Norðanfari


Norðanfari - 18.05.1870, Blaðsíða 4

Norðanfari - 18.05.1870, Blaðsíða 4
kæmi liingab á þórshöfn, svo a& menn bsei&i fengju af) borga part af tillögum sínum meö vörum, og svo verzla meh skipinu; forstjðri veit, a& von hefir verib gefin urn þetta, og því korn oss á óvart, aö þah skuli nó vera talin fjelagsrof a& bóast vi& a& til- lagsparta vorra ver&i vitjab á þórshöfn. 2. Fengum vjer ekki auglýsingarnar í Nf. í haust fyrr en í ótíma ; haustverziun var þá um gar&gengin, sem þó ýmsir kvá&ust mundu hafa notab til a& borga tillög sín, en pen- ingar annars engir a& fá, hvorkií kaupstab nje í eigin vösum Hef&i auglýsingin fyrr komií), hef&i víst mikife borgast. 3. Fóru þær frjettir snemma í vetur a& koma, a& hik væri á fjelagsmönnum me& fram- hakli&, og þegar vjer sendum 2 fimnrtung- inn rjett eptir a& oss barst haust=auglýsing- in, fengum vjer þau or& frá einum forstö&u- manna, a& oss færist betur en innsveita- mönnum ýmsum. Vjer hæg&um því á oss og bi&um byrjar. Nd þegar runninn er á blásandi byr fyr- ir fjelagib (sbr, Nf. r.r. 14—15), þá leggjum vjer nú líka af sta& me& tiliaga-Ieifar vorar, á ö&rum virkum degi epíir a& hin nýja aug- lýsing birtist oss, en þó ekki fyrri en á sjálf- an skuldalúkningardaginn ; því oss hefir a& vanda verib skammta&ur of stuttur gjaldfrestur. A& svo vöxnu máli vooum vjer a& for- stjóri gó&ur taki vel afsökunarkve&ju vorri, því fremur sem sveitir þessar, Langanes og þistil- fjör&ur, eru svo bágstaddar fyrir undan farib har&æri til lands og sjóar, a& fyrir manna- augum er ekkert iíkara, en a& hor og hung- urdau&i gangi hjer innan skamms í gar& sem brá&um mun ljósar birt ver&a me& skýrslu i Nor&anfara. Bæ&i undanfarin skil, og svo þessi sem vjer nú gjörum, eru því mestmegn- is‘ fyrir tilstyrk einstakra manna, og þaö miklu fremur fyrir vilja en mátt þeirra hinna sömu En vjer erum nú gla&ir me& glö&um yíir því a& hafa hreinsa& hendur vorar. Og í því trausti, a& e n g u m farnist, mi&ur me& skilin, en ab hinsvegar þeir, sem vörumagn hafa nokk- urt, ver&i nú fegnir a& geta bæ&i dugab fje= laginu og gagnab sjálfum sjer, svo a& Grána geti nú me& sóma hafib fyrstn su&urgöngu sína hi& brá&asta, — í því trausti sendum vjer for- stjóra og fjeiögum vorum vongla&a sumar- k v e & j u á þenna sí&asta vetrardag, me& þeirri innilegri ósk a& komanda sumar megi reynast oss heiila sumar, og hatuingjan vir&ist a& bera oss slisalaust áfram á vorum nýja framfara- vegi. G. Gunnarsson. J. Benjamínsson. J, þorsíeinsson. Ff5JJETTIIS IJTFEHDAR. London 25. febr. 1870. E n g 1 a n d. Veturinn á Englandi hefir verib óvanalega har&ur, og sama er a& frjetta annars stabar frá úr Nor&urálfunni. Frá okt- óher byrjun til nýárs voru stö&ugar rigningar og stormar. í janúar kom skorpa er stó& i viku meb frosti og snjó, sem hefir haldib á- fram meira og minna til þessa dags. Nú er jör&in öll hvít af snjó, og þykir mönnum þa& nýlunda þegar svo er á!i&i& veturinn. Hinn 23. október dó Ðerby lávar&ur. Hann var lengi forsprakki (Leader) Fenýanna í málstof- unum; hann var mælskur vel, og vísinda- roa&ur og þótti jafnan ágætur í sinni röb, á me&al a&alsmanna. Nokkru seinna dó Gcorge Peabody ,hann var& mjög harmdati&i. Hann baf&i gefib til fátækra í Lundúnum 220,000 puud sterling, og vi&iíka til ættjar&ar sinnar, Amcríku; hann kom til Englands á unga-aldri og græddi þetta fje sem gjaldkyri í Lundún- | um. Lík hans var fiutt til Ameríku á frí&- asta herskipi Englendinga, sem er gufuskip úr tómu járni, a& nafni „The Monarch*; sendu Vesturheimsmemi herskip því til fyigdar yfir Atiandshafib. Málstofuþingib var sett hinn 8. fcbr., voíí- u&ust menn eptir a& Viktoría drottning mundi sjálf