Norðanfari


Norðanfari - 12.11.1870, Blaðsíða 1

Norðanfari - 12.11.1870, Blaðsíða 1
Ö. ÁIS AKUREYR! 12. NÓVEMBER 1870, M 45.-46, ÍSLAND OG DANMGRK (eptir KonráS Maurer í „Allgemeine Zcitung“ f marz og apríl þ. &■). I (Framh ). Nú reyndi stjórnin þá aptur til afe fara afera leih. Hvorki liigin frá 2. októb. 1855 um fyrirkomulag hinna sameiginlegu mál- efna Danmerkurríkis, ásamt lögunum sem und- ireins komu á gang, önnur utn kosningar til ríkisráítsins, en ltin um ati einskor&a gildi grundvallarlaganna til Danmerkur, nje heldur ailsherjarlög hinna sameiginlegu málefna kon- ungsríkisins Danmerkur og Sljesvíkurhertoga- dæmis frá 18. nóvember 1863. eba loksins hin nýu grundvallarlög, sem voru í smíímrn og stabfest 28. júlí 1866, liöföu tckiö u.)e hib minnsta tillit til Islands, og samkvæmt byí átti landib eptir og ábur, hvorki sem sjer- stakt land út af fyrir sig, eba einu sinni sem ðanskt skattland, nokkurn fulltrúa á hinu danska ríkisþingi. Eigi ab sí&ur hvarf þó nú stjórnin frá því, aí> stefna nýtt þing á íslandi ela jafnvel afe eiga framar vi& alþingi, held- ur sneri sjer til ríkisþingsins og lagíii fyrir þab (7. október 1868) „frumvarp til laga um fjárhagsmái íslands“, en þar voru me&,- sem fylgiskjöl, frumvarpib til stjórnarskrár 1867, hinn breytti texti frumvarpsins frá alþingi og enn önnur fleiri þesskonar skjöl. Sú aMerí), ab leggja þetta þannig fram, sýndi þegar, og mebferb málsins sannafci þab síban, a£> hjer tært þab eitt á seybi, a& koma sjer saman vi& ríkisþingib um þau lög, sem síban skyldu án tueiri umsvifa eirmig vera gild íslandi til handa, og þó nam frumvarpib alls eigi sta&ar vib þab, ab iieimta visst tillag úr hinum danska rík- isejó&i til ab bæta úr nau&synium eyarinnar, heldur gjörbi þa& sig nndireins mjög svo heima- homib vi& stjórnarskipnnai'málib, Margar gó&- Mljabar raddir Ijetu a& vísu til s/n heyra í hug Islendingum bæbi á landsþinginu og fólks- b'nginu ; en engum varb þó a& vegi ab benda hvíifkt axarskspt þ«& væri, er danskur ráb- giaíi vildi semja vib danska þingmenn, ti! þess lúka upp úrskurfe um íslenzk málefni, án þess ab unna alþingi ellegar öbru fulltrúa- bingi tslands eins atkvæbis þ.vert á móti var byí jafnvel farib fram frá öllum hlifeum, ab hinu danska ríkisþingi bæri áiyktaratkvæbi um ^hipun hinnar íslenzku stjórnar, ográfegjafinn, scm frs upphati var lausgebjafeur, ef eigi ó- heill, í málinu, stób líka óknálega í móti. Svo hreytti þá landsþirrgib frumvaipinu í þessa hina sífeari átt, og færfei um leife fjártillagife Uibur úr því, sem þafe á&ur var orbife, eptir ah fólksþingife var búib ab klippa af því, þó fjell málib nibur, af því afe ríkisþingife var slit- ib, á&ur enn samkomulagi varb náb í millum beggja þ ingdeildanna. þá tók nú stjórnin aptur ab semja vife Islendinga. Rjett fyrir lok ríkisþingsins liafbi hún vikib alþingismönnnm frá og bofeife nýar hosningar. þær rábstafanir, er hjer afe lutn, homu eigi til fslands fyr enn 21. marz 1869, cg hinir nykjörnu þingmenn áttu þegar ab vCa kornnir til móts 27. júlí; en eigi afe síb- nábu menn eindaga, svo sem