Norðanfari - 27.07.1870, Blaðsíða 1
9 Alt
\«K1)A\FVKI
AKUKEYRI 27. JÚLÍ 1870. M »6,—
þJÓÐHÁTÍÐIN 1874.
(Niímrl).
Jeg býzt vlft aí> mörgum kunni aí) þykja
jeg stórhuga um fjelagsskapiun, og gjöra mjer
of miklar vonir um áhuga landsmanna; en
hvenær ættu þeir aí) stna rögg á sjer, og
hvar ætti áhugi þeirra aí) koina fram, ef ekki
t þessu máli? Jeg er sannfæríiur um ab ef
alþingismenn vorir bindast fyrir málih hver í
sfnu kjördæmi, og fengju bezlu menn í lií>
meb sjer, þá mundi takast aí> vekja almenn-
ing til áhuga á því. Jeg meina sem sje, aí)
menn ættu nú þegar, ab fara ræba þetta mál
á hjerabafundum, og vib önnur tækifæri, safna
Bamskotum til fjelagssjóbsins o. s. frv. Ab
vísu gjöri jeg mjer ekki stórar vonir um mik-
il fjárframlög almcnnings ab sinni, og meban
ekki batnar f ári; en fjárframlögin eru heldur
eigi abalatribib f þessu máli. Abalatribib er
ab almenningur vakni til lifandi áhuga á því,
svo ab sem flestir nýtir menn verbi fúsir til
ab ganga í fjelagib, þegar þab verbur stofnab.
Alþing ætti einnig ab taka málib ab sjer,
eins og þab gjörbi 18G7, þó þab hafi nú skipt
litum. Veit jeg ab vísu, ab þeir sem banga
fastir vib uppástungur þingsins þá, muni segja,
ab þingib geti ekki meb sóma sfnum vikib
frá þeirri stefnu sem þab tók þá, og snúist
ab annari. Fn þab veit hamingjan ab uppá-
stungur þingsins 1867, voru og eru engin
grundvallarlög sem eigi megi frá víkja; miklu
fremur álít jeg þab vera bæbi skyldu og sóma
þingsins, ab snúa aptur f tfma, þegar þab
hefir lagt ,út ( þær torfærur sem þab ekki
kemst fram úr.
þab þykir ef til vill ofsnemmt, ab ræba nú
þegar um fyrirkomulag og stjórn fjelagsins, á
meban þab er eigi nema tómur hugarburbur,
en þó skal jeg leyfa mjer ab fara hjer um
fáeinum orbum Eins og jeg heG ábur vikib
ú, ætlast jeg til ab fjelagib sje etofnab 1874
f minningu íslands byggingar; þaber ab segja,
ab þá sje lög fjelagsins samin og vibtekin á
almennum þingvallafundi, því á vorum forna
alþingisstab og hvergi annarstabar, ætti þjób-
hátfbin ab haldazt og fjelagib ab setjast á
Stofn, En meb því ab til þessa þarf nokkurn
undirbúning, er naubsynlegt ab alþing taki
málib ab sjer eins og jeg ábur hefi vikib á,
og annabhvort feli nefnd þeirri sem ábur er
kosin allar naubaynlegar framkvæmdir hjer ab
lútandi, eba velji nýja nefnd úr sínum flokki
til þeirra starfa. þessari nefnd mætti og fela
á hendur ab semja uppástungur til laga fyrir
fjelagib. sem svo yrbu ræddar og vifteknar á
þingvallafundinum. Stjórnarnefnd fjelagsins
sem sjálfsagt yrbi kosin á þingvallafundinum,
hlýtur vegna kringumstæbanna ab vera búsett
f Reykjavfk, eba þar nálægt, en aptur þykir
mjer naubsynlegt ab fjelagib hafí einn fulltrúa
f hverri sýslu, sem kosin sje af hjerabsmönn-
um, og sem gæti hags fjclagsins, hver f sinni
sýslu, og sje skyldur til ab mæta á ársfund-
um fjelagsins ab minnsta kosti annabhvort ár,
til ab taka þátt f stjórn og framkvæmdum
fjelagsins. þykir mjer einkar vel til fa|lib, a&
alþingismönnum sje falin þessi starfi & hend-
ur, hverjum f sínu kjördæmi. þab virbist og
mega vel fara ab húss- og bústjórnarfjelagib
sunnlenzka, sameinist landsfjelaginu, þegar þab
sezt á laggirnar; sömuleitis ætti fjclagib
ab fá umráb yfir biínabarsjóbum amtanna og
fieiri smá sjóbum sem stofnabir hafa verib
f líku augnamibi.
