Norðanfari


Norðanfari - 12.11.1870, Blaðsíða 2

Norðanfari - 12.11.1870, Blaðsíða 2
an lut fyrir oss, Trójumanna 15. k. (í Ann- aler f. nord, O/dJryndirhed 1848, 36 12). Er þat mín ti/laga, at afsvara ekki þessu máli, Diagns s , 2 , 5 4). andsvar ok tillaya Erl- iiigs skakka, Tlkr. 760 9. til/aga þorhalis As- grímssonar, Njáls s. 145. k. Reykjavík, 1870. Jón þorkelsson. UM MÁL þAU ER EIGI NÁÐU FRAM AÐ GANGA Á ALþlNGI 1869. (Framh.). 7. Um launabót handa sýslu- m a n n i n 11 m í Gullbringu-ogKjós- arsýslu (I., 194—201, II., 157—158) þingmaíur Reykvíkinga fdr fram á, ab þ i n g- j t) ú t v e g a í) i s ý s ! u m a n n i n 11 m í G 1111- b r i n g u s ý s I u u m 5 0 0 rd. 1 a u n a b ó t á ári ú r ríkissjóbi, og studdu þab mál ýmsir þingmcnn, er áltu heima í Reykjavík og þar í grennd. þab var tekifc fram, ab rekst- ur sýslunnar væri svo vandasamur, ab fólks- fjöldi vævi þar mjög mikill, einkum á verlíb- um, afc sýslan væri erflb yfirferbar, ab eptir- gjaldsmálinn væri ónotalegur, og ab tekjurn- ar (7—800 rd. ab sögn) væri ekki lífvænlegar Ýmislegt var tekib fram í móti, svo sem ab abrar sýslur væri langtum erfibari yfirferbar, talsvert launa minni 0. s. frv., og var uppá- stungan felld, ab því er virbist meb góbum rökum. Iivab laun sýslumannsins í Gullbringu- sýslu sjerstaklega snertir, virbist sem hann mætti geta kdrnizt af meb 7—800 rd., þd tekj- urnar eigi væri meiri, ef hann er ekki því mciri fjölskyldumabur, cnda hefir eigi annab heyrzt, enn hann hingab til hafi getab lifab sómalega. Sagt er, ab dýrt sje ab lifa í Reykjavík, þar sem hann nú býr, þá er eigi sýnt, ab öllu ódýrara sje fyrir embættismenn ab lifa sómasamlega sumstabar til sveita, eink- um þar sem erfitt cr meb abfiutninga, og ekki næst til sjávar, en menn verba á eigi allfáum stöbum ab sæta langtum verri kaupum á ýms- um vörum, enn í Reykjavík, enda er búskap- urinn opt völt stob. þab er annars eptirtekta- vert, eins og tekib var fram á alþirigi, ab bæbi sýslumenn og abrir cmbættismenn vorir v-irb- ast æbi þurftarfrekir í samanburbi vib prest- ana, og þó hlýtur þab ab vera allt eins naub- synlegt, ab prestar geti lifab sómasamlega. þó ab vcrkahringur presta sje talsvert minni enn t. a m. sýslumanna, þá munu margir þeirra hafa ab starfa hátt upp í sýslumenn- ina, og þó ab undirbúningur undir prestem- bættin hafi hingab til verib talsvert kostnab- arminni enn undir sýslumannsembættin, þá mundi sá munur ab mestu hverfa, ef laga- kennslan yrbi innlend. þab er aubsætt, ab sum embætti hjer á Iandi eru mjög rýr og væri æskilegt, ab þau væri gjörb girnilegri og launa iiærri, þó ab liá laun engan veginn sjeu skilyrbi fyrir duglegri embættisfærzlu, eins og opt er barib vib. En vjer verbum ab sníba ©ss stakk eptir vexti. Embættismenn vorir verba ab láta sjer nægja meb laun sín, þó þau sjeu ekki sem rífiegust, því vjer ernm fátækir. þjóbin getur eigi keypt verkamenn sína mjög dýrt. Laun embættismanna vorra, enda eigi á hinum rýrustu prestaköllum, eru naumlega svo lítil, ab þab þurfi ab hamla duglegri embætt- isfærzlu, ef eigi skorlir viljann, og varla mun þab alltítt, ab launarífkun auki framkvæmdir cmbættismanna, þab mun mega álíta þab rjett, sem þingmabur Suburmúlasýslu (sfra Sig- urbur Gunnarsson) sagbi á síbasta þingi í öbru máli, ab „ef haganlega væri ab farib, gætu öll embætti á íslandi veitt þeim vibunandi upp- cldi, er hefbi þau á hendi*. Ilinar fátæku sýslur í Vesturamtinu mundu skipast, ef at- vinnulausir lögfræbingar væru til, og eins er líklegt, ab hin rýrari prestaköll, sem hafa ver- ib prestlaus um stund, skipist, þegar prcst- lingar fjölga þab virbist rjett af alþingi, ab gegna ekki mjög launarellu einstakra manna, hvab helzt ef þar eru í mebalembættin, enda mun öllum þingmönnum Ijóst, ab sá er vilji þjóbarinnar, ab þeir sjeu daufheyrbir vib slík- um bónum. 