Norðanfari - 10.02.1870, Blaðsíða 3
an, ættu menn a?i senda því bænarslirár, o»
l>i<&ja þaí) um, a?> taka mál þetta til mcí)fer&ar, og
jeg efazt ekki um a& hinir hei&ruBu þingmenn,
*nundu taka vel vib því, og gjöra heppilegar
breytingar viö hina núgildandi löggjöf urn fá-
tækra málefni, og aÖ stjúrnin mundi fallast á
þær breytingar, er heldur engin ástæba til ab
efast um ab óreyndu.
þd jcg nú riti línur þessar, er þab eng-
anveginn af þvf, ab jeg þykist vera betur ab
nijer, eba hafa betur en abrir, vit á málutn
þeim er lúta ab framfærslu þurfamanna, því
jeg játa fúslega ab grein þessari er mjög
ábótavant í mörgu tilliti; en jeg hefi náb til-
gangi mínum, ef þeir sem betur ltafa vit á,
vihlu rita um þetta mátefni í blööin, og önn-
fleiri er miklu varba laridbúnab vorn,
því ntörg af þeim cru nú farin ab verba nokk-
nb gamaldagsleg. 4-f-lO.
HVER LOFAR SÍNA HÝRU.
Á þeim dögum, er póstur kom ab sunn-
an í vetur, gekk þab bob rít frá þeim hæst-
virtu verzlunarstjórum á Akureyri, ab fyrir
aha vel verkaÖa tvinnabands sölusokka cr vægu
16 lób, skildu þeir gjefa 24 sk. Einnig þá
um sömu daga, bárust hjer fram í fjörbinn,
viöskiptabækur og afreikningar frá hinum sömu,
er sýndu, ab 28 sk. var þab hæsta sem þeir
fforgubu heilsokka meb næstl. snmar. Til þess
l'tna, hafbi verblag á ýmsum vörutegundum,
verib velflestum hjer í byggbarlaginu, sem
nokkurskonar hulinn helgidómur. Enn nú fyrst,
Bau menn og vissu fyrir víst, ltversu þungbær
verzlunin var næstl. sumar, og hversu mikill
hagur þab haföi verib, ab höndla vib herra
kaupmann L. Popp, þar sem hann — af öll-
þeim sem töluverban reikning gjörbu —,
fók hvert par bæbi af heil-og hálfsokkum 4 sk.
meira on hinir; og jog vissi til, ab hann tók
nokkub fína þelbands hálfsokka 32 sk , sem
annar hinna ekki hafbi viljab neinu borga,
Þar ab auki, var margt af útlendu vörunni til
rn»na ódýrara, t. d. 1 rd. tunnan af grjónum
°S baunum, sem var þó, — eins og matvar-
an öll — alltab einu gób sem hjá hinum. Líka
telja óvíst ab nokkur afsláttur hefbi orbiÖ
ó korni, elns líka ab ull heffi komist ( 2 mk.,
°f Popp ekki liefbi byrjab þab. Jeg verzlabi
vib liann, meb þab lítilræbi sem jeg hafbi, og
í samanburbi vib góba reikningsmenn skuld-
þflai þá er verzluöu vib Möller og Steineke
fjekk jeg J 2 rd. 44 sk. betur borgaba mína
vöru en þeir, og útlenduvöruna 10 rd. 12 sk.
ódýrari. þab er ab skilja hagurinn varb 22 rd.
56 sk., og var þó öli ársverzlunin ekki nema
rúmir 180 rd. Kaupmaöur L. Popp á því í
Bannleika, miklar þakkir sklydar af okkur Ey-
firbingnm og fl., fyrir verzlun sína hjer næstl.
i þörf væri, aÖ vjer reyndum ab tryggja
hann, meb rcibilegum vibskiptum. Jeg hcfi ab
v>su heyrt, verzlunarstjórana á Akuteyri scgja,
Popp stæbi sig ckki lengi meb því ab gefa
þessa prísa, og getur þab máske reynst svo,
því er mibur; sjálfsagt af gnægÖ kunnuglcik-
ans m®e!a þeir þab, enn ekki af viljal! En
bútin er, ab trúa má þeim, eba þú heldur
yfiimönnum þeirra, til ab hlynna ab honum
u»dir vængi Bjer, eins og hinum öbrum sem
fssit hafa verzlun hjer á Akureyri. Gott er á
u'eban góbu náir segjum vjer, og menn eru
Þegai búnir ab uppskera mikib gott af komu
J'ans fi'ngab, og þess er vert aÖ geta opinber-
ega, velnefndum kaupmanni tilverbugs hróss,
en þeim hinum til góbrar fyrirmyndar og
eptiibrcytni.
Hlcibargarbi ritab á Pálsmessu 1870.
