Norðanfari


Norðanfari - 27.07.1870, Blaðsíða 3

Norðanfari - 27.07.1870, Blaðsíða 3
irgefningu drýgira og 6drýg?>ra synda. Nú ‘V>1 jeg spyrja kaþólska: Iiafa prólestantar gjört nokkuö, er geti komizt í samjöfnufc vif) slíka svívirfcingu ? „Svari þeir nú“ ! — En þá eru Jesúítar ekki barnanna beztir. Eng- nm mennskum mönnum hefir tekist betur en þeim, ab hylja alls konar vonsku, svib, laus- bakmælgi og ágyrnd, undir eins konar helgiblæ. Slíkir „æ r u v e r & i r“ trúarbob- endur koma einmitt frá kaþólsku kirkjunni, fara út um hin heifmu og hálfviltu lönd, og ®iu þeir þannig hinn öruggasti máttarstólpi hennar. Hin prótestantisku biflíufjelög gjöra þannig, auk annars, mikifi gagn í því, af) þau opna augun á mörgum fáfró&um manni, me& því ab gefa honum ritninguna á mófurmáli hans, þegar þessir úlfar í saufaklæfium, er af> innan eru sem kalkafar gratir, koma til þeirra, og reyna a& smeygja sjer inn hjá þeim. þab er hryggilegt, ab hin kaþólska kirkja, Bem drottnár ylir mörgum milljónnm manna, skuli þola annab eins illþýbi mebal sín scm Jesúíta, og ekki einungis þola þá, iieldur einnig brúka þá fyrir máttarstólpa, til ab auka veldi sitt. En hverju mundi kaþólskur prestursvara uppá þetta ? Engu öbru en þessu : „þetta er marg tugginn þvættingur Prótestanta*. En þetta svar er þa& aumkunarverbasta vopn, sem þeir geta brúkab vib oss protestanta, þegar yjer segjum sannleikan blátt áfram. Enþegarþeir riú eru í vandræ&um, þá brúka þeir þetta svar, heldur en ekki neitt. Flvab hinum kaþólsku prestum í Reykja- vík vi&víkur, þá koma þeir hjer fram sem hei&arlegir menn, eptir því sem mjererkunn- »gt; og því get jeg sannarlega „condolera&“ þeim, a& þeir ekki heldur skuli hallast ab vorri tjetttrúufu kirkju, en a& halda vib hina ka- þólsku villu — jeg segi v i 11 u: er þab t. d ekki helber vitleysa hjá kaþólskum, a& banna prestum ab gipta sig (og þess vegna má ka- þólskur prestur ekki hafa yngri kvennmann í húsi sín, en fertugan I! I), og þó vi&urkenna þeir, a& hjónabandib og prestsembættib sje heilagt, og ab hvorttveggja sje sakraraennti 1 Ö, hvílik samkvæmni 1! — Vjer Prótestantar höfum orsök til, ab aumkast yfir þá menn, sem játa trú þeirrar kirkju, er þolir innan ve- banda sinnaannan eins níbinga-fans sem Jesú- íta. Jeg vil leyfa mjer, aí> skora á hina ka- þólsku presta f Reykjavík, ab þeir auglýsi á prenti álit sitt um : 1. J e s ú í t a ; 2. um þab, hve mikib páfarnir f Róm hafa grætt á synda- pfangi; 3. álit sitt, um biflíufjelög prótestanta ■°S gagn þeirra. I þeirri von, a& þeir snúi 8ier og trúi, sendi jeg þeim vir&ingarfulla hvebju mína. Prótestant. (Afsent). Vi&auki, sem gleymst hefir * skýrslu þeirri, sem prentub er í 8. ári Norb- snfara 1869, nr. 47.