Norðanfari


Norðanfari - 15.12.1869, Blaðsíða 2

Norðanfari - 15.12.1869, Blaðsíða 2
kosti, þegar tímar li?u fram. Siíabótarmenn- irnir kipptu þvííburt, sem þá mátti eigi leng- ur standast, en ætlubu seinni tíma mönnum ab byggja á þeim grundvelli, sem þeir höffcu lagt eba vísab á, a& halda því fram, er þeir liöfíiu byrjab. þeir þöttust eigi hafa iokib vib heldur byrjab sibabótina, ab minnsta kosti í hinu ytra, því eins og hib kristilega tniarlff kirkjunnar meb sannri ogalmennri upplýsingu á ab glæbast og fullkomnast meir og meir, eins á þab dhindrab ab skapa sjer hib ytra og innra skipulag á safnabastjdrninni ejitir þörfum tím- ans og eptir sínum sjerstaklcgu þöríum. þab var fremur ætlunarverk sjálfra þeirra ab veita fram uppsprettum hins sanna trúarlífs safnab- anna í hl. ritningu, en ab ákveba iiib ytra fyr- irkomuiag eba stjórn þeirra í öllum atribum, og fengu þeir því þab starf hinni veraldlegu stjórn, ab vernda frelsi og rjettindi safnabanna í löndum sítlum samkvæmt anda og ebli krist- indómsins. Hib æbsta umsjónarvald, og lög- gjöf kirkjunnar gekk þá til konunganna íhin- um prótestantisku ríkjum. þannig tóku Ðana konungar vib kirkjustjórninni lijer á landi vib sibaskiptin ab mestu leyti, þó alþingi hefbi sainþykktar vald, en til fulls meb einveldinu á síbari hluta 17 aldar. Ab vísu var þá hugs- ab um þab, ab konungur hefbi hjer eins mik- ib gagn af sibaskiptunum eins og kristnin sjálf en þó vantabi þab ekki, ab hvert lagaboíib kom á fætur öbru um innleibslu sibabótarinn- ar. Af þeim er eflaust merkilegust kirkju- ordinanzía Kristjáns III (útgefin 1537) bæbi af því, ab hún er hin fyrsta og helzta tilskip- anin um sibabótina hjer á landi, því hún var lögtekin á alþingi fyrir Skálboitsdæmi 1541 og fyrir Hólabyskupsdæmi, 10 árum síbar eba 1551, og í annann stab af þvf, ab hnn var send Lúther sjálfum, yfirskobub af honum og stabfest meb samþykki hans. En þó er þab enn eitt, sem gjörir hana harla merkilega fyr- ir oss á þessum tímum, þab, ab húu tekur fram glögglega eitt verulegt atribi í rjettind- um safnaba vorra, sem þá var álitib ab þeim bæri, og þab af höfundi sibabótar vorrar, enda þótt vjer nú sjeum eigi álitnir þess umkomn- ir, ab halda þvf, þar er lýst yfir því, ab söfnubirnir eba 7 hinir helztu sóknarmenn í bverri sókn ásamt prófasti skuli sjálfir kjósa prest sinn, og skyldi þeir, er liinn kjörni prest- ur hafbi prjedikab fyrir söfnubinum, rita veit- ingarbrjef hans, sem síban átti ab stabfestast af höfubsmanni eba hans umbobsmanni, ábur en prestsefnib tæki vígslu af byskupi. Auk þess sem kosningarrjettur þessi hefir þótt liggja í persónulegti frelsi safnabanna og vera naub- synlegt skilyrbi fyrir hinu frjálslega kærleiks- sambandi, sem á ab vera millum prestsins og safnabaiins, þá' var hann og byggbur á því, sem vibgekkst á fyrstu öldum kristninnar, ab söfnubirnir rjebu því ab mestu, hverir prestar yrbu, þó byskupinum bæri ab stabfesta kosn- ingnna, og eins og afhenda embættib, en bysk- upinn var þó ejálfur beinlínis kosinn af söfn- ubunum optastnær fram á 4. öld (sbr. Ðr. Hases Kirkeh. Khrfr ? b's. 54., pr. í Kh. 1843). En fyrir deyfb og afskiptaleysi lands- manna komst þessi rjettarbót aldrei til hlítar á í framkvæmdinni, meb því byskupar og höf- ubsmenn konungs kepptust á um braubaveit- inga valdib ab halda því undir sig, enda vissu þeir, hvernig sibabótinni bafbi verib rutt til rúms hjer á landi fremurmeb manndrápum og ránum en meb kennimannlegri abferb eba sann- færandi prjedikun gnbsorbs, og hafa því búist vib ab alþýban, sem ab vonum var fráhverf