvefcinn sumpart eptir þunga og snnipai't eptir verbi hinna sendu muna. Ab bvo miklsfeleyt' slíkt er sent í brjefum, verb- ur fiutnirffseyrir eptir þunga talinn samkvæmt 4 gr ; sie þessir munir aptur á móti sendir í poka, bögli eba kassa, verfcur flutningseyrir reiknafcur cptir 7 gr. Skuli borgun greiba eptir veibi munanna, verfcur flutningseyrir: fyrir allt ab 50 rd....., 8 sk. fyrir meira en 50rd. og allt ab lOOrd. 16 — fyrir meir en 100 rd.....16 — fyrir hverja 100 rd. og ab tiltölu fyrir þab, sem eigi nemnr 100 rd. Pdstmálastjórnin ábyrgist allar sendingar þann- ig, ab hún skuldbindur sig til, ab afhenda þær meb dskemmdum umbúbum og innsigli Aptur á mdti tekur hún enga ábyvgb á tjóni því, sem á kann ab verba vib dhöpp á sjó, rán efca þess konar. 7. gr. Flutningseyrir fyrir böggla er ákvefcinn þannig: fyrir bögguli sem vegur eigi yfir 1 pd. 16 sk. _- _ — — _ — i_2—32 — _ — — — — _ 2-5 — 48 — Fyiir tilvísunarbrjef (Adressebreve), sem fylgir bögglum, skal enga borgun greiba, en þau mega eigi þyngri vera en 3 kvint Nú er sagt, hversu mikilsvirbi sendingin sje, og skal þá greiba borgun samkvæmt því, sem áfcur er sagt í 6. grein um flutningseyri eptir verfci munanna. Sje eigi sagt, hvers virbi munirnir sje, bætir pdstmálastjdrnin a& eins 48 sk, fyrir hvert pund hinna nefndu smáböggla, ef þeir glatast. 8. gr. Flutningseyri má leysa meb borgunar- merkjum (Frimærker), sem hljóba upp á 2, 3, 4, 8 eba 16 sk, og sem verba til kaups hjá pdstafgreifcslumanni í Reykjavík og þórshöfn, annabhvort hvert einstakt, eba svo hundrubum skiptir fyrir 2, 3, 4, 8 eba 16 rd. hvort hundrab. 9. gr. Skababótaskylda pdstmálastjdrnarinnar fyr- ir sendingar, sem henni er trúab fyrir, er á enda, þá er sá, er þab er sent, hefir gefib vii- urkenningu fyrir móltökunni, efca ef skaba= bóta eigi er krafizt ábtir ár sje libib Irá því sendingin kom í hendur póstafgreibsluraönnum. 10. gr. þab mun síbar verba ákvebib, hvort og ab hve miklu leyti, og ef svo verbur, meb hvaba skilyrbum peningum verbur víxlab gegn ávísunum, þaunig ab þeir verbi eigi sendir yfir hafib. 11 gr. Til Færeyja og frá þeim verba sending- ar teknar í póstsekkinn eptir þeim reglum og gegn sömu borgun, sem frá er skýrt hjer á undan. 12. gr. Fyrir sendingar á millum Seybísfjarbar og Reykjavíkur skal ao eins greifca helming borg- unar þeirrar, sem ábur ei talin. Kaupmannahöfn 25. dag íigiíst 1869. S, Danneskjold Samsöe, yfir-pdstmálastjóri. * Reglugjörb þess't er hjer meb birt eptir fyrirmælum póstmálastjdrnarinnar ÍKaupmanna- hbfn. Reykjavík 20. sept. 1869. 0. Finsen, AUGLÝSING um fiutning á því, sem sent er meb póstskip- inu millum Daumerkur, Islands og Fsereyja ár- íb 1870. 1. gr. þegar peningar, eba þeir munir, ab hver 3 kvint þeirra neini 1 rd., eru afhentir, skal ávallt þegar segja til hins sanna verbs þeirra þó má undanþága eiga sjer stab, svo ab leyft sje ab afhenda á pdstafgreibslustafcnum brjef, sem pdststjdrninni eru á hendur íalin, og sem peningar efca peningavirbi sje f, án þess ab tilgreint eje, hvers virbi þab sje. 2, gr. þl er peningar cba abrir munir, sem nefndir eru í 1. grein, eru sendir í brjefi, verb- ur þeim þvf ab eina mdttaka veitt til flutn- ings meb pdsti, ab þeir sjeu í oddaumslagi (Spidseouvert); af peningum má senda í brjefi mest 4rd. 5 mörk í silfri og 15 sk. í smá- skildingum. Fyrir peniugabrjef skal sá, er sendir sctja 5 innsigli. 3 gr. Peningura og obrum þeim munum, sem nefndir eru í 1. grein, hvon þeir heldur eru í poka, böggli eba kassa, verfcur því ab eins mdttaka veitt til flutnings meb pdsti, ab um- búfcir sjeu gildar, og utan um sje vafib hamp- garni (seglgarni), er eigi sje hnýtt saman, og sje bandib lakkab fast vib umbúbirnar meb innsigli þess, er sendir. 