Norðanfari


Norðanfari - 29.01.1870, Side 4

Norðanfari - 29.01.1870, Side 4
in knúís þó margan til þess. Bjorn hrepp- stjóri á Gróusiötum vib Gilsfjörf), liaföi faiib subur meb sýnishorn af möbkum þessum eba ormum, og sýnt þá landlækni vorum Dr J. Hjaltalín, sem jafnframt og Jiann skobabi þá, gaf skriflegt vottorb sitt um, ab þeir væru versta ormategund, ér ætti sjer stab í korni I þessum kornskorti vestra, hafa margir spar- ab sjer kornkaupin meb fjallagrösum og söl- um bæbi til grauta og feranbs. þab er sagt, ab solin gjöri braubib einkar bragbgott, enda þólt þau sjc brókub meira enn til helminga móts vib mjöl. Sölin eru tekin á vorin, af- vötnub, þurrkub og geymd, eu þa þau eiga ab brúkast til rnatar, grauta eba braubs, eru þau sobin í vatui og söxub smátt, siban hnob- tib saman vib mjöl eba höfb til útáláts I 5 merkur mjöls má blanda svo miklum sölum, ab dr deginu verfci-ö^pd. af bökubu braubi ; væri óskandi ab þeir, sem sölvanna geta aflab, notubu sjer þau, sem allra bezt, eigi ab eins meban harbæriri standa yfir heldur eiris þó betur árabi, og sama er ab segja um blcssub fjallagrösin. — A næsliifcinni jólaföstu haffci kaup- skip komib á Isafjörb, fermt rnjöli, salti og koluin. Fregn þessari fylgir sii saga, ab hlut- abeigandi reibarar muni hafa látib mala mjöl- ib úr ormakorni. Stuttu fyrir jólin, gengu 2 unglingsmenn frá þambárvöllum íBitru, ofan ab búb þar vib sjóinn, sáu þeir þá ab einhver skepna lá á búbarveggnum, er iíktist mest stórurn lobhundi, en í því stökk ofan af vcggrium, fór þáyngri pilturinn heim eptir manni, sem Jón heitir og kom þegar ab vörrnu spori, sá hann ab þetta var lítib bjarndýr, sern þá þeir nálgubust þab fór ab ýfa sig og urra, tók Jón þá þorskhöfba- kippu og fleygbi tii þess, er þab strax fór ab rífa í sig, gengu síban heim, en dagin eptir, tóku nokkrir menn sig saman til ab vita um bangsa, var hann þá enn á sörnu stöbvum og daginn fyrir, en þá hann sá mennina koma og Jón meb byssu, hörfabi hann á undan til sjóar og lagbi þegar til sunds. Mennirnir hrundu fram skipi, og veittu bangsa eptirför, uns þeir gátu komib skotum á hann og unn- ib hann og flutt til lands. Fyrir skömmu síban, er mabur sagbur kominn ab sunnan í Skagafjörb, er haft eptir honuni, ab veburáttan sybra hafi í vetur opt- ast verib gób, nema nokkub hörb á jólaföst- unni og allt af nógir hagar fyrir saubfje og hross. Fiskafli góbur, þá sjaldan haíi gefib ab róa. Enn þá er sagt, ab fjárkiábinn sje kominn þar á flakk, og meb efnilegra mdti, fóstrum hans og svaramönnum tii ævarandi ánægju og heiburs, en saubfjárræktinni til prýbis og framfara. I áttunda ári Nf. nr. 49-50, er sagt frá þvf mebal ar.nars, ab skipib „Sölivet", eigi ab hafa hjer vetursetu til þess á útmánubum, en nd er þetta orbib á annan veg, því nokkrn eptir ab búib var ab afferma skip þetta og setja þab upp, ab því leyti sem varb, kom stórbrim, sem braut þab ab aptan, svo þab er eigi álitib sjófært nema meb mikilli abgjörb; skip þelta var því meb möstrum, bugspjóti og föstum reiba seit vib opinbert uppbob 4. þ. m. fyrir 65 rd. þeir sem keyptu eru, verzl- unarstjóri L. Scliou og beykir Pctersen á Htísa- vík, Jón hóndi Bjarnarson á Hjebinshöfba, prestarnir sjera Benidikt Kristjánsson ab Múla og sjera Jón Austmann á Halldórsstöbum, dannibrogsmabur Jón Sigurbsson á Gautlönd- um, og alþingismabur Tryggvi Gunnarsson á Eailgilsstöbum, Einnig keyptu þeir öll segi, mestulla kabla, bjólmæbur (blakkir), járnfestar og akkeri. þab er sögb ætlun þessara manna, ab bæta skipib og balda því síban út til há- I karlaveiba, Auk þessa voru seld tvenn segl, mikib afköblum, hjólmæbrum, kjöt, flesk, hveiti- braub, púbursykur, kerti, brenni og ofnkol m. 1 Í1 Abur var húib ab selja vib uppbob 16^ t. af korni, er sjór haffci hlaupib ab í skipínu, hverja t. til jafnatar