Norðanfari


Norðanfari - 13.07.1870, Blaðsíða 2

Norðanfari - 13.07.1870, Blaðsíða 2
— 48 lagi fjelagpins, og svo óafsakanlegu áhuga- leysi sunnlendinga og annara landsmanna. Af þessu fáorba yfirliii má þaf) verfa ljóst, aS frjáls fjelagsskapur hefir hvervetna reynst hin Sílugasta máttarstoÖ undir velmeg- un þjó&anna, og mundi eins fara lijer á landi, ef vel væri á haldifi. Elvab er þá jafn nauf- synlegt og uinvar&andi fyrir oss Islendinga sem þat), afc þeir af oss sem nokkur dugur og ættjarfarrækt er í afc bindist innbyrfis sam- tökum um þab, af) reyna ab rjetta vifc úr vesöld þeirri og amlótahætti, sem vjer höfuin lifafs í um margar aldir? Ilvaf) er fegurra og þjót)- legra, en af) vjer sfofnum þessleifis fjelag ár- if) 1874, í minningu 1000 ára byggingar lands- ins, Mörg hin helztu fjelög erlendis, eru stofn- uf) í minningu einhvcrra merkisvibb'ur&a í sögunni, eta vib einhver hálítleg tækifæri, og því skyldum vjer ekki gjöra eins? f>ab varf- ar minnstu hverju nafni fjelag þelta yrt)i nefnt, hvoi t beldur Jijófiheillafjelag eta framfarafjelag íslands, en þaf ætii a& vera afal mark og mif fjelagsins, af efia lieill og framfarir íslands bæti á andlegan og Hk— amlegan hátt. Af þessleifis fjelag sem hjer ræfir um, raætti verta hin öflugasta vogar- stöng, til afc rjetta landifc vifc úr vcsöld þeirri sem þafc er komifc í, sje vel á haldifc, ætla jeg eigi þurfi afc efast um. Afc vísu er þafc vita- skuld, afc fjelagifc gæti litln sem engn komifc áleifcis til umbóta, nema þafc hafi nokkrar ár- legar tekjur til umráta, og þafc er hnúturinn sem Ieysa þarf, cigi fjelagifc afc verfca afc til- ætlufcu lifci. Jeg hefi átur lýst vonarveiki minni um þat, afc þeir 50,000 rd. sem ætla má afc þurfi til steinhdssbyggingaiinnar handa alþingi, muni fást inn mefc fríviljugum gjöfnm landsmanna átur en á þarf at halda, eta fyrir 1874, cn þar hjá er jeg vongótur um, afc svo mikifc, etur meira, fje fengist á þennna hátt mefc tímannm, svo sem 10—20 árum, ef menn liyrfu frá steinhilssbyggingunni, og snerust eindregifc afc fjelagS3tofnunar uppástungu minni, er jeg ætla afc öllum þorra landsmanna muni skapfelldara, og þá er nú alla reifcu álitlegur sjútur fengin handa fjelaginu sem gefur í hifc minnsta 2000 rd. tekjur af sjer á ári. Svo get jeg naumast gjört mjer minni vonir en þafc, afc jafnmargir mundu verta til afc ganga í þetta fjelag, sem í hifc íslenzka bókmennta- fjeiag, og mefc jafnmiklu árlegu tillagi, en í því eru nú scm stendur 727 mefc hjer urn bil 2200 rd tillagi á ári Heffci nú fjelagifc þann- ig rífar 4000 rd. tekjur á ári, naundi þafc geta unnifc landinu ómetanlegan hag mef) ýmsu móti; svo sem mefc verfclaunutn fyrir afbragfcs dngnafc hvort heklur vifc landbúnafc eta sjá- arútveg; mefc útvegum á betri og fullkomnari búskapar- og jarfcyrkju áhöldum, veifcarfærum o. s. frv. en nú tífckast; mefc því afc veita efnilegum ungum mönnum styrk til afc mennt- ast í almennum vísindagreinum o. s. frv. þá mundu ílúnveíningar eigi iengur þurfa afc ganga fyrir hvcrs manns dyr, mefc hetlibrjef handa fyrirmyndarbúinu sínu, því fjelagifc mundi finna sjer skyit afc styrkja af alefli svo lofsvert fyrirtæki. (Framh. sítar). FA OHD UM IIEILRÆÐI P. J. I desemberm. f. á. hafti Nortanf. mefcferfis grein eptir einhvern P. J. met yfirskript. „Illt er afc deyja ráfcalaus“. Grein þessi virfcist einkum stefna afc því afc kasta skugga á afc- gjörfcir alþingis og rýra álit þess í augum al- þýfcu, þó afc hún komi vífcar vifc’, því afc lík- 1) Athugasemdir höf. um þjófcsögur vorar, afc þær sjcu „lýtafuliar og foniau kristindóm lega hefir þafc eigi verifc afcahilgangur höfund- arins afc leika sjer eta afc sýna skopgáfu sína svarta á hvítu. Einkum eru þat rnálefnin um tvískiptingu alþingis ef þafc verbi lög- gjafarþing, og um þúsund .