Norðanfari


Norðanfari - 29.10.1870, Blaðsíða 2

Norðanfari - 29.10.1870, Blaðsíða 2
gófia og.rjetta mátefni og meS hlýrri föfur- landsást ástiihlegs hjarta, ah hvetja landa sína til framfara í hverju sem er, eptir orku sinni og sem vinur ah segja þeim til vamms og af sama anda viidí jeg hafa samih ritgjörh þessa, þótt henni sje í ýrosu áfátt. En jeg Ieyfi mjer af> skora á þá, sem margir eru, er bet- ur en jeg geta ritab um þetta þýbingarmikla málefni, a& ræ&a um þab í blöbunum og jeg óska, vona og bib, a& sem flestiræ&ri og lægri, hver eptir orku sinni og stöbu, leggi á ráf) og veiti iib til framfara sönglistinni hjer á landi, einkum hvab sálmasönginn snertir. Islendingur. UM NOKICURAR RANGAR ORÐMYNDIR EDA ORDSKIPANIR í ÍSLENZKU. Sá cr les met> atbygli bœkr frá blómtíma hinnar fslenzku bókfrœ&i, og ber máli& á þeim saman vib þab mál, er nd er falab og ritab, hann finnr, at> töluver&r munr er á fornmál- inu og hinu nýja bætii at> orbmyndiim og ort)- skipun. Mál vort var komiíi i mikla nibrlæg- ing á mitri 18. öld; en þá urtu nokkurir œtt- jar&arvinir, einkum Eggert Olafsson, til af) endrreisa og endrskapa þab, og á þessari öld, er nú er af) líba, iijálpubu þeir Sveinbjörn Egiisson og Hailgrímr Scheving mikit) til at> fegra og bœta málif) bæti meb því at> inn- rœta skólalœrisveinum virting fyrir því, vekja athygli þeirra á, hvati væri rétt og hreint mál, og venja þá vit af) sniía hinum forntt rithöf- undum á retta og hreina íslenzku. Utgefendr Fjölnis eiga og miklar þakkir skildar fyrir þat, er þeir hafa gjört í hina sömu stefnu, og ein- kum fyrir vitleitni þeirra að koma fastri og sjálfri sbr samkvæmri stafsetningu á málit; og málit hefir at vísu tekit miklnm framförum á hinum sítustu fjórum tigum ára, 1830—1870, enn þó sjá menn enn í því, er nú er ritat og prentat, margar rangar ortmyndir og ort- skipanir, og mönnum hættir mjög til at staf- setja rangt, t. d. setja i fyrir y eta y fyrir i, og margt þvílíkt. þeir er rita eitthvat, þat er prenta skal, og þeir er prófarkir lesa, þyrfti at hafa einhverja góta íslenzka ortabók, t. d. Fritzners, og fletta upp í henni þeim ortum, er þeir eru í óvissu um hvernig rita skuli, enn þó er ortabókin eigi einhlít, ef menn bera eigi skýn á hin almennu lög málsins, hljót- vörp, o. s. frv. Mikils er þat og vert, at hafa málsgreinirnar stuttar, ljósar og óflóknar; þetta er einkenni á hinum beztu sögum vor- um, og kostr á hverju máli; enn langar og llóknar málsgreinir eru þar í mót hinn meeti ókostr málanna. ÖIlu slíku eiga menn smámsaman at kippa í lag, og leita vit at rita sem fegrst og rttt- ast þetta fagra mál, er ver höfum tekit í arf eftir forfetr vora, og nú er nálega hit eina, er vjer höfum oss til ágætis. Eg ætla nd at taka fram nokkrar ort- myndir eta ortskipanir, er mér virtast rang- ar eta ósamkvæmar etli málsins. ástand. Um ortit stand og allar samsetningar af því er sama at segja, sem um mörg önnur ort, þau er komin eru inn í íslenzku á sítari tímum, at þat er þýzkt. Eg finn þat hvergi í fornum bókum. At vísu finst í fornraáliriu standsodull, enn þat sýnist vera samsett af standr (enn eigi stand) og siidiill. Vjer segj- um nd: vera í yódu stand'r, þat er þýzkt: in (jutem stande sein. Hit íslenzka ort, er samsvarar hinu þýzka orti stand, er stada (ásiada, forstada, frammistada, fyrirstada, mót- stada, tilstada, uppistada, vppstada, undirstada). Vjer eigum at vísa brott úr málinu ortinu stand og öllum þess samsetningum, t. d. á- stand (þ. zustand, d. tilstand), forstand (þ. verstand, d. forstand). I stat ortsins ástand má hafa hacjr, hayir, rád (eigi sýnist mtr várt rát líkligt til mikillar framkvæmdar, Fms. VIII, 20 5), kostr (eiga vit bágan kost at bda), liiutr (eigi skal hlutr þinn batna vit þat). eiyin, þetta lýsingarort eru menn nú farnir at hafa óhneigilegt. þat er eigi rett. Forn- menn hneigtu ortit eiyinn (eiyin eiyit) sem feyinn, t. d : Annathvárt skal ek hafa þann at eiyniim manni, er aila Noregsmenn gerir str at þegnum, eta skal ek engan hafa, Fagr- sk. 10 2 8. jþá er Iiaraldr konungr heyrti þessi ort, strengdi hann þegar heit ok svór vit höfut siít, at hann skyidi enga eiyna konu eiga í Noregi nema Rögnu, 10 30. Hon var konnngsdóttir og hertekin af sínu eiynu fóstrlandi, líaii. 156 23. Annathvort er at gjöra, at kasta þessu orti alveg brott dr mál- inu, eta halda því og bneigja þat sem hvert annat lýsingarort, t, d. eiginn sonr, eiginn son, eigins sonar, eignum syni, eignir synir, eigna sonu, 0. s. frv. eiya í strídi, hardttu, deilum, ófiidi, þessi ortskipan er eigi rólt. Euja er á- hrifssögn og stjdrnar þolfalli; menn eiga því at segja eiya stríd, eiya barátlu, ciya deiiur, eiya ófnd, og svo sögtu fornmenn, t. d.: At- ils konungr átti deilur miklar vit konung þann er Áli bet iiinn Upplenzki, Heimskr. (Ungers útg), 27 23. þeir Atils konungr ok Áli kon- ttngr áttu orrostu á Vænis ísi, 27 25. Á sama hátt er sagt eiya víy, þing, fund, tal: þá er ok lauss ortinn hundrinn Garmr, er bundinn er fyrir Gnípahelli, hann er it mesta forat; hann á viy móti Tý, Snorra Edda, I, 190 19. þá stendr upp Heimdailr og blæss ákafliga í Gjallarhorn, ok vekr upp öll guöin, ok eiya þau þiny saman, 190 b. Skyldi kon- ungr eicja sáttarfund, Fms. VIII, 44 5. Mer er sagt, at Hallfretr Óttarsson eiyi tai vit hana jafnan, Hallfredar s. 4. k.: Sýnisbók, 11, 28. — Hins vegar Cnst í fornum bðkum: at eiya (0: iilut) i skipi, at eicja (o; hlut) % búi md einhvem, Grág. F. II, 46 3 ; enn þar af leitir eigi, at menri hafi sagt eta hafi getat sagt: at eiga i deilum, 0. s. frv. Menn eru nd og farnir at hafaortit eiya til þess at þýta met því danska ortit skuile í merkingunni: þat er mælt, það er sögn manna, það er sagt, t. d : eiga þeir að hafa farið (Skimir 1 «70, 163 »). Fornmenn höftu eigi ortit eiya, at minni vitund. í þessari merkingu; enn þaö er efamál, hvort þeir hafa eigi einstaka sinnum haft ortit sknlu i svip- atri merkingu. Sveinbjörn Egilsson hefir ætlat, at svo hafi verib, og því til sönnunar hefir hann tekib þessi ort dr Egils sögu, 13. kap : Skati mikill er þat, er þórólfr skal eigi vera tryggr mer (o: ad þóróifr er mér eiyi tryycjr, eftir þvi sem mér er sayt). Syo kynni og mega taka ortit skulu í Njáls s,, 37. k, 56 25: Illa helir vortit, segir Njáll, er hdsfreyja mín skal hafa rofit grit ok látit drepa hdskarl þinn. þat er eigi vel ljóst, hvort skal vera og sical hafa er annat enn er og hefu- á þessum stötum; enn hvat Bem því lí.br, þá er þab víst, at þessi merking ortsins sku/'ii er eigi aimenn í íslenzkum bókum, og því er eigi rátlegt at þýta danska ortit slculle í þessari merkingu met íslenzka ortinu skuin, þótt þat se at minsta kosti eigi mitr til þess fallið enn ortit eiya. Annars eru menn nd farnir áslœtulsust at fortast ortit skuiu, og setja víða eiya, þar er fornmenn höftu skulu. farast. Nd segja roenn: e-m ferst e-d vel eta e-m ferst vcl, enn í hinni sömu merkingu sögtu fornmenn: e-m ferr e-t vei, e-m ferr vel, til dœmis: vel fara