gjöra slíkt, en sú von brást, því hún lætur nú varla aldrei sjá sig á mannaroótum. Gladstone sem nú er æ&sti rá&gjafi drottning- ar, hjeltlanga og snjalla ræ&u hinn 15. s m., um !ei& og hann Iag&i fram frumvörp stjórn- arinnar, vi&víkjandi byggingu á jör&um á Ir- landi og breytingu á þeim lögum. Disraeli sem nú er í sta& Ior& Ðerbys, fyrirrennari Torýmanna var ekki vi& þegar Gla&stone lag&i fram frumvarpi&, enn þa& þóiti svo vel úr gar&i gjört, a& allir gáfu því gó&an róm. Fjár- málará&herrann Robert Lowl, hefir gjört ýms- ar breytingar til bóta, svo er líka gjört rá& fyrir a& minnka fótgönguli&i& um nokkur þús- und manna, og a&rar umbætur er nau&syn- legar vir&ast. Nú er mikill vinskapur milli Englendinga og Belgja hinumegin vi& sundib, konungur þeirra heimsótti drottningu og var honum ve! fagnab. Ef vjer nú breg&um oss yfir sundiö til nábúa vorra Frakka, má me& sanni segja, a& þeir eru ekki sí&ur á framfara- vegi en Englendingar. Keisarinn hefir opt haft á or&i a& rýmka til me& einveldi sitt og gefa þa& í hendur rá&gjöfum sínuin og þing- inu, þegar þingib kom saman í nóvember sá keisarinn a& meiri hluti þingmanna mundi viija aö hann hjeldi þessi loforb sín, og breytti ura rá&gjafa sína. Keisarinn sá a& þetta mundi bezt henta, og kvaddi því Emill Oii- vier til a&,velja rá&gjafa, og gjör&i hann þa& me& inesta dugna&i og drengskap. Hann er nú sjálfur dómsibi»laráfcherra og er éin’hver hinn snjallasti og bezti ráfcgjafi er Napoleon hefir baft. Einn af þingmönnum a& nafni Rochefort hefir gefib út bla& er kallab var „Mareillaise“, og í því bla&i æsti hann fólk mjög móti keisaranum; seinast gekk þa& svo langt, a& stjórnin höffca&i mál á móti Roehe- fort, var b!a&i& gjört upptækt og hann dæmd- ur í 6 mána&a fangelsi og 3000 fránka útlát. Ýmsir er skrifu&u í bla& þetta voru líka tekn- ir og dæmdir til fangelsis og sekta&ir. Ut úr þessu ur&u dáiitlir óróar í París, en stjórnin var vi&búin me& hernum iivab sem upp á kynni a& koma. Borgararnir sjálfir voru líka á múti upphlaupi pg hjálpu&u hermönnum a& bæla ni&ur allan ’óróa þar sem hann sýndi 6Íg. Fugenia keisarainna tók sjer langa fer& á hendm í hanst, til Vínarborgar og Konstan- tínópel, hvar tienni var teki& me& mestu virt- um og kurteisi af Soidáni þa&an fór hún á lystiskipi keisarans til Poirt sai& í botninum á Mi&jar&arhafinu, til þess a& vera vi& þegar Suezskur&urinn var opna&ur. Sú fer& kosta&i yfir 100,000 rd, enda var keisarainna örlát mjög á fje, sjer í lagi vi& fátæka, því þetta er vænsta kona og skörtingur inikill, Hinn 17. núvember var Suezskur&urinn opna&ur, hann gengur frá Mi&jar&arhafsbotni inn í Rau&ahaf. Ilann cr 90 enskar mílur á lengd og 22.—24. feta djdpur, gufuskip ern vanalega 16—18 tíma á iei&inni gegnum hann. þa& var miki& um dýr&ir þegar hann var opna&ur. þar var Jósep Austurríkiskeisari og erf&aprinsinn frá Prósslandi, ásamt fjölcla stór- menna úr öilumlöndum. Nú fara gufuskip um skur&inn á hverjum degi, er ætla til Indlands og Kína, og styttir þetta ekki líti& lei&, í sta&- inn fyrir a& fara su&ur fyrir alla Afríku. Um þetta leytí e&a skömmu á cptir kom úvinskapur millum Tyrkja-Soldáns og jaris- ins á Egyptalandi, og leit svo út uin tfma, a& jarlinn mundi segja sig úr allri hollustu vi& Soldán, samt sem á&ur var& máium svo mi&l- a&, a& þeir sættust heilum sátlura, og jarlinn ati&mýkti sig vi& húsbónda sinn. (Ni&urlag sí&ar). ALAEÐDIN. Jessedín, ríkur kaupma&ur í Cairo, var& vegna ýmsra óhappa á tveiin árum öreigi, sem honum fjellst svo miki& um, a& hann fáumvik- um sí&ar dó af hugarangri; hann ljet eptir sig konu og börn í hinni sárustu fátækt og vol- æfci. Elzti sonur hans, sem hjet Alaeddin, var