Norðanfari - 21.02.1870, Blaðsíða 4
legri lil andlegra framfara, til manmiÉar og
drenglyndis, til lofsverírar aiorku og fagurra
fyririækja, heldur en hin, sem kreist er upp
vií) ault og seyru.
Hvort sem vjer því skoíum málih frá
sjdnarmiíii sóma efa sidjerjis, þá virfeist obs
þah heimta sjeilegan áhuga og fylgi, og fel-
um þah — ab svo mæltu — almenning á hendur.
Skrifab í janúar 1870.
G. Gunnarsson. J. nenjamínsson,
J. þorsteinsson.
FYRIRSPURN.
Á fyrra ári hafa mefcal annars veri?) veitt
tvö brauib, Hestþing og Sautanes. Annaí)
braufcit) var veilt kandidat, nýlega útskrifufium
af prestaskúlanuni, múti 20 ára presti. Hitt
brautif) var veitt 30 ára presti, múti ötrum
presti, sem at) vísu halti afceins þjúnat í 4. ár,
en sem bæfci sÖfnufcurinn bafc nm í einu hljúfci
og hinsvegar er sagt afc hafi haft einhver hin
heztu mefcmæli, sem hin núverandi stiptsyfir-
völd hafi fengifc mefc nokkrum presti. Ilvern-
ig eiga menn þá afc rýma saman þessar úlíkti
braufcaveitingar, til afc finna þá reghi, er eigi
sje í sjálfri sjcr sundurþykk ? Hvernig stend-
ur á því, afc gengifc skuli vera framhjá ein-
drcginni úsk safnafcarins og hinum beztu mefc-
mælum prúfasts í eitt skipli, þar sem þú em-
bættisaldurinn er aptur ( annafc sinn eigi lát-
inn duga neitt, svo hinn gamli prestur er lát-
inn víkja fyrir hinum unga og þafc jafnvel þú
engin sál í söfnnfcinum bifcji um hann ?
Búndi á Langanesi.
þ>AKKARÁVÖRP.
{ic*s er vcrt afc geta sem gjört er.
í fyrravetur á útmánufcum, nær mig þraut
kornmat fyrir heimili mitt. rjefcist jeg í afc
senda mann sufcur á Ðjúpavog, mefc brjef til
herra verzltmarstjúra Kammerassessors Wey-
vadt, þess innihalds : afc bifcja hann, afc lána
mjer korn m. fl , hvafc hann gúfcfúslega gjörfci I
strax, mefc því skilyrfci, afc þafc yrfci borgafc i
júlímárrufci í sumar. Enn mút vilja mínum
cg ásetningi, brást þafc, afc jeg gæti borgafc,
sökum kringumstæfca, fyrr en í haust í oktú-
bermánufci. þ>ú jeg yfirtræfci skilyrfci hins
heifcrafca verzlunarstjúra þannig, ári þess afc
skrifa honum nokkufc f sumar, lýsti hann þú
engri úánægju, efa skrifafci mjer þar um nokkra
umkvörtun; og lýsrr þafc því, afc liann er sann-
ur mannvinur, eins og hann reynist líka í
öllum greinum, vifcskiptamönnum sínum. þú
eitthvab út af beri. Bæfci fyrir þafc, afc hanu
Iánafci mjer, sjer, hreint úkunnugum, og f
fjærveru, og um leifc mig, eins og jeg sagt
hefi, votla jeg hjer mefc hinum göfuglynda
herra verzlunarstjúra Kammerassessor Wey-
vadt innilegasta þakklæti, og úska jafnframt
afc sá sem allt gott umbunar, endurgjaldi hon-
um, þetta sitt gúfcverk, sem önnur fleiri, hjer
Og sífcar.
Skúgargerfci í Fell.um 30 jan. 1870.
