Norðanfari


Norðanfari - 12.11.1870, Blaðsíða 3

Norðanfari - 12.11.1870, Blaðsíða 3
91 — "nderstancl) þa¥) mál og notfæra þaS vel, sem vjer erum vanir aí) liugsa á, mæla og skrifa. {>etla gjörir Grikkjatunga og Latneska sökum þess afe jiær eru fyrirmynd uppá tungur bæÖi fullgj örvar og torsóktar ab skilningu án lang- Vinnrar og vendilegrar igrundunar. Sá er fieniur tungur þessar lilytur jafnfrenri a& læra tiinar almennu reglur Or&rnyndafræ&innar og þi& einkanliga ága:ti þcirra sýnir osshva&þaö sje, er gjörir tungu aubskilda styrkva og frána (fagurlega). En þessarar ahnennu jiekkingar cigum vjer a& neyta vib tungur sjálfra vor og láta hana sýna oss hvab sjerstaklegt er og an&kennilegt vib málií), ( hvcrju frí&indi þess eru fólgin og í iivcrju því er áhótavant. þess- arar almennu þekkingar ber oss af) neyta til a& læra ab þekkja af fyrirmyndartungunum og Ifkingu í erlendum tungnm, iivcrsu hin ept- irglíkjanlega (a&dáanlega) fegur&, ogáhrifþau, sem oss vcknr undrun í þeim, gctur framkom- i& f voru máli þótt verkfæri& sjc nokkub sund- urleitt frá þeim“. * * « Jretta er álit tveggja hinna ágætustu vís- indamanna í Norfurálfu um iiinar frægu forn- íungur og mætti fleiri kafla tilgreina eptir a&ra tnerka rithöfunda í söniu stefnu t. a. m. hisk- «pana Ðr. J. P. Mynstcr í skólavígsluræbum hans (Blandede Skrifter Ivh. 1853) og Esajas Tcgner (Lcilighcdstaler Kh. 1842) ef oss sýnd- ist þörf. Lýsir þa& þá eltki grátlegri fljót- færni e&a lilægilegri mótsögn vi& sannleikann þegar liálfniennta&ir unglingar út á Islandi eru a& lmjáta vi& hinum frábæru fornritum cba J'ýra þau ? 4+15=2. EF þ>AÐ ILLA SKAL HURTTAK AST VERÐ- UR þAD AÐ UPPRŒTAST MED RÓTUM. þegar vjer lítnm til þcss sem nú er or&- íb nokkurskonar þjó&mál, þ. e samgöngur fs- lendinga vi& Frakka á Auslfjör&utn og einna lielzt á Fáskrú&sfir&i, og undireins minnumst þess, a& yflrvöld vor hafa bannab allar sam- göngnr vi& þá, án efa (bezta tilgangi, cn þó sjá- anlega ásamt ekki liafa þekkt nógu nákvæmlega kringumstæ&tirnar, utan þa&, a& samgöngur þeirra valda óneitanlega mörgii illu. Hi& fyrsta mikla illa sem þær valda er, a& draga lífsbjörg manna frá landinu á þessum iiör&tt árum, á íneban þeir liegja hjer úti lyrir tugum saman og draga allann stærsta fiskinn og tæla liann me& nifcurhur&i frá landinu, en láta oss mo&i& eptir af liverju varla naigir 100 til a& fylla vættina, og af iiverju oss cr bo&ib a& gjalda þungan cg úsannsýnann fiskitoll. Samt liggja þcir nú líka inn á fjör&um utarlcga. þegar nú liin danska kauphöndlun, vífcast livar lijer austanlands, þó mest á Eskifr&i, ber um- hyggju fyrir a& varia sknli flytjast fjór&i part- ur af matvöru sem þarf til landsins, og svo árfer&ifc liart ( landi, livernig cr þá mögulegt annafc enn a& mesta neyfc og suitur þrengi afc fólkinu, cinknm seinni liluta vetrar og vors. þegar nú Frakkar sem liafa valdifc aflaleysinu, koma