Norðanfari


Norðanfari - 27.04.1870, Síða 2

Norðanfari - 27.04.1870, Síða 2
líonnngRÍiiIIfnía, ef hann hefir eigí vita?) af efeitr fekib eptir ö&rura stjörnlagabreytingum síían 1848 en þeim í hertogadæmumim, og eigi lesib a&ra sta&betri höfuncla en Rdssó um þjófcfrelsi og landsrjettindi, og skal jeg geta þess í þvf skyni, aí> Rdssó talar hvergi tim samning milli konungs og þegna, heldur um samning milli mannfjelagsins ebur almennings- viljans og hvers manns sjer í lagi; hann kall- ar framkvæmdarvaldif) ebur konungsvaldib 1 í k- a m 1 e g a orsök efuir verkfæri, og mun kon- íingum eigi þykja mikii) til þess koma, sem vonlegt er, Nú settist Tómas nifmr, en enginn stób npp. þorgrímur af Vitivöllum haf&i vib og vii), me&an Tómas flutti ræfuna, verii) a& bda sig dt meb skál til ai) drekka minni hans, en haf&i óvart sofnai) dt frá þessu umstangi fram á skálina Jón forseti sleit fundinum mei) snjallri ræiu, og minntist þess aii iyktum, ai) hann skyldi vera manna fdsastúr til uti kveija menn á ftind síiiar vi& tækifæri til ai) ræia alþingismál, ef þeir svo vildi. Nd voru borft fram borin, og fundar- mcnn settust a& veizlu, en þeir Saura-Mangi og þorgrímur gengu um beina. Skorti þar hvorki mat nje munngát, góba frammistöiu nje glebi ei)ur gamanræfiur. Kunnum vjer svo eigi fleira af fundi þessurn ai) segja, en ósk- um þeim gagns og gamans af er lilýtt hafa. Ileifiursmafiur einn í Hdnavatnssýslu hefir scnt oss brjcf þai), sem hjer ketnur áeptir, og hefir hann mælst til þess, ai> vjer snerum því á íslcnzku og tækjum þab í blai) vort. þessu viljum vjer ekki neita, því brjefif) er ai> minnsta kosti hentugt til ai) sýna alþýiu manna, hvern- ig ýmsir menn vor á meiial, einkum í höfui)- sta&num Rcykjavtkr bera oss íslendingum sög- una þegar þeir eiga tal við Dani. Stjórnar- bótarmáliB er, eins og öllum hlýtur a& vera Ijóst, hi& mesta velfer&armál lands vors, og þar hjá hi& mesta vandamál þings vovs, þa& ætti því einnig a& vera hi& mesta áhugamál allrar þjó&ar vorrar. En þvt er mi&ur a& mál þetta hefir eigi veri& nógu opt og ítarlega skýrt í blö&unum, svo mörgum er eigi eins kunnugt og vera ætti um allan gang þess og hvar því nd er komi&. þ>ó umræ&urnar um mál þetta ver&i prenta&ar í alþingistí&indun- um, þá komast þau mörgum seint e&ur aldrei í hendur. Vjer álítum þa& því nau&synlegt og mjög vel til falli&, a& alþingismennirnir, scm málinu eru kunnugastir, skýri sluttlega og ljóslega frá gangi þess á þinginu í fyrra, og höfum vjer lcngi be&i& eptir og þrá&, a& fá þesskonar skýrm^ar í bla& vort frá þingmönn- unum hjer fyrir nor&an, en þeir Irafa þó eigi láti& til sín heyra allt til þessa. þ>ó vjcr tök- um nú þetta Reykjavíkurbrjef í blaii&, þá má enginn ímynda sjer, a& vjer álítum þa& vel rita&, e&ur sjeum höfundi e&ur höfundum þess samdóma nm me&fcr& stjórnarbótarmálsins. Vjer tökum hrjefife einungis til þess a& gefa lesendum vorum líti& sýnishorn af því, hvern- ig mótstö&uflokkur vor, sem einkum heíir a&= setur sitt í Reykjavík, fer a& hugsa og álykta. Brjefii) er dagsett í Reykjavík 11. sept, f. á, en prentab í #DagbIadet“ 27. s. m. og er svolátandi: Tilgangur þessa brjefs míns ætfi a& vera sá, a& lýsa svo sem jeg gœti störfum alþing- is 1869, og einkanlega a& skýra frá mc&fer& þingsins á tveimur frumvörpum, er stjórnin lagii fyrir þa&, og sem einmitt ndna þessa dagana er útkljáb af þinginu. Af því les- endur „Daghla&sins“ þckkja á&ur efni þessara frumvarpa, þarf jeg ekki a& fara út í þau ; hverjum og einum er þa& Ijóst hve a&gcngi- legt þa& bo& er, sem danska stjórnin heíir gjört Islendingum í frumvörpunum, og menn munu kannast vi& a& slíkt bo& ætii a& minnsta