hinum nýja sib, mundi ekki nota allstabar þenna kosningarrjett sibabótinni til eflingar. Allt fyrir þab var þó aubsætt, ab þeesi rjetturbót, sem byggb var á svo góbum og rjeltum grund- | velli, hlaut ab verba kristilegu ^trúarlífi safnab- anna til uppörfunar og glæbingar þegar fram- libu stundir, og þess vegna endurnýjabi kon- ungur þab bob sitt 27. marz 1563, ab sókn- arbændur skyldu eptir kirkjuordinanzíunni sjáifir kjósa prestinn, en kosrfingin skyldi stabfest af höfubsmanninum, en allt stób vib sama fram á 18 ö!d, Meb þeirri öld magnabist konungs- valdib bjer á landi og varb meb henni ab al- gjörfu einveidi, er svipti þegnana frjálsum umrábum allra máia, bæbi veraldlegra og kirkju- legra, f>á var þessi gamli kosningar-og veit- ingarrjettur sóknarmanna afnuminn meb kongs- brjefum 10. maí 1737 og 29. jan. 1740, er bubu stiptamtmanni einum í nafni konungs ab veita braubin, nema þau sem matin voru yfir 100. rd þau veitti konungur sjálfur, og sjálíur stabfesti hann véitingu þcirra, er mat- in voru 40 til 100 rd. Ekkert bólabi á þess- um kosningarrjetti safnabanna í kgs. úrskurbi 14 maí 1850, sem gjörir þá breyting á, ab stiptamtmabur og byskup í sameiningu skuli nú veita öll þau branb, er stiptamt/nanni bar einum, án þess í minnsta máta sje gjört ráb fyrir ab leitab sje álits eba samþykkis vibkom- andi safnabar. Jeg skai nú fúsiega játa, ab jeg ber lítib skyn á kirkjulög eba kirkjustjórn, en þó hygg jeg flestum aubsætt, ab sú setn- ingin : ab söfnubirnir skuli mestu eba öllu rába, hverja presta þeir haíi, og hin setningin: ab söfnubirnir skuli engu þar um ráfa, sje hvor annari svo gagnstæb, ab önnurhvor hljóti ab vera röng og fráleít meb öllu? En ef hin síb- ari skyldi vera rjett, þá verbur ab sýna, ab hún sjebyggbá þörfum safnabanna sjálfraeba þeirra sálarvelferb, en ekki gjörræbi veraldlegr- ar stjórnar. Ilafi hin danska stjórn verib sannfærb um þab stöbugt í 2. aldir, og Lútlier 6 Bímií títb, n'h, oKkur kjUnjcuur, er lijer Mefir verib umrætt, ætti ab veitast hinum fáfróbu söfnubum, og mundi vekja heidur hjá þeim á- huga til framfara í kristilegu trúarlífi, þá finnst mjer ab slík sannfæring hafi nú vib miklu meiri rök ab stybjast, þar sem sannkristileg upp- fræbing safnabanna er svo miklu almennari og á miklu hærra stigi en þá, og mebvitundin uni Öll rjettindi í borgaralegu og kirkjulegu fjelagi miklu ijósari en þá. Mjer finnst einnig ab reynslan, ef hún væri látin tala afdráttarlaust, segja bezt til þess, hversu fjarstætt þab er ab láta ekki söfnubin njóta rjettar síns í kosning- um presta, eins og til var ætiazt nje hafa hib minnsta atkvæbi um, undir hvers sálusorgara umsjón þeir eiga ab standa, og hvíiík áhrif þab hefi'r opt og einatt á safnaba lífib, þegar dembl er upp á söfnubina þeim prestum, sem ekki geta aflab sjer neinnar hyili eba virbing- ar í stöbu sinni. Ef hylli og virbing er skil- yrbib fyrir því, ab jafnvel veraldlegt yfirvald geti komist í rjett samband vib þá, sem hann á yfirbjóba og gagnab verulega í stöbu sinni, þá segir þab sig sjálft, ef söfnubinum finnst ab hann geti hvorugt látib í tje vib sinn ytir- skipaba prest, ab presturinn geti því síbur, sem ekkert ytra vald hefir beinlínis vib ab stybjast, komizt í hib rjetta samband vib sóknaibörn sín sem kennimabur og sálusorgari og orbib þannig þeim og kirkjunni aíþví, sem bann á ab vera, enda þótt hann sje gæddur öllum hinum löglegu hæfilegleikum til embættis síns, sem svo eru kallabir. jSem sálusorgari á prestur- inn, eins og allir vita, ab vaka yflr sálarvel- ferb safnabarins opinberlega og