þab þó sök- 11 oi víbáttu landsins og vegaleysis, var næsta eríitt, ab geta af lokib kosningunum í tæka Strax á hinnm fyrsta fundi var hinum Oykosnu þingmönnnin skýrt fiá þvf, ab liib hreytta stjórnarfrumvarp frá 1867 heffei eigi fengife konunglega stafefestingu, en ab nú yrbu líka lagfear fram nýar uppástungur í hinu sama máli, og þafe voru þá í þetta sinn tvö frumvörp sem fram voru lögfe, annab til laga, er nákvæmara skyldu á kvefea iiina stjórnar- legu stöfeu Islands í ríkinu og jafnframt skipa til um fjárhagsmálife, hitt tii stjórnarskrár um hin sjerstaklegu málefni eyarinnar. Eptir ná- kvæma rannsókn var afe vísu báfemn þessum frumvörpum hrundib, en þau eru þó reyndar meb þeim undiriektum, sem þau fengu, eink- ar athugaverb fyrir þá sök, afe liin gjörfalla stjórnardeila meb hinu sama aulsjáanlega er komin á nýan rekspöl. En áfeur enn þessu er frekara lýst, verfa enn ab ganga á undan nokkrar athugasemdir um hin söeulegu atrifei, er varfea svo miklu ab þvi er snertir fjárhags- málib (Frainh. sibar). UM NOKKURAR RANGAR ORÐMYNDIR EÐA ORÐálíIPANIR í Í8LENZKU. (Niferl.). merjin. Menn rita nú venjulega hídn megin, hinii megin, iidni megin. Eftir því aitti megin afe vera iivorugkent. Enn ( fornbókum er ritab brídnm megin, hiniini megin, 0. 8. frv. þab er bife r&tta, því ab mcgin er karlkent orfe, enn eigi hvorugkent, sem sjá iná af því, ab forn= menn sögfeu hinum liœgra megin, hinum vinstra incgin; þar getr megin eigi verib fleirtala og eigi iivorugkent, og getr eigi verife annafe enn eintallegt þágufall í karlkyni; enn víba sest eigi, hvort megin cr eintala efea fleirtaia, enn víst er þab, ab þab er fleirtala í orfeasam- böndunum: hrídum megin. tveim inegiii, iiHiiin megin, enda finst þar megum fyrir megin, t. d : ef nrenn búa tveim megum ár, Grdj F. 184. k, II 93 í. Ef sá vill eigi gora, þá skal velta boþom nregom at ósekjo torfi til, Grdg. Á. l\'l II 266 5. Enn Danir ok Sviar logfeo i skotmal ok öllum megom at skipom Olafs konvngs, Filshók, 163 6. — Svo sýnist, sem megin se sama sem vegin, og hafi v tillíkzt hinum eífeasta staf í liinu nœsta orbi fyrir framan, á líkan liátt sem orbmyndin mér tinst víba fyrir vér í norrœnum handritum. Ilinn sami orbstofn sýnist fram koma í vegna (Ormr let fara lierör fjögurra vegna [þ. e. í fjórar áttir] um bygbina, Hkr. 166 is: Frishók 129 4), og í binu danska orbi vegnc (paa mine vegne, paa hans vegne) og í hinni þýzku forsetningu vregcn. nríinr. þetta orb nrímr, cr eg sö marga vife hafa í bókum, finst mbr eigi vera rétt nryndab. þab á ab vera nríma, og því hefi eg vanizt í dag- legu tali. fídra er samstofna vib sagnorfeib bera (bar, bárutn), vrífa (kongrváfa) vib vcfa (vaf, váfum), svrífa vib sofa (svaf, sváfum) A sama bátt á nrírna afe myndast af sama stofni sem nema (nam, námum). í Fornmál- inu mun hvorki finnast ndma nís ndmr, svo ab þab getr her eigi skorib úr máli. raj'r, rafrmagn. í orbabók Bjarnar Ualldórssonar stendr: „rafr v. raf, «., succinnm, Rav, Bernsten“. Orfemyndin raf er rbtt, enn rafr röng. Ab — 89 — þessi bvorugkenda orbmynd sb rnf, enn eigi rafr, sóst t. d. í Háttalykli Rögnvalds jaris 28, 2 : „lét ósa ?'