—48., um „ritverk“ Helga hiskups Thordersen: «R®5a, haldin f Bessasta&askóla 16. apríl 1844, f minningu þess sorglega atburb- ar a& tveir skólans Iærisveinar drukknu&u á Skerjafirbi hinn 6. apríl. Steindór Slpháns- son 0g Björn Pjetursson®. Prentub í „Skýrslu Bessasta&askóla fyrir Sr>h 1843—44, bls. 13—23“. Vi&ey 1844 8. ^kýrsla þessi er skráb þeim til stu&nings er 8inhverntíma rita æfi og útfararminn- 'ng bisknpsins sál. m^lverk HORFINNAR ÆSKD. Opt sný jeg huganum æsku til daga yn( * þa saklaust í hjartanu bjó, i.!e ef,tl1. barn<i(5msin8 litfögru haga nntt var sveipab me& hlí&ustu ró. Móbir þá bar mig á mjúksterkum armi myndir frá Eden í draumi jeg sá trúfcslin þerra&i tárin af hvarmi týndi jeg vorblómin fögur og Bmá í>á hjelt eg blómakur veröldin væri en viss’ ei af ormum í grænku&um lund; Jeg renndi ei grun um ab frostkuldinn færi me& feikn stöfum yfir þá nýeprottnu grund. En reynslan mjer kenndi a& lífdaga lei&in er launhál og þyrnótt og freistingum háb, og skjótlega a&kemur skúrin og ney&in því skammvinn er gle&in, sem hjer ver&ur ná& S 5. FKJETTIR IHILEIDAR Veburáttan hefir yfirhöfu& f vor, verib hjer á Nor&urlandi optast þurr en köld og stundum meiri og minni frost, einkum til fjalla og uppsveita; grasvöxturinn er því minni en horfur voru á um Hvítasunnu einkum á mýr- lendi; jör& er líka sumstabar kalin. Tún og har&velli er sagt ví&ast sprottib í mebal 4agi. Skepnuhöldin eru hjer a& kalla hvervetna hin beztu. Málnyta er ví&ast sög& í meballagi. Flestir byrju&u nú heyskapinn meb fyrra móti. Fisk- afiinn hefir veri& stopull og sumstabar engin. Hákarlsaflinn er yfirhöfub me& betra móti og hjá nokkrum afbragbsgó&ur, e&ur 3—12 t. lýsis í hlut; tálma&i þó hafísinn meira og minna allt fram í júlí. þorsteinn á Grýtubakka hefir, eins og vant er, hlutab mest. Vi& Drangey á Skagafirbi, varb langvíuaflinn í vor meb bezta móti. Eggverin hafa ví&asthvar or&i& í me&al lagi og á nokkrum stö&um betri. |>ótt verzl- unin sje hjer byrjn&, þá getum vjer samt ekki sagt me& vissu hverjir prísarnir eru e&a muni ver&a. Sí&an kvefsóttinni Ijetti af í vor, þá er heilsufar manna me& betra móti. A& sönnu hefir taugaveikin veri& á stökubæjum t. a. m. í Höf&ahverfi, hvar 4 menn dóu á eirium bæ. Úr brjefi úr Borgarf. sybra d. 24.—6 —70: „Vetur og vor í betra lagi, þó hefir opt í vor verib næ&inga- og frostasamt einkum á nótt- unni hjer upp til fjallanna, og grasvöxtur því fengib hnekki, ekki sízt utantúns. Skepnu- höld eru hjer ekki gó&; lambamissir í meira lagi f svo gó&ri tíb; nokkrar fullor&nar kind- ur hafa drepizt úr brá&apest. Klábapest er hjer þar á móti engin, og jeg held því engin hætta búin, þó eigi sje seltur vör&ur í ár. Vor- aflinn vib sjóinn einkum í seinni tí& fremur lítill, og laxvei&i hjer í ánum f Borgarf. en sem komib er lítil. Veikindi fóru hjer hvab eptir annab yfir, en ur&u eigi mannskæ& Af nafnkenndum mönnum hjer í grend dey&i a& eins Jón þór&arson fyrrunr ó&alsbóndi á Gull- berastöbum, komin á áttræbisaldur blindur og f kör. Skipib Puebla, sem strandabi heilt á Gömlueyri var selt vi& uppbob me& töluver&u salti í fyrir 600 rd, og voru gjör&ar úr því 60 actiur hver á 10 rd., sem bjerabsmenn f Mýra- og nokkrir í Borgarfjar&ar-sýslu, skiptu me& sjer. Hugmyndin er ab ná skipinu upp úr sandinum og koma því á flot, svo þab geti orbib hjerabinu a& notum, líkt og þi& hafib verib ab hugsa fyrir nor&an. Vérzlunin í Rv. er eins og vant er ör&ug og óálitleg, og hafa bændur bá&umegin Hvítár gengi& í fjelag og panta& hingab vöruskip til a& ná einhverjum skárri kjörum. Byskup vor ætlar nú í sum- ar a&(vísitera Dalasýslu. Ur brjefum frá Rv. d. 24—6. og 1.