Norðanfari


Norðanfari - 13.07.1870, Blaðsíða 3

Norðanfari - 13.07.1870, Blaðsíða 3
49 — betur vifc eiga, sem vi& yr&i komift, oglands- menn ijetu í ljósi óskir sínar um þa& í bæna- skrám til þingsins. Vonandi er ab alþingi sjálft láti sjer annt um þetta mál framvegis og spilli eigi fyrir því, er þab hefir svo vel bytjab, meb afskipta og áhugaleysi. Jeg ætla elgi a& fara fleirum orfcum um tessi mál^ en óska þess ab endingu, ab sem fle^tir vildi kaupa og kynna sjer alþingistíb- indin. Alþýba fengi þá smátt og smátt rjett- #r hugmyndir um alþingi og alþingismál, svo eigi vasri hætt vib, ab hún Ijeti glepjast af Blíkum greinum, sem hin áminnzta grein eptir P' j er, og þá söfnubnst eigi fyrir óseid al- þingistíbindi sem sorglegur vottur um áhttga- leysi alþýbu á málel'num síuuni. Ritab í janúartn, 1870. P. £>ESS SKAL getið sem gjört f,r. — — Virtus post fata perennat Thorlacins. f>a& vir&ist í aila stafi bæbi fagurt og til- hlý&ilegt ah dagblöb vor a& minnsta kosti stöku Binnnm haldi á lopti ver&skulduíum lofstír þeirra embættismanna, sem ö&rum fremurskara frarn ur a& samvizkusamri skyldurækt, ágætum mann- kostum og andlegum ytiibur&um. þia& hlýtur a& vera bæ&i stjórn og þjó& árí&andi og kær- komi& a& sjá, hve fagran ávnxt sannarleg föfe- urlandsást hefir fyrir þjó&HG& og alla mennt. un yfir höfu&, enda sýnir og reynsian a& konungar vorir liafa me& velþóknun liti& á sjerstakan embættis dugna& slíkra manna og einatt sýnt þa& í verkinu me& því a& sæma þá nafnbótum og liei&ursmerkjum og me& þessu hefir stjórnin beinlínis vi&urkennt, a& þa& eru embættismennirnir, sem eru mátt- aistólpar og ver&ir þjó&fjelagsins og lei&togar alþý&u í allri menntun og sifgæ&um, og hver getur neita& þvi, sem nokkra þekkingu og sanngirnisiilfinningu hefir, ab þetta sje rjett álit me& tilliti til hinna merkustu af embættisstjett- inni bæ&i fyrr og sí&ar? Hver getur neitab því a& t. a m. prestastjettin íslenzka hafi skapab og glætt menntaltf þjó&ar vorrar eins og líka allir hinir beztu rithöfnndar vorir hafa kannast vi&, og títlendir vísindamenn (t. a m Georg Mackeneie og fi) hafa dábst a& hve vel sumir klerkar á íslandi væri a& sjer í hinum Bklassisku“ tungumo: latínu og grísku ogallir sjá live vansæmandi þa& er fyrir bia&amenn vora, ab tína saman ósanna&ar „göngukonu- sögur“ um einstaka menn í þeim „ldalega“ til- gangi a& rýra álit presta og annara embættis- tnanna í augum þjó&ar vorrar en þetta hefir bó, því mi&ttr, átt sjer sta& bæfci í sunulenzk- Dro og not&lenzkuni blö&um. Nor&anfati Itefir á vissum slö&um getib Um einstaka klerka í Norfurlandi, sem hafa sjerstakt or& á sjer fyrir skyldurækna embætt- isfærslu, og vir&ist oss, sem ritum þessar lín- nr ■— þa& vera mjög fagart a& lei&a gó& cpt- rrdæmi þannig fyrir almennings augu eins — °g vjer upphafiega minntumst á, og því frem- ur vonnm vjer og óskum a& þjer báttvirti Iierra ritstjóri Nfl veitiö einnig þessari grein vorri vi&töku í bia& y&ar þ,5 g£ ágætismafcur, sem hjer mtm getifc búi r fjarlæg{) vifc Akurcyri. þa& erþjó&kunnugtí Vestfir&ingafjór&ungi og ví&ar uni land vort me& hvílíkum dugna&i, árvekni og sóma lierra prófasiur