Norðanfari


Norðanfari - 28.11.1870, Blaðsíða 2

Norðanfari - 28.11.1870, Blaðsíða 2
98 — irnar vcgna þess hrapaS var a6 þvf afc selja þœr, en hafa samt undir eins unimæli um aö greiía hinn aukna kostnab tii biskupsddmsins og skdlans úr ríkissjóbnum, sem þó hafbi tek- þessar stofnanir a& sjer til uppihalds, um leib og hií) óþarfa ráfe var rá&ib. I hinu sífc- ara tiliitinu mun hins vegar torveit afc hnekkja þeirri meginreglu, afc ef eitt land í ríkinu hefir selt öfcru fje í hendur og eigi fengifc endur- jrjaid fyrir, þá verfcur þafc afc njóta venjulegs leiguburfcar af fjenu. þangafc til hætur eru grciddar, enda þó vifcskiptin beggja vegna kunni afc vera svo margfiókin, afc þafc sje erfitt og jafnvel ófært, þegar ölltt er á botninn hvolft, afc lúka reikningnnum svo, afc eigi skakki tim skilding efca dal. Og mefc því niörg fjáreign fyrir æfar löngu hefir þannig runnifc inn í hinn danska ríkissjófc, þá er þafc, eptir öllum málavöxtum, nóg til afc syna, a& reikningurinn mefc ieigum og ieiguleigum hlýtur þegar afc vera orfcinn allsæmilega stór til afc hafa vinn- inginn Islands megin. Auk þess, sem talifc er hjcr afc framan, kemttr nú enn önnttr krafa, sem meira vegnr enn allt annafc og stafar af verzlunarsögu Is- lands. Island er eitt hifc arfcsamaeía land afc fiskiveifcum og kvikfjánækt; en þar vantar alla akuryrkju, allt timbur, alla málma allar salttegundir. Eyan þarfnast þess því, ef til vill, hverju landi framar, afc kaupskapur sje sem frjálsastur, en þafc hefur Danmörk láiifc henni hlotnast sífcur enn nokkru landi öfcru. Vifc lok hinnar 14 aldar höffu menn þegar reynt til afc þröngva kostum hinnar íslenzku kaupverzlunar og ná af henni tekjum í kon- ntigs garfc mefc ýmislegu eptirgialdi. En á 15 og 16. öld höffcu þó enn Englendingar, Hansa- menn og Ilollendingar alimikil vifcskipti vifc eyna, og þar sem þá líka enn um sömu mund- ir einstaka Danir og jafnvel konungleg kaup- för heimsóktu landifc, þá var enn jafnan sjefc fyrir því, afc verzianin gengi bærilega. En undir eius og Kristján konungur hinn IV ieit- afci mefc öllu móti afc efla sjóverzlun Dana, þá var þessu hinu litia kaupfrelsi þegar lokifc. Arifc 1602 voru stöfcnnum Kaupmannahöfn, Málmey og Helsingjaeyri veitt einkarjettindi til afc verzia á Islandi, og 180 ár upp frá því var hin íslenzka kanpverzhin undirorpin hinni hörfcustu einokun. Ýmist var öll rerzlun lands- ins seld á leigu vissum b*um í Danmörku, verziunarfjelögnm efca gildum, ellegar einstak- ar haínir voru byggfcar einstökum kaupmönn- um efca fjelögum sjer í iagi; stundnm var og kaupskapurinn á Islandi rekinn af hálfu kon- ungs í umbofci sjálfs hans, Eú Iiversu opt scm skipti urfcu á þeim, er einkarjettindin höffcu, var þó æ haldifc þeirri regiu, afc eigi fengju nema fáir menn a& komast afc vöru- íliitiiingum til landsins og frá því aptur, en um leifc var hin þyngsta rcfsing lögfc vifc því, afc eiga nokkur kaup, eigi afc eins vifc þá, sem ekkert verziunarleyfi höffcu, heldur og jafnvel vifc þá, sem heimild höffcu til afc verzla í öfcr- om hjeröfcum. þannig voru menn dæmdir til hýfcingar, til tukthússvistar, efca til afc láta al- eigu sína fyrir þafc, afc þeir keyptu afc for- bo&ufcum kaupmanni nokkrar álnir af dúk, efca seldu honurn fáeina fiska Til afc bæta úr því meini, sem naufcsynlega flaut af því, er allri verziunarkeppni var þannig drepifc nifcur, setti stjórnin afc vísu