Norðanfari


Norðanfari - 29.10.1870, Blaðsíða 1

Norðanfari - 29.10.1870, Blaðsíða 1
n. áu. AiíUKEYKI 29. OKTÓBEIt 1870. M 41.—4». LEIÐRJETTING, Norfeanf., 9. ár, 60—1—6 untergangen Ies unterg~cgangen. NY HUGVEKJA. (Nifeurl). þenna söng kallar alþýfea hinn g a m 1 a s ö n g, en þann söng, sem einstöku menn hafa lært samkvæmt nótnabdk Pjeturs organista Gufejónssonar, kallar hiín nýjan s ö n g, og þykir hann (jeg ætla yíir höfufe svo) ýmist ekki eins fagur, ekki eins guferæki- legur efea tilhlýfeilegur og skofear alþýba hann, astla jeg, yíir hbTuo sem einhverja hjegdmleKa nýbreytni ; en sá söngur er þó bæfei hinn rjetti og reglulegi, líka [hinn fagrari og ein- faldari og einnig hinn eldri, þar sem alþýb- unnar gamli s'óngur, þ. e. sá sem nú almennt tíbkast, hann er yfir höfufe afbökun, stundum <5ttaleg og herfileg, af hinum rjetta söng eba sálmalögum, eins og sýnt er í formálanum fyrir nýnefndri bdk P. Gufej<5nssonar, sem á sannar þakkir skyldar af löndum sínum fyrir þenna vandaba leibarvísi sinn í sálmasöng, þótt reglurnar í formálanum sjeu þungar fyrir almenniug og breyting sumra versanna, skob- ufe frá öbru sjónarmici en söngsins, ekki alls- kostar heppin. þótt þafe sje nú, ( því tilliti, sem ábur er greint, rangt ab kulla hinn afbakafca (s- lenzka sálmasö'ng gamla sönginn, en hlun, er Pjeturs nótnabdk Rénnir, nýjan söng, þá má þ&fc þó í öferu tilliti til sanns vegar færa, afc því leyti sem hib g a m I a táknar þab, sem er affarafje, en hib nýja þab, sem hefir gyldi og þolir áreynsluna, eldraunina, pró'fife, og er á- íeibanlegt. þannig þykir munur á g'ómlum blut og nýjum t. d. gömlu fati, slitnu ogrifnu, °8 nýju, hlýju og ásjálegu, eba gömlum bát lekum og fúnum, og nýjum, stetkum og vel utbiJnum ; eba þá ekki síbur, ab þab megi 'íalla rjett mæli, þegar annar s!5ngurinn skob- *st rjettur og góbur, en hinn rangur og 6- nafandi, þá má bera þetta saman vib hinn gamla og nýja mann lijá Páli postula. 0, afe tafe mætti sesja í þessu tilliti, eins og hann 8agbi, er kristindó"murinn breytti játendum Binum og fjelagi þeirra til hins rjetta, sanna °g g<5fca: H i fe gamla erhorfi&og aUt er orfeib n ý 11. Jeg vil þvf í P e s s a r i merkingu ab eins og í þ e s 8 a r i glafcri von og lifandi löngun kalla „nýja" og agamla" sönginn, „nýju" og „gömlu" lögin, rjett eins og þab er almennt nefnt, og óska a° allir leggi sömu merkingu í þessi orb eins °8 jeg. „Takib bur!, hib gamla súrdeig, svo Þjer sjeub nýtt deig": íslendingarl ^ f r æ k i b m e fe öllu hinn gamla 80 ng, en takib upp hinn nýjal þafe hafa ab sönnu nokkrir, eins og áfeur er sagt, lært liinn nýja söng og þ<5 nokkrir 8,1asafe ( hann og unna honum, en allir vinir "ans 0g velvildarmenn æltu þá afe láta til sín evra og til sín taka, ab reyna til ab eyba ,r,ö gamla, en innleiba hib nýja, f þeirri vissri 0t)) afe sigursæll er góbur vilji og afe Gub yrkir sjcrhverja góba vibloytni og gðfcan Ja- Allir þjer, sem hafib kunnáttu, útbreib- nann eptir megni og þab gegnum mótspyrn- r °g övinsæld ef svo vill verkast, cn mefe 0 niiklu umburbarlyndi og þolinmæbi, sem nt cr> og einkum er þafe naubsynlegt ab leggja rjettan grundvöll söngsins, þafe er ab kenna og útbreifea rjettar sö'ngreglur, þv! þá verbur læidómur söngsins fastur og áreifcan- legur ; og ¦— hvers vegna skyldu Islendingar amast vib þessari fræbl, hinni fó'gru og gagn- legu, sem þó almennt eru svo námfúsir ? En vinir hins gamla söngs, ættu ckki ab fyrivlíta hinn nýja, sízt ab dreyndu, og vanda d.