Norðanfari


Norðanfari - 15.12.1869, Blaðsíða 3

Norðanfari - 15.12.1869, Blaðsíða 3
skal jeg leyfa mjer ab skýra y6ur frá því helsta. Kaupmaíiur Sveinbjörn Jacobsen — sem jpjóíiólfur og Baldur hafa verib aS togast á um — kom á ofannefndu skipi seint í septem- ber síbastl. til Grafarós og flutti þegar í sta& vðrur sínar í iand í hús þau, er sagt hefir ver- i& hingah til afe tilheyri Henderson, og Ander- son & Comp.og verzla&i þar me& þær. þegar skip hans var alfermt vörum og fer&búife, vildi sú ógæfa til a& hinn 12 okt. kom fjarska nor&- anve&ur og fytgdi því óvanalegt brim og sjó- rót, tók þá skipi& a& hrekja og rak loks a& landi fyrir innan »Ko!ku“ þar laska&ist þa& bvo a& sjór kom mikill í þa&. Engu af vörun- um var bjarga& úr skipinu, heldnr lágn þær þar í salti þanga& til uppbo&i& var haldiö hinn 20 októb. umborb á skipskrokknum. Af þessu leiddi a& kaupendur gátu ekki eje& vörurnar, sem þeir hu&u í og ur&u því líkt og sagt er a& „kaupa köttinn í sekknum“, ef þeir á anna&bor& vildu nokkuö kaupa. Af farminum var talsvert lýsi og tólg og var hvort um sig, a& fáeinum tóigartunnum undanteknum bo&i& upp í einu lagi og þor&u fáir a& hjó&a í þa&, því mönnum mun hafa veri& lítt kunn- ugt, hve mikib var af vörum þessum, nema skipstjóra og herra Svb. Jacobsen, enda keypti hinn sí&arnefndi hvortveggja vi& mjög Iágu ver&i. Sí&ast var skipib selt, enn ekki í einu lagi eins og lýsib og tólgin, heldur var tekib af því “spili&“ og siglutrjesstúfar, sem or&i& höf&u eptir þegar siglutrjen voru höggvin fyr- ir bor&, og ýmislegt fleira erhaigt var a& losa. J>a& er víst enginn efi á því, a& hef&i vörun- um veri& bjargab úr skipinu eins og jeg hefi heyrt a& gjört hafi veri& annarsta&ar vi& slík tækifæri, og menn ekki þurft a& kaupa vör- urnar svo gott sem blindandi, þá hef&i þetta uppbob or&i& áhatasamara fyrir almenning og sjer i lagi fyrir þá sem ábyrgÖ höf&u tekiö á skipinu og farminum, enn á hinn bóginn hef&i herra Svb. Jacobsen fariö á mis vi& mikinn hagnaö ; en okkur bœndunum þykir jöfnu&ur- inn beztur. Sölu8kilmálar voru a& horga skyldi f pen- ingum vi& hamarshögg, og þar a& auki áttu kaupendur a& grei&a innheimtumanni — a& lfkindum svo sem f ómakslaun fyrir a& veita peningunum móttöku — átta skildinga af hverja um ríkisdal. Sagt er a& optnefndur herra Svb. Jaeobsen muni hafa keypt meira en helming af öllum farminum, og a& hann ætli a& geyma vörurn- ar í Grafarós til næsta vors. X. FRJETTIR II1LEID4R. Kafii af brjefi úr Su&urmúlasýslu 17. nóv. 1869: „Eitthvab ver& jeg a& skrifa þjer í frjettaskyni og rifja upp sí&an í vor, þvf langt er si&an jeg skrifa&i þjer nokkub. Galli er nú samt á frjcltum hje&an, a& þær eru fáar góbar, enda hættir mönnum vif>, þegar ervi&- lega gengur, a& gleyma me&Iætistímunum, en muna helzt bágindin. þ>ess niun jegí hafa getib vi& þig fyrr, a& mikill sultur var& og bágindi um Austurland á útmánu&um í fyrra og korn var ekki ab fá nema á Djúpavogi En þá vildi svo vel til, a& 8á sem slýr&i þar verzlun, Kammerassessor Weyvadt, er vitur ma&ur og hinn gó&gjarnasti. Hann lána&i kornib, me& mestu nærgætni, út tim allar nálægar sveitir og morgum úr fjarska. Sóttu þurfandi menn til hans úr einum 10 til 12 sveitum. Sí&an hefi jeg heyrt a& menn hafi staöib fur&u vel í skilum vi& hann, og fjekk hann fjarska mikla verzlun í sumar og eins í haust, enda var hann sá eini verzlun- arstjóri á Austurlandi, sem lána&i í haust öll- um aptur