Norðanfari


Norðanfari - 27.07.1870, Blaðsíða 2

Norðanfari - 27.07.1870, Blaðsíða 2
ir í gcfti og Icitast viíi aS friöa samvizkuna meb gamla vísupartinum: „þó aí) margur upp og aptur „Island níti bdíarraptur, meira má en kvikind’s kjaptur kraptur Gubs og sannleikans En aptur hafa nokkr.ir, þótt færri sje, fundib Iijer Esaú hendur, þótt röddin væri Jakobs, og e i n n a f þessum mönnum er jeg. Jeg þekki ah vísu eigi höfundinn, en hitt þykist jcg geta sagt með fullri vissu, aíi hann er enginn sdrdeigiskaupmaöur, heldur góínir vin Gránu og hennar fjelaga. Fyrst hefi jeg þaö tii marks, afe hjá höfundinum vantar sjerþótt- ann, rostann c*g rembinginn, er einkennir súr- deigiskaupmennina, annaö hitt, aö hann er þó betur pennafær en þeir, og þaö hiö þribja, aö víöast verbur sjeö, ef grafizt er eptir skilningi oröanna, aö hann einungis taiar kanpmanns oröum en mælir voru máli, en aö hann er jafnframt svo sárkvíöinn, óttasleginn og svo örvæntingarfullur um sigur vors málefnis, ab hann þykist þurfa aö skora fastlega á hólm sómatilfinning vora, aö mana fram meb hin- um sterkustu storkunaryrbum jafnvel hinn síöasta dropa af drengskaparblóöi forfeöra vorra, er enn kynni aí> felast óstorknaÖur undir hjartarótum vorum. Af þessum umönn- unarótta og í vonieysi sínu spennir hann bog- ann of hátt og dregur oss því upp svo kol- svarta og gjörir oss aö þeim aumingjura og mannskræfum, aÖ þaö er til vonar aö blóbií) hlaupi út undir skinniö og oss hryili viö þess= ari afskræmismynd af sjálfum oss. En látum oss nú, landsbræöur mínir, vera þab til huggunar, aö vjer vorum eigi svo sjúk- ir, aö vjer þyrftum svona sterka inngjöf eíur svæsna ofanígjöf, aö „Grána“ er enn ógift, og aö „búöarraptarnir“ munu trauÖlega svigna undir sigurkrönsunum l sumar. Og hvomig sem á er Iitiö, þá er þó auösætt, aö vjer BGrámennirnir“ eigum ekkert af því lasti nje fríunaryröum, er höfundurinn Iætur rigna yfir „rjettlátan sem ranglátan®; en þó hinir, er eigi sakir fátæktar eöur fjarlægÖar, heldur af sjergæÖingskap og rangsnúinni eigingirni, af lítilmennsku cÖur varmennsku, af sjónleysi eöur tilfinningarleysi fyrir sóma og velferö sjálfra sín og ættjaröar sinnar eigi vilja styrkja fjelag vort nje hlynna aö innlendri verzlun, heldur skríöa fram kengbognir undir „náöar- oki“ núverandi verzlunar, þó aí> þeir, segi jeg, fái éköruö orö og saurslettu, þá tökum oss þaö eigi nærri ; þar er þá heldur ekki hvítt ab velkja. Grámaöur. DÁLÍTIL ÁTHUGASEMD. þegar vjer kynnum oss sögu lands vors sjáum vjer, aö þaö hefir lengi brunniÖ viö, aö hússtjórn hafi veriö aflvana á ýmsum Btööum og búsagi lítill hjá almúga, en af því hefir aptur leitt viröingarleysi fyrir Iögum og yfir- boÖurum og margskonar óstjórn og hafa ýms- ir útlendir feröamenn getiö þess í bókum sín- um, hversu mikiar misfellur væri á slíku hjer í landi, því hefir lengi veriÖ viibbrug&iö, hve lítill greinarmunur væri á húsbændum og hjú- um hjá oss og barnauppeldib er á suraum stöbum orbiÖ fjarska hirbulaust og sjálfræbis- legt, án aga og urtivöndunar, og eins og þab kann ab hafa átt sjer stab fyrrum — því neit- um vjer alls ekki —, ab stöku sinnum hafi verib beitt of mikilii hörku vib unglinga og börn —, eins hefir nú kveifarauppeidib og agaleysib sumstaÖar komizt á hæsta stig á þessari öld1. þetta kann ab þykja djarfmæli en þab er þó sannmæli, því Ijettúbar-og sjálf- ræbisandinn hefir fest djúpar rætur hjá of mörg- um, og þess vegna er þab næsta öröugt fyrir samvizkusama embættismenn ab gegna hjer rækilega skyldum köllunar