íma sína um hann, svo ab þab sje ekki eins og þegar blindur dæmir um lit. þi5it menn t. d. hafi heyrt einn efea tvo menn syngja nýtt lag einusinni eba tvisvar, eru færri þeir smekk- menn, ab þeir geti dæmt um lagib fyrir þao, því þab er ebli hinna nýju laga, ab þau þykja því fagrari, sem þau heytast optar, og því fagrari sem fleiri syngja þau saman, og fall- egust i sannleika þá, er mabur hefir lært þau sjálfur, þvf þá fyrst eru þau komin svo inn í eyrab og s á I i n a, afe maburinn getur dæmt um þau svo vel, sem hann annars hefir hiefi- legleika til afe dæma um þau. Og sjerhver, sem lært hefir liife nýja lag vel vife einhvern sálm, hann vill úr því syngja þafe og heyra fromur en hife gamla, og er sií sönnun næsta rík, og jeg veit ekki meb hvaba ástæbum hún verfeur hrakin \iai má því virfeast undarlegt ,og nærri grátlegt, ab heyra greinda menn og afe 'óbru leyti uppbyggilega og elsknverba dæma margskonar slegg.iuddma um hin nýju lög, annabhvort af fáfræfei og ramviltum smekk ( þessari grein eba heimskulegum vana, ef ekki af fyrirtekt, því sá sannfærist ekki svo glatt, sem ekki vill sannfærast. efea'ftekur þafe í sig afe sannfærast ekki og þafe þótt hann kunni afe hafa vefeur af því, afe hann hafi rangt fyrir sjer. þafe er skylda hvers manns ab leita rjettrar sannfæringar og þá f þessari grein, því Inín er næsta þýfeingarmikil, því þafe er vanvirfea fyrir þjófeiiia (og þá sveitirnar um leife, sjer ( lagi þar sem söngurinn er autn- astur), ab bera svona lítife skyn á hina fögrustu roennt. Og hvílík fyrirlitning og hneisa verbur ekki opt kirkjusöngur vor f eyrum ilt- lendra manna, sem ekki eru vanir slíkura söng, og sem yfir höfufe eru öferuvtsi afe sjer í hon- um en Islendingar. Fyrir þessar sakir vildi jeg ráfeleggja hvcrjum, sem þykir söngur nokkurs umvarfe- andi, afe bera sig afe íitvega ejer n<5tnab(5k P. G. , lesa mefe eptirtekt formSIa bðkarinnar og fá tilsögn ( því, sem ekki skilst, ef unnt er. Sjer í lagi skora jeg & allt yngra fdlk afe kaupa nefnda b<5k og leita tilsa^nar ( henni, þar sem hæet er afe fá hana ( þvf, sem ekki skilst, og viti þafe allir, afe ef nokkur mennt ber ávöxt þann er ánægja heitir, þá er þafe sönglist mefe kunnáttu, en afe læra sönglög reglulaust og grundvallarlaust, er eins og afe læra afe lesa, cn byrja á því afe lesa, án þcss afe læra fyrst afe stafa, efea þafe er eins og afe læra utanbdkar og vera ólæs og geta ekki minnt sig á af bókinni, svo afe, ef sá er ekki vife, sem kann efea getur lesife, þá er ekki hægt afe leiferjelta sig ( því, sem skakkt er lært. þafe væri og ðskandi afe presfum vorum og próföstum og byskupi landsinn, lægi þetta mál ckki í ljettu ními, þafe sem kirkjusönginn snertir, þar sem postulinn Iíka býbur, afe allt framfari rmefe reglu" (Kor. 14, 39), en lurkjosöngurinn hjcr á landi mun vífeast fara fram mefe „óreglu", og þao er í flestum — 81 — kirkjum Iandsins, ætla jeg svo (jeg tala ekki um kirkjusönginn í