Norðanfari


Norðanfari - 21.02.1870, Blaðsíða 3

Norðanfari - 21.02.1870, Blaðsíða 3
f'u n d i b þa7>, er meS rjettu geti fellt verzl- unarfjelag vort; oss virfeist aí> hver dvilhallur itiabur muni Ilta svo á, a?> ekkerl af hinum fjórum umræddu atribum eigi a& skoíazt, eba geti skokazt, sem v e r u 1 e g tálman, sú er ekki m e g i yfirstíga. En nú kornum vjer þar sem er mergurinn niálsins : ábugaleysií) er, ah vorri ætlun, einkum sú hrösunarhella, er hih nytsama fyrirtæki virbist nú ætla a?) stranda á, einmitt áhugaleysih veldur því, aí> fjöldi inanna þykist hjer sjá ijón á veginum, og set- ur fyrir sig eitt e&ur annab af því, sem áíur er ávikih. Áfram, áframl landar góíiirl þetta má ekki svo til ganga. Vjer sem þetta ritum er- um útkjálkamenn einir, og erum þó, ásamt vorum efnalitlu sveitungum, sár óánægöir yfir því, aí> fjelagib falii ; látiö oss ekki þurfa ab hvetja yöur, innsveitabúana, sem búiíi þjett- skipaöir í miöpunkti fjclagsskaparins, standiö sem bezt a?> vfgi tneíi hluttöku í verzlaninni, og hafib alla stjórnina á hendi, þjer eigife sjálf- ir ab vera kjarnamennirnir, heitir og hugafcir, og veita út frá yöur straumum fjörs ogáhuga í allar áttir út aö ummáli liins fyririiugaöa verzlunarsviös. Ef þjer byrjifi drcngilega, Ey- firöiiigar og Snfurþingeyingar, og heykist ekki, þá feta fieiri út í frá í yfar spor meö tím- anum; þá er vonandi, aö þessi Iitla planta, sem vjer erum aö rækta í veikleika, veröi ab því trje, sem innan skamms breiöi greinar sín- ar út yfir allt Noröur- og Austur-amtiö aí> minnsta kosti. þjer fööurlandsvinirl Nú er tírni til aS koma framl Vinni þeir nú f einum anda, sem gjöra vilja gagn — annars dugir ekki viMeitni hinna fáu. Vjer vitum þab vel, aö þeir eru til, sem sýnt hafa ættjaröarást sfna meb því, afe ganga vel fram f þessu máli; vjer vitum þaö vel, aö einnig á Akureyrar- fundinum á dögunum heyröust áhugasamar og gúöviljahar raddir, sem frelsu&u þá hiö fallanda fyrirtæki frá fnllkomnu hruni; og slíkir menn ættu þafe skiliö, ab þeim væru vottaöar opinberar þaklur. En — þessum hinum sömu forvfgismönnum kvaö þó ekki hafa tekizt aö ávinna lengri frest en til góu- loka; þá á — segir sagan — afc slá botnin í, ef allt er ekki komiÖ í kring, og sclja Svein- birni Jakobsen nGránu“ fyrir 1000 rd. Hart er nú aö sorfiö! Heita má, aí> verzlunarsam- " tökin sje nú á hanganda hári! — þaö er aö vísu meir en satt, aÖ tíminn til gúuloka æ 11 i aö vera nægöar-nógur, til ah fá endnrnýjuÖ og aukin loforö fyrir fjestyrk og vörum til ekki stórkostlegra fyrirtækis, heldur en þess ab búa út eitt skip til vöruflutnings Ianda á milli, er jafnmargir menn eiga hlut afe máli, eins og hjer er — þar sem einn maöur, nýorfinn gjaldþrota, hefir von um, a?) geta haft þrjú e?a fjögur Bkip í förum næsta sumar. Og þó a?> þab megi a?> vísu me?) sanni segja, a?> hinn tiltekni tími sje í styttsta lagi fyrir fjarsveita- búa, sem ekki fá Nf., me?> auglýsingu hans fyrr cn einhvern tima, þú viljum vjcr alls ekki fástum þab ; því undirbúningstíminn hef- ir gefizt nógur til þessa. En á hinu furbar oss stórlega, ab jafngott fyrirtæki skuli vera komib á þá heljarþröm, ab fundarmenn sknli sjá sig neydda til ab ganga ab slíkum afar- kostum, sem þeim, ab slá — ef til vill bráb- um — botnin í allt sanian, skila aptur sam- skota fjenu, og selja skipib, sem oríib er al- niennings cign, í hendur einstökum manni, og þab fyrir smánarbob — því enginn getur kall- ab 1000 rd. fyrir slíkt skip ö?ru nafni. Ab fara þvílíka för þætti ekki mebal-vansi fyrir einstakan mann í miblungi gúbu