—7. 1870: „Eins og kunnugt er, eru Móar á Kjalarnesi veittir aptur sjera Matthíasi Jock- umsyni; er sagt a& sóknarmenn hafi gefib honum til a& vera kjurrum, 1 hest, 2 kýr, 50 ær og a&gjörb á bærium*. „Hjaltabakki er laus metin 107 rd 38 sk. og Bergsta&ir me& annexiunni Bólstabarhlíb mcti& 259 rd 49 sk. Auglýst 19. maí og Hjaltabakki 24. júní þ á“. „Títin er indæl bæbi til sjós og sveita, en ákaflegur grasmabkur er sagbur í Mýrdal austur og í Rangárvallasýslu, sem ey&ileggur allt gras bæ&i á túnum og útjör&“. Ur brjefi úr Sey&isfir&i d 1. júlí 1870: „Ve&uráttan hefir fram um mánabamótin verib mjög storma- og vætusöm, en nú lítur út fyrir umskipti tii batnabar. Fiskur er hjer gcngin ab fyrir hálfum mánu&i sf&an, og talsvert búi& a& aflast. Hákarlsafli hefir og haldizt a& þessu. Ekki eru veikindin afrokin enn, því bæ&i er taugaveiki ásamt öbrum smákvillum a& „grassera“. Nýdáinn er úr taugaveikinni Kjartan verzlunarm þorleifsson frá Djúpavog, sem þaban var nýkominn sem lausakaupmab- ur til Eskjuf, Lausakaupm. Lund er hjer kominn og búinn a& selja miki& og me& betra ver&i en í landi. Verblag á allri a&al vöru liggur enn í þagnargildi Hingab er von á 2 lausakaupm. Svb. Jakobsen og Jóni Sturlu- syni. Hollendingar eru enn ekkert búnir a& fá og Hammersskipin naubalftib, og va;ri þó synd a& segja, ab atbur&ina vanti hjá þessum pilt- um. Nor&mcnn eru enn ekki í ár farnir a& sjást hjer. Póstgufuskipib Díana birtist hjer 15. þ. m Hingab er kominn enskur ma&tir frá sjóábyrg&arfjelagi á Englandi sem ábyrg- ist Thomas Roys til a& sko&a hann, og kva& sendimabur þessi álíta a& vinnandi sje til þess a& gjöra a& skipinu, og verbur því ekkert af uppbobi á neinu því er skip- inu tilheyrir. Fiskidugga stranda&i nýlega í Stóru-Breibuvík í Rey&arf.; er var þegar seld vib uppbob mcb öllu tilheyrandi". Ur brjefi úr Su&urmúlasýsln, d. 14.—6. —70: „Vertí&in var gó& til Hvítasunnu og snemmgrói&, en nú hafa veri& kuldar og kirk- ingur komin f grasi&. Ari& sem lei& og síban um nýár, hefir heldur verib veikindasamt og dóu margir á árinu nærri því hálfu fieiri en fæddust hjer f Su&urmúlasýslu. Fyrst voru mislingarnir, þeir deyddu mörg börn í sum- um sveitum, svo kvcfsóttinn , svo tauga- veikin, sem alltaf er a& stinga sjer nibur og mannskæb á sutnum bæum. 17. þesssa m. anda&ist á Iíirkjubæ í Hróarstungu Jón prest- ur Jónsson á 61. aldursári; hann dó af áköfum bló&uppgangi, sem menn ætlubu a& komib hefbi af meinsemd, er sprungib hefbi í lungunum og gekk upp me& miklum hósta og blóbkorgi; sjera Jón Vrar& mörgum harm- dau&i ; hann var ástríkur og tryggur vinur, skyldurækinn og góbur kennima&ur, og hinn umhyggjusamasti fyrir hag sinna sóknarbarna, hygginn í rá&um og hamingjusamur f fyrir- tækjum sínum. DANIR I Reykjavík 26 dag mafm. þ. á. dó Jens Jensen Stæhr. A&faranótt hins 9. júní þ. á. dó ó&alsbóndi Jóhann Jónsson á Merkigili í Skagafjarbardölum á fimmtugsaldri. 