Reykjavík, sem er nú svo prýfeilegur og í fáeinum fleiri kirkjum í góbu lagi) afe siingurinn fer dreglulega, og þótt ein- hverjir, einn eba tveir í sumum sðkrmm kunni hin nýju lög, geta þeir ekki notife sín, því gamli söngurinn hefir mefe sjer fjöldann og vanann og fleira annafe. Jeg tek þafe aptur fram, afe jeg vildi ráfe- leggja öllum, sem unna söng, afe kaupa hina nefndu b<5k, þá fleiri f fjelagi, ef þeir geta ekki einir, og standa flestir jafnrjettir fyrir þessu, þ<5tt bágt eigi. Jeg vil t d. taka til um unga menn, sem sumir hverjir, ef til vill, undir eins og þeir eru búnir afe læra kristin- dóm sinn, kunna fullum fetum afe brúka^ým- legt óhóf, taka í nefife efea reykja og um tvít- ugt eru til unglingar sem eru búnir afe Iæra afe spíta móraufeu í háalopt og stúta sig vel. Væri þafe ekki myndarlegra fyrir unglinga og unga menn, afe kaupa nótnabdkina, í stafe hins, sem afe eins gj'orir þá vansælli, þv( sá er sælli, eem aldrei venst óhófi, heldur en hinn, sem venst því, því af henni gætu þeir liaft bæfei ánægju og sóma, og gagnife er um leife þessu áfast, því rjettur og fagur sengur hjálpar til afe efla rósemd sálarinnar og ánægju og vekja hjá manni margt gott, svo söngmaeurinn vildi ekki selja íþrótt sína burtu fyrir gull og ger- semar, þótt honum stæfei þafe til bofea. Jeg neiía því ekki, afe gömul lög verfea þd enn afe syngjast af sumum, á meban menn knnna ekki hin og þetta verfeur enn afe eiga sjer stafe afe minnsta kosti í heimahósum vífea og jeg neita engan vegin. afe Gufei geta veiio eins þakknæmar þær bænir og sii lofgjðrfe og ást hjartans, sem lifir í hjörtunum vife hinn gamla söng opt og hjá mb'rgum manni, sem syngur hann, ef til vill fremur, en hjá þeim sumum, er syngja ný lög, en á þessu verfeur ekkert byggt nýja söngnum til niferunar, eins og hjer kemnr ekki heldur til skofeunar, hverj- ir siingmenn nýjir efea gamlir sjeu betri nienn efea uppbyggilegri, þafe væri mjer afe minnsta kosti ekki unnt afe dæma um, jeg ál(t ekki hægt afe fara hjer f mannjöfnufe. Já, mefean nýji söngurinn er ekki farinn þ(5 nokkufe afe rybja sjer til rúms, verbur gamli söngurinn þd ab vibhafast, heldur en ekki neitt, f sumum kirkjum ; en hann mætti og ætti afe Iagast ögn, svo sem þetta, ab allir reyni sem mest ab Iaga sig eptir forsöngvaranum og allir fylgi honum; þegar hann fer upp, fari þeir upp, þegar hann fer nibur, fari þeir nifeur og þafe hvorki hærra nje lægra, en hann og enginn fari á undan honum (jeg tala ekki um, ef hann einhverra orsaka vegna blytur afe þagna um sinn), held- ur ncfni allir hife sama atkvæfei á sama tíma, og þegar forsöngvarinn þagnar, þá þagni allir, og þcssa skyldi og nákvæmlega gætt f heima- húsum. Fyrir því, afe mjer hefir opt runnife til rifja hin sönglega vankunnátta þjdfear minnar, og jeg inndrekk allt af meiri og meiri ama a gamla söngnum (þó hefi jeg heyrt suma syngja gömlu lrjgin vel, eins og Hka fjelagssðngur efea kdrsöngur hinna gömlu laga fer ekki æf- inlega svo illa), þá rjefest jeg f ab semja rit- gjörS þessa og bifeja hinn heibrafea ritstjóra Norfeanfara ab taka hana í blafe sitt, því hann er jafnan þukktur afe því, afe vilja styrkja hib

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.