Norðanfari


Norðanfari - 17.10.1870, Blaðsíða 2

Norðanfari - 17.10.1870, Blaðsíða 2
76 — a$ ]eg ætlaSi mfer’aS Ieyfa Bmáskamtafræíiinní aö taka til máls í „Tribune mbdicale“. Kvab þá vií) hátt „Rama“ óp. A& vísn var jeg ekki gruna&ur um tvöfeldni eía hlutdrægni, því jeg hefi stöbugt vi&haft görniu lækninga abfer&ina; en fjelagar mínir hjeldu mig sjúk- ann aí> marki, e&a ge&veikan, og aumkubust yfir mig. Aumingja vinur vor, auroingja Marchal! sögbu þeir allir í einu hljófei. Mig minnir þab sje Voltaire, sem einusinni hefir sagt, ab allt mannkynib sje eintóm fífl, og þab sje mest komib undir, a& hver fyrir sig hafi vit á a& velja rjtítt sína heimsku, Fyrir mitt leyti kýs jeg þá helzt, afe hinum ákærbu sje loyft ai) verja sig, ab þeim sje hjálpab til þess og þeir sje aldrei dæmdir ástæ&ulaust. En dómurinn er þegar kvebinn upp, segja menn, Já, svo er þab; en þaberu heilbrigí- isráfein og háskólarnir scm hafa uppkvebii) dóminn; og þó jeg beri tilhlýbilega viriingn fyrir hinum lögskipufu læknum, get jeg þó aldrei fallizt á, ai) þeim geti ekki skjátlab. Vjer þurfum ekki annaf) en hngsa um upp- götvun bióirásarinnar, uppsölumeialsins, gufu- aflsins, rófusikursins og fl. I málefnum, sem snerta læknislistina, er Teynslan cin fær um ai> leggja á dóminn. Læknar þeir er reyna sjálfir fyrir sjer, eiga bjer ab vera dómendur. þab fjáir ekki ab fara eptir hugarburbi eba gagnstætt reynsl- unni, heldur hlýtur dómurinn ab vera byggb- ur á vissum auisjebum atburf um og tiifcllum, og á mebulum sem þar eiga vib. Getib þjer haft nokkurn baga af því ab gjöra tilraunina, ekki sízt þegar ybur hefir ekkert orbib ágengt meb ybar venjulegu mebulum ? Læknar full- yrba, ab hin svo nefnda bibar abferb1 (me- thodus exspectativa) reynist betur í lungna- bólgu en kælandi mebul og uppsöluvínsteinn- inn, og 8vo frv. Á hinn bóginn fullyrba þpir,. ab emáskamtar Bhomöopaþa“ verki áiíka og blátt vatn. Getur þá nokkub illt hlotizt af því, þó þjer gefib sjúklingum ybar, sem hafa lungnabólgu, sopa af biáu vatni ? Varnib þeim ekki vatnsins, og takib eptir, hvert hin svo nefnda bib reynist afl'arabetri m e b eba á n bláa vatnsins *homöopaþannaa ! Annabhvort ellegar: annabhvort eru mebul „homöopaþa“ eintómt vatn og því meinlaus, ellegar þau hafa læknandi krapt, en ef svo er, þá ber ybur skylda til ab reyna þau eptir fyrirsögn þeirra sem hafa vit á ab fara meb þaug. Fyrir fám árum síban kom bingab til Par- fsarborgar Neris dr. med. læknir frá Martiniqve, í öllu tilliti ágætismabur. Með honum var sonur hans 13 vetra, sem sýktist af áköfum hjartverk og ljet mjög hátt í andardrættinum Jeg reyndi vib hann „Nitrum„og „Colchicum* og lagbi stóran dragpiástur á verkjarstabinn ; sí&an Ijet jeg hann taka inn „Digita!is“. Ab 3. dögum liinum tók jeg eptir nýjum sjúk- dóms einkennum, scm jeg einusinni áburhafbi orbib var vib af „Digitaiis“. Sjúkdómurinn æBtist svo mjög, ab ekki verbur frá sagt Allur likami piltsins var á iM, allir vöbvar á kviki og engin hvíld á. Augnalokin lukust ýmist upp eba aptur, andlitib skældist og af- myndabist, og liöfbinu njeri hann allt af vib koddana. Efri hhiti líkamans og útlimirnir kipptnst vib í sífellu Hann lirækti alltaf frá sjer og þó sást enginn hrákinn. Hann gat hvorki hugsað nje talab, og anzabi cngu scm hann var spurbur ab. Jeg ráblagbi „Aqva laurocerasi“, „Belladonna" og „Meglins piliur“, en til einkis. Jeg Ijet byrgja dyr og glugga, og sá um, ab dimmt