fyrir 1 rd. og 200 álnir af fúnum striga. Tunnan af ormagrjdnunum er seld fyrir 13 rd. MANNALÁT OG SLYSFARIR., þess hefir •aldrei veiib getib í Norbanfara, ab nóttina milli hins 9. og 10 marz 1869, varb úti kon- an Margrjet Gísladóttir frá Lónkoti í Sijettu- lilíb í Skagafjaibarsýslu; hdn hafbi farib um daginn ásamt unglingsstdlku frá Felli út ab Yztahdii; þegar þær fóru til baka, komu þær ab Keldum, og var þcim bofcib ab vera, en degi var farit ab lialla og hríb komin, en þær vildu ekki, en háfcu um mann til fylgd- ar, sem þær fengu, var þab svo alit ab vill- ast um nóttina, unz konan örmagnabist, en hin hjörgutu sjer um sífcir í beitarhds; konau fannst daginn eptir fraiu á svo köllufcum Hrolleifshöfba. 12 ágúst þ. á. , andabizt ab Olafsdal í Saurbæ í Ðalasýslu hdsfrú Anna Magnúsdóttir seinaat prests ab Glaumbæ í Skagafirbi, 63 ára. Hdn var fædd 17 jdní 1806. Scinustu 3 árin sem lidn lifbi, iá hdn rdmföst. Hún var gub- rækin ogybjusöm húsmófcir, ástrík konamanns síns alþingism. lireppst. Jóns óbalsb. Bjarnason- ar og innrætti börnum þeiira og lijúum gubs- ótta og sifcgæbi. Hún liffci 40 ár í hjdna- bandi, varb 5 harna ntóbir, af hverjum 3 fagna henni í gubsríki. 7. nóv. f. á. fóist í snjóílóbi hreppstjdri Baldvin Ölafsson á Osbrekku í Ólafsfirfci, ná- lægt fertugur ab aidri. Annar mabur lenti í snjóílóbinu, en komst sjáifur dr því aptur. Um daginn hafbi fje verib rekib tii beitar þar fram í fjall, en Baldvin sálugi þó varab vib, ab rcka íjcb eigi lcngra, eu á eitihvert víst svib er hann tiltók, því framar eba utar væri snjóílóbahættara 1 miliitífcinni hafbi Baldvin sálugi farib ab lesa hdslesturinn, en ab því búnu komib dt til ab líta til fjárins, sem hann þá sá ab nú var komib á þær stöbvar, er hann haffci varab vib; hann hleypur því af stab meb annan mann og fram þangab er fjeb var, en í því fleygist ofan dr fjallinu Iítib snjóflób á þá og nokkrar kindur; sást þegar ab var komib, ab eins á fæturna á Baldvin sál. og þegar honum varb náb, var hann ör- endur. Á höfbinu fannst brot eba gat, sem eptir stein. Baldvin sál, var atorkumabur til sjds og lands, og eiiin af hinum helztu hjarg- vættuin sveitar sinnar, áreibanlegur í vibskipt- um, vandabur og liáttprúfcur, frásneiddur sund- urgerb og ofdiykkju. Hann eptirljet sjer konu og 4 börn? Framh. sí&ar. „HLUTAFJELAG EYFIRÐINGA.“ ll.dag jandar 1870 var fundur haldin á Akureyri í fjelaginu, svo sem til var hobab. Flestir hlutamenu sóktu fundinn. Var fyrst skýrt írá athöfnum fjelagsins, frá því á jand- arfundinum í fyrra, livað til skipsins var keypt, hvab vjb skipib var gjört og hvab allt þetta kostabi. I annan stab var sagt frá hvernig á- stand fjelagsins væri nd. Hlutamenn þeir sem nd eru voru eigi hdnir ab horga í peninguin meir en um hálft fimta hundrab ríkisdala; höffcu ab eins 2 fjelagsmenn borgab meira en 20 rd , nokkrir 20 rd, , en flestir ab eins 10 rd., og tii voru þeir er enn liöfbu ekkert greitt. þessu liafí i nd víst valdib uiest af öllu hin míkla ó- tíb og hafísalög þau cr hjer voru árib sem leib Ekkert gat fcngist til skipsins frá dt- löndum, og vegna þess ab Norbanf. gat eigi komist dt lyrir pappírsleysi er á sumarib leib, varb eigi hvatt til fundar í haust eb var, enda mundi varla hafa orbib liægt ab sækja fund fyrir eífeldri óvebráttu. Allt var því i deyfb og doíinleik fyrir naönnum, auk þess er hverr haffcá nóg meb sjálfan sig ab gjöra. Nd var hagur fjelagsins sá, ab þab var skuldlaust eins og nd stób, en átti 2,300 rd. í ógoldnum til- lögum ; en aptur var eptir ab kaupa hib naub- synlegasta frá dtlöndum til þess afc gjöra skip- ifc seglfært, og fá menn þaban til ab seglbúa þab; svo er og enn eptir ab setja þab fram. En þótt eigi sje ab svo stöddu gott ab ætlast á hvab þetta allt muni kosta, þá er þó hætt vib ab þab verbi meira fje en fjelagib á