4 gr. A sjerhvem poka, böggul, kassa ebahvab annab, sem sent er meb pósti, skal ritab reeb skýru letri nafn móttakanda, og hvert þab eigi ab fara, og skal tilvísunarbrjef mebfylgja. 5. gr. Brjef 811, og blöb og önnur prentub rit, ekulu afhent vera á náttmálum (k.l 9), cn — 97 — peningar og abiir bijgglar á mibaptani (kl. 6), kveldinu ðfcur, en gufuskipifc leggur af stab. 6 er. þá er brjef frá [slandi eba Færeyjum koma aptur, og> þau skal afhenda þeim, er sendi, en hann verfcur eigi .spurfcur uppi efca neitar ab veita þeim vifctöku, verba, þau send yfirpóstmálastjdrninni, og þar farib meb þau, eptir því sem fyrir er mælt í auglýsingu fjár- málastjdrnarinnar 15. dag júlímánabar 1868 um mefcferb á dskilabrjefum. 7. gr. Allir bögglar, kassar, o- s frv., sem eigi eru þyngri en 10 merkur, skulu. undantekn- ingarlaust sendir sem pdstflutningur, en allt, sem þyngra er, aptur ámóti sein farmflutningur. 8. gr. Heimta má af pdstafgreibslumanni vibur- kenningarskjal fyrir vibtöku á brjefum, sem v póststjdrninni eru á hendur falin, og sömu- leifcis fyrir peningum og bögglum, en honum er heimilt ab heimta 2 sk. fyrir hvert slíkt vifcurkenningarskjal. Heimta má, ab pdstafgreibslumabur telji peninga þá sem afhentir eru meb brjefi, og Bkal þá greifca 4sk. fyrir ab telja allt ab 200 rd., enn I sk. fyrir hvert hundrafc ríkisdala efca part úr hundrafci, sem yfir er 200 rd. Fyrir hvern annan sjerstakan greiba, svo setn afc setja merki á, slá utan um brjef, skrifa utan á brjef. tilkynningu um muni, sem komn- ir sjeu, og annab þess konar, bera póstaf- greibslumanni 3 sk. fyrir hvert um sig. Kaupmannahöfn 28. dag sept. 1869. S. Danneskjold Samsöe, yfirpóstmálastjdri. PÓSTSKIPSFERÐUNUM 1870, á ab haga þannig: 1. ferb frá Kmh. 1. marz og frá Rv. 25 marz 2. — — — 15. apríl--------¦ — 4. maí 3. _ _ _ 24 maf-------- — 13. júní 4. _ _ _ 3. jdlí-------------25. júlí 5. — — — 12, ágúst-------------1. sept. 6. — — — 21. sept.-------------11. okt. 7. _ _ _ i. ndv.-------------20. nóv. Skipib á ab fara 7 ferbir millum Dan- merkur og íslands, og kemur í hverri ferb vib á Fæieyum, en ab eins þá þab kemurfrá Kh. í 3 ferbunum á Seybisf. og á þá ab fara þab- an 31 maí, 10 júlí og 19 ágúst, en þá þab kemur frá Rv. 14 júnf, 26 júlí og 3 sept. þar ab auki kemur þab í 2 fyrstu og næst sein- ustu ferfcinni vib í Lervík á Hjaltlandi, og í seinustu sumarferbunum og seinustu ferbinni ( Leith. (efca.Granton) á Skotlandi. Flutningskaup fyrir manninn milli Kmh. og Reykjavíkur er 45 rd. í betri, en 36 f lakari herbergjum ; milli Reykjavíkur ogSkotlands 35 ¦—27 rd.; milli Reykjavikur og Seyfcisfjarbar 12 — 9 rd. Fyrir börn frá 2—12 ára greibist ab eins hálft flutningskaup. AUGLÝSING. — Hjá undirskrifubum fást borgunarmerki (Frimærker) undir brjef Bamkvæmt 8. grein f reglugjörb pdstmálastjdrnarinnar í Kaupmanna- hbfn 25. ágúst 1869. Reykjavjk 13. okt. 1869. 0. Finsen. pástafgreifcslumabur í Reykjavik. UM KIRKJUMÁL. Vjer höfum ekki fengib 6tj'drnarbdt, en vjer fcngum sifcabdt á 16 öld. Ab sönnu var þá kirkjustjdrnin bætt ab þvíleyti, sem klerka- lýfcurinn missti vald til þess, ab halda undir sjer algjörlega hinu undlcga frelsi manna og leggja á þá stórsektir og gjöld til þess, ab fá fyrirgefning og frib í kristinna manna fjelagi, þd ab ekki væri annab til saka en þeir mein- bugir eba verk, cr ntí varba eigi lög og eng- inn álítur, ab neitt saknæmi fylgi hvorki ab lögum Gubs nje manna, En þrátt fyrirþessa endurbdt, hjelst þó margt í hinni ytri og innri safnata stjdrn, cr umbóta þurfti, ab minnsta

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.