sinnar, ab mörg hin bezta vibleitni strandar á mótþróa-skerinu, sem á sínar fyrstu rætur í vanrækt barna- uppeldisins því „hvab ungur nemur gamall temur“. Vjer sögöum í öndveröu, ab lengi hefbi hús8tjórn verib ábótavant á fslandi og hefir þó stjórnin og embsettismennirnir á ýms- um tímum leitast vib ab rába bót á þessum vankvæbum. þannig er þess getib um Gísla byskup Oddsson, ab hann ritaöi skörugleg á- minningarbrjef 1636 til allra sýslumanria og hreppstjóra í Skálholts byskupsdæmi og hvatti þá til ab sjá um og stuöla til „ab kristilegur agi og umvöndun væri í hverju húsi“ og sam- kvæmt embættisskyldu „straffa syndir og lesti: vanhiröing gubsorba, helgra daga vanbrúkun og óhlýöni almúgans vib áminningar prest- anna“ en uppáleggja húsbændum, „ab halda strákum og stelpum til vinnu og spara þeim eigi hrís nje aga“, því „þar sem agaleysib gangi þar sje æruleysi nóg“. Mig uggir — segir byskupinn —, „ab þab agaleysi, sem nú er or&ib stofni undir mikla ólukku og ófarir lífs og sálar fyrir mörgum nema þab verbi leibrjett2. ÁriÖ 1651 bab Pros Mundt höfuösmabur úrskurÖar iögmanna og lögrjettunnar „um hús- agalcysi þab hib mikla er í landinu væri“ og var þab áiyktun lögmanna, „ab hver forstönd- ugur húsbóndi megi hafa tilbærilegan aga á sínum börnum og vinnuhjúum meb hendi, vendi og pálmastiku, svo sem þeir vilja ansvarandi verba fyrir Gubi og sínu yfirvaldi“, — en þó var þab hverki gjört segir Espólín — og eigi hefir þab þótt gjörlegt til ab afnema svo mik- inn ósib. Árib 1688 voru samdir hinir svo- nefndu Bessastaöapóstar3, til ab sporna vib „ungdómsins ómennsku, agaleysi og óttaleysi vib sína foreidra kennifeÖur og aöra yfirboöara, þjónustufólksins leti, ódyggb, óhlýöni og ósjálf- ræöi og af þessu vaxandi margvíslega lands- ins fordjarfan“. þessir BessastaÖapóstar og hin svo nefnda „Polite-ordínanzía“ frá 1720 (prentuö aptan vib Búalög Hrappsey 1784?) eru undirstaba ýmsra nýrri laga t. a. m Hús- agatilskipunar Kr. konungs 6. , 3 júnf 17464, sem enn mun ab mestu vera í gildi hvab höf- ubefnib snertir þó allvíöa sje líiiö eptir henni farib enda þótt hún sje eitthvert hib þarfasta lagabob. Af þessu stutta yfirliti sjáum vjer, a& þab hefir á ýmsum tímum verib leitast viÖ af stjórninni ab ráöa bót á hússtjórnarleysinu á íslandi og nú fyrir skemmstu hafa verib út- gefin „Vinnuhjúalög“ sem ábur voru ítarlega rædd á alþingi og undirbúin af Hjúalaganenfd- inni 1859, og munu flestir álíta þau hagfelld og samin ab landsþörfum, en vjer berum kvíöboga fyrir, ab þeim kur.ni sumstabar ekki ab verba svo framfylgt sem skyldi. þab er þó vlssulega kominn tími til fyrir oss Islend- inga, ab gefa því gaum, ab án lagfæringar á þeim göllum sem nú eru ofvíba á barnaupp- eldi, hússtjórn og sveitarstjórn gelum vjer ekki komizt til þjóölegrar menningar eba orbib fær- ir um ab hagnýta rjett hib eptiræskta sjálfs- forræÖi. l_|_;n—10. a: Elvab eitt skabar, sem er nm of. 2) Brjef þetta er f heild sinni prentab f: Finni Johannæi Historia eccies- ^lslandiæ III. bls. 144—157. 3) Prentaönr í Lovsamling for Island I. bls. 428 — 437. 