8. Um stjórn Zandsprentsmidjunnar (I , 365 —368, II, 209—212. iTil þingsins kom bænarskrá frá nokkrum mönnum á Seltjarn- amesi og í Reykjavík (28 nöfn). sem jafn- framt er kæra yfir stiptsyfirvöldunum. Til- efni hennar má sjá, er bann nokkurt frá þeim, eem skýrt er frá í þjóbólfi (21 ári, hls. 153) og Baldri (2 ári, bls, 48). þar er sagt, ab stiptsyfirvöldin hafi bannab Einari þórbarsyni prentara ab prenta nokkra nafnlausa grein nema úrskurbur þeirra komi til Bænarskrá- in um þetta efni, sem er nokkub harborb, vill, ab alþingi lilutizt til, annabhvort ab stijits- yfirvo/din taki aptur nefut bann og ad þeim verdi scttar fastari skordur mcd stjórn jirent- smidjunnar, eba ab /andsjirentsmidjan sjc tekin iindan yfirrádmn þeirra Bænarskráin skobar svo, sem meb banni þessu sje misbobib rjett- indum prentarans, linekkt atvinnu prentsini'j- unnar og þröngvab prentfrelsi, meb því ab þab komi f bága vib tilsk. 9. maí 1855 Kon- ungsfulltrúi taldi mál þetta „eingöngu umbobs- legs eblis“. þab er sjálfsagt, ab ef meb hann- inu væri misbobib frelsi prentarans, þá lægi beinast vib, ab hann bæri sig upp vib stjórn- ina, ef liann væri óánægbur, og treysti sjer til ab ctja kappi vib hina háu húsbændur sína, og þó ab abrir kvörtubu undan því atribi, gat eigi verib ástæba til fyrir alþingi ab skipta sjer af þvf. En hin atribin liggja ab minnsta kosti nærri ætlunarverki alþingis, og fiutnings- mabur bænarskránnar (flalldór Fribriksson) benti til þess, ab rjettast mundi, ab þingib rannsakabi mál þetta. En þingib tók bænar- 8kránni eigi alls kostar kurteislega, og felldi hana frá nefnd, án þess ab neinar ástæbur kæmu fram fyrir því, bænarskráin f hinum almennu atribum væri ekki á nægum rökum byggb. Ilvab kæruatribin snertir er erfitt ab dæma um þau. Ólíklegt virbist samt, ab prent- smibjan bíbi neinn verulegan atvinnumissi vib bannib, því líklega sjá stjórnendur hennar henni fyrir nógu verkefni, enda mun hún hingab til litla atvinnu hafa liaft af nafnlaus- um greinum, er prentabar hafa verib sjerstak- lega. Ilitt kynni heldur ab vera, ab rilfrelsi manna sje þröngvab, ef þeira er synjab ab láta prenta greinar, er eigi fá rúm í blöbun- um, án þess ab nafngreina sig. Hvernig scm mál þetta kann ab vera vaxib, virbist sem nefnt bann stiptsyfirvaldanna sje eitthvab f- skyggilegt, bæbi eptir lofinu í þjóbólfi og iast- inu í Baldri ab dæma, enda virbist þab ekki geta verib sprottib af umönnun fyrir sóma prentsmibjunriar, og líklega eigi prenlarans heldur. Ef slíkar kærur kæmu til alþingis aptur, sýnist vert, ab málib væri ítarlegar rannsakab, enn í þetta sinn var gjört. (Framh. sibar). TVIER ÐÓMAR UM „ÁGÆTÍ IIINNA FORNU MlLA“. I. þýtt (Eptir Thiers1: Rapport S, la Cham- bres dcs Ðóputes). Gríska og Latína eiga ab vera undirstaba 1) Franskur rithiifundur Og friEgastur sagnamoist- mennta ungmennanna og vissulega mundj þjóbarandanum linigna cf á þessu væri