Norðanfari


Norðanfari - 13.07.1870, Page 1

Norðanfari - 13.07.1870, Page 1
9 £fg IIORBAMAKI. M 24.-25 þJOÐHÁTÍÐIN 1874. Hinn fyrrverantli þingmafcur NorSurþing- eyinga herra Sveinn Skiilason, var eins og kunnugt er, fyrsti liöfundur uppástungunnar um þjófchátí&arhald í minningu íslands bygg- ingar. þab var bann setn flutti málib á al- þingi 1867 svo röksamlega, a& þingib fjellst nærfellt í einu liljd&i á þessi megin atrifci: 1. A& Islendingar árifc 1874 haldi almenna þ> j ó & b á t í & í minningu þess a& Island hafi veri& byggt í 1000 ár þannig; a& fyrst og fremst sje gu&sþjónustugjör& haldin nm land allt á tilteknum degi, og sí&an almenn sainkvæmi þar Bem haldifc sje á lopti minningu þessa vi&bur&ar. 2. Afc reist sje til minningar um byggingu Islands, alþingisbús úr fslenzkum steini, og sje þar sett á mynd Ingólfs Árnason- ar liins fyrsta landnámsmanns. En fremur skora&i alþingisíorsetinn, í um- bo&i þingsins, á stiptsyfirvöldin og landfógeta, um a& ganga í nefnd me& 2 alþingismönnum til a& standa fyrir málefni þessu, og safna því fje sem me&þyrfti til a& fá uppástungum þinggins framgengt. Stiptsyfirvöldin tóku fús- lega afc sjev starfa þenna, og nefndin rita&i þegar áskotun til allra Islendinga um a& sty&ja þetta fyrirlæki me& almennum og árlegum samskotum. Áskoran þessa má lesa í 19. ári þjófcóKs bls. 164, og skýrir þjó&ólfur um leifc frá þvf, a& nokkrir þingmenn og embætt- ismenn í E#>ykjavík liafi þegar* byrjafc sam- skotin, me& því a& skrifa sig fyrir álitlcgum tillögum, sem mundu nema allt a& 972 rd. ef þau greiddist öll. En hjer stendur þá hnífurinn f kúnni. Sí&an 1867 hefir ekkert heyrst um þetta mál. Blöfcin hafa alveg þagafc um þa&, nema ef telja skal skop þa& sem stcndur í 8. ári Nf. bls. 47 48 og sem er höfundinum til Iítillar særndar. Heykjavfkurnefndin hefir ekkertláti& til sín heyra opinberlega, sí&an hún gaf út á- skoran þá fiem 4Jur er geti&, og heima í hjer- ufcum heyrist mál þetta varla nefnt á nafn. Hvafc veldur þvf? Eru fslendingar svo rænu- latisir a& þeir sjái ekki sóma §inn? e&a eru uppástungur þingsins svo fráleitar a& þeim sje engin ganmur gefandi? j,etta þykir oss þörf á a& hugleifca nokkufc gjörr. Engin fslendingur sem nokkra þjófernis- rækt e&a þjó&lega tilfinningu hefir, mun geta neitafc þvf, a& fögtir og háleit skofcun sje fólg- in í þeirri hugmynd, a& vjer minnumst á ver&ugan hátt byggingar landsins, 0g þcirrar 1000 ára aldar sem forsjónin hefir alifc oss á þessu fagra og svipmikla, en kalda og ófrjöva Iandi. A& vísu hefir margt mótdrægt drififc á daga fefra voria á þessu tímabili; har&indi drepsóttir, kúgun og áþján, hafa gengifc yfir landifc, og skilib oss eptir bló&ug epor sín. En þess heldur megum vjer minnast raefc þakk- læti, Ðrottins dásömu handlei&slu á oss og fe&rum vorum; í gegnum allar þær hörmung- ar setn yfir landifc hafa dunifc, 0g vera glafir yfir því a& vjer erum komnir & þenna dag) og eigum yfir höfufc a& tala bærilegl,m kjör- «rn 0g kringumstæ&um a& sæta, og getum jafnvel me& gla&ri von og öruggu trausti horft framm á ókomna tímann, eins og íe&ur vorir Sjörfu þegar þeir tóku sjer fyrst bólfestu hjer á landi. þjó&hátí&in ætti því í þessu tillitiufc