Norðanfari


Norðanfari - 10.02.1870, Blaðsíða 1

Norðanfari - 10.02.1870, Blaðsíða 1
NOfiMMARI. fj. ÁGRIP AF BAUKRÆÐUM. (Framh.) Ná var gengih á kvöldfund. Skipabi forseti öllu er honum þátti þörf á, og er hann hafbi komib öllu í lag, stáb hann upp og mælti alvörufullum orbum: „Ilinn hæstvirti konungsfulltrúi hefir beöib sjer hljdfs". KonungsfuIItrúi var maöur vel á sig kominn, fríbur sýnum, hár vexti og grannvaxinn, kvik- ur á fæti og skjátlegur, Svo var hann sljett- oröur og fagurmáll, aÖ öllum í hans sveit þótti þá er liann talafei þab eitt satt er hann sagbi. En ná er konungsfuiltrái stób upp, virtist mönnum hann vera töluvert hærri og allur miklu þreknari en áfur. Hugbu sumir, ab gildleiki hans kæmi af konungsvaldi því er í hann væri komib, en abrir, ab hann heffei tátn- ab át af stjárnvizku þeirri, er hann heffei nú safnab sainan scm glóbum elds yfir höfub bændúm. Skaut ná mönnum skelk í bringu; en konungsfulltrái tók til máls á þessa leife: þ>ó mjer sje þab mjög í móti skapi, ab minnast þeirra hluta er öbrum má verba til kinnroba, þá get jeg þó eigi meb öllu leitt hjá mjer ab benda ybur, háttvirtu þingmenn, fyrst á blæ þann, er verib hefirá ræbum ybar í dag, og síban almennt á abferb þá, er vib er höfð í kappdeilunum vib konung eburDani; og skal jeg gjöra þab meb svo hægum og vægileguin orbum, er jeg ætla ab nokkrum manni sje aubib. Engum getur dulizt, er heyrt hefir á tölur y'brar, aö hverr sá þykist mestur mab- urinn, er getur vefengt sem mest vaid kon- ungs vors, og þyki mjer sárt til þess ab vita, ab vinur minn, er jeg met svo mikils (Tómas á GrírosstÖbum), hafi enda eigi svifizt ab fara svo langt ab synja jafnvel konungi vorum þess ab hann væri rjett hominn til ríkis á íslandi. Vjer stærum oss þó af því ab vera nibjar iunna fornu Islendinga, og er þab rjett í sjáifu sjer; en eigi tölubu þeir svo sem nú tölum vjer. Öllum ybur má vera þab minnisstætt af sögum vorum, ab fyrrum var frægb og frami forfebra vorra í því fólginn ab fara utan, sækja á fund konunga, vera vib hirb þeirra og gjörast þeim handgengnir; sá var þá mestur mabur og mest virbur hjer á landi, er komst í sem mesta kærleika vib konung og þá af honum mesta sæmd og vingjafir. En ef ein- hverr þiggur ná embætti af konungi, þá má svo ab orbi kveba, sem hann sje jafnskjótt á- litinn konungsþræll; ef liann fær heibursmerki, þá er þab álitib sem brennimark; öll konungs- þjónusta þykir nú óþjóblegur þræidómur, en hverr sá cr þjóblegur frelsisvinur, er kastar skugga á konungdómitin og gjöiir sem minnst ór allri tign lians. p& er blámi landsins var sein mestur, voru sem mestar utariferbir Is- lendinga, allir höfbingjasynir sóttu á konungs- fund, og erindi þeirra var ab ávinna sjer liylli lians, og umtalsefni þeirra, er heim var komib, var ab víbfrægja konung og þar meb sjálfa sig. Jeg þykist eigi segja of mikib, þótt jeg telji sem víst, ab höft ingjahlób forfebra vorra sje farib ab þynnast í æbum vorum. þegar nú kon- ungur vor hýbur oss 50,000 rd,, þá fara menn ab fussa, ef þab heitir gjöf, jafnvel hversu fögrum og bróburlegum orbum sem gefend- urnir fara um oss. Ábur drápu mcnn eigi hendi vib góbum sendingum, því ab þab var hib sama þá, eptir áliti manna, sem ab drepa hendi vib sóma sínuno; en