Norðanfari


Norðanfari - 18.05.1870, Blaðsíða 1

Norðanfari - 18.05.1870, Blaðsíða 1
ö. Ar M «0.-21 NttlANFARI — Me& líniim þcssum ætlum vjcr a& sýna fram á þaí), liversu hin danska verzlun er og hefir veriS íslendingum óhagkvæm; hvflfk naulsyn beri til þess, aö fá þessu verzlunarfyrir- komulagl breytt; hversu slik bre'yting horíir þeim til hagnabar og framfara; og a& hún ekki sje þeim ofvaxin, enda ekki á nærverandi tíb, þó nó sje fromur hart í ári. þab er cillom kunnugt, hverjar afleibing- ar þab hafbi fyrir fslendinga, þegar þeir hættu því, aí> fækja sjálfir naubsynjar sínar til ót- lairda, ckki eingöngu meb tilliti til efnahags- ins, heidlir ab þar vib hvarf líka smátt og smátt atorkusemi, dugur og dfonglyndi, ekki sízt frá þeim tíma, er Danastjórn lagli verzl- unina í þær járnvibjur, secn aígjörlega komu iandinu á knjen. þó verzlunin hafi á seinni tímum verib gefin frí ab nafninu til, þá liefir þab allt til nærverandi tíma koniib Islending- um ab litlum notum, því þeir hafa eptir sem ábur veriö boudnir í verzlunar efnum á klafa hinnar dönsku þjóbar, sein jafnan hcfir haft ísland fyrir fjeþúfu; þeir hafa optast verib einir um hituna ; þeir hafa valifr oss þær vör- ur, sem þeim þótti mest gróbavpn af; jafnan veiií) vel byfgir af óþarfanum, ptab honum ab oss, og ginnt oss til ab kaupa hann, oss til heilsutjóns og ótörmunar; þeir hafa sett kost- ina, sein vjer urbum ab ganga ab, hvernig sem þeir svo voru, af því vjer vornm þigej- andi; þeir hafa flesiir litib meir á vöru stærb en vöriifæði, ög gefið hinum rfka meira fyrir hans vöru, þó hón væri lakari, heldjur en hin- um rábvanda fátækling fyrir hans minni en betri vöru, og meb því vaniÖ kaupunauta sína á skeytingarleysi og sóöaskap í vöru verkun. þegar varan síöan fjell í verÖi erlendis, af þessum orsökum, hafa þeir jafnan gefiÖ fs- lendingum skuld fyrir þab, og látib þab bitna á þeim í næsta skipti. þó einslaka kaup- mabur hafi viljab haga verzlun sinni hyggi- legar, og gjöra mismun á vörunni eptir gæb- um, hefir hann ekki fengib því rábib fyrir fýkn hinna, er höfbu öll brögb í frammi, til ab ná tii sín sem mesíu vörumagni þeir hafa sjaldan verib sparir á láni, en ekki gleymt ab taka rentuna, og liana ríflega, sem sá skuld- lausi liefir mátt borga jafnt þeim skulduga; hefir skammsýni og vesældómur fslendinga talib þab kost vib verzlunina, þangab til sknldin er heimtub, opt á óhentugasta tíma fyrir skuldara, eöur hón er tekin af fátækri ekkju og börnum hans, ellegar saklausir hljóta ab horga hana. Vetrar verzlunin, meb nibursettu verbi á innlendri en uppsettu á ótlendri vöru, hefir sumum kaupmönnum vorum verib hin kærasta, því þeir vissu, ab þeir gátu þá hæg- ast komib sjer vib meb ab norla saman ; þeir vissu, ab þá var hjá mörgum þprfin og þorst- inn mestur, og því mundi ekki verba mikib spurt um verö eöur gæöi útlendu vörunnar, sem hitt, hvort þaö fengist, er menn fýsti; þá var hcntugastur tími til ab reita saman vörur og pcninga fi<í ráöleysingjum, óspilunarmönn- um, munaöarseggjum og drykk jurótum; þá var hægast aö binda menn meö skriflegum ekuldbiridingum og veösetningum á gamla klaf- ann. „Ljót er en snnn þó sagan“. þrátt fyrir allt þetta hefir íslendingum hætt vib aÖ álíta kaupmanninn sem nokkurs konar föbur, fjárhaldsmann og lífshjargara, AKUREYRI 18. MAÍ 1870. hafa því beöib í auömýkt og andiegri deyfb eptir því sem honum þóknaöist ab óthluta þeim, og ekki leyft sjer ab hugsa, ab þetta gæti öbruvísi verib, því annars væri hnng- ursdauÖi vís, og þannig varpab allri sinni á- hyggju upp á „þann heilaga fööur í höndlun- inni“. þetta sýnir ljóslíga hversu allur kjark- ur og jafnvel sómatilfinnkng var hvorfin fs- lendingum viö undangengna langvinna verzl= unar einokun og kógun. . En morgunroöi frelsisins hefir á seinni tímum stráb birtu sirini eihnig yfir Islendinga. og sýnt þeim, hvar þeir væru aökomnir, þó liafa kaupmenn vorir á hinum síöustu árum gjört mest til þess ab opna augu íslendinga, og sýna þeim fram á, ab meb sama verziun- ar fyrirkomulagi sem hingab tii, sje þeim engrar uppreisnar von, og því beri hina brýn- ustu nauösyn til, ab fá því breytt, eigi Iandi voru nokkurntíma ab auönast aö komast í tölu siÖaÖra þjóöa, og ef vjer eigum aö eeta haft full not stjórnarbótar þeirrar, er vjer nó von- um eptir. Meövitundin um þetta Iiefir á undanförn- um áruin ktiób oss til ab leita allra bragba til ab laga og bæta verzlun vora, og höfum vjer í því skyni stofnaö ýmisleg fjelög: til aÖ afmá kaupstaöar^kuldir; til ab bæta vöruverk- un; til ab fá betri og hagkvæmari verzlunar- kjör; til ab fá lausakaupmenn, og þar vib auka verzlunarkeppni, ogj annab fleira. En allt þeíta hefir veitt aÖ eins lítilfjörlegan stundar-hagnab, sem Ijóslega sýnir, ab Islend- ingar höföu enn nó ekki fundiÖ hinn rjetta grundvöll til aö byggja yfir. Samtök kaup- manna hafa jafnan oröiö yfirsterkari samtök- um landsmanna, og er þab eblilegt, því þeir standa betur ab vígi meb samheldnina. Verzl- un lausakaupmanna er mjög stopul, þeirkoma annaö árib en hitt ekki; þeir sömu gallar eru á verzlun þeirra sem liirina; þeir láta opt leiöast af fortölum föstukaupmannanna ti! aÖ gefa sömu eöur líka prísa sem þeseir; þeir eru sumir ótsendir frá einhverri fastri verz'un hjer á landi, og orsaka því enga verzlunar- kejipni. þaÖ getur engum dulist, hversu þab htyti aÖ verba Islendingnm hagkvæmara og lieilla- drýgra, ab þeir velji sjálfir naubsynjar sínar, heldur en ab hljóta ab hvíla vib þab, sem kaupmenn bjóba fram, hve ijelegt sem þab er. þá muudi lika reynast svo, ab minna yrbi af óþarfa á boöstóluin, sem ab undanförnu hefir veriö liinn versti eybsluormur í bóum manna. þessi hugsun hefir vissulega vakab fyrir Reyk- víkingum þeim, er næstliöib sumar sendu vör- ur meb póstskipinu til aö kaupa eriendis naub- synjar sínar fyrir þær, og sýndi þab sig strax, hvílíkan hagnab hlutabeigendur höföu af því. þetta fyrirtæki Sunnlendinga og árangurinn af því, hefir nó hvatt fleiri til ab feta í þeirra fótspor. þab hafa sem sje fleiri sýslur komib sjer saman um þaö, ab senda mann til dt- landa meÖ þessa árs fyrstu póstskipsferb, þess erindis: ab sernja við kaupmenn þar, og fá þá til ab senda skip meb tilteknum vörum, er hluíabeigendur skuldbyndi sig til aÖ kaupa strax vib hingabkomu þeirra fyrir a& nokkru leyti áöur umsamiö verb. Vjer efumst því ekki um, ab fyrirtækib muni bafa heillaríkar afléiíingar, einkum a& því leyti sem þabgetur — 39 — verib