AKtlREYRl 13. JÚLÍ 1870. vera endurminningar- og þakklætishátífc fyrir oss; en þetta merkilega tíma takmark ætti | c n f r e m u r a& vera hln öflugasta hvöt fyrir oss, til a& taka oss fram í því sem oss hefir mest verifc ábótavant a& undanförnu; þafc er j í hagsýni, samheldni og lagi á a& nota okkar veiku og strjálu krapta. Og þar sem a& hifc 1. uppástunguatri&i alþingis, vir&ist stefna í þessa áttt, má ætla a& þa& sje rjett og vel hugsa&. En ö&ru máli mun vera a& gegna um sí&ara uppástungu atrifci þingsins. þafc er a& vísu stórvaxin og hetjuleg fyrirætlan, a& reisa steinhöll handa alþingi, sem aldrei hrynji me&- an giundvöllur landsins stendur óhagga&ur, en hjer þarf meira til en mikin hug og digur- mæli. Hvernig getur annars riokkur hygginn ma&ur og kunnugur ástandinu hjer á landi látifc sjer koma til hugar f fullri alvöru, a& svo mikifc fje sem me&þarf til þessa fyrir- tækis, fáist me& frjálsum samskotum á ekki lengri tíma en til 1874? A alþingi 1867 kom til nmræ&u hva& miki& fje mundi þurfa til sfcinhússbyggingarinnar; sumir hjeldu a& eigi mundi veita af 70,000 rd., afrir vildu láta komast af me& 30,000 rd,; mefcaltali& af þessu er 50,000 rd. Og sannarlega mundi eigi veíta af 50 000 rd. til a& koma upp almennilegu steinhúsi handa alþingi. eptir því sem reynsl- an hefir sýnt a& opinberar byggingar kosta hjer á landi. Hvar eiga nú Islendingar a& taka-þessa 50,000 rd i því árfer&i sem nú er, auk allra þeirra útgjalda sem nú hvíla á al- menningi? og þar sem í mörgum hjeru&um lundsins, ver&ur a& betla árlega nm láns- og gjafa-korn til a& for&a almenningi vifc hung- urdau&a. þ>a& tjáir eigi a& svara hjer til því 8em sumir þingmenn hafa svarafc 1867, a& ekki þurfi anna& en hver mafcur dragi vi& sig 1—2 kaftibolla e&a fáein brennivínsstaup á ári, til a& fá nægilegt fje til steinhússbygging- arinnar, því þa& mun fara hjer eptir sem hingafc til, a& þeir sern geta vcitt sjer kaffl og brennivfn — og þeir eru máskc fæstir af landsmönnum —, munu neita þess eins og á&ur, hva& sem lífcuv samskotunum til stein- hússbyggingarinnar. Svo er oss, ef til vill, á mörgu fremur þörf í þenna svipinn en al- þingishúsi, því þinginu er borgifc einsogstend= ur, me& þa& húsnæ&i sem þa& nú hefir í skóla- húsinu ; og á mefcan alþingi er haldifc á sutnr- in, en skólinn á veturna, má þetta fullvel fara. En skyldi einhver breyting á þessu ver&a me& tírnanum, svo þingi& þarfnist liúss út af fyrir sig, mun eigi þurfa a& efast um a& stjórn sú sem þá a& hlut a& máli munisjá þinginu fyrir húsnæ&i, e&a fje til hússbygg- ingar. Yfir höfu& a& tala ferst oss eigi, eins og högum vorum rm er komifc, a& rá&ast í þau fyrirtæki sem ekki eru sjerlega nau&- synleg, en hafa stórmikin kostnafc í för me& sjer. A& setja mynd Ingólfs Árnasonar á hús- i&, er fremur skáldleg hugcnynd, en sem hefir enga practiska þý&ingu. Iljer mun vera meint myndastytta; en ekki málverk. Ur hverja efni skyldi hún eiga a& vera? A& líkindum hefir uppástungumönnunum eigi dott- i& f hug afc hafa hana úr íslenzkum steini eins og húsifc, heldur úr útlendum inálmi e&a marm- ara. Og þar sem lijer er eigi völ á neinum innlendum myndasmifc, svo bæfci þyrfti a& fá — 47 — smi&i og efni