Norðanfari


Norðanfari - 19.11.1870, Blaðsíða 3

Norðanfari - 19.11.1870, Blaðsíða 3
tt'anninn í Sníurmúlasýsln, sem býr rjett lijíi Isekni, a& bera opinberlega vitni um abgjörbir hans og dugnab, þá kæmi hib sanna í Ij<5s; t>eim manni mundi veria triíab. Læknir minn gefur í skyn í grein sinni hann muni vera talinn hjer góbur læknir °g geísfelldur, betur satt væril þa& er eigi *nitt ab dæma um lækniskosti hans, en víst er þa&, a¥> til eru þeir æíi margir sem hann fiýndi óþýfcleika og ógreiba eptir ab hann kom hingaí). Eía er þaí> eigi ógreihasemi af lækni, þegar hann fer um hlö& á bæjum, e&a hjá túnum, a& vilja eigi koma af baki til a& líta á sjúkling, e&a óþýfcleiki a& reka menn, sem eiga erindi 'ifc hann, út úr húsi sínu ef þéim verfcur óvart a& hrækja á góllifc, e&a blófc- ‘dropi vill renna á gólf hans úr ákomu á þeim ér læknirgjörfci (vi&) og fl. þvílíkt. A& menn bafi lítifc traust í binurn fjarlægari sveitnm á lækningahjá'psemi bans, (þó hún geti verifc mikilsverfc í raun rjettri), vir&ist þafc bera tiokkurn vott um, a& sífcan seinast í október cfca fyrst í nóvember i vetri var, hefir Zeu- then læknir eigi verifc sóttur til sjúklinga, þafc jeg veit ntan vi& Rey&arfjörfc, efca afc minnsta kosti varla farifc til þeirra, nema alsendis eina ferfc út á Hjerafc. Hann fórafc vfsu su&ur á Djúpavog í vor, eptir því sem talafc var, til e& fá peningalán hjá Kammerassessor Wey- Vadt; en þafc gat nú líka verifc til afc'lækna menn, Og f Mjóafjör& fór hann í sumar, a& sogn manna eptir amtmanns skipun, hva&a erindi sem hann liefir átt. Og þafc hafa þó verifc nóg veikindi í vetri var, í vor og fram eptir sumri vífca um svcitir, svo vífca mun hafa þurft læknishjálpar. Ymsir geta liafa leilafc til lians um mcfcul, þa& mun liafa vcrifc, en lækningaferfcir befir hann varla farifc fleiri en jeg nefndi. þetta litla, sem jcg bcfi minnst bjer á tek jeg fram eins og bendingar til þess a& þafc muni — því mi&ur eigi vera svo hæfu- laust sem jeg skrifafci fyrr, afc fólk mun álíta lækni okkar hjer ijettvægann og fremur ó- þýfcann. ' En hins er og skylt jeg minnist, sem fcetra er og Zeuthen læknir telur sjer til hróss í grein sinni, a& bann hcfir veitt mikla mefc- slahjálp hjer í sveit sí&an í vetri var þa& er Satt. þó draga mætti, ef til vill, nokkra frá þeim nærri 150, sem hann segir hjer hafi lagst í taugaveiki, þá voru þeir næsta marg- ir, en aldrei vissi jeg samt til, afc hann gerfci sjer ferfc hingafc til sjúklinga, hversu megn sem veikindin voru, þó hann væri nærri allt- af heima og örskammt sje í milli. þ>a& er og satt sem hann segir, afc hann hefir lánafc mörg- um me&öl sí&an í vetri var og jafnvel sífcan f haust þó mjer væri þafc lítifc kunnngt þegar jeg skrifafci þjer 20. janúar. Og yfir höfufc segja menn afc læknir vor sje nú optast þægi- legri vifc menn en mörgum þótti hann fyrst og þafc getur vel veri& a& okkur hafi orfcifc þafc til meins, sí&an í fyrra sumar, a& hann haffci eigi tök á a& ná í fyrstu almennt þokka manna e&a trausti. f>afc er eigi ofhermt þó jeg taki svo til orfa. þó læknir minn beini mjer í grein sinni nokkrnin hrakyrfcum og áinælum fyrir heimskn, þá I iggur mjcr þafc í Ijettu rúmi. Jeg er ó- menntafcur mafcur — og kann eigi afc hagleg- um rithætti — cn satt geta ómennta&ir menn sagt, eins og hlnir. En er hann getnr þess til, a& jeg muni jafnvel hafa látifc annan e&a a&ra hafa mig til afc rita um hann þá fer hann villt f því. Nei! þeBS þurfti cigi. — Gremja