Norðanfari


Norðanfari - 19.11.1870, Blaðsíða 1

Norðanfari - 19.11.1870, Blaðsíða 1
9. An M 47 48, MMKEAR — þá vjer heyrium gelií) umburíarbrjefs þessa, skornfum vjer á höfundinn sem víst er einn meial iiinna efnilegustu, af liinum yngri prestum á íslandi, af) bann Ijebi 03S þaö tii yfirlesturs, er bann gdöfúsast gjörfci; og þá vjer höffcum lesifc brjefifc, álitum vjer þafc einkar uppbyggilegt og eptirbreytnisvert, og svo miklu varfca, afc þafc kæmi áprent; mælt- ustum þe3s vegna til, afc þafc mætii prentast í Norfcanfara, sem höfundurinn hefir veitt oss leyli til. Rrjefifc er svo látandi: ELSKUÐU SÓKNARROKN! r I trausti til yfcar reyndu velvildar vifc mig, þjer húsbændur og húsmæfcur! leyfi jeg mjer afc bera upp fyrir yfcur þafc mál, sem afc vísu kann afc vera nýmæli, en þd — afc tilætlun minni — til heilla söfnufci mínum, Enginn getur neitafc því, afc barna- spurningin er citt af prestsins þýfcingar- mestu ætlunarverkura, og undir eins blessnnar- rfkustu, ef honum er þafc verk lagifc. Akur hjartnanna verfcur þð ætífc mótlækilegastur fyrir áhrif orfcsins á æsku-árunum, eins og máltækifc bendir til: „Smekkurinn sá sem kemst í ker keiminn lengi eptír ber“, En til þess afc þetta verk geti borifc sem bezta ávexti, verfcur presturinn afc ná til barnanna, ekki einstöku sinnum, heldur opt og ifculega. Músvitjanirnar — svo uppbyggilegar og vekj- andi sem þær ættu afc vera fyrir yngri sem eldri í söfnufcum — hljóta þó í þessu efni afc vera næsta ónógar, þar sein svo mikils er þörf. þvf hljóta börnin sjálf afc sækja spurningar til prestsins á kirkjustafcinn sem allra tifcasti eigi fræfcslan afc vera í gófcu lagi. En þetta er, eins og þjer vitifc, mjög örfcugt vífca hvar og þar á mefcal í vorri sókn, fyrir fjarlægfcar sakir flestra bæjanna frá kirkjustafcnum; og þar sem svona hagar til, er þafc afc vísu þessa vegna afsakanlegt, þó afc fámennt sje (opt og) einatt vifc kirkju af spurningar- börnum. Tilraun til afc bæta úr þessum vandræfc- um hefir mjer hugkvæmzt, og þafc er einmitt hún, sem jeg vil leyfa ntjer afc bera undir dóm allra yfcar, eins og jeg hefi þegar hreift henni munnlega vifc nokkra af yfcur. Tilraunin er sú:afcþjer, húsfefcur og húsmæfc- urlgangifc börnum yfcar og ung- mcnnumþeim, sem yfcur er trúafc fyrir, ( prestsinsstafc, og spyrj- ifc þau sjálfheima á helgidögum, þegar þau komast ekki til kirkju. þetta ráfc virfcist mjer vera æskilegt og gjöriegt, og vil jeg fara um þafc nokkrum orfcum. — Föfcur- og mófcur-elskan, Og yfcar kristilega tilfinning, mun bezt sann- færa yfcur um þafc, hve æskilegt þafc sje, afc ungmennin geti snemma komizt í skilning um þafc, sem þau læra, svo afc þafc verfci þeim ekki sem daufcur bókstafur, og þannig afc mcslu gagnslaust, heldur megi verfca þeim iíf og andi til upplýsingar og betrunar; bókstafur- inn þreytir, og þjer vitifc sjálf, hve mikinn tfma og fyrirhöfn þafc kostar yfcur, afc kenna börnum yfcar lærdóms bókina; andinn, efca skilningurinn á greinunum, hann er þafc sem iífgar, og er þá vist vert afc verja nokkrum tima og fyrirhöfn tii afc koma honum inn f huga og hjarta barnanna. Fyrst þá þegar ungmennin vita, hvafc þafc