Ab lyktuin skora jeg á alla íslendinga utn,
ab þeir gefi málefni þessu tilhlýbilegan gaum.
En sjcr í lagi leyfi jeg mjer ab beina því ab
alþingisraönnum vorum, ab þeir bindist fyrir
málib, hver í sínu kjördæmi, og fái helztu
menn í lib meb sjer til ab fá því framgengt
þykir mjer vel til fallib ab málib sje borib upp
fyrir alþybu á hjerabafundum og vib önnur
þessieitis tœkifæri, þegar í sumar, svo þing-
menn geti gjört alþingi 1871 grein fyrir ab-
gjörbum sfnum, og undirtektum alþýbu hjer
ab lútandi.
* * *
þegar jeg hafbi nær þvf lokib lfnum þess-
um, barst mjer í hendur 18.—19. blab þjób-
ólfs þ. á., hvar í stcndur ný áskorun til allra
alþingismanna frá þjóbhátíbarnefndinni. Nú
þarf þá eigi lengur ab fást um þab, ab hin
heibraba nefnd láti lítib til sfn taka í máli
þessu, því meb þessari merkilegu áskoran
hefir hún rekib af sjer slibruorbib. þó er eins
og ábyrgbarroanni þjóbólfs, sem er einn f
nefndinni, hafi eigi þótt benni takast vel upp,
þvf hann árjettar áskoranina meb langri grein
frá sjálfum sjer. Reyndar held jeg ab allir
hefbu getab skilib hvab ncfndin meinti, þótt
áskoranin hefbi verib hóti styttri, og þótt á-
rjettis greinin liefbí engin verib; en „syngur
hver meb sfnu nefi*. þab væri nú betur, ab
sá blær sem er á áskoraninni og árjettis grein-
fnni, yrbi eigi til ab spilla fyrir málinu, en
því er verr og mibur ab hvorttveggja þetta
ritsmíbi, lýsir þeirri ónærgætni og þeim ó-
kunnugleika á högum landsmanna sera hinni
hávfsu nefnd, og sjer f lagi ábyrgbarmannin-
um, er sízt ætlandi. Getur nefndin eigi hugs-
ab sjer neinar eblilegar orsakir til deyfbar
landsmanna og framkvæmdarleysis alþingis-
manna f máli þessu, en meinsljófa þjótar-
mebvitund og tilfinningarleysi fyrir því sem
er þjóMegt, og fagurt og ómissandi*? Getur
nefndinni ligi skilizt þab, ab alþingismennirn-
ir muni kynoka sjer vib,. ab fara ab svelja
á almenningi mcb fjárkvabir f því árferbi sem
nú er, og meban allra bragba þarf ab neyta,
til ab forba þeim frá hungurdauba? Getur
verib ab nefndarmennirnir, sem flestir sitja í
háum cmbættum vib rffleg laun af landsins-
fje, sje eigi nógu nærgætir um þetta. Ábyrgb-
armaburinn er allhróbugur yfir þessu 10 rd.
árlega tillagi scm hver nefndarmanna hefir
heitib til steinhússbyggingarinnar, og er eins
og hann ætlizt til ab þingmennirnir taki sjer
þab til fyrirmyndar; en á hann þab vfst ab
þingmenn sje yfir höfub ab tala færari um
fjárreibur en abrir? Rffleg eru þinglaunin,
satt er þab, en skyldi eigi Reykjavík hirba
bróburpartinn af þeim, ab minnsta kosti fyrir
hina fjarlægari þingmenn? Skyldu þingmenn-
irnir leggja mikib upp af þinglaunum sfnum
þegar öllu er á botninn hvolft? Og þó nú
þeir, eba einhverjir abrir gætu dregib til muna
svo sem 8 marka virbi á ári til ab borga
meb þjóbólf — því þjóbólf þarf hver þing-
mabur ab eiga —, mættu þeir þá slcppa þvf
ab kaupa þjóbólf, en leggja 8markib til stein-
hÚ8sbyggingarinnar? Getur verib ab ábyrgb-
armaburinn segi nei?