korn, sem stó&u nokkurnveginn í skilum vi& liann, og munu engir hans verzl- unarmenn, sem borgaÖ gátu a& mestu skuld sína, vera kornlausir nú, eins og 'margir a&rir, sem áttu skipti vi& hina. þa& er eitt hi& ska&legasta í verzlun okk- ar, þessar skuldir á víxl, a& vera búinn a& j ve&setja vöru sína e&a binda milli kauptí&a. En óhentugasti tími til a& koma af þessu ó- lagi eru hallærisárin. Sje þá fyrst hætt a& lána, getur þa& ollab hungurdau&a, Sumir verzlunarstjórar hafa nú Iáti& menn ve&setja skepnur sínar fyrir skuldum, þó ætla jeg þab sje varla nema einn þeirra. Kaffidrykkja, tóbaksey&sla, kramvörukaup og — ofát — þessir meinvættir velgengn- innar, hafa húi& menn á betri árunum und- ir þetta mikla volæ&i og hörmungar, sem nú eru komnar yfir okkur, og halda okkur enn í sama horfi. Víndrykkjuna nefni jeg ekki, þó hún sje ætíb versta ska&ræ&i. Ilún var farin a& minnka ví&ast hvar hjer í sveitum, á&ur en har&ærib var komi&. Bindindib hjerna á árunum eyddi henni harla lítib, en þa& gjör&i, án efa, anna& gott, a& flestum fór þá ab þykja skönnn a& því, aö diekka vit frá sjer, Nú er skorturinn farinn a& vekja líka tiifinningu hjá mörgum, út af kaffidrykkju í sveitum, kram- vörukaupum, skarti og ofneyzlu, a& niönnum þykir minnkun a& því a& svelta heilu hungri tímuin saman og standa í sífelldum skuldum, fyiir þenna óþarfa munaö og hjegónia og nijiig er nú kaftidrykkjan tekin að niinnka, kram- vörukaupin niinni, og allur sparna&ur haf&ur^ sem meun hafa lag á. þú hágt yr&i í hjera&ssveitunum í vor, þá ætla jeg a& miki& bágri hafi or&i& hagurinn sumsta&ar vi& sjúinn, og varö fólk þar sár- magurt á suinum stö&um. Jeg lieyr&i meÖ sannindura tii a& mynda úr Rey&arfir&i, a& þar voru heiinili, er fólkib var& horab og mundi hafa dái&, ef gó&ir menn hef&i eigi bjargab því betur. Skip komu þangab of seint. Carl Tulinius, kaupma&ur á Eskifir&i, var kornlaus, en vildi alvarlega hjálpa og kom me& ö&rum á fundi til a& reyna a& rá&a bót á vandræb- unum. Hann hvatti til a& hinir efna&ri legg&i saman dálílib, til a& bjarga aumingjunum, en ílestir voru þá búnir a& reita svo burtu, a& þeir gátu ei lengur, þá lofa&i hann a& reyna a& halda lííi í nokkrum hinum aumustu í hál.fri sveitinni fáeina daga þar til skip kæmi, en sjera ílallgrímur á Hólnmm f hinurn part= inum og munu þeir hafa efnt þa&, eins og þeir gátu. Skip kom brá&um eptir þetta. Líkt þessu lieyr&i jeg ví&ar væri í Ijör&um og var þar almennt ney&arkvein.- Sveitaþyngsiin eru or&in óvanalega mikil og mun ví&a vera 100 fiska útsvar á me&al búenda, en alls sta&ar nmrgir, sem ekkert geta goldib og margfaldast þá útsvarib á hinum efna&ri. Mjer hetir verib skrifab v(&a a& utn þetta, og sumt þekki jeg kringum mig. I Rcy&arfir&i hafbi til a& mynda þurlt 7000 fiska handa þurfandi; þar eru alls rúmir 40 búendur og geta margir þeirra ekkert lagt til sveitar. En sagt a& 80 rd. Itafi verib lag&ir á kaupmanninn sein kva& þó vera fátækur ma&- ur, 60 rd. á sýslumanninn og 60 rd á sókn- arprestinn. 