er, sem þau fara AKUHEYRI 19. NÓVÉMBER 1870. mefc, geta menn búizt vifc árangri af kunnáttu þeirra; fyrst þá geta þau skýrlega lært afc þekkja skapara sinn og endurlausnara, skýr- iega lært afc greina dyggfcirnar frá löstunum, skýrlega iært afc gjðra grein fyrir trú sinni og breytni. Jeg býst annars vifc, afc þjer rjett í einu bljófci kannist vifc, afc tillaga mín sje ákjósan- leg og dýrinæt ef bún gæti konrizt á ; en vifc hinu er hættara, afc sumum yfcar kunni afc þykja, afc henni verfci ekki komifc vifc, og afc yfcur sje þafc ofvaxifc, ab spyrja sjáif út úr kverinu. Vorkunnarmál kann þetta afc vísu afc vera þcim, sem aidrei iiafa reynt afc S[)yrja efca fræfca börn. Jeg segi fyrir niig: þegar jeg spurfci í fyrsta sinni á námsárum iníiuim, kveifc jeg því mjög, afc mjer mundi mistakast.' en þegar tii kom, fann kennari minn ekkert afc vifc mig. Reynslan kenndi mjer, afc mjer túkst betur en jeg baffci ætlafc. Lík mun yb- ar raun verfca; þjer munufc reyna, afc hjer á heima máltækifc: „Sigursæll er gófcur vilji“, og sömu^s, afc „hálft er þá hafiber“. Sannar- arlega ^fáunufc þjer finna — ef þjer gjörifc nokkra verulega tilraun — afc bæfci er þetta vinnandi verk fyrir yfcur sjálfa, og sömuleifcis afc börnin yfcar hafa gott af því. mefc því afc þau smám saman munu þroskaat afc skilningi, aufcgast afc þekkingu og afc vonum taka sjer fram í ymsu gófcu. þafc útheimtist engin sjerleg djúpbyggni hjá þeim, sem spyr til þess afc spurningin sje tölúvert betri en ekki. Jeg vil segja, afc tveir jafningjar gætu haft mikifc gott iiver af annars spurningum, ein- mitt af því, afc sporningin vekur hugsanir og umræfcan styrkir minnifc; jafnve! fræfcandinn uppbyggist einatt á fræfcslunni, eins og útient spakmæii segir: „Vjer lærum af því afc kenna“. Ilve ærifc gagn munu þá ckki fávís ungmenni, mefc ójþrosfcufcum skilningi, geta haftafc spurn- ingum foreldra sinna efca húsbænda, sem ekki afc eins venjulega hafa þekkingu frain yfir þau, tii afc fræfca þau, heldurog ástríkt hjarta, til afc áminna þau, og Ieggja þeim á hjarta kenningar lærdóms bókarinnar. Jeg vona, afc þjer, vinirmínir! sjáifc fram á, afc þetta bæfci gæti komizt íverk, ef alvara fylgdi, og mundi afc líkum bera blessunarríka ávexti, efþafc yrfci almennt áhugamál fefcra og mæfcra. Já, hve mikill munur ,mundi þá ekki verfca á fræfcslu ungmenna yfir höfufc, hve miklu betri svör mundu þau ekki gefa prestunum, og bet- ur geta tekið múti tiisögn þeirral Og svo sem hin uppvaxandi kynslófc mundi þá öfciast meiri andlega upplýsingu, en ella væri mögu- leg afc ávinna fyrir spurningar prestsins ein- göngu, svo mundi og hin aukna kristilega þekking hins vegar, mefc Gufcs lijálp, bera samsvarandi ávexti f breytninni. Jeg veit þafc vel, afc land vort hefir lengi, mörgum löngum fremur, verib lofafc — og það afc verfcungu — fyrir heimafræfcslu ungmenn- anna; og heimakennslan mun jafnvel, á öll- um betri heimilum, hafa verifc ekki ólík þvf, sem jeg hjer óska eptir, nefnilega á þá leifc, afc börnunum hefir ekki afc eins verifc kennt „kverifc* sitt, heldur einnig verib komifc í skilning um þafc, auk þess hafa þau líka ver- ifc látin lesa