4) Prentnö meöal annars á fslenzkn : Hólnm 1748 og á dönskn í Kirkjusiign Dr. P. Pjeturssonar bls. 01 -71. (AÐSENT). Á fyrirfarandi vetrum hafa ýmsir fyrir austan LónsheiÖi og einkum fyrir austan Beru- fjarbarskarb farib suöur á bóginn, sem eigi er annab aö sjá en aö hafi beinlínis gjört sig út eba veriÖ gjörbir út af húsbændum sínum í sníkju leiöangra, til þess aÖ Ijetta af fóörun- um heima, og sem hafa haft meö sjer eitt- iivort varnings rusl, svo sem hálfslitin föt, útlegiö búöakram, 0 fl sem þeir meö ýmsu móti iiafa verib ab pranga (eÖa prakka) út, en bafa helzt tekiö kindur fyrir. þessir lítt þokk- uöu „kaupabjeönar“ hafa stundum fariö fleiri saman í lest, og stundnm fariÖ fieiri enn einn leiÖangurinn á vetri, og liggja þannig upp á öörum líklega meira hlut vetrarins, og sníkja sjer mat, fylgdir og hey handa rekstrum sín- um á þessu flakki sínu. Af öllu því flökku- hyski, er nú fer yfir byggöarlög okkar bænd- anna, er þaö hvaö tilfinnanlegast aö veita 8likum pröngurum beina, enda mun þeim meö fagurgala, sárbænum eba á annan hátt takast ab ginna margan til þess ab kaupa þaÖ, er án hefbi mátt vera, og eins til þess ab kaupa Ijelegan varning dýrara veröi, en kostur heföi veriö á innsveitis, en hafa út skepnur manna fyrir miklu minna verö, en sanngjarnlegt get- ur heitib. Naubsynlegt væri ab reyna ab aptra þessum ófagnaÖi, sem virbist vera sönn plága fyrir þær sveitir, sem þessir flækingar fara um, auk þess sem flakk þeirra og prang getur varla annab en verib húsbændum þeirra stór- um tii minnkunar, ef þab eru hjú, og jafnvel sveitum þeirra. Óskandi væri, ab menn viidi bafa eindregin samtök um, a& veita þessura hvimlei&u sníkjugestum, er fara meb prang, alls engan beina úkeypis, eba a& minnsta kosti um þab, a& kaupa alls ekkert af þeim, og lofa þeim ab tölta heim aptur meb rusl sitt. Eins væri þab óskandi, ab sveitarstjórnir þær, sera hlut eiga ab máli, vildu reyna a& afstýra þess- um ósæmilegu prangfer&um og flökkufer&um, a& því er lög framast leyfa. í maímán. 1870. 11. —• Af skýrslu þeirri, sem ut er komin frá hinu danska biflíufjelagl árib 1869, má sjá, hvernig hin prótestantisku biflíufjelög á ýmsutn stöbum, einkum á Englandi, leggja mikib fje f sölurnar, til þess a& láta prenta ritninguna á sem flestum málum. Sjerhver mabur hverrar tróar sem hann er, blýtur a& játa, ab þetta mikla verk, sem mibar til þess a& koma sem fleðtum villuráfandi fáfræbingum á Gu&s götu, sje hib gagnlegasta og virbingarverbasta sem hugsast getur. I ábur nefndri skýrslu má sjá, ab reynt hefir verib til, a& útbrei&a ritninguna í hinum rómversk-kaþólsku löndum í Evrópu. En skýrslan sýnir líka, hvernig hin kaþólska kirkja hefir eptir megni spornab vib útbrei&slu ritningarinnar mebal alþýbu. Hinir kaþólsku prestar í Reykjavík hafa, síÖan þeir komu hingab, verib a& gylla fyrir oss meb nokkrum ritum hina hraparlegu villu og skynhelgis- stefnu, er einkennir allt, rem rómversk-ka- þólkst er. Ef vjer tökum saman í eitt allt þab, er stendur í ritum þeim, er þeir hafa lát- i& prenta hjer á íslenzku, þá ver&ur stefnan og andinn í því á þessa leib : „Vjer kaþólsk- ir gu&fræ&ingar vitum allt; þjer prótestantar eigiö ekki og megib ekki mótmæla oss, því þaö er ekki til neins“. En þessir páfa-menn mega treysta því, a& hver Islendingur gjörir ekki annaÖ, en hlægja aö slíkri röksemda- lei&slu, því hún sannar einmitt, aö öll kaþólska er bláber vitleysa. þab, sem einkennir ka- þólsku kirkjtina, þab er: ofurdramb, undir- ferli, og skynheigi og lýgi. þessir lestir hafa löngum verib í hávegum hjá hinum „heilögu februm“ í Róm, Sá kaþólskur mabur, sem litib hefir í historíu, verbur ab játa þetta meö oss, því ab f a t t a 1 0 g u u n 111 r. þaÖ er f a c t u m, a& kaþólskir hatast vib útbreibslu bifiíunnar mebal alþýbu. þab er f a e t u m , j ab kaþólskir hafa selt fyrir p e n i n g a fyr- 1) Hjer sannast því hi& fornkveÖna ; Omne noce

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.