II. Hildibrandsson.
— { hinum mikla bjargarskorti, sem varfc
hjer f sveit, eins og vífca annarsiafcar, næstl.
vor, vottafci verzlunarstjúri L. Schou á Húsa-
vík hjartagæzku sína og örlæti, er hann af
heimilisföngum sfnum gaf mörgum liinna naufc-
staddari talsverfca matbjörg, og varfc hann þvf
mefc ærnum kostnafci, afc draga forfca til bús
síns úr fjarlægfc.
þessu álít jeg skylt afc halda á Iopti f
þakklætiskyni vifc hinn veglynda velgjörfca mann
og öfcrum til eptirbreytni.
Tjörnesingur.
FRJETTIR IIIILEIDAR
Ab svo miklu vjer höfum frjett og oss
hefir veriö skrifafc bæfci afc austan, norfcan og
vestan, eins og líka hjer úr nærsveitunum,
tiefir allan þorran út, verifc dæmafá um þann
árstíma, öndvegistffc, ýmist þýfcur efca þá lítifc
frost 8vo vtfca f sveitum er orfcifc öríst og ná-
I«ga í flestura ef ekki öllum byggfcarlögum
komin upp nokkurjörfc. Sumstafcar hafa saufc-
ir ekki verifc hýstir og á stöku stöfcum eigi
heldur ær. þú nú komi harfcur kafli, þá er
sagt, afc ílestir muni hafa fófcur frarnúr handa
skepnum sínum Frá því um nýár og allt
til sltamms líma, þá gefifc hefir afc rúa og eitt-
hvafc hefir verifc til beilu, hefir verifc hjer úti
fyrir firfintim og Olafsfirfci nokkur fiskafli I
næstl. viku var á nokkrum opnutn skipum rú-
ifc til hákarls, höfum vjer afc eins frjett af 2.
þeirra, öfcru frá Hellu á Árskúgsströnd, er
hlutafci 12 kúta lifrarfhlut, enn hitt frá Saufca-
nesi á UppsHStrönd yfir 20 kúta, og auk jiessa
mikifc af hákarli. Auk bjarndýranna sem áfc-
ur er getifc í blafci þessu, höífctr komifc mefc
ísnum fyrir júlin nokkur fleiri bæfci á Langa-
nesi og Sljettu, og 1. uppáTjörnes, sem braut
upp 3. hjalla, og reif í sig og skemmdi þar
eitthvafc af hákarli. 1. bjarndýr kotn og upp
á Flateyjardal, sem Gufcmundur búndi Júna-
thansson á Brettingstöfcum fjekk þegar unnifc.
FH JETTIIÍ IJTLEID/IR.
Vjer iijetum þvl í seinasta blafci Nf. nr.
6—7, afc segja eitthvafc af frjettum þeim, er
kornifc hafa hingafc mefc Stykkishúhnsskipinu,
og er þá helzta innihald þeirra á þessa leifc:
Af árferfci f Danmörk og vífcar um Evrópu, er
gott afc frjetta. Uppskeran f Danmörk varfc
yfir höfufc, sem í betra mefcal ári og kornvar-
an t. d. rúgur komin ofan i 6 rd. 2 mk. jafn-
vel 5 rd. 2 mk. þab eru því öll líkindi til, afc
kornvaran verfci hjer í sumar í lægra verfci en
nú og næst afc undanförnu. Verfc á ísl. vöru
var í Kmh. 31. okt. f. á., hvít nll 105—110
— 112 til 113 rd- efcur 3l£—33|—33r90 sk.
pundifc, mislit ull 21] sk , tólg 17] til 18 sk.,
alsokkar 26—28 sk., hálfsokkar 16—18 sk. ,
vetlingar 8—10 sk. , lýsistunna mefc trjenu 26
til 28 rd , 1. pd. æfcardúns 5] til 6 rd. 16 sk.
Lausakaupmafcur Lund, sem lengi hefir
rekifc verzlun sína á Vopnafirfci og Siglufirfci,
og afc nokkru leyti í sumar sem leifc á Seyfc-
isfirfci haffci orfcib afc selja ull sína, þá er hann
kom heim mefc hana, hvert skpd. 8 rd. minna
en hann haffci kcypt hana hjer, og þess utan
hal'a ekkert fyrir fluttning á henni og ábyrgfc,
er víst nemur meiru, enn ullin seldist lægra,
en hún var keypt
Eplir rafsegulþráfcarfregn frá „Flækkefjörfc“
í Noregi d. 18. okt., er jagtin Águsta skiph.