hjer inn í hópatali á vorin og bjóía til kanps heilagfiski, dregib hjer úli fyrir, einnig lnaufc, 'kartöflnr og fleira, eru þab þá undur þó >fófk scm cr bjargarlaust glæpist á a& kanpa þa& af þcim; og þcgar þa& cr þá enn einnig kcypt í Eskifjar&ar kaupstab sjálfum. En þessi kaup sem í sjálfu sjer sýnast geta veri& ska&laus og úsaknærn fyrir landsfólkifc, rptir efcli fríhöndlnnarinnar haía opt annafc illt í för me& sjer, bæ&i drykkjuskap og óþarfa- slór á duggum, einnig á sunnudögum, já líka einnig fleiri daga dvalir kvennfólks á þeim; og lijefcan hafa menn nokkrum sinnum sjofe bála koma, sem beint til kirkju og uni þann tíma scm embættisgjörfc átti a& hefjast, en sem liafa numifc sta&ar í þeim og ekki haldifc lengra álei&is, þó hefir þetta helzt átt sjer stafc um einn e&a tvo bæi, En jafnvel þó þa& kynni a& vera mögulegt a& afnema afc mestu skipti vi& þá, verfcur samgöngunutn þar vifc sí&ur en ekki lokifc. Erakkar ganga sjálfir, þegar þeir liggja hjer inni í stðr hóputn upp á iandifc, helzt á kvöldin og nóttunni, og mondu stela og spilla miklu meira en þeir þó gjöra, ef þeir óttu&ust ekki a& íslenzkir sem á flakki eru og sumir framnii á duggum nnini sjá til sín og koma upp um sig. Ef þeir vissi ab allir ís- lenzkir svæfi, hver veit þá hvafc mikifc illt þeir kynnu a& taka sjer fyrir? Af sjálfu her- skipinu er þeim ekki bannafc a& ganga upp á nóttum og út um sjó cru þeir djarfastir á nótt- um, ab skjóta æ&arfuglinn því þá vita þeir a& óhægast er a& sanna upp á sig hverjir þa& gjöri. Jeg veit því ekkert rá& sem bæfci gæti bætt úr bjargarskortinum, bezt af öllu, og undirein8 fyrirgyrt öll afhrot móti reglum yfir- valdanna, utan þa& a& Frökkum yr&i me& öllu fyrirmunu& hjer öll innsigling og allar fiski- vei&ar undir Austurlandi. J>a& er annars nokku& undarlegt, a& þeir skuli a& ósekju mega draga til sín allan bezta fiskinn úr sjón- um, og svara þar engu af, en Islendingar skuli gjalda þungan toll af mo&leyfum þcirra ; og þó svo megi vel vera, a& á me&al þessara fiskara finnist allvær.ir menn í hland, þá er þó liin frakkneska þjófc yfir liöfufc a& tala, meir en flestar Nor&urálfu þjó&ir þckkt a& siMeysi og gu&Ieysi og samfjelag vi& þá, þannig skofc- a&, í engan rnáta eptiræskjanlegt En hva& sem því lífcur, sýnist hjer í bráfc helzt vcra berandi umliyggja fyrir því, a& samgöngur kvennfólks hinar miklu vi& þá, drykkjuskapur og tafir manna þar á helgum dögum, yr&u af ttknar. Eeggja mætti og merki til — sem verifc getur —, afc einstöku kvennma&ur liafi sagt sífcan þetta bann var anglýst, afc þær mundu eins á duggur koma cptir sem áfcur, II. Espólín. — Jiegar sro bar afc, a& lierra sýslumafc- urinn skrifa&i lijer um bann á duggufer&um og hvatti undireins próf. í Su&urmúlas. til a& skrifa mjer, og prófasturinn gjör&i þetta eptir áskorun sýslum., gat próf þcss ásamt, hversu a& liættulegir sjúkdómar gætu borist í land me& útlcndum skipum, mislingar og fl sem satt er; cn þar a& auki minntist þess einnig, scm úlborifc væri um liina svo nefndu Frans- óssýki, Bvcitunum til svívir&u, livar í Fá- skrú&sf. var þá ekki undantekinn, þá vir&ist mjer sem þa& muni vera skylda mín a& hera prestakall mitt undan þessuni ósanna óhrófcri, því þó of mikib hafi hjer verifc gjört af duggu- fer&um þá er þó illa þolandi a& slík lygi aje úthorin um allt land og vífcar. Jeg veit ekki bctur en allir Austfir&ingar viti, hvafcan þéssi skammarlega lygi er upp- runnin. Nor&fjÖi-fcur skai fyrst liafa orfcib fyrir því, svo kjálkinn austanvert vi& Rey&ar- fjör&, svo og Fáskrf. Austfir&ingar segja, a& sá scm almennt er nefndur Eransús-gramur, sje höfundurinn, og mn hvern þeir segja og syngja margt. En eins og jeg liátí&lega þori a& vótta a& þessi sjúkdómur á sjer enn ekki stafc í Fáskrúfcsf. svo er jeg líka sannfærfcur urn, a& iiann á sjer hvergi stafc í Austfjör&um. f>a& er ekki mitt a& leggja dóm á, liver laun þcir menn eiga cr uppljósta slíku til- hæfulaust, en svo mundu margir mæla, a& bet- ur væri a& slíkur ma&ur heffci aldrei slfgifc fæti á Austurland. II. Fspólín. R.TETT ER BEZT, EN RANGT FER VERST1 J>ó „vesæll bóndi í Ljósavatnssókn", í enda þakkarávarps, efca hól-skjals, í 10.—11. nr, Nf. 9. ári, votti „a& sín or& sje sannleik- ni“, trúi jeg þó aldrei skjalli hans þar í, um síra Austmann, í línum: 13—21. f>ví þar hjegómar Iiann, og ber falsvitni móti prófasti sem þafc var mest og bezt afc þakka a& síra Austmann fjekkst, til a& þjóna Ljósavatnssókn. Jiví próf. vor er — sem allir vita — of ná- Uunnugur, of iiygginn, og of rjettsýnn, til afc byrja a& skora á Hálsprcst, (sem stundar 3 kirkjur); og Sta&apresta, (cr hafa 2 kirkjur hver, og eiga illan langan og vötnugan veg) til a& messa á Ljóssvatni á&ur liann færi þess á leit, vi& síra Austmann; er próf. vissi bezt, afc alls vegna átti langhægast mefc þafc, er hann cigi stunda þarf nema 1 kirkju (og þó eigi a& heimta gjöld hennar) en á vatnalausa a&, kalla má beztu lei&, frá sjer, eptir eigin sókn sinni, út í Ljósavatn. Eigi gat hann heldur a& sönnn vi& barifc, elli nje heilsuleysi, eins og síra Kröjer, svo jeg ætla a& próf. heffci átt meb a& skikka iionum þa& í vi&lögum ; en þó fjekk próf. eigi unnifc þa& af honum, fyrr en liann eptir uppástandi iiinns varb a& lofahon- uin a& fá öll hálf prestsgjöld úr öllu þórodd- sta&ar-prestakalli, eins og þau gætu gildust or&ifc, ef öll gildust sem greifcast og bezt, er sízt á sjer sta& lijá öreigum, á þeim 3 daufc- ans harfcærum er sí&an hafa dunifc yfir menn, helzt í útkinn, hvar vífca lá vib kolifelli skepna, vorifc 1867, og eins mannfelli ár 1869. Og þó prófastur yr&i a& Iofa síra Austmann þessu, gat liann þa& varla, nema ab brig&a brjefleg bo& sín, á&ur gjörö, vifc síia Jón í Húsavík; sem próf, — eptir forgelins a& hafa leitafc þess vi& síra Benedikt —, fjekk