10 s m Ijezt Cand. medieinæ læknir Ólafur Thorarensen á Hofi í Hörgárdal, á 76 ári. Einnig eru dánir í f, m. bændurnir þórarinn Stefánsson á Skjöldólfsstöbum og Magnús Pjet- urson á Skeggjastö&um á Jökuldal. Líka eru látnar eiginkonurnar Kristín Pjetursdóttir á Haukstöbum í Vopnafirbi, og 23. f. m. Lilja Bjarnadóttir á Skógargerbi á Tjörnesi 28 ára, frá manni sfnum Lu&vig hreppst. Finnboga- bogasyni og 3 börnum þeirra. Ur brjefi úr Sey&isfir&i dags. 15. júlí 1870. „Grasvöxtur er næsta Ijelegur. Fiskafli er hjer eins og hvervctna mjög gó&ur. Hollendingar eru víst búnir a& fá einn hval, sem þeir fluttu inn á Borgarfjörb og seldu þar allt nema spjdc- i&; svo reru duggarar þar inn annann hvalinn, sem jeg veit ekki hver vill helga sjer; enn- fremur er og a& sögn hvalur rekin á Hjera&s- söndum, en á hvers reka veit jeg ekki. Hamm- ersmenn hafa enn þa& menn vita til ekkert fengib, og gengur víst ekki betur en árin a& undanförnu. Verzlunin stendur nú sem hærst og þó heldur í rjenun ; þykir hún hafa reynzt mi&ur en a& vonum, enda hefir Lund einn hingab til verib a& keppa vi& faktorana. Mat- ur 9, 10 og llrd. kaffi 32 — 34 sk., sykur 26 sk., brvfn 18 sk., hvít ull 32sk , tólgl6sk., lýsi 24 rd. Jakobsen kom loksins í dag og Jón Sturluson er komin á Eskjufjörb. Hver veit nema eitthvab batni me& Jakobsen og fleirum, sem nú eru a& sigla hjer inn. Nor&- menn ókomnir Nú sem stendur liggur hjer frakkneskt herskip og 2 duggur. Kvef geng- ur hjer mikib, ADSENT ÚR BERLINGATÍÐIND., 1869 nr. 238: Hæstirjettur dæmdi í gær (11. október 1869) í máli sem höfba& er gegn þorgeiri Gu&mundssyni fyrir stuld, vi& undirrjett í „Akuregnar“ sýslu á íslandi*. I tilliti til me&fer&ar þessa máls vi& undanfarna rjetti, er þa& teki& fram í inngangi hæstarjettardóros- ins, ab málib vib undirrjettinn, sje án tillits til þcss ómerkilega prófs, cr tekib var 21. júní 1867, en haldast hef&i átt langtum fyrr, dregib frá 29. apríl til 21. ágúst 1867, og ekkert hrært vi& því, án þess þó a& nein til- knýjandi kringumstæ&a væri til þess fyrir undirdómarann, og þaö ofaní allar áminning- ar amtmannsins; einnig a& jústitssekriterinn fyrst 9. sept f. á. (1868) skila&i frá sjer dómsgjör&unum, þráttjfyrir þa& þótt rjetturinn dæmdi í málinu og afgreiddi þa& frá sjer 15, júnf næst á undan. Fyrir þetta háttalag hlut- a&eigandi embættismanna, og sjer í lagi hva& 1) Er þab ekki ótrúlegt ? a& útgefandi stjórn- arbla&s Dana, skuli ekki vita, hvernig rita á rjett, svo alkunnugt bæjarnafn sem Akureyri er, og þar á ofan kalla lögsagnarumdæmib sýslu f sta&inn fyrir kaupstaö; því þess er þó eigi tilgetandi, a& í hæstarjettargjörbunum hafi fundist þessi afbökuq cba lilægilega vitleysa.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.