þér ort, Gisia sacja Súrssonar, 55 2o. Svá vel sem þéi■ hcfir faxit þetta má! til mín, fatir minnl Njáis s. 13. k , 24 18. Nu cr þér ferr vei, þá skal ek veita þ6r, 15. k„ 26 10. Enn þolmyndina farast hafa fornmenn at eins um fertalag, t. d.: konungr bat þeim vel farast (þ. e. kon- ungr óskati, at þeim gcngi fertin vel), Fóst- br. s (1853), 80 16 Sjaldan mun þeim skip- um vel farast, er menn eru ósáttir innan borts, 81 23. For.sk iioniim vei heim, Fms. X, 306 2t, Menn ætti enn at gjöra binn sama mun á fara og farast sem forninenn hafa gjört. for. (»11 Pa» ort, er hefjast met samstöfunni be, t. d. betala betaiinyr (þ. bezahlen hezah/uny) eru dtlend, og eru at hverfa dr málinu, enila eiga þan þar ekki heima. Hins vegar eru þau ort, er hefjast met samstöfunni for, sitrn af innlendri rót runnin. þar sem for er sama sem fyrir, eru slík ort af innlendri rót, og mörg þeirra forn, t. d. forbeini (beina fyrir e-m), foibrekkis (fyrir, brekka), forbœn (bitja fyrir), foibúinn = fyrir búinn (bda fyrir), fordráttr (draga fyrir), forfiótti (flýja fyrir), foryanya, forgönguinadr, foryöncjukona (ganga fyrir), foryift (gefa fyrir), forhugsadr, fovhugs- an (hngsa fyrir), forifiast (ifa fyrir ser), jor- iay, forlagseyrir (leggja fyrir), formdli, for- mœli, formœiandi (mæla fyrir), forrád, for- rádsmadr, forrœdi (ráta fyrir), forvista for- ysta forusta (vera fyrir). Enn þar sem for- samsvarar hinni þýzku samstöfu ver f ýmsurn merkingum hennar, eru slík orð runnin af dt- lendri rdt. Fáein þeirra eru forn, t. d. for- dœnui, fordœming (einnig ritat fyidcema, fyr- dœminy Og fyiirdœina, fyrirdœming)- þetta ort kann ab vera tekið úr fornerizku (fordemau). Flest þess konar ort eru frá sítari tímum, og annathvort tekin beinlínis dr þýzku, eta þau lrafa fyrst komizt dr þýzku inn í dönsku, og sítan dr dönsku í íslenzku, t d. forheida (þ, verharten, d forhœrde), forherding (þ. verhdr- tiincj, <í. forhærdelsé)-, forstand (þ. verstand, d. forstand)-, forstönduyr (þ. versídnciiy, d. for- standig). Öil slík ort, sem þannig eru á sít- ari tímum beinlínis tekin úr þýzku eta dönsku, eiga at hverfa dr málinu, því að þau eru ó- samkvæm etli þess og lögum; enn hins vegar þarf alls ekki at foröast at mynda ný ort, þar sem orð vantar fyrir einhverja hugmynd, og þat er vottur nm þrif málsins og líf, að þat getur myndat ný orb; enn þar er eigi rátlegt at mynda nýtt ort, er á?r er til g0tt og gilt og ríitt myndað ort, er táknar hug- myndina og menn eru ortnir vanir vit. Mer þykir t. d. óþaríi at mynda ortit ofrœdi til þes3 at tákna tyranni (Skírnir 1870, 84 2fi.), af því at menn hafa átr or?it hardstjórn í sömu merkingu og eru ortnir því vanir. ______ Enn eru til nokkur ort, þar sem for- eykr merkinguna, eta roerkir sama sem mjiUj t. d. forhraustr, forhrumr, formikill, forljótr, Jór- i'ttri (mjög vitr); þessi sitasti ortflokkr er og nokkut forn. framgenyt. þetta ort er nn at eins haft f hvorug- kyni, og menn segja nd: e-u verdr framgenyt. í fornmálinu er þetla lýsingarort haft f öllum þremr kynjum, og þar er eigi sagt: e-u verdr fraingenqt, heldr: e-t verdr framgengt, t. d.: þessi rátagert varð framgeng, Hlcr. 319 „ (Ó/afs. s. hins helga, Christiania 1853, 88 23). þó þar yrti ei hans vili framgengr, llisk. I, 284 n. Met þetta ort ætti menn at fara sem fornmenn; bafa þat í hverju'því kyni, er á þarf at halda, og skipa ortunum sem forn- menn gjöra. — fess finnast íleiri dœini, at

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.