rjettur undirbúningur ebur mebal til ab koma á inniendri verzlun, meb því ab gefa efni til hennar. En nvab langvinnt ebur arb- samt hiÖ umrædda fyrirtæki verbi oss, er mikib undir því komib hverja kaupmenn verzlunar- fulltróar vorir hitta fyrir erlendis; hvort ebur hvab opt þessir fást til ab senda skip sín hingab meb ótleridar lánabar vörur; hversu oss verbi skilmíjlarnir haganlegir f hvert skipti; ebur hvort vjer getum vænst þess, ab fá jafn- gób kaup á iánuöum vörum og þeim, sem eru borgabar strax ót í hönd, og svo undir ýmsu öbru. þab er því vandsjeö, í hib minnsta í byrjuninni, hvort svona lagab verzlunar fyrir- tæki geti náb augnamiöi því, er allir Islend- ingar ættu hjer eptir ab hafa sjer stöbuglega fyrir hugsbotssjónum, og verja til öllum kröpt- um sínum, sem sje: ab gjöra verzlun vora innlenda. — activ. — En þar til er vissasti vegur og meb því verbur iagbur fastastur grundvöllur, ab sem flestir gangi í hlutafje- lag, þab er: safna sjób í peningum og vörura til ab kaupa fyrir útlendar vörur, sem sje undirstöbiiRjóbur verzlunarinnaf, líkt og höfuö- stóll sá er kaupmenn vanalega leggja í verzl- un sína, og skal hann vera arÖberandi. þess- ar tvær hjer ab framan tilfærbu verzlunar ab- ferbir mætti vel sameina, og verbur máske nauösynlegt, einkum í byrjuninni, á meban vi.rzlunarsjóburinn er lítill, mun þab verba aubvelt, aÖ fá til iáns nokkub af vörum þeg- ar nokkub af þeim er borgab ót í hönd. En eptir því sem höfuöstóllinn vex, er verzlun vor byggb á fastari grundvelli, og í sama hlutfglli fer vaxandi velmegun landsins. Ef fyrirtæki þetta er byrjab hyggilega, meb almennum áhuga og samheldi, lilýtur þab ab fá blessunarríkan framgang, og verba Is- lendingum smátt og smátt Ijósari liagsmunir þeir, setn af því leiba fyrir land og lýb. AÖ þetta ekki sje tómur hugarburbur sýnir og sannar alira alda og allra landa reynsla. þab þarf ekki, þessu til frekari sönnunar, ab telja upp alla þá stabi erlendis, sem eingöngu lifa á verzlun; þab þarf ekki aö telja upp allar þær þjóbir, sem safnab hafa aubfjár, mest- megnis vib þab, ab reka sjálfir verzlun sína; lítum ab eins til hinna dönsku kaupmanna, eem verzlab hafa hjer á landi, og eingöngu lifab á þessari verzlun sinni: margir þeirra hafa orbib stórríkir, þrátt fyrir þeirra ínikla tilkostnab. Hefbi allur sá auöur, sem þannig hefir dregist dt, lent í landinu, eru mestu lík- ur til, ab vjer nó værum betur á vegi staddir, cn vjer erum. Hinir hyggnustu stjórnvitring- ar hafa jafnan fundib þab vera hib óbrygbul- asta mebai til ab reisa vib fátæka og kdgába þjób, og til ab fá peninga til þess sem fram- kvæma þurfti, ab lilynna ab verzluninni meb öllu mögulegu móti. þab sem hverjum ein- stökuin manni og heilli þjób Iiefir orbib til anbs og framfara, hlýtur einnig ab koma Is- lendingum ab notum. Vjer höfum hjer ab framan leitast vib ab færa rök ab því, hversu naubsynlegt þab sje, ab Islendingar reki sjálfir verzlun sína, og ab mestu líkur sje til þess> a& s>í breyting á henni liljóti ab vería landinu til mikilla hags- niuna og framfara. En eru Islendingar færir um, ab koma því til ieibar? Margir munu svara spurningu þessari neitandi, og bera

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.