Fogh á heimlerfc sinni frá íslandi lil kaupmh.
14. okt. gjörsamlega týnd, 15 mílur í norfc-
vestur af „Udsire“. Matreibslnmafcurinn drukkn-
afci, en hinu öfcru af skipshöfninni varfc deg-
inum eptir bjargafc, af skipherra Granboe frá
þrándheimi. 111 vifciirr, sem hjer voru uin þær
mundir, höffcu cigi afc eins náfc uiidir Noreg
heldur sufcur til Englands og vífcar, og fjöldi
skipa þá brotnafc meira efca minna efca alveg
íarist.
Ðanir settu ríkisþing sitt 4. dag oktúbm,
f á., tók konungur þá fyrst fram í ræfcu sinni
glebi sína og þjúfcarinnar yfir mægíum þeim,
er komriar væri á millum sonar síns Frifcriks
krúnprins og Lovisu dúttur Carl Svíakonungs,
er giptust í Stokkhúlma 28. júlí f sumar setn
leifc. Ennfremur lýsti hann yfir því, afc hann
vænli þess, afc sá hluti Slesvíkur, sem dansk-
ur væri, en nú undir yfirráfcum Prússa, mundi
sífcar meir fá afc sameinast Danmörku efca því
er danskt væri Afc vísu heffci hin konung-
lega stjúrn Prússa eigi fundifc í kringumstæfc-
unum næga ástæfcu til, afc endurtaka hinar
fyrri gjörfcir sínar til úrlausnar um þetta; eigi
afc sífcur væri þafc sín örugg sannfæring, afc
þetta mál heffci þú á endanum íyrir bæfci rík-
in farsæl afdrif
þá minntist hann á hifc almenna ástand
ríkisins, afc því væri allt af afc fara fram, bæfci
í efnalegum sem andlegum skilningi. Nýlega
væri nú lokifc vifc járnbrautioa ylir Austur-
Jútland, og hinum öfcrum stúrkostlegu fram-
kvæmdurn í hjerafci þessu haldifc mefc kappi á-
fram, Hin ríkulega blessun, er uppskeran
þetta ár hefbi veitt inönnum, efldi akuryrkjuna,
og lífgafci verzlunina, er veilti þjófcinni efni
til — viljann mundi hana aldrei bresta —afc
bera álögur sínar, er allt bjálpafci til framfara
og ríkið yrfci því sjálfstæfcara.
St Thúmas og St. Jean í Vesturhcimi.
þafc hefir nú ínokkur ár verib í ráfci, ab Arne-
ríkumenn fengju eyjar þessar efca nýlendur
keyptar afc Dönum fyrir 7 niiljúnir og 500,
000 dollara. 27. okt. 1867, voru kaup þessi
útkljáb af hendi Dana, cn þá þútti stjúrninni
í Washingtori einhver hængur vifc þau; hún
beiddist því afc kaupfresturinn mætti lengjast
til 27, okt. 1869, er danska stjúrnin Ijet ept-
ir; nú eru sagfcar horfur á afc kaupin gangi
saman.
HUNGURSNAUÐIN. í Austurindíum er
sögfc hungursnaufc og næmar súttir, svo fólk
deyr hrönnum saman. Eigi afc eins ( Efri og
Mibindfum heldur og Bengalen voffcu þessar
landplágur ylir. í Rafcscbuptana, cru kring-
umstæfcurnar skelfilegar Akrar og engi liggja
afhitum og þurkum (aufcn ogmesti skortur á mat-
vælum. I Gavlior dúu einungisá3 vikum yfir
2000 manns, og allir bæarbúar í Soufcspore, uríu
vegna skorts á neytslnvatni afc flýja borgina. I
Umritsur dúu 118 manns á dagaf 135,000. I
Kaikulta var !ala dáinna yfir 2000, og hverj-
um sern unnt var flutti úr borginni A mörg-
um stöfcum var mjöl selt helmingi dýrara en í
hungursnaufcinni 1861.