og liljótt væri í herberg- 1) þab kalla læknar bibar abferb, ab láta sjókdóm- ínn ejálfrában, brúka engiu incbul og biba umskipta til annars hYers. inu, en þab kom fyrir ekki. Stóbu vandræbi þessi í 3 daga samíleytt, Jeg leitabi rába hjá Bouillaud. Spábi hann illu einu og ráblagbi sitt hvað, er þó varb ab engu libi. Fabirinn, sem örvænti um líf sonar síns, fór ab ympra á lækningum homöopaþa, en þó meb liægb og kurteisi. Ab mínu leyti var jeg voniaus og ráðþrota og fjellst þegar á ab þeirra væri leit- ab. Ljet hann þá senda eptir Ðr. Escallier, er mjer var kunnugur ábur, líka mæltist jeg til ab vinur minn Dr. Perry væri vibstaddnr til ab vera í rábuin meb. Escallier kom fyrri og sagbi strax: iijer á „Uyoscyamus“ vib. Litlu sff'ar kom Peyry, og jafnskjótt og hann leit á sjúklinginn, ifirb honum aborði: „Hyos- cýamus“ er sjálfsagt me&alib sem hjer getur vib átt. Jeg var& hissa er bábum bar saman í vali mebalsins. Var nú piltinum gefinn „Hyoscyamus“ í lágri þynningu. Sama dag- inn eptir þribju inntökuna tók veikin a& sef- ast. Var batinn aubsjebur daginn eptir, og þrifja daginn kenndi pilturinn sjer einkis meins. Ab þessu öllu hefi jeg sjálfur verið sjón- arvottur. En viti menn, ab þegar jeg sagbi læknum míns skóla frá málavöxtum, svörubu þeir : „f>a& hefbi sjálfsagt orbib ab jafngób- um notum ab þilja “Fabir vor“ eba ákalia Maríu mey“I En siík svör gjörneita öllum lækningum, eba með öbrum or&um: þab er betra ab öll læknisfræ&i verbi a& engu, en að vjer látum af einum einasta hleypidómi vor- um. Enginn skilji samt orb mín á þá leib, ab jeg ætlist til að hinar algengu lækningar rými ab öllu Ieyti sæti fyrir lækningum liomöopa- þa Nei, því fer jeg ekki fram, en hitt vil jeg, ab hinar síbar nefndu megi njóta sömu rjett- inda og standa jafnt ab vígi og hinar. Skal jeg hjer iáta þess-^getib er mjer finnst miklti skipta: iæknislist hoinöopaþa virðist einkum fara eptir einkennunum og liefir því enginn áhrif á tilefni sjúkdómsins (constitution mor- bide) en því má ekki gleyma, ef batinn á ab verba tryggilegur1. þjer, sem iesib „Tribnne" og svo opt hafib vottab mjer góbfýsi y&ar, þekkið mig ekki ab því, a& jeg vilji blekkja abra. Jeg tala í hjartans einiægni eins og mjer býr í brjósti, og segi y&ur: Reynib og prótib sjálfir öruggir, kaia-og hlutdrægnislaust, eins og drenglyndir frjálsir menn, eins og þjer liafib unnib eib ab, og birtið síbao tilraunir ybar. Verbi þær mebmæltar homöopöþunum, þá iiatið þjer flýtt fyrir hinum mikla sáttadegiog unn- ib mannkyninu, vísindunum og sæmd lækna- stjettarinnar ómetaniegt gagn'1. Marchal de Calvi. UM MÁL þAU, ER EIGI NÁÐU FRAM AÐ GANGA Á ALþlNGI 1869. (Framh.). 2. Málib um kosningu hreppstjóra (I ,92—98., II. , 114 — 11G). Bænai'skrá úr þingeyjarsýsiu (41 nafn) fór' þess á flot, ab þingið vildi útvega lög um, a&bændur á Islandi fengi hjer eptir að kjósa hreppstjóra sína á manntals- þingum. Ab svo miklu ieyti, sem slíkt á sjer eigi stab, mætti telja rjettarbót að því, ab slíkt kæmist á, og heyr&ust erigin rndtmœli gegn því á þinginu, nema frá einum presti í 1) |,CS8Í skoðun er alveg röng ; þvf sje nokkur ab- ferb fundin, er kafi líhrif á tilcfni sjúkdúinsins. þá er þab „homöopaþian1-, sem raibst á hann frá rótum, og fer ekki, eins og „allopaþian", eingöngu í skoiialeik vib eintúma ytri mynd sjúkdómsins. þjb. Vesfurskaptafeilssýslu, er eigi virtist viija missa þau rjetttindi, ab stinga upp á hrepp- stjórum