mfn út af óorfci því, sem lagfist á sveit mína út af fransós- gkyaldri Zeuthens læknis, hvatti mig til a& hripa greinina. Hef&i annar, sem mundi þó hafa orfifc a& vera mjer fremri, haft mig til a& riia hana, þá var líklegt a& grein mín hef&i, veri& hetur samin — því þá hef&i jeg efalaust farifc í smi&ju me& hana, eins og sumir halda a& læknir minn hafi farifc til einhvers me& grein- ina sína, en jeg trúi því ekki. Hún er ekki svo vei samin, a& siíkt sje ofætlun kandidat úr Reykjavfk. Og bá&ir endum vifc greinir okkar, svo afc segjn, mefc málsháttum; minn bendir til afc ni&ra lækni mínum, sem nú er, þa& játa jeg, en lians bendir til a& ni&ra hinum dánu. Ef ieitafc ræri atkvæ&a hjá heztu mönnum hjer á Austurlandi um þa&, hver okkar mundi hafa meira tii síns máls í þessu efni, þá er jeg Iivergi smeikur. Ef þú færir nú, Nor&anfari minn 1 lækni mínurn þessa grein — þá get jeg því nærri, a& iiann segji jeg muni hafa fari& me& hana í smifcju, og jeg skal aldrei neita þvf. Hví mundi jeg dirfast, svo fákunnandi sem jeg er, a& lialda uppi deilu f bla&amáii, hjálpar laust, móti kandidatinum. Skiifafc í ágústm 1870. Bjarni Stefánsson. ’ LAUNAUPPHÆÐ og DÝRTÍÐARUPPBÓT þeirra enibsettismanna á fslandi, er fá laun sín borgufc úr ríkissjó&num árifc 1870. 1. Sliptamtmafcur Hilmar Finsen 5 200 „ 2 Amtm Havstein . . . 3.524 „ 3. Amtm Tliorberg . . . 3,074 „ 4 Landfógeti Á. Thorsteinsen 2.244 „ 5. Forseti ytírd. þórfcur Jónasson 2,724 „ 6. Yíirdómari Jón Pjetursson . 2,114 „ 7. Yfird Benedikt Sveinsson . 1,862 32 8 Bæarfógctinn á Aknreyri . 200 „ 9.------- - fsafir&i . . 200 „ 10. Sýshim. á Vestmannaeyjum . 300 „ H. Hjera&sdóm. í Gullbringusýslu 235 „ 12 Fyrsti lögregluþ. f Reykjavík 195 „ 13. Annar---------------------------- 194 „ 14 Landiæknir Ðr. Hjaltalín 1 852 „ 15. Hjera&sl. Skúli Thorarensen 1.250 „ 16. Iljera&sl. þ>. Jónss á Vestmanneyj. 806 ,, 17. ------Hjörtur Jónsson 799 „ 18---------þorvaidur Jónsson 919 „ 19. ------J. Skaptason . 1,250 „ 20. ------Þ- Tómasson . 770 „ 21---------Fritz Zeuthen . 770 „ 22 Lyfsalinn í Reykjavík . . ISO „ 23. Ljósniæ&urnar í Reykjavík . 128 „ 24. Hinar a&rar ijósmæ&ur á iandinu 100 „ Samtals 30 860 32 II"” Styrkur handa nppgjafa landset- um í Gullbringusýslu . . 96 „ í þarfir póstmáianna . . . 1,000 „ Til eflitiííar garfcyrkju . . . 300 „ — gjafaine&aia handa fátækum 400 „ Styrkur handa hinu ísl. bókinenntafjel. 400 „ Til útgáfu hins ísl. lagasafns , ætlafc 933 32 ”"~3)T29~32 Tii þess a& stanáa kostna&inn er lei&ir af alþingi . . . 12,000 „ Samtals 15 129 32 III. Til byskupsins yfir íslandi Dr. P. Pjeturssonar t . . . 3,724 „ — dómkirkjuprestsins Ó. Pálssonar 400 „ — forstöfcum. prestaskól. S. Meist. 2,062 „ — fyrsta kennara síra H. Hálfdánss. 1,010 „ — annars kenriara H. Árnasonar 1,250 „ — Rektors Jens Sigurfcssonar 1,904 „ — Yfirkennara J. þorkelssonar 1,470 „ — fyrsta undirk, H. Kr. Fri&rikss. 1,250 „ — annars — G. Magnússonar 1,250 „ — þrifcja — J. Gufmundssonar 1,250 „ — fjór&a — H. Gu&nmudss, ? 