ára nrinningu Islauds byggingar, er liann gjörir afc skotmarki skopvísi sinnar. Af því afc iiöfund- urinn slær á þann strenginn, sem eigi svo sjald- an gellur vifc hjá þeim, er eigi kunna afc meta audlegar framfarir og virfca alla þjófclega menn- ingu vettugis, og greinin því kymii afc geta blekkt liina óupplýstari af lcsendum Norfcanf. , vil jeg eigi láta henni óhreift. þafc er þó eigi svo mjög til þess afc bera blak af alþingi, afc jeg tek til máls, heldur vildi jeg benda til, ab þessi tvö áminnztu málefni eru þess verfc, afc þeim sje alvarlegur gaumur gefinn. Til þess afc geta dæmt um, afc hve miklu leyti tvískipting alþingis væri naufcsyn- leg, ef þafc fengi löggjafarvald, þarf nreiri stjóinfræfcislega þekkingu cnn svo, afc jeg treysti mjer lil, afc leggja nokkurn fullnatar dóm á þafc, þó afc injer geti eigi betur skilizt, enn afc þafc sje mikil trygging fyrir heppilegum úrslit- urn þjófnrála, afc þau sjeu þannig ra dd í tvennu lagi. Mjer gelur eigi fundizt neitt hlæilegt í því, afc vjer höfuin tvískipt löggjafarþing, þó afc parlainentifc á Englandi sje tvískipt, og virfcist freniur sú ályktun vera hlæileg. Hví skyldi Englendingar og afcrar sifcafcar þjófcir hafa löggjafarþing sín tvískipt, ef þeim þætti þafc eigi naufcsynlegt? Og ef slíkt er naufcsynlegt annars stafcar, hví skyldi það þá vera ónaufc- synlegt hjer? þó afc vjer sjeum iámcnnir og fátækir, þá verfcur oss skylt afc reyna afc tryggja frelsi vort og framfarir sem bezt. f>ó afc stjdrn- in sje tvískipting þingsins fremur mótfallin, þá er þafc lítilvæg ástæfca, þvíafcengum mun koma til hugar, afc stjórnin sje alls kostar örlát á frelsinu vifc oss. -Kostnafcar aukinn, seny tví- skipting þingsins og fjölgun þinginanna, er þar af leiddi, hlyti afc liafa í för mefc sjer, getur heldur eigi komifc til mikilla greina, þeg- ar um slíkt mál er afc ræfca, heldur á þingib afc afchyllast þafc efca harna því af stjórnfræfc- islegum ástæfcum. Kostnafcaraukinn vifc þafc er lítils virfci, ef þafc er talsverfcur frelsisauki, eins og meginhluti alþingis nú virfcist vera orfc- inn sannfæríur um. þó afc alþýfca manna virfcist eiga fullt í fangi mefc afc greifca þau gjöld, er nú hvíla á henni, þá getur hún eigi ætlast til afc álögurnar standi í stafc efca fari minnkandi, heldur verfcur hún afc bcita sjer svo, afc hún verfci fær fyrir vaxandi álögum, því afc álögurnar hljóta afc fara vaxandi, ef landinu á afc verfca nokkurra framfara aufcifc. Mefc því afc alþingi er skylt afc reyna eptir megni afc efla framfarir landsins, þá rnega þingmenn eigi þiggja sig nje afcra undan ö 11- um álögtim, heldur einmitt afc stufcla til þess, svo sein unnt er, afc landifc geti borifc þær á- lögur, sem naufcsynlegar eru til þess afc efla hvers konar þjófcmenningu. Til þess afc geta komifc sem mestu gófcu til leifcar, þarf alþingi afc verfca afcnjótandi sem mests frelsis nrefc sem tryggilegustu fyrirkomulagi, og í þá stefnu er aufcsjáanlega sú tillaga alþingis, afc því verfci tvískipt um Ieifc og þafc fær Iöggjafarvald. Ept- ir því sem mjer fær skiiizt, getur alþingi því engan veginn átt ámæli skilifc fyrir afc hafa framfylgt þessu. Hins vegar væri æskilegt, afc drepandi“, á líklega fremnr afc vera til þess afc krydda grein hans, enn lífga kristindóminn. jþað sýnir annars ofur vel hinn ófrjálsa hugs- unarhátt hans, afc hann skuii eigi luinna afc meta hina háleitu fegurfc, er svo vífca í þeim skín í gegn um hina einföldu og lipru fram- setningu, og afc harin skuli leyfa sjer slíkan dóin nm þær, sem þó hafa svo mikilli hylli afc fagna bæfci mefcal innlendra og erlendra. einhverjir, sem mjer væii færari, sýndu alþýfcu manna í blöfcunum fram á nytsemi og naufc- syn þessa fyrirkomulags. Hiit