máli; hvern- Jg ætli þá yrbi dæmt um slíkt mál, sem hvíl- ir á slíkum fjölda manna — ef svo tekst tíl, ab þab fer ab forgörbum? þykist þjer, Norb- lendingar! geta risib undir hlakki kanp- manna, undir hæbni almennings undir gremju trúrra hluttökumanna? í þessum sveitum hafa menn verib — og eru enn — hlynntir í huga verzlunar-sam- tökunum; sökum þess ber hjer ekki — svo vjer vitum — á skopinu, er svo mælir: „þab lá nú ab, ab þessi yrbi endirinn á öllum þeirra loptbyggingum ; þetta grunabi öss Iengi; sjald- an verbur mikib af þvf högginu sem hátt er reitt“, osfrv.; en hjer er aptur töluverb ú- ánægja yfir áhorfunum, hjá yngrura sem eldri. Unglingsmenn, sera nýlega eru farnir ab eiga meb kind ab gamni sínu, og sem tóku eitt gemlingsverb, til ab leggja í sjób hinnar inn- lendu verzlunar, af því ab þeira skiidist þab vera fagurt, og þarílegt — þeiin þykir nó skömm til koma frjettanna ab innan. Hins vegar varb einum valinkunnum sómamanni, sem orblagbur er fyrir gæfð og gætni, þetta ab orði vib tíbindin: „þab er átakanlegt“, sag?i hann, Bab vita af efnum í höndum þeirra manna, sem ekki fást til ab stybja nytsöm og nanbsynleg fyrirtæki, svo ab góbur vilji og vibleitni hinna efnaminni hlýtur ab verba þeim einungis til skaba, skammar og skapraunar“. Sannarlega virbist oss slík gromja á rjettum rökum byggb; sannarlega er þeim vorkunn, sem vilja þessu máli vel, taka sjer nærri fjár- framlög fram yfir efni sín, liafa nóga fyrir- höfn vib innheimtu frá öbrum, en vilja þab allt og meira til vinua, ef málefninu væri þar með borgib — og svo skyldu allir kapps- munir þeirra verba fyrirlitnir, og ekki einu sinni leitað atkvæbis þeirra um málib. En nú er svo varib, ab vjer sem þetta ritum, erum ekki ab eins útkjáikabúar, .heldnr og verulegir hluttökumenn f verzlunátfjelag- inu, hver um sig rneð sinn hundrabshlut. því þykjumst vjer með rjettu eiga atkvæbisrjett meb hinum hundrabs-höfbingjunura í þessu máli; og með því oss gefst ekki kostur á ab sitja á rábstefnu hinna vísu þar á Akureyri, þá viljum vjer hjer opinberlega boba næsta fundi þær tillögur vorar, ab vjer alls ekki Sœttum oss vid pá dkvördnn janúar-f iuidarins: ad fjelaginu sje sundrad, vje skipid selt, þó ckki horjist sem vcenlegast d vm gón-lokin, heldur skuli fjelagsstjórnin halda áfram til- raunum sínum, unz fullreynt þykir ab al- manna-rómi, Oss hafa enn ekki verib oþin- berlega birtar þær hvatir, ab vjer getura ver- ib ánægðir; oss hefir enn ekki verib tilkynnt, að stungib hafi verib upp á þeim rábum, sem reynandi væru, en sem vjer hjer ekki viljum hreifa ab sinni ótilkvaddir, enda þatf ekki högum mönnum ráb ab Ieggja. það er nú annars ekki fyrir því ráb ab gjöra að grípa þurfi tii nýrra úrræba, annara en þeirra, sem tekin voru á síbasta fundi og birt verba í Nf.; þab er vonandi, ab fjelags- menn lúki tillögum þeim, sem lofub eru, meb heibri og sóma — og þá minnumst vjer eigi harma vorra, fyrir fagnabar sakir. Að því er oss snertir, mun fjelagsstjórnin mega gjöra sjer vissa von um þab, sem eptir stendur af vorum tillögura, verbi þess vitjab til vor á þórshöfn ab sumri. Eitt af því, sem hvab mest hefir staðib verzlunar-málinu fyrir þrifum, ætlum vjer ab sje þab: ab forgöngiimenn hefir vantab ísveit- unum. þó ekki hcfbi verið nema cinn mabur í hverri sveit, sem hefbi tekib sig til, og látib umburbarblab ganga um svcitina, þar sem hann meb fám orbum hefbi drepib á nytsemi fyrir- tækis þessa. og bebib þá, er styrkja vildu, ab rita nöfn sín og tillags-upphæb neban undir, þá eru 811 líkindi til, ab mikid hefði