Norðanfari


Norðanfari - 15.12.1869, Blaðsíða 1

Norðanfari - 15.12.1869, Blaðsíða 1
1. Aukablað vift Norðanfara 1809. f JÓN JÓNSSON f HORNBREKKU. í sjöunda ári „Norbanfara" nr. 27 —28., er getib um fráfall lierra snikkara og sáita- nefndarmanns Jóns Jónssonar á llornbrckku í Ólafsfirbi, sem deybi 29 september f á. Jón sálugi var fæddur 7. maí 1827, á Steinavöll- um í Flókadal f Fljótnm. Foreldrar hans voru bdndi Jdn Sigfússon frá Dalabæ, og Sol- veig Sæmundsddttir sem ættuíi var af ráb- v'óndu bdndafdlki úr Siglu- cfg Hjefinsfirbi. Meb þeim fluttist hann á næsta ári ab Engi- dal, hvar hann uppdlst hjá foreldrum sínura þar til hann var á 14. ári, þá kom fafeir hans honum til verzlunarstjóra Jóns ÁmasonarBem þá var í Siglufir?)i. Hjá honum dvaldi hann til síns 20. aldursárs, og náoi á þeim tíma talsverbri þekkingu í ýmsri mennlun. Svo sigldi hann til Kaupmannahafnar haustiíi 1846, til ab læra snikkara smíbi, og þar dvaldi hann f 3 ár, og kom síban íit aptur. og var þá ým- ist vio smíoar hjer og hvar, eour hjá föcur sínum þar til vorio 1851, aí) hann gekk ab eiga ingismeyjuna Gubfinnu ddttur Jóns sál- uga Jdnssonar, 18 ára gamla, sem síbast bjd & Vík í Hjebinsfirbi, einhvers þess nafnkennd- asta manns í bændaröb, bæbi sökum gáfna og atorku. Jdn sálugi lifbi saman vib þessa konu sfna í farsælu hjónabandi til sfns danba- dags, Og eignabist meb henni 4 dætur, hvar af 3 lifa, scm nú ásamt henni syrgja hina misstu abstob og ánægju er þær höfbu af ná- vist hans. Fyrir rúmum 6 árum, kenndi Jdn sálugi heilsulasleika fyrir bringsbölunum, sem ávallt færbist í vöxt, þrátt fyrir ýmsar tilraunir, svo ab hann nú á seinni hluta þessa tímabils var ab kalla í rúminu, og síbast í riírnt \ ár mjö'g þungt haldin, og þab svo ab eins opt var lík- ara fyrir dauba en líf. þenna sinn sjúkdóm bar hann meb stakri þolinmæbi, aubmjúkri undirgefni og stabföstu sálarþreki. Jdn sálugi var hversdaglega fáskiptinn og einhver hinn orbvarasti, en þó vifcræcisgóbur, Bkemmtinn og þægilega gamansamur, einarb- ur og kunni vel ab haga orbum sínum, ekki var hann fljdtur ab gefa álit sitt f Ijósi, en því áreibanlegri var drskurbur hans hvervetna, reglusamur og abgætinn húsbdndi, sjerlega vandvirkur, ástríkur ektamaki, umhyggjusam- asti fabir, tryggur vinur — þeirra er þvf nábu — hdgvær vib alla, bdngdbur og greibvikinn vib anmingja, ýtinn og alvörugefinn ef á móti honum var haft, hver sem í hlut átti. Hann hafbi þvf áunnib sjer í sveit sinni almenningshylli, er því almennt tregabur, einkum þar hans jafningjar eiu fáir, og rúm hans verbur því ab líkindum lengi vanskipab. Enn eins og vonlegt erl syrgja sárast hans eptirþreyjandi ekkja og dætur, en glebj- ast þd jalnframt yfir frelsi hans, þær hvíla huga sinn vib minningu þess umlibna, en liíta vonina um sæla samfundi, styrkja sig ab taka því dkomna. Meb hendingum þessum minntist einn af kunningjum hins framlibna: Dynur nú fyrir daubahljdbl dapurt er sinnisfar, helja þá bitur hjer um vd» og hremmdi hvab mætast var, beina fram þræddi banaslóo blaktandi lífsins skar, hans er vorn jafnan mýkti m<5í> mee rábi skynsemdar þolinmdblega þungan kross þreklyndi mebur bar fyrirmynd þar af fyiir oss fagrasta því hann var; stillingar bafbi hlotib hnoss hjarta fullt miskunnar; fiílann hatabi flærbarkoss, en fdstraci dyggtirnar. Er þab sú von sem eykur mjer yndi í lífsins ránn, ab eg kem víst á eptir þjer engin þat hindra kann, þá ekki skilja þurfum vjer þjáninga fyrir bann; eylíffin sem ab aldrei þver alsælan gjörir mann. þab glebur helzt mitt þankafrón og þinna' ástvina hjer, þ<5 hafin frá vorri sjertu sjón, af sorg allri Ieystur er. Vibur Drottins vors dyrbartrón dyrblega Ijóma fer, og þar kærasti elsku Jdn I eptir sem bíbur mjer. —9— f KRISTJÁN KRISTJÁNSPON. fiann 21. nóvember f. &., sálabist merk- isbdndinn Kristján Kristjánsson