ioks, vorifc J866, a& taka a& sjer a& stunda Sta&arsókn, og mun hann heizt hafa gengist fyrir bo&i próf-: a& njóta ailra gjalda af Sta&arsókn mefcan þar þjónafci. En þafc er víst alveg dæinalaust a& Húsavíkurprcstur hafi þjónab Sta&arsókn, því fyrst er Iei&in um 4 mílur, og miklu meir, þcgar krækja þarf út e&a fiam inefc Fljótinu, efca Laxá; og svo eru cnn nú Mýrarkvíslin og Sta&arbakkakvfslin, í lei&inni, sem vor og haust ver&a stundum verri, og ó- færri, cn fijótib ogLaxá, því á þeim ,næst opt ferja, þó opt sje líka tregt og illt a& fá hana. Svo er líka opt illfært af ár- og vatnahlaupi, fram me& Laxá; og eins milli Gar&s og Ilúsa- bakka, vor og haust. Og ef frá takast svo sem 2 fer&ir, um hásumar, mun síra Jón, sem optar messar þribjalivern sd. á Stafc, og æ þarf heitnanafc & laugardag, enga fer& hafa farifc, svo eigi hafi eitthvab illt á sig fengifc, af ófærfc e&a illvifcri, til cfca frá; þó út yfir tæki í fyrra á uppstigningardag; þegar hann, til a& láta messnbo&sorfc sín a& sjer heilum, eigi raskast, (af því liann þá frjetti afc fljóti& væri alsta&ar ófært allt fram a& Fljótsbakka), keypti sjer fjórmenntan hát, í tvísýnu ve&ri; og Ijet flytja sig sjólei&is, vestur nndir Víkur, og gekk þafcan í illu færi, fram ( Stafc; mess- a&i á uppst. dag. ætlafci svo a& húsvitja og spyrja börn, til sunnudagsins; cn þá brast á hafíshrífcin vonda; er rak aptur í fljótifc og ána, svo hann auk verstn ófær&ar og illvi&ris lenti í mestu lífshættu a& komast* yfir; og þegar liann loks gat brotist yfir Laxá ófæra á Núpum, og kom út a& Mýrarkvísl, var hún bráfcófær, svo hann var& í verstu ófærfc, a& kjaga upp á trjebrú, lijá J>verá; og eptir a& liafa lcgib einn dag hrí&tcptur i Skör&um ná&i loks heim í illu ve&ri á 8 degi, og hefi jeg heyrt, a& þessi, fer& muni alls liafa kostafc hann 10rd., og get jeg vel trúafc því, þar Iiann borgar vel fylgdir, gistingu og grei&a, þar sem hann eigi á þa& þv( betur skilifc. Og þó hann á sumardag, fái gott, þarf hann þó ætífc a& borga 4 ferjur (fyrir sig og fylgdar- inann sinn), sem eru dýrar um sláttinn yfir íljótib. Eigi cr lieldur strífclaust frá Ilúsavík efca Sta&, a& fara árlcga út í Kot, Naustavík og Vargsnes; til a& liúsvitja skíra og þjón- usta; svo ef allt er rjett a&gætt, þá mun kostnaíur og mæfcustrífc síra Jóns reynast, eigi a& eins tvöfallt, lieldur tífalt, ef eigi tvítug- falt vi& sfra Auslmanns, er sjaldnast mun neinu þurfa a& kosta til fer&a sinna, afc Ljósa- vatni, og liyllist helzt til þess, þegar hann á eitthvert erindi lengra út- efca inneptir, og fer nær aldrei lieimanafc fyrr enn á sunnudags- morgnninn, og gjörir opt engin messubofc í sóknina, fyrr en kemur í Ljósavatn, og þvl liafa þau stundum cigi komifc á fjærstu bæ- ina fyrr en undir nón; og þó til beri afc hann bofci messu fyrir fram, fer hunn þó ekki nema (

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.