kosti þakkir skyldar af hálfu Islendinga Jeg skal segja frá þvf á eptir, hvernig alþingi hefir teki& bo&i stjórnarinnar; en jeg álít rjettast I frásögn minni um störf þingsins a& geta um vi&bur&ina í sömu rö& og þeir gjör&ust, og skal þá fyrirfram drepa stuttlega á fyriikomulag þingsins og hverjir flokkar á því eru, Hi& íslenzka alþingi, sem stofna& var 1843 er eins og menn vita verulega ólíkt hinu forna- alþingi lijer á landi a& ætlunarverkinu til, því þa& er ekki nema samkoma til rá&agjör&a og eru á henni 27 manns, 6 konungkjörnir og 21 þjó&kjörinn, því Reykjavík og hver ein sýsla á landinu sendir 1 fulltrda. Alþingi hefir ekki enn þá haft ráð til a& kosta hds dt af fyrir sig til a& halda fundi sína í, en vev&ur a& bjarg- ast við stóran sal í skólahúsinu hjerna, og er hann ekki nota&ur nema þegar alþingi kcmur saman. A veggnum móts vi& dyrnar hangir olíumynd af Kristjáni konungi áttunda, sem lijer á landi er haf&ur í hávegum, ogtilbeggja hli&a vi& myndina eru tveir ræ&us;ólar handa konungsfulltrúa og forscta. Næst þeim sitja þingskrifararnir, sem kosnir eru til hvers þings, og í hálfhring þar fyrir framan sitja a&rir þing- menn við tvö bor& í sætum, er þeir taka af handahófi. Bakvi& þingmennina eru tvö lítil rdm handa tilheyrendunum, og milli þing- mannabor&anna og sæta konungsfulltrda og for- seta eru tvö minni bor& handa auka skrifur- unum, er reyna svo sem hægt er a& ná ræ&- um þingmanna, sem sjálíir lei&rjetta þær á eptir, og loksins koma þær í alþíngistí&indun- um í bdningi, sem menn undra sig margopt á, þar sem ræ&urnar þykja ósjaldan vera frem- ur eins og þingmenn vib viss tæki hel'&u átt a& tala, heldur en þeir hafa talab í rauninni. Eins og jeg skýr&i frá seinast [í ö&ru brjefi], er klerkaflokkurinn fjölmennur á þing- inu í ár, því af 27 þingmönnum eru 10 af prestastjett, þar á me&al byskup landsins. Af lagamönnum eru 4 á þinginu, það er a& segja allur ytirdómurinn (3 menn) og amtma&urinn í vesturamtinu. Af bændum eru 9 (þar á me&- al sendil'ararráfe og lærifa&ir í heimspeki Grím- ur Tomsen) ; enn fremur 1 verzlunarma&ur, 1 skólakennari, og 1 sem ekki helir ákve&inn atviunuveg (fyrrverandi skjalavöríur Jón Sig- ur&sson)1, Hvernig þessir þingmenn skiptast í fiokka er ekki hægt a& tjá, nema a& því er vi&víkur stjðrnarbótannálinu, því í ö&rum mál- um koma engir sjerlegir flokkar fram ; en í þessu eina máli skiptist þingi& mjög greinilega í þrjá a&alflokka, þa& er a& segja stjórnar- flokkinn (hina 6 konungkjörnu og Tomsen sendi= fararráð), me&alflokkinn (3 presta og þann ytir- dótnarann, sem ekki er konungkjörinn) og svo hinn ramm-íslenzka ílokk, en í honum voru 15 aðiir þingmenn og forseti (Jón Sigur&sson) oddviti þeirra. þessi sí&ast taldi flokkur mátti sjer þannig töluvert mest á þinginu, og undir eins á næsta fundi eptir þingsetningardaginn sýndi það sig hvaö hann átti uridir sjer, þeg- ar kosnar voru nefndir í bæ&i frumvörp stjórn- arbótarmálsins, því í bá&ar nefridirnar voru kosnir hinir sömu menn allir hinir fremstu dr ramm-íslenzka íiokknum. f>a& var merkilegt, a& til undii bdnings þessa máls, sem er svo mikilsvert fyrir land og lýb, var enginn af 1.) þegar bijefskrifarinn fiokkar þingmenn- ina hjer eptir atvinnuvegum, ver&a þeir a& eins 26, og hver er þá hinn „týndi sau&ur“? þd ólíklegt mcgi vir&ast er þa& einn dr stjórn- arflokknum, einn af hinum fáu dtvöldu, iand- læknirinn. Iagamönnum kosinn, þó fjórir af þeim, sem eru álitnir helztir í landinu sætu á þingi; þar í mót lentu í nefndunum 4 prestar, 4 bændur og 1 skólakennari — ekki a& tala um hva& ó- heppilegt eg óþinglegt þa& var, a& kjósa alla af meiri hluta þingsins, svo