er þetta ske&i, a& eins koniin á átjánda ár; hann hugsa&i mikiu meir um bágindi mó&ur sinnar og systkyna sinna, en sjálfs sín. Hjerna get jeg ekki, segir hann hjartkæra mó&ir mín hjálpab þjer, e&ur veitt þjer neina a&stob, þeg- ar jeg setn daglaunaina&ur ekki treysti nijer til ab gefa mig í stritvinnu. Mig langar því helzt til, a& komast til annara landa, hvar betri kjör máske bí&a nu'n. Gangi mjer vel, svo máttu vera viss um, a& Alaeddin man eptir henni mó&ur sinni og systkynura sínum. Að þessu mæltu kvaddi hann mó&ursína og syst- kyni, er hörmu&u mjög burtför hans. Alaeddin rje&i sig þegar í ferfc me& lestamönnum er fara ætlu&u til Suez, og kom a& 2 dögum lifcnum til sjóborgar þessarar. Per&amennirnir skildu þar, og fór hver í sína átt til sýslana sinna og útrjettinga ; en hann sera enga haf&i, rangl- a&i þarna angurbitinn fram og aptur um sjá- arströndina. Mikill fjöldi kaupmanna frá Me- dinu, Mekka, Indlandi og Chína hló&u þar skip sín roe& ýmsa vöru, er þeir áttu. Höfnin öll var þegar full af seglbúnum skipnm, og strönd- in var .þakin me& sjómenn, akstrarmenn og sekki er fullir voru me& dýrindis vörur. Allt var á tjá og tundri, allir unriu, nema Alaed- din einn sem ráfafci þarna ifcjuiaus, hungraö- ur, öllum óþekktur, án þess ab vita hvar hann skyldi leita sjer hælis. Fyrir fáum árum sí&an, segir Alaeddin vi& sjálfan sig, hnugginn mjög í skapi og horf&i framundan sjer, höfnu&u skip fö&ur míns sái. hjer, meö dýrindis vörur frá Indlandi, en í því keinur ökfiiiTmr kaiipnmfur tiT hans, er var skrýddur hvítuin og si&um klæ&um, og haf&i mikib «kegg, er ná&i honum ni&ur a& belti. Ma&ur þessi sýndist mjög hei&virfcur. Sonur minn segir afckomumafcur, má jeg spyrja þig hva& heitir þú, og livab hefir þú fyrir stafni ? Herra svarafci unglingurinn, jeg heiti Alaeddin, og hefi ekkert a& gjöra. 0rbyrg& og bágindi hafa leitt mig hingab til bæar þessa. Jeg hefi hjer heldur ekki annars a& vænta, nema ef Gu&i þóknast a& vekja einhvern til þess a& sjá aumur yfir mjer og skjóta skjóii yfir mig, og koma mjer til annara landa. hvar jeg sem mun- a&arleysingi, gæti ef til vill, komist inn um eitthvert þa& hlið, sem forsjónin opnítr fyrir þeim, sem rá&vandir eru. ÍFeg ætla segir a&- komumafcur, a& fer&ast til Dschidda, og afþví jeg vegna ellilasbur&a minna kemst ekki hjá a& fá mjer þjón, sem fylgt geti mjer þangab, svo er þa& komib undir þjer sjálfum, hvert þú vilt ganga a& þessu bo&i mínu. þú skait á liverjum degi lá til launa einn pjastur (3—4mk ) hjá mjer, og jafnframt vi& erum komnir apt- ur á land, skal jeg borga þjer vinnulaun þín. Alaeddin kysti á hendina á lionum, og var& allshugarfeginn bofci lians. Vörur liins a&komna mans, voru þegar komnar í skipib. Akkerun- um var Ijett, skipib lag&i af sta& til hafs, og eptir 24. daga ferð voru þeir komnir til hafn,- ar þeirrar, er ætlað var. (Framh. s ). TIL þRIGGJA SYSTRA Á VOPNAFIRÐI. þib hafið gó&u madömur sent mjer gjafir á næstl. vetri, líka einu sinni e&ur tvisvar á&- ur. Eins og ykkar blessa&a mó&ir, Margrjet 8álnga systir niín gjör&i árlega eptir þa& jeg missii beilsuna á sextugs aldri, og horíin voru efni og a&stob en einka dóttír burtköliu&. Og má þykja mikib veglyndi af ykkur, a& þi& skulib líta svo ianga lei& til mín me& allann barnafjöldan sem þi& þurfib a& sjá um- Gu& aimáttugur launi ykkur og börnum yklcar fyrir þessa ykkar einstöku hjartansná- kvæmni og gó&gjör&irl Blessub vei&i ykkar minning! þa& mælir af innstu hjartans eisku, nú á nýræ&isaldri. Mö&rufelli 23 apríl 1870. B. Bjarnarson. Eigandi og dbyrgdarinadur Björn JÓnSSÓn. Frenta&ur í preutsm. á Akureyri. J. Sv&insson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.