Olafur GuÖmundsson,
FBSJKTTBIt IIXLEIDjIR
Úr brjefi af Jökuldal d. 13. nóv. 1869.:
„SíÖan jeg skrifaM ybur seinast, hafa ýmsar
hretskúrir dunib yfir og skolliö á oss Aust-
firöingunum. Sumarib varb æbi endasleppt. í
21 viku sumars þcgar rigningunum linnti,
gjörbi frost og snjúvibri, og urbu flestar heiÖ-
ar nær því úfærar. AÖa! heybjörg manna, er
lá á engjum óhirt huldist gaddi, úllitib var
því hörmulegt og illar heimtur á fjenabi. Ekki
var hugsandi ab reka fje í kaupstaÖina fyrir
fannfergjunni, hversu mikib sem þörfin og
skuldirnar ráku á eptir. Um þetta leyti eba í
22. viku sumars, mátti á hciönnum víba ríba
eptir vötnunum, og mun þab sjaldgæft 5 vik-
uin fyrir vetur. Skömmu fyrir veturnæturnar
kom bezta hlaka, þá tók snjóinn víöa svo, ab
menn hjer á Jökuldal nábu heyjum sínum, og
ótrúlega lítib skemmdum, en inikiö hölbu þau
ódrýgst, því þau voru óverjandi fyrir hross-
uin og fjenabi. Víba í VopnafirÖi inn til dala
tók snjóinn aldrei svo upp, ab menn gætu náb
r
iieyjum. Otrúlega liefir búskap manna farib
hnignandi þessi síÖusiu ár. Ómagafjöldinn
er allt af ab aukast, en fjenabur ab fækka.
Síban í fyrra hefir útsvariö á Jökuldal og Hlíb-
arhrepp aukizt 1700 fiska, og eykst ab lík-
indum annab eins næsta ár, þab er því fariÖ
ab þrengja ab bændum meb ýmsu múti. Ekk-
ert er til sjóar ab sækja, því fiskilaust hefir
verib alls stabar, og bjuggust menn þd vib
miklum afia er ísinn færi. NorÖmenn tóku
á Seybisfirbi fje í haust móti peningum og
korni. J>eir munu hafa slegib allt ab liálfum
dal af korninu, on gefib allt ab 8 mk. fyrir
bezta kjöt; gærur tóku þeir allar eins, en þeir
er seldu, urbu ab raka þær sjálfir, en fengu
áhöld og góbgjörbir nógar hjá þeitn. Hinn 12.
f. m. gjörbi hríÖ milda, ab kveldi þess dags,
en varb þó engum ab tjóni. A Fjöllunum
var vcbur þetta geysilega mikib, og hefir Sig-
urbur í MöÖrudal sagt injer, ab hann ekki
myndi eptir slíku vebri. Piltar hans þutu út
til fjárins, er vebrib skall á, en vilitust sinn í
hverja áttina ; iiöfbu þeir komib heim um dag-
inn og fengib sjer mat. Tveir þeirra voru
lengi saman í vebrinu, Kristján nokkur Magn-
ússon giptur mabur og Jens unglingspiltur,
sonur Andrjesar sáltiga er lengi bjú á Gest-
reibarstöbum ; pilturinn uppgafst í veörinu og
komst hvergi, en var þó málhress; grdfu þeir
sig þá í fönn, Krislján og hanu og lágu þar
um iiríb; hvatti þá drengur Kristján til ab
halda heim, e,f hann kynni ab finna bæinn;
Kristján Ijet tilieibast, en bjó um drenginn svo
vel sem hann gat, og var honum þá hvergi
kalt nema á fótum. Kristján mun svo þeg-
ar hafa villst lengra og lengra, þangab til
hann hitti fjelaga sinn Hárek ab nafni,
son Rjarria garnla Rústíkussonar, er lengi
bjú á Víbirhóli. Hárekur var þá búinn ab
villast fjarskalega, en var rní á rjettri leib,
en þá abfram komin af þreyfu og berliöfbab-
ur. Gckk hann litla stnnd meb Kristjáni, en
lagöizt svo fyrir og hvatti hann til ab halda
áfram. Gat hann sagt Kristjáni stefnuna, er
hann skyldi halda, og komst Kr. þannig heim
daginn eptir, en þrekabur mjög og kalinn, er
hann ekki býbur bætur af til mibsvetrar, eba
um lengri tíma. fiegar aubiÖ var, leitubu menn
þeirra er úti voru, og fannst Hárekur örend-
ur, en drengurinn er ófundinn en þá, meb
því ICristjáni var eigi aubib ab vlta meb vissu
Itvar hann hefbi skilib vib hann, en þó hefir
hann lýst svo stabnum, ab haldib er, ab hann
liggi einhversstaöar í fjarska mikilli fönn um
þab svæbi enn eigi unnt ab finna hann, fyrr
en upptekur, Einn þeirra fjelaga Sigurjón
komst óskemmdur. þ>etta var tilfinnanlegt
fyrir Sigurb, og hefir slíkt aldrei komib fyrir
á heimili hans, enda er hann mjög hnuggin í
huga. Hárekur sálugi var gott mannsefni
rúmlega tvítugur. Af fje Siguibar vantar en
þá 90 fjár, sem hefir bæbi fennt og hrakiö
til daubs víbsvegar. Ilib síbast libna ár frá
því í fyrra haust, er þá mikib hörmunga- og
slysaár, meb ýmsu móti.