900 íiskar, segja mcnn hafi verib lag&ir á vinnumenn, sem tíunda og a&ra sem engar skepnur áttu, Eptir ni&urjöfnunina stakk kaupma&urinn upp á, a& þeir sem helzt gæti, skyldi gefa fátækum a& auki dálítib, sem grípa mætti til þegar í mestu nau&ir ræki og lofa&i strax 50 rd. Jafnmiklu iofa&i sóknar- presturinn. Svo ur&u eigi fleiri til a& sinui, enda eru þar fáir aflags færir. Mjer þykir vert a& halda á lopt þvílíkum manndygg&a- verkum, sem koma fram þegar mest liggur á. og hvort sem heldur væri. Veitjegab margir gó&gjarnir menn gefa og útbýta ári& um kring mjög miklu til bjargar þurfandi. þafe ber minna á því og er sí&ur haft í frásögum, því slíkt er alvenja. Sama gjöra líka jafna&ar- lega þeir, sem gefa stórgjafir í einu. {>a& gæti or&i& mikil hjálp á ney&arárum, efhjálp- ar8jó&ir e&a lánssjó?ir væri til í sveitum og þeim væri vel stýrt, a& grípa til þcirra þegar í nan&irnar rekur. I Sey&isfir&i var& útsvarib 4700 fiskar, en þar eru ab eins 19 búendur, sem tíund gjöra og nokkrir af þeim mjög snau&ir, En þar eru líka margir útlendir, sem hjáipa me& út- svörin, svo sem verzlun Knutsens, Hammer og Nor&menn. Hefi jeg heyrt a& yfir 2000 fiskar hafi verib lag&ir þar á a&ra en hænd- ur. Hammer hefir verife f haust á Vestdais- eyri me& sitt Ii& og Nor&menn hafa byggt mikla verskála hinumegin fjar&arins, þeir hafa be&i& allir í haust eptir síldinni en hún kom aldrei og enginn afli, og fara þeir nú svo búnir heim þa& eru bágir kostir. I minni sveit voru útsvör um 2800 fiskar en búendur rúmir 30, margir sem lítib geta goldib. Af þessu heyrir&u hvernig hjer er sveitahagurinn, þá er a& minnast á tí&arfari&: þa& var kalt og þurrt í vor. Sau&búr&ur lána&ist fram- ar vonum. Grasib spratt seint og heldor lítib. Hafísinn var vi& langt framm í ágústmánub. Seint var& byrjafe a& slá, ví&ast í 14. viku og nýttist allt vel fram yíir höfu&dag. f>ó kom áfelli í 16. viku me& snjó og illvi&rum. Var& sumsta&ar jar&laust fyrir kýr nokkra daga og hætt heyskap nærri í viku. þri&ja e&a fjór&a september, byrja&i ótí& me& rigningum, svo krapáve&rum, fannfergju og frosti í miöjum mánxi&inum og hjeldust har&indi til sífeasta september. Menn áttu óvenju úti af heyi, ví&ast undir gaddi. Fyrstu daga af október voru blí&vi&ri en litlar þý&ur, þá ná&u þeir heyjum, sem áttu þau á lágum nesjum og mýrum; en þa& sem var til hálsa og fjalla e&a í móum, kom aldrei upp, því fyrir mi&j- an október kom aptur áfelli me& snjó og grimmdum. þá ur&u 2 menn úti í Mö&rudal og hrakti fjölda fjár. Fór margt til dau&s í fannir og tjarnir. Eins fór sumsta&ar á Jök- uldal a& fjé hrakti og fennti og vantar enn margt af því. Aptur hlána&i nokkub um veturnætur og ná&u þá sumir dálitlu af heyi. En margir eiga þó enn úti hey í fjör&um og út á Hjera&i undir snjó, því veturnáttabatinn var& lítill og skammvinnur. Byrju&u brá&um aptur har&indi, sem haldast enn og er ví&a komin fannfergja. Verzlttn var hjer mikil í sumar og hin skársta hjer á landi. þa& máttum vi& þakka hafísnum, a& nokkruleyti. Vegna hans lentu lausakaupmenn inn á Sey&isfjörb og komu nokkru kappi í verzlunina. En af þvl svo hagar hjer í megin hygg&inni, a& menn geta leitab á ýmsa verzlunarsta&i, breiddist ver&lagib út til þeirra. Rúgur var& 10 rd , baunir 12rd., grjón 14rd.; ull 36 sk. (jafnvel 38) tólg 18 sk. Nú íhaust var matvara vib sama ver&, en kjot 6—7 mk. ipd- , mör 16 sk. , gærur frá 4 til 7 mk. jafn. vel 7 mk. 8 sk. hinar beztu á Eskiíir&i. Tólg var 18 sk. þangaÖ til skip fdru. Kaupmenn tóku allt fje. sem menn gátu látib, kvíaær og lömb, til þeas a& ná sem mestu af skuldun- um, og til a& geta hjálpab um kornib Fjeb var mikib ijelegt, eins og von var, eptir þvf- líka tí& sera verib haf&i. Me& þessu lagi borg- a&ist samt mikib af skuidum í haust, en iít- i& fengu margir aptur af korninu, þvíekkivar

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.