ná — »,1U er öld- AKUREYHI 10. FEBKÚAR 1810. in önnur“ — rab eg ei meira segi“. — þab er sem orbib konungsgjöf sje ná smánarorb svo mikib, ab annabhvort fiýja menn undan þessu orbi sem öbrutn eiturormi, svo sem mjer fannst vinur minn gjöra, eöur snóa konungs- gjöfinni óbar í rjettarkröfu, og finnst mönnum ekkert ótilhlýfeilegt í þvf ab koma því svo fyrir, sem konungur sje kominn í botnlansar skuldir vib Island; menn viija af einskæru göfugiyndi gefa honum upp fyrst og fremst um 40 mil- jónir dala, þab eru leigur og leiguleigur, og svo í annan stab hlífa honum vib ab borga nema fertugasta hlut af sumum rjettarkröfun- um, þab er af verzluninni, líklega af því ab hinn einvaldi konungursje svo aum- ur og fátækur. Svo ioksins þegar reikning- urinn eptir allan þenna göfuglynda afslátt og ör- látu uppgjafir er orbinn abeins 120 þásund dala árgjald, þá eru menn þó eigi enn orbnir þreytt^ ir á örlætinu, menn slá enn af helmingnum í „v i n á 11 u s k y n i “, vib konung, en þó eigi virðingar. — þannig er öilu snóib öfugt. Is- land verbur á rjeltarkröfupappírnum eitthvert hib ifkasta land í víðri veröld, en hinn einvaldi konu n g u r þess kominn í þaö þrot, að Danir gæti cigi leyst hann át, ef þeir nyti eigi ab göfugiyndis og liinnar mildiríku vægbar þess- ara rjettarkröfumeistara. Jeg get því bent bándanum á IIóli, er mjer fannst vera ab spauga um mildi og náb Rana, á þcssa frá» bæru mildi landa sinna. Svona gleyma menn ná herfilega anda fornaldarinnar, er þeir hæla sjer af, og sögu einveldisins, er þeir þykjast fróbir f. Engu minni rjett þykjast menn þá og hafa til þjóbfrelsis. þab var þó mikib aö vinur minn fór eigi lengra í landsrjettinda- sögunni en fram ab 1662; hán byrjar þá trói jeg eigi síbar en 1262. En fyrir þann mun- inn er liann fór skemra í tímanum. þvílengra fór hann út í vefengingarnar. Hann gjörfei þá fyrst þá hina miklu, jeg get sagt, þá dæmalausu uppgötvun, ab einveldib hafi aldrei kumízt hjer á ab lögum og vitnabi í brjef konungs 24. marz 1662; en hann hefir eigi gætt þess, ab í kongsbrjefi þessu stendur ab fulltráar Islendinga ætti, auk þess)ab vinna hollustueib, ab fá enn frernur ab vita „vilja og áform konungsins hjá erindsrekum hans“. þessi vilji og áform hans var einveldib, og því getur enginn sagt, ab þab sje eigi á komib ab lögum Ebur hafa fslendingar rengt þab 9Íban fram á þenna dag? Eigi veit jeg til þess. þessi vitnishurbur sögunnar stendur óliaggabur meb öllu fyrir efunarsýki og reng- ingarsótt fáeinna nýmælismanna í landsrjetti vorum. þab er annars kynleg tilraun, ab vilja gjöra alla stjórnarsögu vora á einveldistímun- um ab einhverju Iagalausu ástandi; þar sem þó enginn hcfir efazt um ab kon- ungar vorir hafi veriö einvaldir frá sama tíma hjer á Iandi sem í Ðanmörku. þessi tilraun er svo fráleit, ab hán hrekur sig sjálf. þar som nó hinn heiburlegi Grímstaöa bóndi vildi vefengja ab hiti almennu ríkismál væri sameig- Ieg Islaudi og Danmörku, og byggfei vefcng- ing sína, ab mjer skildist, eingöngu á því, ab hvorki hann ebur nokkurr annar mundi finna þab lagbob í lagasafni voru, er legbi þessi mál saman, þá er þetta engin sönnun, því fyrst er þab, ab mörg brjef, og þab merkileg hrjef, eru eigi í lagasafninu, einkum fram uni 1700; — 11 — M