afc föngum til, þá færi nú a& hverfa hi& þjó&lega sem þessari hugmynd hefir veri& talifc til gildis. þannig er þafc þá meining mín, a& þessi uppástunga þingsins um steinhússbygginguna, sje eigi sem heppilegust; enda má rá&a þa& af því, hvc litinn gaum almenningur hetir gefifc benni — og enda fleiri atvikum —, aö hún hefir eigi almenningsálitifc vi& a& sty&jast, og þá er heldur eigi reynandi til a& fá henni framgengt. Eii hva& á þá a& gjöra, og hva& ver&ur gjört, til þess a& halda minningu ís- landsbyggingar ver&ugiega á lopti, og gjöra þjófchátí&ina 1874 merkilega og minnisstæ&a? Jeg skal leyfa mjer a& láta meiningu mína opinberlega í ljósi um þetta efni. Jeg heli sagt a& framan, a& þjó&hátí&in ætti a& vera oss hin öflugasta hvöt , tii a& taka oss fram f því sem oss einkum hefir verifc áfátt a& undanförnu. Oss hefir einatt veri& brug&ifc um samheldnis- og sam- takaleysi, og þa& ekki a& orsakalausu. því er mi&ur a& oss liefir jafnan verifc ósýnt um, a& sameina okkar veiku og strjálu krapta, til nytsamlegra framkvæmda oss í hag, og oss hættir jafnan til a& fara einförum í hverju sem er, oss sjálfum til hins mesta tjóns. f>a& á ekki hjer vi& a& fava a& teljaupp orsakirnar til þessa, beldur skal jeg benda á þa&, a& vjer erum, ef til vill, lengst á eptir tímanum í þessu tilliti. Allar si&a&ar þjó&ir hafa fyr|r töngu sí&an, fundifc til þeirrar almennu nau&- synar, a& styrkja krapta sína me& innbyr&is frjálsum samtökum, og um allan hinn mennt- afca heim eru hvervetna stofnufc frjáls fjelög í þessu augnamifci; er þa& næstum mc& ólík- indum, hve miklu þjó&irnar hafa getafc komifc tll lei&ar, me& frjálsum samtökum, mannnkyn- inu til heilla og framfara. þannig eiga Bret- ar au& sinn og veldi í Austurindíum a& þakka samtökum fáeinna kaupmanna í Lundúnaborg, sem liófu þar fjelagsverzlun í fyrstu, og hin mikla'framför Breta heirna í búna&i og jar&- yrkju nú á seinni tí&, er mest aÖ þakka hin- um stórfenglegu búna&ar- og jar&yrkjufjelög- um þeirra. pá hafa frændur vorir Nor&menn, stofnafc hjá sjer hi& svo nefnda þjó&heilla- fjelag sköramu eptir þa& þeir losnufcu undan yfirrá&um Dana, og a& jeg held, í minningu þess; muni óhætt a& fullyi&a, a& þa& hefir átt mestan og beztan þátt í framförum Nor&- manna á seinni árum. Landbústjórnarfjelag- i& í Danmörku er mörgum Islendingum kunn- ugt a& gó&u, þvf auk þess sem þaö hefir á allar lundir leitast vi& a& bæta landbúna&inn og jar&yrkjuna f Danmörku, hefirþaö á stund- um veitt álitlegan styrk í sama augnami&i sem oss hcf&i mátt ver&a a& gagni cf vjer heffcum kunnafc me& a& fara. Iljá oss íslend- ingum er hægt yfir sögu a& fara um fjelags- skapinn, því svo má segja aö su&uramtsins IIúss- og bústjórnarfjelag sje hin eina tilraun sem getandi sje a& nokkru, a& gjörfc hafi ver- i& í þá stefnu því ver&ur beldur eigi neitafc, a& me&an nýja brumifc var á fjelaginu, og hinir fyrstu stofnendur þess og styrktarmenn voru uppi, tók jar&arræktin á Su&urlandi mikl- um framförum. En nú á hinum seinni árum, vir&ist sem heldur hafi dofnafc yfir fjelaginu og framkvæmdum þess, sem líklega er a& kcnna, einstrcngingslegri stjórn og fyrirkomu-

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.