töluvert í bifiíunni og öfcrum upp- byggilegum gufcsorfca-bókura, og þetta fest f — 93 — liuga þeirra mefc ifculegri munnlegri tilsögn. Einnig í minum söfnufci vait jeg til þcss, ab þvtta hefir átt sjer stafc á ekki allfáum [heim- ilum. En þ a d er mín i n n i I e g ó s k , afc tilfinning fyiir þessu megi verfca bæfci al- m e n n og sem bezt I i í a n d i. — Til þessa hins sama virfcist rojer og t á k n t í m a n s skýilega benda og alvarlega hvetja. því verfc- ,,r ekki nei,a\ a& hin veraldlega þekking er afc aukast í landinu ; — væri þafc þá ekki ó- tilhlýfcilegt, afc leggja ekki líka, afc sama skapi, enn meira kapp á hina andlegu upplýsingu, hddur en áfcur? Ella mundi þafc, sem mest á rifcur, verfca út undan, og veraldiega mennt- unin þá, ef til vildi, í vissu tilliti fremur spilla en bæta, En gæti andleg og veraldleg fram- för haidist í Iiendur hjá yngri kynslófcinni, mættum vjef mefc giefci festa á henni vonir vorar. Jeg vil afc endingu geta þess, afc mefc- hjálparar mfnir og fleiri sóknarbændur hafa þegar gófcfúslega Iiaft um þafc hin beztu orfc, afc þeir í vetur skyidu gjöra tilraun nrefc þá h e I g i d a g a-t i 1 s ö g n, sein jeg fer bjer fram á ; því fremur vonast jeg þá líka eptir almennum samtökum í þessu efni, og afc ann- afcbvort búsbóndinn efca húsmófcirin — hvort þeirra sem kynni afc vera slíkt veik betur lag- ifc á hverju einstöku heimili — taki sjer þenna fagra vana, þegar kyrrt er uin heima á helgi— dögum, afc safna æskulýfcnuin kringum sig, og útlista fyrir honum og innprenta eitthvað g'ott, helzt mefc meiri, efca minni hlifcsjón af Lær- dómsbókinni. Og þjer munufc sannarlega fá fyrirhöfn yfcar borgafca fyrr efca sífcar, meb innri efca ytri blessun. „Gub mun ekki látayfcar gófca tiigang verfca 6- iaunaban*. UM MÍL f>AU ER EIGI NÁÐU FRAM AÐ GANGA Á ALþlNGI 1869. (Framh ). 9. Dlálid mn útsendinyu og styttingu þing- tidindanna, urn þingfararkaup m. m. Eigin- lega eru 2 atrifci óskyld í máli þessu, þó afc þvf væri dembt á eina nefnd. Annafc atrifcifc er ad útLmda a/þiiigistidindin, sem farifc var fram á í bænarskrá úr ísafjarfcarsýslu (41 nafu), og lýsir sjer í því áhugi á þjófcmáiúm. Ilitt alrifcib er: ad minnka a/þingiskosnadinn, og komu um þafc 3 bænarskrár úr Baría- 8trandarsýslu„ Strandarsýslu og Rangárvaila- sysiu (samtals 177 nöfn), og virfcist ab minnsta kosti sú úr Bariastrandarsýslu lýsa mifcur hlý- um hug til þingsins og afcgjörfca þess og enda gruna þingmenn um græskn. í líka áttstefndi uppástunga þingmanns Skagfirfcinga um afc sleppa afc prenla iagabofcin, sem áfcur er get- ifc, en sem hin sama nefnd gat eigi tekifc vib, af því hun var svo seint upp borin, Nefndin fann sjer skylt, afc taka bæti þessi atrifci tll greina, en eigi gat hún varifc svo dlit sitt, afc þingifc ekki felldi nifcurlags atrifci þess. Vjer skulum skofca hvert þetta atrifci fyrir sig. Lreidsla þingtidindanna hlýtur frá þingains Sjónarmifci, afc vera æskileg, og aufcsætt er, afc miklir erfifcleikar eru á afc ná þeim, enda tók einn þingmafcur fram, afc hann vissi dæmi til afc menn heffci kostafc þafc H—13 rd, aj n$

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.