nd í ógoldnum tiliögum. I liaust var fyrir hönd fjelagsins gjörbur sá samningur vib herrakaup- mann Sv. Jacobsen, ab hann tókst á henduv ab útvega til skipsins þab er helzt þyrfti við meb sanngjörnnm kostum, svo og skipstjóra og menn til þess ab búa skipib og koma því utan. En af því ab svo gæli nd farib, ab fjelagib eigi gæti ebur þá vildi kaupa þetta, heldur yrfci ebur kysi heldur ab selja skipib, þá var í annari stab samib svo vib hann, ab hann baubst til ab kaupa skipib meb því er því nd fylgir fyrir 1000 rd., sem er lifclega þab er skipib nú kostar fjelagib. En þab fylgdi og meb í þ e s s u kaupi, afc hann skuld- batt sig til afc verzla hjer á Eyjafirbi í sumar, og lengur ef svo semdist. þess má og geta, ab herra S. Jaoobsen ætlar ab senda skip hing- ab á Eyjafjörb meb hib pantaba sem allra fyrst í vor, ef til vill í mifcjan einmánub ; hib pant- aba skal og borga, jafnskjótt sem vib því er tekið. Fundarmenn töldu ab vísu mikil vand- kvæfci á afc geta horgab öll tillög sín á svo stutt- um tíma, einkum þar svo peningalaust erorbib; en töldu hitt neybardrræbi ab verba ab seljaskipib. Var þá álylttafc, afc engan nýjan tilkostnab skyldi gjöra, og kvebja skyldi ti! fundar ab nýju fyrsta dag Einmánabar efcur á heitdag Eyfirbinga (22. marz), til þess afc vita hvernig þá libi, en jafn- framt var samþykkt, afc hin nýja forstöbunefnd skyldi skora á nienn, afc gjöra sitt sárasta til afc halda skipinu, o^ bda þab út ab sumri ef unut væri. Forstöbunefndin gengur afc því vísu, ab öllum fjelagsmönnum sje kunnugt um, hvar hag fjelagsins nd er komib, efcur aS hann er svo, ab annabhvort verbur fjelagib ab geta borgafc hib pantaba til skipsins þegar þab kemur í vor, efcur þab verbur þá ab selja skipifc, I annan stab er eigi einhlýtt ab geta borgafc hib pantafca til skipsins, heldur verbur og ab koma skipinu á flot, og þab sem meira er um vert, ab leggja í skipifc vörur, ef þab á ab sigla í sumar, sem nefndin verbur ab telja næstum óumflýjanlega naubsynlegt. Fje- lagsmenn, þjer sjáib því ab allt er komib und- ir því fyrst, ab tillögin greifcist f tækan tíma, svo nægilegt fje sje lyrir hendi, í peningum hjá gjaldkera ebur í gófcum kaupeyri, þegar er hib pantaba kemur liingab. Landsmenn, þafc er og undir ybur komib, livort fyrirtæki þetta getur nú heppnast ebur eigi, því ab aub- sætt er, ab eigi megna svo fáir menn, sem í fjelagi voru eru nd, bæbi ab kaupa allt tii skipsins og bda þab út meb vörur. Vjerskor- um því fyrst á ybar fjelagsmenn, ab borga sem mest af tillögunum tii gjaldkera fyrir næsta fund, síban skorum vjer og á allan al- menning ab styrkja fjelagifc, bæbi meb því ab gjörast nýir hlutamenn, og meb því ab lofa vörum, og bibjum vjer alla þá er vörum vilja heita, afc senda einhverjum af oss þab Ioforb sitt skriflegt fyrir ebur í síbasta lagi á næsta fundi, Ab vísu játuin vjer, ab fjelagsskapur vor verbur engan veginn árangurslauss, þdtt skipib verfci selt, því skipifc er ab eins mefcal cn eigi tilgangur fjelagsins, og verbttr því engin sönn ástæba til ab slíta fjelagsskapnum, þótt þab selt yrbi, svo vinnur og fjelagib sjer og öfcrum hib mesta gagn, jafnvel þá er þab leggur skip sitt í sölurnar; en hitt er eigi ab sífcur beiskur sannleiki, ab þab er liintt hjálp- arsnauba ástandi voru, þfóttleysi og fjelags- deyfb ab kenna, ef vjer hljótum nd ab vori að taka hib minna gófca fyrir hib meira. I forstöbunefndinni. Arnljótur Olafsson, Tryggvi Gunnarsson P, Magndsson. —■ Jón minn I fátækur þakkar þjer fyrir Jeifar af lambinu góba. o o, Fjármark Sigtirfcar Stefánssonar á Steindyrutn á Látraströnd : siýfi hægra og gagn- bilab undir, Iveir hitar fr. vinstra. Brennimark: S S S S Eiyavdi orj ábyrydarmadur Bjöm JÓnSSOIl. Preutafcur í pieutam. á Akureyri, J. Sveiuflson,

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.