1,010 „ — söngkennarane, til kennarans í fimleikum og húsgæzlutnanns, alls 960 „ — umsjónarmanrisins vi& skólann 300 „ Alss 17,840 „ ÍV. Til uppbótar hinum rýrustu prestaköllum á Islandi Til uppbótar rýrustu brau&um í Uólastipti . . , Styrkur handa ekkjumog börnum presta á Isiandi Styrkur handa fátækum uppgjafa prestum og fátækum prestaekkjum Alls Auk þessa eru og tilfærfc 8,484rd. f þarfir lær&u skólanna, og til ýmsra annara útgjalda til samans Alls Athugasemd. ÖII framantalin útgjöld til samans eru a& upphæfc a, í fyrsta flokki b, í öfcrum flokki c, í þii&ja floltki d, í fjór&a flokki Utgjalda upphæ&in rd. sk 318 72 300 400 „ 500 ,. L5lT72 8,484_„ TÖ,002 72 30,860 32 15,129 32 17,840 „ 10.002 72 73,832 40 FRJETTIR AÐ AUSTAN. Eins og fyrr er getifc í bla&i þessu, var ma&ur 26 f. m. send- ur austur á Seyfcisfjör& ti! herra kanseilírá&s 0. Smith, sem nú er komin hingafc 16. þ. m. Hann haf&i farifc a& heiman frá sjer 8. þ. m. þá kansellíráfci& og fylgdarma&ur hans voru komnir álei&is til baka, a& Austaraseli á Mý- vatnsöræfum, skall hrí&in fyrst á þá. Um sein- ustu niána&auiól, liaffci skip komifc á Eskifjörfc til kaupmanns Tuliniusar fermt matvöru og fleira. Ekkert hefir en frjezt hingafc eptir því uin strífcifc efcur annafc Afcur kansellíráfcifc lagfci af 8ta& hingafc, setti liann, sem amt- mafcur, sýsiumann Waldemar Olivarius, til afc gegna sýslumannsembættinu í Norfcurmúiasýsiu þar til hann kæmi þangafc aptur, efa önnur rá&stöfun gjör. Úr brjefi af Seyfcisfirfci d. 5. þ m : rTífc- arfarið er jafnan iiifc mildasta, en rigningar og stormar hafa gengifc hjer óskaplega a& und. förnuj; sjávarafli hefir verib meí) köflum engin síldarganga enn sí&an í sumar. Nor&menn sigldu nú hje&an í fy- og voru Ijetthiæfcir. þa& er bágt hva& þafc gengur illa mefc þeirra úthaid, því af því mætti og öfcrum hjer verfca gagn ef þeim gengi vel. Abrahamsen, seidi hjer allmildö af trjávib og kolum, en keypti aptur töluvert af slátri, og bætir þafc máske úr aflalqysinu hans. Ander- sen hefir keypt töluvert af slátri fyrir peninga og reitt nokkufc af fiski. En af síld minnir mig a& þeir hafi fengifc afc eins hjer um 130 —140 tunnur samtals. Ilammers menn búast vifc afc fara hjefcan alfarnir í dag á Gar&ar. Skaliagn'mur er farinn á&ur, og hafa þeir tals- vert minna í a&ra liönd en Nor&menn, enda leika nú mikil tvímæli á, hvert þeir komi apt- ur, efca í hva&a stíl. — Heiibrig&i er hjer al- sta&ar a& kalla og engir nafnkenndir dánir. Kaupsta&ir eru byrgir sem stendur, en óvíst hva& lengi þa& ver&ur. — 8. þ. m. seinast um kveidifc, iag&i nor&an- pósturinn hje&an áleibis til Reykjavíkur. 10. s. m rak og náfcist, svo a& þúsundum skipti af kolkrabba vestan og austanvert við Pollinn og upp á- Oddeyri, fengu þá flestir sem til hans ná&u, einkum út í álum, gó&an afla me&- an krabbinn entist, ásamt dálitlu af síld. —■ Hjá Sigurgeir Pálssyni í Svartárkoti í Bárfcar- dal í þingeyjarsýslu, var mör í 3v. sau&um og eldri nú í haust, mest 32 pd. en kjöt af þeim 72 pd. I 2v. saufcum 30 pd. og kjöt af þeim 68 pd. f veturg 19 pd. en kjöt 50 pd. þrjev. og tvævetrir sau&ir gjörfcu til jafnafcar samanlagt 25 pd mörs, og kjötifc af þeim jafnt afc verfci. — Sigurgeir bóndi er talinn mefc beztu fjárniönnum í þingeyjarsýslu, og vænleiki skepna hans mefcfram afc þakka af- bragfcs fjárrækt. — þafc er fyrir löngu frjett afc Kírkjubær í Tungu er veittur síra IJjálmari þorsteinssyni á Stærrárskógji og Hjaltabakki, síra Páii Sig- urfssyni í Mifcdal. f 6. þ. m. anda&ist merkisbóndinn þorlák- ur Jónsson á Fjósatungu í Fnjóskadal, kom- inn um áttrætt. f Á næstl. vori þann 30. aprí! andafcist afc Hofstafcaseli Asgrímur bóndi Árnason. Hann var fæddur afc Feiii í Sljettuhlifc 18. febrúar 1805, hvar hann ólst npp hjá foreldrum sfn- um síra Árna Snorrasyni og Gufcrúnu Ás- grímsdóttur. Svo fluttist hann mefc þeim vor-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.