í Nebstalandi í Öxnadal, á hans 63. aldursári, hann lifbi rdm 36 ár í hjónabandi meb sinni nú sárt harmandi ekkju þóru Tdmasdóttur, og eign- abist meb henni 3 börn, 2 sonu sem bábir lifa og eina dóttur sem sálaci&t á unga aldri. Hann er fæddur á Gloppu í 0xnaða} þann 29. júnf árib 1806 og uppólst þar hjá for- eldrum sínum, Kristjáni sáluga Steinssyni og Marfu sálugu Sveinsdóttur, og var hjá þeim þangab til um vorib 1832 ab hann flutti sig ab Borgargerbi f Norburárdal og giptist þar sama haustib, var alis 2 ár í Skagafirbi, síb- an flnttist hann búferlum aptur ab Gloppu og bj(5 þar í 16 ár, þar til hann um vorib 1850 flutti sig ab Nebstalandi í Bægisársdkn, og bj<5 þar sfban til daubadags. Kristján sálugi var mikill atgjörfismabur, bæbi til sálar og líkama, í bezta lagi greind- nr og vel hygginn og kom ætíb fram meb sí- felldri stillingu og jafnabargebi. Glabsinna var hann, spaugsamur og skemmtinn á yngri ár- um, smibur allgóbur einkum & trje, þrifinn og pössunarsamur á heimili, ibinn og verkhygg- inn bæbi vib húsabygg'mgar og sjerhvab sem gjöra þurfti, þ<5 vandasamt væri. Hann var mebhjálpari f Bægisárkirkju nokkru eptir ab hann kom þar í sóknina, og hreppstjóri um 4 ára tíma, og fórst þab eins og Bnnur verk mikib laglega úr hendi. Hann reyndist ást- ríkur cktamaki og um hyggjusamur fabir son- ura sfnHm, tryggur og vinfastur þeim sem honum kynntust, rábhollur og uppáhjálpandi vib þurfandi, gestrisinn vib ferbamenn og gjörbi opt gott af liilum efnum þeim sem voru bág- lega á sig komnir, þegar þá bar ab liúsum bans. b. Kristjánsson. Kristján fabir Kristjáns sál, bj<5 á GIoppu f Öxnadal. Steinn fabir hans, er bj<5 á Yzta- gerbi í Eyjafirbi, var bróbir Sigurbar á Skipa- J<5ni föbur sjera Sigurbar, er eíbast var prest- ur á Aubkúlu, og hans syskina. En fabir Steins var Sigurbur, er bjd á Jökli í Eyja- firbi, Tómasson, Snjdlfssonar f Hvammi í Eyja- firbi, Gubmund8sonar, Nikulássonar, Engaríus- sonar af Englandi. María mdbir Kristjáns sál. var dóitir Sveins f Hólsgerbi, Jdnssonar á Ey- vindarstöbum í Sölfadal, Sveinssonar. En mób- ir Maiíu og kona Sveins í Hdlsgerbi hjet Mar- grjet Bjarnadóttir bónda á Björgum í Möbru- vallaadkn, Olafssonar, en mdbir Margrjetar var Björg, ddttir Sigurbar yngra lögrjettumanns, Hrdlfssonar, og þurfbar Bjarnaddttur prests á Grund í Eyjafirbi, Hallssonar o. s. frv. Á. Ó. LITIL LJODMÆLI SEM NEFNAST B 0 T. (Kvebin skipskabavorib 1864). Mannrauna sárin margir bera mæban nú gjörist þnng sem blý; harmaljárinn vill hjörtun skera hylur sig glebi-sdlin því, er skín meb bldma annab sinn , æbsti þá ljdmar dagurinn. O hel! þú sigrar hetjur sterkar, — hver fær þitt stabist mikla afl — ? og þd þær gáfur geymi merkar ef gjöra vib þig ab reyna tafl, færir þeim, mátt þinn, fárleg mynd forna því Adams veldur synd. þá tapar yfirbragbib bldma og býbst ei mætur vina-koss; en mannorbs lifir minning frdma metin ágætast sem er hnoss, meban heims aldir ei forgá, ægir, þd kaldan geymi ná. þd fölni bldm f frosti nætur fögur sem skreyttu grænan Iund,J óvisnar lifa ástar-rætur, en leynast djúpt f þankagrund. Gub þekkir hjartans þörf og lyst, þeirra er nokkub hafa misst. Vinar ást er æbsta hnoss ab þvf dást jeg leyfi mjer, eein ei brást þd særi kross, svoddan fást ef mætti hjer. Tryggan vin ab eiga er eins og skinib sdlar bjart, því þab linar þraut og ver þá abdynur mæban hart. Missa hann er þyngsta þraut þankaranni sem ab bar, gæfumanna gjörvallt skraut gæba sannar jurtirnar. Mannorbs lifir minning há, meban bifast ekki fold. þd ab svifi bana blá báran yfir látib hold. Sá vel Iistin færir frd ab fáum missta vini sjeb, og hjá þeim gista f helgri rd, heims þá vist er aðokeo. Munu fegins fundir þá, fær oss þegi vonin blekkt, verba degi efsta á orb Gubs segir trúanlcgt.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.