breyt- ing gjör. Forniildin er hib fegursta, sem tit er í heiminum Hómer skáld Sofokles og Virgi- lius eru jafn ómissandi fyrir vísinda þekkjara eins og Fidias og Praxiteles fyrir íþróttamann- inn þab eru ekki einasta orbin, sem ynglino-- um eru kennd þegar menn láta þá nema Grískrr og Latínu þab eru abal-legar og hálleygar hugsanir; þab er saga mannþjóbarinnar í ó- brotnum mikilfengum og órjúfanlegum mynd- um. Ætli menn flýtti eigi fyrir apturför hins unga manns á vorri öld ef menn leiddu hanu burtu frá uppsprettu fornmálanna (klassisku tungnanna). þegar htigur manna er fastur vib gróbagirni og hversdagsleg störf — og sem, þá sjaldan hann hvarflar frá stundlegura hugsunum og veraldargóba — leitar eingöngn ab ósannri fegurö, í hverju allt of mikiö er borib. Vjer skulum lála ungmennin lifa í fornöldinni þessum rósama fribsæla og heill— samlega gribarstab, er á ab geyma hjörtu þeirra hrein og óflekkuö. Tími sýngiminnar og sjerplægninnar — þótt vjer skyndum hon- um ekki meb uppfæöslu hins unga manns _________ mun koma nógu snemma — þab veit trúa mín. II. (þýtt úr cnsku úr Dr. Arnold „London Jour- nal 0f Education“ (þ e. Uppeldis tímariti) p. VII). Ef þjer nemib latneska og gríska tungu brott úr yöar skólum, þá fjötriÖ þjer liugsan- ir nútíbarmanna vib sjálfa sig og þá, sera næstir eru á undan þeim. þjer munub afmá svo margar aldir af reynslu heimsins og koma oss á hina sömu tröppu eins og efmannþjób- in hefði fyrst orÖib til 1 500 árum eptir Gubs burb. Andi Grikkja og Latlandsbúa (Róm- verja) er í öllum megirigreinum, eins og andi sjálfra vor og ekki einasta þab, heldur er hann vor eiginlegur andi á mjög fnllkominni sjón- hæb. þcss vegna er þab í óeiginlegri merk- ingu þegar þeir Aristoteles1 Plato, þúkidides2, Síseró og Tasítus3 eru nefndir fornritendur; þeir eru í raun rjettri samlandar vorir og samtímismenn en þeir Iiafa þá sömu yfirburbi (advantage) frain yfir abra. sem liinir greindu ferbamennirnir, ab þab, sem þeir hafa veitt athygli hefir framfarib á stöbum þeim. er þorri marina fær nje til komizt. þab hafa þeir og eigi ab síbtir sjer til ágeeta, ab þeir —ab vjer kvebum svo ab orbi — eins og meb augum sjálfra vor sjeb liafa þab, sem vjer ekki sjeb fáum af eigin rammleik; hjer af leibir þá ab þaÖ sjónarmib, er þeir komast ab getur til líkst vorum efnnm (circumstances) og þab, er þeir Iœra oss, er svo svasúblegt, eins og þaö væri nýtt og hefir sömu þýbing (value) fyrir oss, sem nýrra tilfella fjöld, oss snertandi, og þróar og vexir hina þarflegu kunnustu á nátt- úrufari sibabra (civilized) manna. Jafnvel þar settl afsprettur lesturs enna merku fornritenda eru hvab óglöggsæjastar og minnst á lopt drep- Íb, og þaÖ enda af hinum lærba manni sjálf- um, þá hefir ailt ab einn fornám hans áhrif á öndu hans, sjer þess vott í smekkfrelsi og yfirgripsnógleik hngsana og sjónaleiöslu. Er griska og lntnenka eru einasta sjónum leidd- ar, sem mál, þá er nœtsta þarfsamlegt ab nema þær einkanlega fyrir þeim sökum ab þær veita oss hæfleika til ab undirstanda (to ari vorra tíina ; eitt af snilctar verknm hans er „Kcis- aradóms og ræbisnianns Saga“ fyrir stuttu snörub á dönskn. þjb. 1) Frægur heimspekingnr kennari Alexanders Mikla. 2) Agætnr sagnaritari á Grikklandi skrábi sögn Pelopseyjarstríbs. 3) Itúiuvcrskur saguameistaii á dögum keisaranna

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.