heimulega, en hann getur aubsjáanlega engu til leibar komib í þessu nema sðfnuburinn leggi honum þetta embætti sjálfkrafa í hendur, því þab er þess eblis, ab þab getur ekki veitzt af öbrum, eba meb öbrum hætti komizt á í framkvæmdinni, og mundi miklu síbur út af því bera, ef söfn- uburinn ab minnsta kosti nyti þess rjettar, ab nejta þeim presti um vibtöku, sem honum væri þvert um geb og sæi ab sjer gæti ekki orbib til uppbyggingar. þetta væri ab minni ætlun ekkert offreisi. Eins og einstakur maburhefir rjett til ab fá tilsögn hjá sjerhverjum sem hann álítur þar til fallinn, eins ber í sannleika söfn- ubinum og þab eigi síbur rjettur tii ab kjósa sjer ieibsögn t sínum sáluhjálparefnnm ekki hjá öbrum en þeim sem hann álítur þar tii vel- failinn. En þó munu dæmi til þess, absöfnub- ir, er samhuga beiddu um einn prest, er þeir áltu kost á, gátu meb engu móti fengib hann, lieldur einmitt þann er þeir vildu allra sízt. þab er til enkis ab ætla sjer ab lýsa, hvab af siíkri tilhiigun leibir optastnær, því þab er aubsætt ab þab er meira illt, en meb orbuin verbi sagt eba sýnt. Ofan á þetta öfuga fyr- irkomulag á veitingum braubanna, sem hafnar öllum atkvæbis rjetti safna&anna og hefir því samsvarandi áhrif á trúarlíf þeirra, bætist sú lagaskylda sóknarmanna, ab nota ekki prest- lega þjónustu nema af sínum eigin sóknar- presti, utan meb prestsins sjerstaklegu leyfi eba byskupsins ; a& því fráieknu abt mabur má vera vib messu, hvar sem mabur vili. þetta mun nú sýnast einkum vegna vanans heyra til gó&ri reglu og vera, eins og þab á a& vera, en þó er meb þessu í rauninni miklu fremur tilgang- urinn a& tryggja prestinum tekjurnar ab minni ætlan heldur en a& tryggja sjerhverjura þab gagn, sem hann getur iiaft af þvf ab leita til annars, og þab frelsi, sem iiontim sannlega ber a& hafa fyrir sáiu sína. Mönnum stendur slíkt frelsi eigi á svo litlu. þab getur verib eitt- livert þab ósamlyridi eba kali milli prestsins og einhverra sóknarmanna — þab óvildar e&a ó- geísefni þarf ekki alltjend a& vera svo mik- i& — ab hlutahelgendum sje iítt eba ekki mögu- legt, a& þiggja þá þjónustu, sem þeir viija e&a þurfa af séknarpresti sínum meb þvf hugar- fari, sem er skilyr&i fyrir blessunarríkum áhrif- um hennar, en þó er þeim gjört ab skyldu a& mebtaka hinar dýrmætústu gjafir Gubs í kirkj- unni undir þeim kringumstæbum, sem svipta þær blessan sinni og snúa henni í þunga á- byrgb, er ab mestn leyti verbur a& lenda á stjómendum kirkjunnar. Meb því, sem hjer er sagt, höfum vjer viljab sýna, a& þa& sje gagnstætt rjettindum safna&anna a& synja þeim ekki einungis um liinn gamla kosningarrjett sinn, heldur og um allt samþykktaratkvœ&i fyrir veitingu kenni- manns-og sálusorgaraembætiisins, og í annan- stab, a& rígbinda sálir sóknarbarnanna vib sinn sóknarprest, hva& alla prestsþjónustu snertir, og hversu sem samband þeirra er því mót- stæbilegt. Ef mönnnm finnst nú þetta eigi ástæbu- iaust, þá ættu þeir a& senda bænarskrá tit næsta alþingis þess efnis, a& þab beiddi kon- ung vorn : ab gefa söfnu&um vorurn apturþóekkiværi meiraensam- þykki8atkvæbi um veitingu prests- embættanna f hverju prestakaili, en ef þa& fengist ekki: a& menn væri me&lögum leystir undan þeirri skyldu ab mega ekki sækja prest- legaþjónusta tilneins nemaeig- in sóknarprests. x. +b. KAFLI ÚR BRJEFI. Mikib slisa ár er þetla ár, nú er eitt danskt skip a& nafni ,,Hanne“ skipstjóri Petersen, fyrir skömmu rekib á land lijer vi& Skagafjörb, og þareb ýmislegt er fágætt vib skipreika þenna

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.