Síban um veturnætur, hefir verib næsta
óstöbug veburátta, hafa opt komib geysi byljir
og hríbar á svipstundu, er bezt hefir litib út.
Snjór er kotninn talsverbur hjer austanlands
og víÖa jarblaust í Tungu og Hjaltastabaþing-
há eba því nær. Vjer þykjumst sæiir hjer á
Jökuldal meban blotar koma ckki, því nær þv£
aldrei verbur jarblaust á Dal vegna snjóþyngsla,
en er rigningar koma fyrri hluta vetrar, verb-
ur all optast hver dropi svo ab segja ab renni-
gijá, svo eigi er hægt ab koma skepnu um
jörbina. þá þykir bændum ilit ab !ifa“.
Úr brjefi úr BarÖastrandarsýslu dags. 23.
desemb. 1869, „þab er betra ab koma brjefi
til Ítalíu, Ó! póstgöngurnar á Islandi lýsa
bezt Danastjórn ; eigi batnar hugur minn til \
Ðana eptir ab hafa lesiö Nýjufjelagsritin, svo
sem Orla Lehmann, hann er sannur danskur
í tilliti til okkar ; iiana þá þarna cr jeg kom-
inn út í b . . . . politíkina, sem ailtaf þyng-
izt og er komin í þann hnút, sem valla verb-
ur leystur af Dönum nema þeim til hneisu
ef eigi verra. Eins og vant er veröur stuttur
frjettakaflinn hjá mjer. Jeg tel vib hefbum af
seinastl sumri 3 vikur sumarveburáttu ; gras-
lítib var hjer mjög á útengi, en tún sæmileg;
flestir heyuöu í lakasta meballagi, þó hygg jeg
fáa, sem engan, er fækkabi skepnum sínum
en nú cr veturinn kominn og heldur harbsnú-
inn, svo nú er búib ab gefa meira hey fje,
enn í fyrra um mibjan vetur. Ilafís sagbur
kominn inní IsafjarÖardjúp og inní Steingrfms-
fjörÖ, svo líldega cr hann fyrir öllum vestur-
ströndnm og máske Norburlandi, og sje þab,
þá álít jeg bczt ab fara ab fækka ásctningi, og
þab gjöri jeg batni eigi meb nýárinu. Hjerer
ný afslaöib grimmdarhret meb ógnar frosti, svo
valla hefir hjá mjer orbib kaldara ( húsum en
nú. Fiskafli hefir ailtaf verib góöur ( sumar
og allt tii þessa á IsafirÖi, og hjálpar þab
mikib nærsveitunum, því annars hefbi hvergji
fengist fiskæti, og korn er ekki ab fá nenia
ormakorn, sem selt er fyrir 11 —12 rd tunn-
an, og sem ekki er víst nema banvænt sje,
því nýlega frjettist aÖ 2. konur og barn væri
dáib í Stykkishólmi, og þab skeÖ af orma-
korns nautn ; livert þetta er satt eba eigi, get
jeg ekki sagt meb vissu.
Kafli úr brjefi úr Rv. til manns í Eyja-
firbi, dags. 2.—1.—70: „Fram á júlaföstu
var fiskafli bæriiegur þá róa gaf ails stabar,
en nú er afli aÖ eins í Leiru og Garbi og
síld mikil f Hafnarfirbi. Vfbast á Suburlandi,
harbindi siban fyrir jóiaföstu, af hörkuvebrum
og fannfergju á sutnurn stöbum en áfrebum á
sumum. En á RangárvöIIum og aiit austur
ab Jökulsá á Sólheimasandi hefir verib bezta
tíb, Hjer í Reykjavík varb frost mest á jóia-
föstu 12 gr. á R. f gær (á nýársdag) var hláka
gób, en frost og fagurt veÖur í dag. — —
Stcfán prestnr Thordersen í Kálfholti liggur
veikur af máttieysi í höndum og fótum. Hinn
14, f. ni (des.) andabist Árni Helgason bysk-
up í Görbum á 93. aldurs ári. Jarbarför
Iian8 fór frarn ab Görbum 3. í jólum og var
vibstaddur fjöldi manna af Álptanesi og úr
Rv. Ræbur fluttu þar þessir: sjera þórarinn
Böövarsson húskvebju og þeir sjera Helgi
Hálfdánarson og sjera Óiafur próf. Pálsson
sína ræbuna hver f kirkjunni, en byskupinn