(Frarnh. sífcar).
t Nýlega hefir frjetzt hingafc, afc stúdent
fyrruin kaupmafcur og nú settur sýelumafcur í
Barfcastrandarsýslu Br. Benediktsen í Flatey á
Breifcafirfci, sje látinn; og hafa menn þar nær
og fjær, afc sjá miklutn og gúfcura manni á
bak.
AUGLÝSINGAR.
Jeg undirskrifafcur gjöri kunnugt, afc jörí-
in Hof á Höffcaströnd í Skagafjarfcarsýslu, fæst
til ábúfcar frá fardögum 1 870 til fardaga 1871
og lengur ef um semur.
Jörfcin er 45 hundrufc afc dýrleika, mefc
2, ásaufcarkúgildum, og sæmilega hýst. en land-
skuldin árlega afc upphæfc 30 rd. r m., og má
greifcast mefc saufcum, peningum, efca kaupstafc-
arinnleggi. Jörfcin fleytir venjulega 3—4 kúm
á töfcu, og á annafc hundrafc fjár á útlieyji og
útgangi. Jörfcin hefir gúfca útbeit og nærtæka;
ærin kemst í flestum vetrum af mefc tvo, en
saufcurinn óinn bagga af heyji ; túnifc er afc
mestu leyti sljett, hallar múti sufcri og gefur
af sjer gúfca töfcu ; engjarnar eru greifcfærar
og fremur grasgefnar, en nokkufc erfitt afc verja
þær fyrir ágangi af annara skepnum ; jöriin
á selstöfcu vib Unudalsafrjett. Sá sem vill fá
tjefca jörfc til ábúfcar, um eitt efca fleiri ár,
verfcur afc semja vifc mig, efca þá tengdason
minn Ola Havsteen, um ábúfcarskilmálana, afc
því leyti, sem þeir cru'ekki greindir lijer afc
ofan. Húsþau, sem jörfcunni fylgja, afhendast
eptir uppskript og mefc fullu álagi ásamt kvf-
ildunum, og sjeu þau ekki f leigufæru standi
þá mefc álagi; er allt skal skrifafc og metifc af
skynsömum og sanngjörnum mönnum.
Ilofsús, 17. dag febrúarm. 1870.
J. Ilolm.
Eins og allmörgum er kunnugt, búum vifc
í þjúfcbraut, og liöfum þurft afc hýsa marga
menn í senn, og veita beina úkeypis, alla tíma
árs. þarefc okkur þykir þungt afc búa undir
þessum ágangi, gjörum vifc heyrum kunnugt,
afc vifc hjer eptir seljura þeim mönnum. sem
okkur eru ú vandabundriir, vifc sanngjörnu verfci
hýsingu og allan greifca, er þeir úska cptir og
vib getum útilátifc.
Laxamýri og Hjefcinshöffca í janúarm. 1870.
S. Júhannesson. J. Bjarnarson.
Fjármark Finnboga Finnbogasonar á Tindrifca-
stöbirm f Fjörfcum í Grýtubakkahr. :
hvatrifafc hægra; stýffcur helmingur
aptan vinstra.
----Júns Jóhannessonar á Vöglum f
Fnjúskadal: tvístýft apt. hægra; sýlt
vinstra, fjöfcur framan.
----Gufcna Asmundssonar á Alptagerfci vifc
Mývatn í Skútustafcahrepp: Sneitt
framan hægra, mifchlutafc f stúf
vinstra.
----Sigurbjarnar Einarssonar á Breifcu-
mýri í Reykjadal: biti apt. hægra;
sneitt framan vinstra.
Eigatidi og ábgrgdarmadur Björtl JÓIlSSOn.
Prentafcur 1 prtntim. i Aknreyrt. J. Svelnciion.