eru fáein þeirra prentuÖ í safni Magnúsac Ketilssonar, en flest eru áprentuö, og þab einmitt þess konar skipunarbrjef, er hjer er um ab ræða, svo sem þá íslenzk mál voru lögb frá einni skrifstofu til annarar. í ann- an stab er sjerhver sá skipun ebur rábstöfun konungs jafngild, hvort sem hán finnst nú heldur skrifleg ebur eigi, er hann hefir gjört í stjórnaratfiöfnum sínum. Vjer iiöfum enda nóg brjef til um þab, er hann fjekk þéirri eb- ur þeirri stjórnardeild íslands mál til mebferö- ar. En abalatribiÖ er aÖ öll yfirstjðrn ís- ienzkra mála hefir á einveldistímunum og fyrr verib í Kaupmannahöfn, og ab þab hefir ver- ib og er enn alveg á valdi konungs í hverri skrifstofu hann lætur þau vera, og hvern hann lætur hafa þau á hendi, Nú skyldu menn þó ætla, ab embættismenn í Kaup- mannahöfn væri undir grundvailarlögunum, og þá verba málin þab líka, er þeir hafa meb höndum. HiÖ þribja er þab, ab hin al- mennu ríkismál hljóta eptir ebli sínu ab vera sameiginleg fyrir allt ríkib, jafnvel hversu mik- inn sjerstakan landsrjett sem menn annars þættust eiga til lianda Islandi, meban landiö á hvorki konung nje lieldur stjórnarráb út af fyrir sig. þelta er svo sjálfsagt, semhitt, ab l8Íand er h l u t i D a n a v e I d i s . Jeg vel þetta orö meb vilja, því ab í þessari grein gjörir þab livorki íil nje frá, hvort Island er liluti Danmerkur ebur Danaveldis Vinur rninn á Grímsstööum hlýtur því naubugur viljugur ab játa, ab grundvallarlögin n á i t i 1 Islands, ab minnsta kosti í þeim efnum, er snertir hin almennu ríkismál, og svo mikib veit jeg, ab hvorki hann ebur abrir landar vorir hafa enn talib þá samninga ó 1 ö g 1 e g a, er Danastjórn hefir gjört vib abrar þjóbir um lausn frá 5 dala tollinum, og svo mundi og fara, efhenni aubnaöist ab útvega oss hentugan samning um fiskiveiöar ótlendra hjer vib land. Jeg vil því eigi fá mjer til oröa þab er hann talabi um konungseríbalögin 31. jálí 1853, fyrst liann ætlábi eigi ab gjöra alvöru úr gamni meb ab ganga undan konungi, enda kynni þab ab vera áliagur, rneban svo stendur ab eigi er enn ót» kljáb um rjettarkröfurnar, meb því ab óhægra verbur oss aÖ sækja konung þann um skuld, er vjer höfum rekib frá ríkjum. Jeg skal ab síöustu játa, ab jeg hefi hvergi sjeb þab aug- lýst enn, ab minnsta kosti í engu stjórn- lagasafni, ab kenning Rdssós (Rousseau) um j a f n li 1 i b a s a m n i n g milli konungs og þegna væri nó síÖan 1848 almennt vibur- kennd svo, ab slíkir samningar þætti áum- ílýjanlegt skilyrbi fyrir fuilu gildi nýrra stjórn- arlaga. Ab öbru Ieyti væri þab æskilegt, cf Islendingar hefbi sjer þaÖ jafnan Iiugfast í stjórnardeilum sínum vib Dani, ab þeir væri að semja frlfe og sátt, en eigi ab setja ríg og þvergirfeing milli þjóöanna, því ab þá mundi betur fara en ná út Iítur fyrir. Nú settist konungsfullrói nibnr, og var liann þá hærri í sessi og glabari í bragbi en ábur. Margan mann setti nú dreyrrauban og þótti mál bænda koinib í óvænt efni; cn þeir af bændum, er eigi voru vanir vib ab heyra abrar kenningar en sínar og álitu allt hauga- lygi nema þab er sprottib var npp í þeirra eig- ln brjósti eöur í Nýjum Fjeiagsritum, urbusvo reibir ab stólarnir nötruiu undir þeim, Jón

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.