málefnifc um hátífclega minn- ingu Islands byggingar, þá er þúsund ár verfca lifcin, frá því er landnám hófust, get- ur, ef til vill eigi heitifc velíerfarmál þjófcar- innar, en þafc er þó engan veginn heldur hje- gómamál. þafc eru mikil líkindi ti! þess, afc slík minningar háiífc mundi mifca til þess afc glæfca þjófcernistiHinninguna og þjófcarandann, og hafa þannig talsverfc áhrif á þjófclegar fram- farir vorar, enda heíir alþingi látifc í ijósi, afc sá væri afcaltilgangurinn. þafc væri því meiri líkindi til, afc þessum tilgangi yi&i náfc, þvf veglegri sem minningin yrfci, og lil þess afc fá fje til þessa var varla völ á öfcru ráfci, en afc leita samskota hjá landsmönnum, eins og þing- inu kom saman um, enda er málifc nokluirs- konar sómamál þjófcarinnar, svo afc ætlandi var íil, afc því yrfci talsverfcur gaurnur getinn2. líitt er eigi eins aufcsagt, hvílík minning sóindi bezt, enda virtist alþingi 1867 jafnvel vera í vandræfcum mefc, upp á hverju helzt skyldi stinga og hvafc helzt skyldi afchyllast. Sumir viidu minnir mig láta einhvern alisherjar bú- hnykk einkenna þetta liátífcar ár, en því líkt var eigi svo hátífclegt, enda kornst sú uppá- stuuga eigi fram. Eins og kunnugt er varö nifcurstafcan sú, afc safna skyldi fje til þess a& reisa fyrir „alþingishús úr íslenzkum steini“, til minningar ura byggingu Isiands. Jeg fyrir mitt leyti get eigi alls kostar feilt mig vifc þ£ uppástungu heldur, þú afc mjer þyki hún taka fram hinni, afc stol'na búnafcarfjelag efca því um líkt, því a& búnafcarfjelag mifcafci víst fremur lii þess afc vekja grófcahug enn þjófcernisanda. Vifcaukinn „úr íslenzkum steini“ þykir mjer allt afc því kýmilegur. þafc sem jeg eink- um he.fi á jpj^ti uppástmigu þeesap er þafc, a& alþingishús er þjófcarnaufcsyn, og þjófcin hlyti ab vera skyld til þess a& kosta sæmilegt hús handa fulltrúum sínura, er á þyrfti a& halda. I^afc ætti því varla vifc, ab fara bónarveg a& þjófcinni mefc þá skyldu greifcshi. Samskot, sem ættu afc vcra vegsmerki og vottur um lif- andi þjófcernistiltinningu, mættu varla mifca tii þess, afc leysa þjófcina undan sjálfsögfcum álög- um. Ank þess er og bygging lands vors og samkomustafcur alþingis nokkufc fjarskyidar hugmyndir. Bezt þætti mjcr vifc eiga, afc Ing- ólfi væri reistur stöpull efca minnisvarfci með iíkrieskju hans á, ef fje fcngist á anna& bor& til þess a& gjöra hann sæmilegan. Ef til vill heffi þafc verifc heppilegast, afc þingifc 1867 heffci geymt sjer afc ákvefca, hvílík minningin skyldi vera, eins og sumir stungu upp á, þar til er fara heffci mátt nærri um, hvíl/kt fje yr&i fyrir hendi, en gefifc afc eins í skyn hvafc því litizt tiltækilegast. Engn afc sífcur vir&ist mjer alþingi eiga þakkir skilifc fyrir tillögur sfnar í þessu niáli 1867, og þó afc eiuhverjum eins og mjer virtist nppástungan um a!þingishusi& mibur heppileg, þá ætti hún engan a& fæ]a (r£ a& leggja til þessa fyrirtækis, því a& þafc mun inega treysta því, afc alþingi mundi á sínum tíma breyta þeirri ákvörfcun, ef annafc þætti 2) Mjer er ókunnugt um, hvafc samskofun- um lífcur, efca hvafc samskotanefndin hefir af- rekafc sífcan 1867. Jeg halfci búizt vifc afc sjá vifc og vifc í blöfcunum auglýsingar frá henni sem heldur mundi hafa verifc til þess a& styfcjá málifc enn afc spilla fyrir því. Annars er jeg hræddur nm, afc málefni þessu sjeeigi allstafc- ar svo ötullega fylgt sem sklydi, og eigi hefi jeg orfcifc var vifc, afc bofcsbrjcfifc hafi verifc á ferfc um þessasveit. Grunur minn er, a& prest- urinn minn hafi stungifc þ ví undir stól. Hann mun eins og fleiri prestar tregur til afc kvefcja annara gjalda enn sinna, sem hann mun þykj- ast hafa fullt í fangi mefc afc ná. J

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.