áunnizt; . mjög fáar sveitir ætlnm vjer svo áhugalausar um þjóbarlieill vora, ab þar finnist cngir styðj- endur hinna Irýnustu velferbarmáia — eins og inniend ver^un cr óneitanlega. En þab þarf að íeita fyrir sjer; áhuginn sefur ab vísu — en þab er sannarlega hægt ab vekja hann; einn bíbur eptir öbrum að stíga fyrsta stigib; en sje þab stigib af þeim, sem sveitarmenn bera gott traust til, kunna vonum fleiri ab fyigjast meb, Sú varb raunin á í þessurn fá- tæku og afskekktu sveitum. Gjörid slika til- raun, góbir menn! og þab sem fyrst ■ því nú er komib í síbustu forvöb, eigi „skipib“ ab geta gengib til verziunar í sumar — og þab . væri langákjúsaniegast, og rjett ómissandi. En takist nú samt — móti von vorri — svo báglega til, ab vjer verbum ofseint fyrir, og ekki verbi alit hæfilega undirbúib, þegar góu-fundurinn ver?ur haldinn, þá tökum vjer þab fram aptur — og bibjum fundinn ab minnast þess: ab það eru þó ab minnsta kosti gefin, hjeban af Langanesi og þistilfirbi, þrjú atkvædi á hundrabshöfbingja-stefnu móti því rábi, ab leysa „sundur fjelagib og selja „Gránu* ab svo stöddu. Væri þess enginn kostur, ab hún gæti gengið til verzlunar í sumar fyrir fjelagib, þá virbist oss af tvennu illu ráblegra, ab fjelagib ætti skipib 'fyrst um sinn, í von uin betri tíðir hrábum ; yrbi skipinu komib á leigu, er vonandi ab fjelagsmenn kölluðu eigi cptir, tillögum sínum úr skipseigninni fyrstum sinn. Norblendingar I vjer trúum því ekki fyrri en vjer tökum á því, ab þjer nú ekki leggist á eitt, og stybib þetta liib ágæta fyrirtæki af alefli, svo ab þab geti byrjab nú þegar. þab ætti ab vera komib á fyrir löngu ; vjer liefb- um átt ab byrja undir eins, þegar verzhinar- frelsib ávannst. jietta gjörbu Færeyingar, ná- búar vorir. margfalt fámennari þjóbilokkur, heldur en vjer. þeir fengu verzlunarfrelsi um samaleyti og vjcr, og stofnubu þá þegar inn- ient verzlunarfjeiag; sem blómgast hefir síban, og áunnib þeim auðfjár; hafa þeir þannig í þessu máli svo hæglega hrifib sigurpálmann úr höndum vorum. þeir af löndum vorum, scm þrá eptir stjórnarhót, — og þab gjöra víst flestir skyn- samir menn um land allt — þeir hinir sömu sýni nú í liinu minna, ab þeir sjeu vaxnir hinu meira. Sú þjób, sem sjálf vill hafa á hendi stjórnarábyrgb og fjárforræði, ætti þó sannar- lega ab vera komin svo langt, að sjá naudsyn innlefidrar verzlunar, og sýna þab þá Iíka í verkinu, eptir megni. þab MÁ ALLS EKKI ganga undan f þETTA SINN, ab fjelagib komizt á stofn. Annars er verr byrjab, en aldrei byrjab. þeir, sem nú hafa gengizt fyrir, fyrrtast ab líkum, og fást eigi til þess aptpr; þeir sem nú eru tregir, en þú fáanlegir, missa þá allan vilja og von. því eru allar líkur til, ab þeir, sem nú eru á þroskaskeibi, og gætu í sameiningu stutt til hlýtar þetta einkar nytsama fyrirtæki, yrbu þá komnir á fallanda fót eður uiidir græna torfu, þegar málib kæmist jafnlangt á veg aptur, eins og þab cr þó komib í þetta sinn. þab er ekki heldur á livcrju ári, að slíkt happ geng- ur oss í greipar, sem þab, er verzlunarskipib barst oss upp í hendur meb gjafverbi. Oss, sem leggjum hug á málið, þykir það fagurt ab líta svo á, sem forsjónin hafi viljað benda þess- ari fátæku þjób raeb þeirri happa sendingu. . Vjer fáum og ekki befur sjeb, en þab sje al- veg rjett, ab eigna fyrirtæki þessu sibferbis- lega þýbingu, ab því leyti sem þab er líklegur vegur til ab efla meb tímanum velmegun þjób- arinnar. því — hver getur neitab því, ab sú þjób hverrar hagur stendur í blúma, sje lík-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.