ö/'ræsir | rfett bjúg á her íljúga®, þ. e. ræsir lest bjúg ósa rnf (o: gullhringa) íljúga rétt á her. Knytlinga s., 71. k. (F’/ns. XI 296): Eirekr veitti oft ok stórum | arm- leggjar riif dýrum seggjum. Snorra Edda^ I 408 1 s (II 435 1): röf sævar er gull A Öllum þcssum stöfeum er rof fieirtala af raf enn kvenkent orb röf, er Sveinbjörn Egilsson hefir sett i orbabók sína, virfeist eigi til vera, Ef fljótt er á litife, sýnist svo, sem röf s& ein- tala í Gu&mundar sögu Arngríms ábóta, 14, k. (fíisk. II 22 25). þar stendr svo: varb af handlaug iiirfeis hrein dýrligra greina hlátrar hellis gauta lieil brúna röf dcilis. Af því afe sagnor&ib vard er 1>tSr haft í ein- tölu, virbist svo í fljótu bragbi, sem röf sð eintala; cnn þab er eigi svo, því a& sagnorfe- i& getr vel stafeib í eintölu, einkum ef þab stendr fyiir framan frumlagib (subjectife), þótt frumlagife s& i fleirtölu. Undir hinu danska orbi electricitet hefir Konráfe Gíslasou hina riittu or&mynd rafmagn enn eigi rafnnagn. þó sýnist svo, sem þessi ranga orfemynd rafr- magn siS nú talin rótt, því a& hún stendr t. d. í Ganglera 1870, 1. h. 28 2 8, 30 ia; rafr- magnsstraumr, 29 20. skgrslcuta. þannig sii eg ritafe f öllum þeim bókum, er nú koma út; enn þessi orfemynd á ab vera skirskota, svo sem hún er ritufe í öllum forn- um bókum. Dœmi þess má finna eigi allfá, bæfei í nonœnum lögum og annars stafear. Eg tek aí) eins eitt dœmi, úr Olafs sögu hin8 helga 1853, 78. kap, 8624 [Hkr. 317 t): Emundr skírskotadi þessa orskurfei undir þá menn alia, er þar voro ríkastir til. Fyrri liluti orbsins sýnist vera stofninn í skírr, hreinn, og skirskoia er þá líklega a& upphafi sem ab skjóta máli sínu tii e-s, ab vitna til e-s til þess a& gjöra sig slciian efea hreinsa sig, í hinum fornu skánsku lögtim finst í hinni sömu merk- ingu, sem skírslcota, or&myndin skœrskytœ, og hib sœnska orb skcirsko&da (þ. e. rannsaka nd- kvœmlegu) sýnist og vera samstofna vib skir- skota. Stafsetning beggja þessara orfea bend- ir á, ab slcírskota sé rbttara enn skgrskota. ujmdstunga. Ad stinga vpj> d og uppdstunga eru ijót orb og undarlega myndub. þafe er óskiijan- legt, iivernig orfeib stinga liefir getab fengib þessa merking, sein er svo ólík hinni upphaf- legu merkingu þess. Vör þurfum eigi þess- ara orba vib, vbr höfum í málinu önnur betri orb, er merkja hib samaé. þar sem vbr nú segjum: stinga vpp d e-u, sögfeu fornmenn: at letJ(jja e-( t'11 L d.: hann (konungr) bab þat hvern til leggja er hann sá at ráfei gegndi, Hdkonar s. herdibr., 5 k. (í Ilkr. 760 6) —■ Lagdi hverr til (þ. e. hvcrr slalck upp d) siíkt er sýndist, Flateyjarh,, II 340 16. — Meb því afe fornmenn sögfeu: at leggja til í stafe þess ad stinga npp d, þá var þafe eblilegt, ab þeir hefbi or&ib tillaga, þar vbr höfum nú uppd- stunga. þar er vfer scgjum nú: þad er mín wppdsiunga, sögfeu þeir: þat er niin tillaga, t. d.: þá mælti Alexandr: þat er mín tillaga, at ver látim þá reyna um stund at bera skarb-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.