— öl —
En sleppum nú þessu og víkjum til hins,
ab þingib og nefndin hefir hjer reitt lands-
mönnum þann hurbarás um öxl sem eigi
verbur undir risib. þó allir landsmenn liefbu
bezta vilja og áhuga á ab hlynna ab þessu
máli, þá er þeim langt um megn ab fram-
reiba þab fje sein mebþarf, til ab fá fyrir-
tækinu framgengt, svo nokkur mynd sje á.
þetta ætti hinni heibrubu nefnd ab vera sjálfri
Ijóst, þó henni sje eigi sagt þab. Og þegar
hjer á bætizt, ab svo má virbast sem allur
þorri landsmanna, og enda sumir þinginenn-
irnir frá 1867, sje uppástungunni um stein-
hússbygginguna mótfallnir sem óþarfri og ó-
þjóblegri, þá sýnist óhugsandi ab halda henni
lengur til streitu. þab er rangt gjört, og
lýsir meinsollnum innnra manni, ab telja þetta
sem vott um tilfinningarleysi fyrir þvf sera
þjóblegt er og fagurt, heldur kemur
þab hjer fram sem optar, ab deildar meining-
ar eru um þab, hvab sje þ j ó b I e g a s t og
fegurst og gagnlegast. þetta kom
þegar fram á þinginu 1867; þingræburnar og
atkvæbaskráin f málinu ber þab meb sjer, ab
sumir þingmenn voru þvf alveg mótfallnir, ab
þessi fasta ákvörbun um steinhússbygginga
una væri tekin þá þegar; en þeir voru born-
ir ofurliba meb atkvæbafjölda. Og þó þjób-
ólfur sje enn ab sletta til þeirra 7 þingmanna,
sem brjeflega skorubust undan ab taka þátt í
samskotunum, af þeirri ástæbu ab þeir vildu
íyrst vita hvern gaum almenningur gæfi mái~
inu, þá mun honum veita torvelt ab hrekja
þessa ályktun meb rökum ; þvf hvab verbur
úr öllu hans skrafi og skrumi um stcinhöllina.
ef almcnningur gefur þvf engan gaum? Og
sannnarlega heid jeg þingmönnunum hafi ver-
ib nokkur vorkunn, þó þeir kynokubu sjer vib
ab kasta út peningum þá þegar, til steinhúss-
byggingarinnar, út í helbera óvissu; þvf hvab
hefir orbib af samskotunum til skýlisbygging-
ar á þingvöllum, sem gjörb voru hjerna um
árib? máske þjóbólfur geti frætt almenning
um þab?
Jeg vil nú rába þjóbólfl þab heilræbi, ab
iiann snúi ura reibverinu á klárnum, og fari
ab halda f þá átt sem jeg heG bent á hjer ab
framan Jeg skal ekki þrátta lengur vib hann
um þab, hvab þ j 6 b I e g a s t sje í þessu máli,
og bezt satnsvari tilganginum; þar um má
lirer hafa sína meiningu fyrir mjer. En lát-
um oss ölium koraa saman um þab, ab velja
þann veg sem fær er, og sem jafnframt getur
leitt til hagsælda fyrir land og lýb ef vel er
á haldib.
J. S.
HUGGUNARORÐ TIL LANÐSBRÆÐRA
MINNA.
Mabur nokkur ónefndur, er þykist vera
gamall fslenzkur, ebur öllu heldur, dansk-fs-
lenzkur kaupmabur, hefir ávarpab ybur, iands-
bræbur góbir, þungum herhvatarorbum f næst
síbasta blabi Norbanf. Svo hefir honum tek-
izt vel ab rekja garnirnar úr gömlum súr-
deigiskaupmanni, ebur ab blanda svo mátulega
saman orbum smánar og fyrirlitningar um oss,
ab mýmarga hefi jeg heyrt taka orb bans fyrir
ramma alvöru, og annabhvort reibast þeim og
bölva, ebur þá bcra harm sinn f hljóbi grara-