Norðanfari


Norðanfari - 29.10.1870, Page 1

Norðanfari - 29.10.1870, Page 1
Ö. ÁBi AKUUEYHI 29. OKTÓBEU 1870. M 41.—4®. LEIÐRJETTING, Norbanf., 9. ár, 60—1—6 iintergangen les untergegangeii. NÝ HUGVEKJA. (Niburl). {ienna söng kallar alþýSa binn gamlasöng, en þann söng, sem einstöku nienn bafa Iært samkvæmt nótnabök Pjeturs organista Gufcjónssonar, kallar hún n ý j a n s ö n g, og þykir hann (jcg ætla yfir liöfufc svo) ýmist ekki eins fagur, ekki cins gufcræki- legur efca tilhlýfcilegur og skofcar alþýfca hann, ætla jeg, yfir höfufc sem einhverja hjegómlega nýbreytni ; en sá söngur cr þó bæfci hinn rjetti og reglulegi, tíka jhinn fagrari og ein- faldari og einnig hinn eldri, þar scm alþýfc- Unnar gamli söngur, þ. e. sá sem nú almennt tífckast, lrann er yfir höfufc afbökun, stundnm úttaleg og herfileg, af hinum rjetta aöng efca sálmalögum, eins og sýnt er í formálanum fyrir nýnefndri bók P. Gufcjónssonar, sem á sannar þakkir skyldar af löndum sínum fyrir þenna vandafca Ieifcarvísi sinn í sálmasöng, þótt regturnar í formálanum sjeu þungar fyrir almenniug og breyting sumra versanna, skofc- ufc frá öfcru sjónarmifci en söngsins, ekki alls- kostar heppin. þótt þafc sje nú, í því tilliti, sem áfcur er greint, rangt afc kalla hinn afbakafca (s- lenzka sálmasöng gamla sönginn, en hinn, er Pjeturs nótriabdk Rennir, nýjan söng, þá má þ&fc þó í öfcru tilliti til sanns vegar færa, afc því leyti scm hifc gamla táknar þafc, sem er affarafje, en hifc nýja þafc, sem hefir gyldi og þolir áreynsluna, eldraunina, prófifc, og er á- reifcanlegt. þannig þykir munur á gömlum hlut og nýjum t. d. gömlu fati, slitnu og rifnu, eg nýju, hlýju og ásjálegu, efca gömlum bát lekum og fúnum, og nýjum, sterkum og vcl dtbúnum ; efca þá ckki sífcur, afc þafc mcgi lsalla rjett mæli, þegar annar söngurinn skofc- ®st rjettur og gófcur, en hinn rangur og ó- hafandi, þá má bera þetta saman vifc hinn gamla og nýja mann hjá Páli postula. Ó, afc þafc mætti segja í þessu tilliti, eins og hann eagfci, er kristindómurinn breytti játendum efnum og fjelagi þeirra til hins rjetta, sanna °g gófca : H i fc gamla erhorfifcog aHt er orfcifc nýtt. Jeg vil þvf í t e s s a r i merkingu afc eins ogí þessari glafcri von og lifandi löngun kalla „nýja“ og Dgamla* sönginn, „ny?ju“ og „görnlu4 lögin, rJett eins og þafc er almennt nefnt, og óska afc allir leggi sömu merkingu í þessi orfc eins jeg. „Takifc burt, hifc gamla súrdeig, svo t'jer sjeufc nýtt deig“: fslendingarl •^frækifc mefc öllu hinn gamla 8(*ng, en takifc upp liinn nýjal l>afc hafa afc sönnu nokkrir, eins og áfcur er sagt, lært hinn nýja söng og þó nokkrir S|iasafc f bann og unna honum, en allir vinir hans og velvildarmenn ættu þá afc láta til sín he hi eyra og til sín taka, afc reyria til afc eyfca lllu gamla, en innleifca hifc nýja, í þeirri vissri Vou> afc sigursæll er gófcur vilji og afc Gufc 8fyrkir sjcrhverja gófca vifcleytni og gófcan v^ja. Allir þjer, sem hafifc kunnáttu, útbreifc- hann eptir megni og þafc gegnum mótspyrn- °r og óvinsæld ef svo vill verkast, en mefc Bv° miklu umburfcarlyndi og þolinmæfci, sem Ullut er, og einkum er þafc naufcsynlegt afc leggja rjettan grundvöll söngsins, þafc er afc kenna og útbreifca rjettar