ó. E. John- sen á Stafc á Reykjancsi í Bar&astrandarsýslu gegnir köllun sinui, sem embættisma&ur og bjó&fjelagi, og er ekki ofhermt a& telja hann •ne&al hinna ágætnstu kennife&ra lands vors og heimfæra til iians þessi helgu or&: „f i&ninni áfatur í andanum glóandi, Drottni þjónandi. og fágætt mun þafc a& finna andríkan lærdóm og „praktiskann" dugnafc og höf&ingskap, fag- urlegar sameina&an hjá embættismanni komn- um yfir sextugt en bjá honum er. Hin há- leita Iífsstefna bans hefir ávallt verifc stí, „a& vinna a& því verkinu, sem fagurt er af verk- um mannanna: a& títbrei&a Gu&s ríki og efla framför og farsæld þjó&ar sinnar„, og a& þetta sjeu or& á rökum byggb mun þeim, er rita lín- ur þessar au&vellt a& sanna. Æskuárum sín- um var&i hann til vísindaifckana undir hand- lei&siu hins ágætasta manns byskups Árna sál Ilelgasonar og sigldi frá bonum sttídent til há- skólans í Kmh. og þar stunda&i liann gu&fræfi og tók embættispróf í þeirri grein me& gó&um vilnisbur&i, og eptir þa& hann var or&inn em- bællisnia&ur á fóslurjör&u sinni lag&i liann stund á „klassiáka“ menntun og kennimann- lega gufcfræ&i, enda mun óhætt a& fullyr&a, a& hann er talinn mefcal iiinna andríkustu klerka sem land vort liefir borifc og lieíir alinennings lof a& ver&ugleikum fyrir alia embættisfærslu. lleimili Olafs prófasts hefir veri& sannkalia&ur gró&rarreitur vísinda, gu&hræ&siu og hátlprý&i og sjálfur hefir hann kennt ungum mönnum skólaiærdóm, og eigi allfáir vísindai&karar vest- íirzkir eiga honum næst Forsjóninni þa& a& þakka, a& þeir voru settir til mennta og er einn þeirra Jón Andrjesson Hjaltalín gu&fræfingur í Lundtínaborg1, er liann hefir styrkt af eigin efnum til þarflegs náms og vakifc lijá ást til vísindanna þessara dýrmætustu fjársjó&a mannkynsins sem Cicero þannig talar um : „Hæc studia adolescentiam acuunt, senectutem oblectant, secundas res ornant, adversis per- fugium ae solatium præbent, deleclant domi non impediunt foris pernoctant nobisemn pere- grinantur rusticantur“2. Islendingur. FYRIRSPDRN. Vjer höfum orfcib þess áskynja, a& amt- mafcur vor herra Havstein hafi verib a& títbluta svonefndu gjafakorni til ýmsra hreppa hjer í sýslunni næstl. vetur, en eptir því sem sveit- arstjórninni hjerna segist frá, hefir hann ekki bugafc neinu gó&u a& þessum iireppi. Hvers á hann a& gjaida? þannig vitum vjer til afc hreppstjórarnir í Helgasta&ahreppi hafa fengifc 4 tunnur af korni til gefins tílbýtingar í hreppn- um, og hinir nýböku&u hreppstjórar í Háls og Grýtubakkahreppum kva& hafa fengifc eitthvafc þar á borfc vi&. I Ljósavalnshrepp komu a& sögn 3 tunnur, en ekki ljet samt amtma&urinn hreppstjórana þar, — sem heldur eru farnir a& eldast í embættinu — óthluta þeim, heldur fjekk hann Gu&jóni bónda Halldórssyni á Granastö&um ráísmennskuna í hendur yfir þeim. þetta er a& voru áliti mjög hagfeld og nota- ieg stjórnarrá&stöfun, því Gufcjón bóndi er konungslandseti en kvafc einatt eiga þröngt í búi, svo honnm liefir efalaust komifc þetta í mjög gótar þarfir. I nor&ur hluta sýslunnar hefir einnig eitthvafc komi& af þessu gjafa- korni, en hvernig því hefir verifc dth!uta& þar, er oss ókunnugt