minni hlutinn gæti ekki komið fyrir sig or&i í nefndinni2 Me&an nefndirnar störfu&u a& hinu ábyrg&- armikla ætlunarveiki sínu kom mikill sægur af ö&rum málum til me&fer&ar á þinginu. Aulc fáeinna (5) konunglegra lagafrumvarpa og tveggja konunglegra álitsmála voru þau inni- falin í bænarskrám, er höf&u komi& dr hintim ýmsu kjördæmum landsins alltí kring, og sem áhrær&u ýmsa hluti mjög svo ósamkynja. Margar af bænarskrám þesstim báru vott uin tnikinn vi&vaningshátt, og sýndu þegar á aHt er litife me& livað litlu hóíi islenzka þjó&in kann a& nota sjer uppástungurjett sinn3. Jeg skal ekki þreyta lesendur „Dagbla&sins" me& þvf ab fara dt í þessi mál, en vil a& eins taka fram ltvað óvl&urkvæmilegt þa& var af þinginu þar sem lagt var fyrir þa& frumvarp um fjárhags- a&skilna&inn, a& fara enn þá í þetta sinn a& bibja um tillag dr ríkissjó&i til stofnana, sem sjálfsagt yr&i a& koma á fót og vi&halda me& Islands sjerstöku efnum, og sem á&ur helir ver- i& neitab um, einmittafþví fjárhagsa&skilna&= urinn var í vændum4. „Svo mikib sem ver&a má dr ríkissjó&num danska til íslands og svo lítið sem ver&a má frá Islandi til hans“, — þetta er hi& stö&uga or&tak vi& allar atkvæfcagrei&ls- ur. Svo sem aflei&ing af þessu var þa& a&' alþingi ba& næstum í einu hljó&i um stofnun lagaskóla, kennara í sögu Islands og norrænni fornfræ&i, árlegan styrk handa íslenzku forn- gripasafni, stofnun sjómannaskóla, gufuskipa- fer&ir kringum landið o s. frv. A me&an öli þessi mál voru rædd og konungsfulltrdi jafnt og Stö&ugt minntj & hvaö ósanngjarnt vœrl á þessum tíma a& bi&ja um tillag dr ríkissjó&f, þó hin gagnstæ&a rödd um si&fer&islega skyldu Danmerkur a& sjá Islandi fyrir öllum þessum þarflegu stofnunum ynni sigurinn, — á me&- an þessu fór fram störfu&u hinir 4 prestar, 2 ) Fyrir vort leyti álítum vjer þa& hvorki óheppilegt nje óþinglegt, a& allir nefndarmenn voru kosnir af þeim þingmönnum, sem vilja láta hag og velferb vorrar fátæku æitjar&ar sitja fyrir sínum eigin hag, e&ur hylli einstakra manna, er kynnu a& hafa rá& til a& veita nafn- bætur, launavi&bætnr eður því um líkt. 3) þa& er ótilldý&ilegt og ósanngjarnt, a& nda þjó& vorri slíku um nasir. Me&an vjer höfum ekki annan meiri rjett en uppásfungu- rjett, þá er e&lilegt að vjer notum hann í sem fyllstum mæli 4.) þetta er me& öllu rammskökk ályktun hjá brjefskrifaranum. f>a& er sitt hva&, a& fjárhagsa&skilna&ur sje kominn á, og ísland hafi sín eigin efni dt af fyrir sig a& vcrja til nau&synja sinna, e&ur hitt, a& í r á & i s j e a& koma honum á. Dan- mörk hefir nd eins og stendur fjárhald íslands, og á me&an er þa& einmitt hennar si&fer&isleg skylda að neita því eigi um þab setn landið þarfnast nau&synlega og má eigi bí&a eptir. Slík neitun er oldungis sama kyns, eins og ef einhver fjárlialdsma&ur neytar ómyndugum skjólstæ&ingi sínnm um þa& sem hann nau&- synlega þart til að ná andlegum og líkamleg- um þroska í uppvextinum, og segir: »þd ver&ur a& bí&a og utvega þjer þetta sjálfur þegar þú ert or&inn fulltí&a, og jeg er bdinn a& afhenda þjer fjárráb þín“. En þegar sá tími kemur loksins, er hin gdfca tí& hjá li&in ; hinn unga vantar þann sálar og líkams-þroska, er honum var synjað um a& ná í uppvextin- um, og nd getur liunn eigi ná& lionnm íram- ar, þó liann leggi margfalt í sölurnar. Svo var líka Gu&i fyrir a& þakka, a& jafnvel flest- ir af sljórnarfiokkiniini á alþingi litu þannigá þetta alri&i, því brjefskrifarinn segir, a& þingið hafi næstum í einu hljó&i be&iö um fje dr ríkissjó&num til þess, er hann telur upp, og sem lionum þykir „óvi&urkvæuiilegt“ um að bi&ja.

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.