söngreglur, því þá verfcur lærdómur söngsins fastur og áreifcan- legur ; og — hvers vegna skyldu Islendingar amast vifc þessari fræfci, hinni fögru og gagn- legu, sem þó almennt eru svo námfúsir ? En vinir hins gamla söngs, ættu ckki afc fyrirlíta hinn nýja, sízt afc óreyndu, og vanda dúma sína um hann, svo afc þafc sje ekki cins og þegar blindur dæmir um lit. þótt menn t. d. hafi bcyrt einn efca tvo menn syngja nýtt lag einusinni efca tvisvar, eru færri þeir smekk- menn, afc þeir geti dærnt um lagifc fyrir þafc, því þafc er efcli hinna nýju laga, afc þau þykja því fagrari, sem þau heyrast optar, og því fagrari sem fleiri syngja þau saman, og fall- egust í sannleika þá, er mafcur hefir lært þau sjálfur, því þá fyrst eru þau komin svo inn í eyrafc og s á I i n a, afc mafcurinn getur dæmt um þau svo vel, sem hann annars hefir hæfi- legleika til afc dæma um þau. Og sjerhver, sem lært hefir liifc nýja lag vel vifc einhvern sálm, hann vill úr því syngja þafc og heyra fremur en hifc gamla, og er sú sönnnn næsta rík, og jeg veit ekki mefc hvafca ástæfcum hún verfcur hrakin þafc má því virfcast undarlegt ,og nærri grátlegt, afc heyra greinda menn og afc öfcru leyti uppbyggilega og elskuverfca dæma margskonar sleggjudóma um hin nýju Iög, annafchvort af fáfræfci og ramviltum smckk í þessari grein efca heimskulegum vana, ef ekki af fyrirtekt, því sá sannfærist ekki svo glatt, sem ekki vill sannfærast. efca'ítekur þafc í sig afc sannfærast ekki og þafc þótt hann kunni afc hafa vefcur af þvf, afc hann hafi rangt fyrir sjer. þafc er skylda hvers manns afc Ieita rjettrar sannfæringar og þá f þessari grein, því hún er næsta þýfcingarmikil, því þafc er vanvirfca fyrir þjófcina (og þá sveitirnar um leifc, sjer í lagi þar sem söngurinn er aum- astur), afc bera svona lítifc skyn á hina fögrustu mennt. Og hvílík fyrirlitning og hneisa verfcur ekki opt kirkjusöngur vor f eyrum út- lendra manna, sem ckki eru vanir slíkum söng, og sem yfir höfufc eru öfcruvísi afc sjer í hon- um en Islendingar. Fyrir þessar sakir vildi jeg ráfcleggja hverjum, sem þykir söngur nokkurs umvarfc- andi, afc bera sig afc útvega ejer nótnabók P. G. , lesa mefc eptirtekt formála bókarinnar og fá tilsögn í því, sem ekki skilst, ef unnt er. Sjer í lagi skora jeg á allt yngra fólk afc kaupa nefnda bók og leita tilsagnar f henni, þar sem hægt er afc fá hana í þvf, sem ekki skilst, og viti þafc allir, afc ef nokkur mennt ber ávöxt þann er ánægja lieitir, þá er þafc sönglist rnefc kunnáffu, en afc læra sönglög reglulaust og grundvallarlaust, er eins og afc læra afc lesa, en byrja á þvf afc lesa, án þess afc læra fyrst afc stafa, efca þafc er eins og afc læra utanbókar og vera ólæs og geta ekki minnt sig á af bókinni, svo afc, ef sá er ekki vifc, sem kann cfca getur lesifc, þá er ekki hægt afc leifcrjetta sig í því, sem skakkt er lært. þafc væri og óskandi afc prestum vorum og próföstum og byskupi landsinn, lægi þetta mál ckki í Ijettu rúmi, þafc sem kirkjusönginn snertir, þar sem postulinn líkabýfcur, afc allt framfari „mefc reglu“ (Kor. 14, 39), cn 'kirkjusöngurinn hjcr á landi mun vífcast fara fram mcfc „órcglu“, og þafc er í ílestum — 81 — kirkjum landsins, ætla jeg svo (jeg tala ekki um kirkjusönginn