um. þa& fer nú svo fjarri, a& vjer sjáum ofsjónum yfir því, þó okkar hreppur hafi veri& settur hjá í þetta sinn; milUu frcmur megum vjer vera herra amt- manninum þakklátir fyrir þenna grautarspón, sem vorir þurfandi me&bræ&ur hafa orfcifc a&- njótandi af hans örlætishendi En sökum þess afc vjer höfum heyrt ýmsum getum fari& um þa&, hva&an andvir&i þessa gjafakoms sje tek- i& — því allir þykjasí sannfær&ir um þa&, a& Akureyrar kaupmenn hafi viljafc fá eitthvafc 1) íábr. enn fremur skólaskýrslu 18G3. 2) Cic. pro Archia pocta. fyrir þa& —, þá Ieyfum vjer oss a& spyrja: hva&an hefir herra amtma&urinn tekifc horg- unina fyrir gjafakornifc? hefir hann tekifc hana aí sínum eigin efnum, e&a af jafna&arsjó&i nor&ur og austur amtsiris? A þvf vjer vitum til a& þessi spurning er á margra vörum, þó vjer höfum oifcifc fyrstir til a& hera hana upp, voiiuni vjer a& herra amtma&urinn svari henni opinberlega, svo hluta&eigendur geti snúi& sjer me& þakklæti sitt í rjetta átt. Nokkiir bændur í Skútusta&ahrepp. Ábyrg&arma&ur „Fyrirspurnar* þessarar, Jón Sigur&sson á Gautlöndum. Mjög þótti mjer „fró&legt“ og uppbyggi- legt, a& lesa svar byskupsins í þjó&ólfi 1870, bls 106 til sjera G. þ. Stefánssonar tít af veitingunni á Ilvammi f Hvammssveit, þegar jeg las grein sjera G. þ. St., þá hlakka&i jeg til, a& fá a& lesa svari& frá hyskupinum, og ntí liefi jeg haft þessa ánægju. En þa& sem mjer þykir undarlegast í svari byskups- ins, er a& hann svarar ekki ö 11 u m ástæ&um þeim, sem presturinn tilfærir. Jeg kalla þa& ekkert svar, þótt hann í erida greinarinnar segi: „hinu ö&ru ætla jeg því sí&ur a& svara, sem mjer þykir sá vegur, sern presturinn hefir valifc sjer, a& minnsta kosti óheppilegur“ þann- ig sýnir hann ekki í hverju þessi vegur er óheppilegur“. Sjera G. þ. St. segir, aö sjer hafi veri& neitafc um braufc, af því, aö hann hafi byggt upp á því brau&i, sem hann nú þjónar. En af því a& byskupinn ckki hreifir neitt vi& þessari ástæ&u, þá get jeg fyrir mitt leyti ekki sje&, hver meining hans í þessu til- liti er, og þa& vildi jeg þó gjarnan vita, af því jeg er svo „!ukkulogur“, a& þjóna fyrir- heitisbrau&i. Skyldi þa& ntí vera svo, a& ekki sjeu til hrein og skýr iög, er fara skuli eptir í brau&aveitingum, þá óska jeg af heilum huga, a& herra byskupinn vildi sjá um, a& löggjöfin yr&i lögufc, þegar s t j 6 r n a r b ó t a r m á 1 i & kemur næst fyrir. A uppstigningardag á fyrirheitisbrau&i. Einn af átján. + GÍSLI HJÁLMARSSON. Kanselíráfc læknir í Austlir&ingafjór&ungi. Or&stír framli&ins aidrei fölnar, þess er gó&an getur. Mannást gufcfögur moldum ofar plantar sigursveiga. Gísli Iljálmarsson göfga minning leyf&i sjer hjá Iýfcum ; útrjett var raund hans aumum til Ifknar hjarta hreint í ástum. Segi& sjúklingar I livar slíkan þekktu&, ' læknir lifgjafa. Grein þú landssaga I hvar göfugmenni átti sæmri sess. Fljer var lærdómur liprar gáfur ’ og rá&vönd skyldurækni í fagurri eining hjá fjölvitringi vi& sannan sálara&al. Mó&urjörfc vann hann til vegs og sóma — þreyttur hvíldir hlaut. Andinn aflmikli eilíí& móti brosti blí&lcga. Fögrum Ijósgeisla

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.