eba rá&'a mestu um kosningar þeirra. Samt þóttist þingib eigi eiga að taka málið til me&ferbar ab svo komnu. Konungsfulltrúi benti tii, ab bezt mundi eiga vib a& fresta þessu máli, þar til er nýit fyrirkomulag kæm- ist á stjórn sveitarmálefna landsins, en eink- um spiliti þab fyrir bænarskránni, ab hón með fram innihjelt kæru yfir amtmanninum í Norð- ur-og Austuramtinu, og þótti eigi næg ástæba ab bibja um almennt lagabob út af svo ein- staklegu tilefni. Eigi fjekk sú uppástunga lieldur framgang, ab vísa rnálinu forsetavegin til stjórnarinnar, sem varla gat heldur átt vib. þab liefbi ef til vill boi i& meira árangur, hefbi þingeyingar að eins bebib fyrir sjálfa sig, a& mega njóta framvegis þeirra rjettinda, sem þeir liafa um iiríb notið, ab kjósa hrejipstjóra sína, og kynni málinu þá a& hafa verib vísab til stjórnarinnar, svo ab þeir hefbu getab feng- i& hina ejitiræsktu rjettingu. þingið virbist liafa tekib rjett í málið, eins og þab lá fyrir. llins vegar er málib mikils vert í sjálfu sjer, og væii veit ab reyna a& hraba fyrir því, ab annab haganlegra skipalag komizt á stjórn sveitarmálefna, og vir&ist í því tilliti varia nein hrýn þörf á, ab bíba eptir, að stjórnarmál vort sje komið í kring. 3. Málib nm vegabótagjaid (I., 110—120, II., 130— 132). 2 bænarskrár úr Skaptafellssýslum (samtals 63 nöfn) fóru þess á leyt, ab vegabótatoliinum íþeim sýslum væri varib ínnansýslu, unnz vegirnir þar væru komnirí vi&uuanlegt horf, og önnur þeirra fór jafnframt fram á, að viðlíka ákvörbun yrbi gjörb fyrir allt land. Beibendum var eigi Ijóst livert filalc. 16.r l&Cl hermilabi anhtniönnunuin ab verja vegabótágjaldi hverrar sýslu utari takmarka hennar, en þab varb fullkomlega Ijóst & þiiiginu, ab svo var. Sumum þótti sú ákvörbun tilskipunarinnar mibur heppileg, og vildu vi&auka ákvörbun við hana þess efnis að vegabótagjaldib skyldi allstabar brúkast innan sýslu, unnz vegir þar væru komnir í gott lag. þetta atribi í vegabótalöggjöfinni þótti of einstaklegt til þess ab gefa því sjer- staklegari gaum, enda þótti ísjárvert ab ein- skorba vald aintmanna í því efni, meb því að þá mundi öldungis ókleyft ab gjöra naubsyn- iegar vegabætur þar, sem þær hijóta ab hafa mikinn kostnab í för með sjer. þingib kann- abist ab vísu vib, ab allur þorri almennings mundi betur una þeirri tilhögun. En bezt mundn menn þó una því, ab vegabótagjaldi væri hvervetna varib innanlirepps, meb fram til þess að geta skotizt undan þeirri skyldu- vinnu, scm ákve&in er í 18 gr. tiiskipunar- innar. Ab vísu mun þeirri ákvörbun allvíba lítib skeytt, enda er kvartab ytir því, a& vegir iiafi almennt vesnab, síban farið var ab krefj- ast vegabótagjalds, og mun mikið hæf.t í því. En þar af lei&ir, ab mönnum finnst svo víða þörf á ab verja vegabótagjaldinu innan sveit- ar, og sjálfsagt miklu ví&ar, enn vera mundi, ef ákvörðun lagauna um skylduvinnu væri fylgt, sem skyldi. Óskir manna uni að fá a& verja vegabótagjaldinu sein næst sjer virðast því ab nokkruleyti eiga rót sína í því, ab lög- unum um vibgjöib aukavega er ekki fylgt, og því fremur virbist ástæða til, ab vilji ein- stakra manna í þessu efni lúti almennri naub- syn, eins og tekib var fram á þinginu. þing' inu þótti ekki ráMegt ab taka bænarskrá þessa til mebferbar, heldur felldi þab málib gjörsam- lega. því var reyndar spá&, ab framvegi® mundu koma til þingsins bænaskrár í lík*

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.