í Reykjavík, sem er nú svo prýfcilegur og í fáeinum fleiri kirkjum í gófcu lagi) afc söngurinn fer óreglulega, og þótt ein- hverjir, einn efca tveir í sumurn sóknum kunni hin nýju lög, geta þeir ekki notifc sín, því gamli söngurinn hefir mefc sjer fjöldann og vanann og fleira annafc. Jeg tek þafc aptur fram, afc jeg vildi ráfc- leggja öllum, sem unna söng, afc kaupa hina nefndu bók, þá fleiri f fjelagi, ef þeir geta ekki einir, og standa flestir jafnrjettir fyrir þessu, þótt bágt eigi. Jeg vil t d. taka til um unga menn, sem sumir hverjir, ef til vill, undir eins og þeir eru búnir afc læra kristin— dóm sinn, kunna fullum fetum afc brúka,ým- legt óhóf, taka í nefifc efca reykja og um tvít- ugt eru til unglingar sem eru búnir afc læra afc spíta móraufcu f háalopt og stúta sig vel. Væri þafc ckki myndarlegra fyrir unglinga og unga menn, afc kaupa nótnabókina, í stafc liins, sem afc eins gjörir þá vansælli, þvf sá er sælli, sem aldrei venst óhófi, heldur en hinn, sem venst því, því af henni gætu þeir haft bæfci ánægju og sóma, og gagnifc er um leifc þessu áfast, því rjettur og fagur söngur hjálpar til afc cfla rósemd sálarinnar og ánægju og vekja hjá manni margt gott, svo söngmafcurinn vildi ekki selja íþrótt sína burtu fyrir gull og ger- semar, þótt honum stæfci þafc til bofca, Jeg neita því ekki, afc gömul Iög verfca þó enn afc syngjast af sumum, á mefcan menn kunna ekki hin og þetta verfcur enn afc eiga sjer stafc afc minnsta kosti í heimahúsum vífca og jeg neita engan vegin. afc Gufci geta verifc eins þakknæmar þær bænir og sú lofgjörfc og ást Iijartans, sem lifir f hjörtunum vifc hinn gamla söng opt og hjá mörgum manni, sem syngur hann, ef til viil fremur, en hjá þeim sumum, er syngja ný lög, en á þessu verfcur ekkert byggt nýja söngnum til nifcrunar, eins og hjcr kemnr ekki heldur til skofcunar, hverj- ir söngmenn nýjir efca gamlir sjeu betri menn efca uppbyggilegri, þafc væri mjer afc minnsta kosti ekki unnt afc dæma um, jeg álít ekki hægt afc fara hjer í mannjöfnuö. Já, mefcan nýji söngurinn er ekki farinn þó nokkufc afc ryfcja sjer til rúms, verfcur gamli söngutinn þú afc vifchafast, heldur en ekki neitt, í sumum kirkjum ; en Itann mætti og ætti afc Iagast ögn, svo sem þetta, afc allir reyni sem mest afc Iaga sig eptir forsöngvaranum og allir fylgi honum; þegar hann fer upp, fari þeir upp, þegar hann fer nifcur, fari þeir nifcur og þafc hvorki hærra nje lægra, en hann og enginn fari á undan honum (jeg tala ekki um, ef hann einhverra orsaka vegna blýtur afc þagna um sinn), hcld- ur nefni allir hifc sama atkvæfci á sama tíma, og þegar forsöngvarinn þagnar, þá þagni allir, og þcssa skyldi og nákvæmlega gætt í heima- húsum. Fyrir þvf, afc mjer hefir opt runnifc til rifja hin sönglega vankunnátta þjófcar ininnar, og jeg inndrekk allt af meiri og meiri ama á gamla söngnum (þó hefi jeg heyrt suma syngja gömlu lögin vel, eins og Ifka fjelagssongur efca kórsöngur hinna gömlu laga fer ekki æf- inlega svo illa), þá rjefcst jeg f afc semja rit- gjörö þessa og bifcja liinn heifcrafca ritstjora Norðanfara afc taka hana í blafc sitt, því hann er jafnan þskktur afc því, afc vilja styrkja hifc

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.