hvafc eptir annafc kaupskrár, er menn skyldu vera vifcbundnir f skiptunum sín í millum, og slíkar Itaupskrár eru til frá árunum 1619, 1684, 1702 1776; en mefc því þessar skrár voru samdar íDanmörku ogafc mestu eptir undirlagi danskra manna, litu þær miklu meir á hagnafc danskra kaupmanna heldur enn kaupunauta þeirra á Islandi, og hlutu jafn- fiamt afc kefja allan áiiuga á því afcbætavör- urnar, þar sem jafnmikifc verfc var goldifc fyr- ir hina beztn og vestu vöru; enn átti þó Is- lendingurinn allt undir miskunn hins danska kaupmanns, þar efc hann varfc endilega afc taka hjá honnm þær vörur. sem hann endilega þurfti, cn mátti eigi selja nokkrum öfcrum þann afgang af kaupeyri sínum, er hinn danski kaupinafcur eigi vildi þyggja Ðana konungar tóku nú töluvert afgjald af hinni íslenzku verzl- un', og iiún þókti einhver hinn hezti styrkur til uppgangs kanpmannastjettinni í Kaup- mannahöfn, en Island varfc aufcsjáanlcga snaufc- ara og snaufcara, og allar tilraunir til afc hjarga því ströndufcu á hinni þjettu mótstöfcu einok- unarmannanna, sem hjeldu afc sfnum hag væri ills von af sjerhverri framför landsins. Fyrst 1) þrjíir Eiindnrleitsr skýrslnr frá árnnnm 1785 — 1781! telja þetta afgjald 7659, 7316. efca 7355 rd á hverju ári cptir mefaltali nm ária 1603—1784 cr rnenn dóu þúsundum saman úr hungri og volaifci í hágindunum, sem áfcur cru nefnd, 1783— 1784, og áiæfcisfullir rithöfundar, þar á mefcal einkum Cliristjan Ulrich Ðetlev Egg- ers frá Holselalandi, höffcu uppkvefcifc þufc her- lega, afc þvílíka óhamingju væri síbiir afc ltenna náttdrunni, heidur enn klanfalegri afcferfc og ráfcstöfun mannanna, þá tóku meivn loksins afc ncma af einokunina afc nokkru leyti (1787). þó var nú verzlunin enn eigi látin laus nema vifc þegna konungsins í'Danmörku, Noregi og hertogadæmunum, en öfcrum þjófcum var allt afc einu og áfcur fyrirmunafc afc eiga nokknrn þátt í henni, og hinir jafnvel bundnir vifc borfc afc mega eigi verzla nema á fáeinum nafn- greindum stöfcum. Tilskipun frá 11. septemb. 1816 og önnur fleiri eigi ómerkari konungs- bofc lijeldu uppi hinni sömu meginreglu a& mestu leyti, og sjer í lagi var þafc leyfi, sem ( tilskipuninni var veitt útlendum kaupmönn- um, í raun rjottri eigi annafc enn nafnib tómt, svo þungar álögur sem þeim var gjört afc bera, og enn, er Noregur skildist vifc Danmörku, þrengdist eigi alllíiifc hringur þeirra, sem gátu fært sjer kaupskaparrjettinn i nyt. Allt fram afc 1854, þá er bönd hinnar íslenzku verzl- unar losnui'u afc fullu og öllu, var henni ann- ars vegar þyngt mefc margs konar afgiptum, svo sem skipagjaldi og tollum (vifc flutninga til útlanda), sem þó eigi, efca afc minnsta kosti eigi algjörlega, voru reiknafcir Isiandi til tekju- bótar í f|árhagsáætiiin lándsins, og hinsvegar mátti skofca þafc sem skatt, lagfcan óbeinlínis á eyna, er kaujimannastjettin í Danmörku græddi svo fje á verzlun landsins, afc hún varfc fær um a& svara meira skattgjaldi Afc vfsu er þafc satt, sem hinni dönsku stjórn varfc sjálfri afc orfci, þá er samífc var fruinvarpifc til fjárhagslaganna 18g?. a& þafc er öldungis ómögulegt afc meta mefc ákvefcnum tölum þann skaba sein Island liefir befcifc af þessari hinni langvinnn ánaub verzlunar sinn- ar, og þann ábata, sem hin danska kaiip- mannastjett liefur af lienni liaft; en af þvl leifcir þó eigi þann rjett fyrir Danmörku, þá er hún um nokktar aldir svo rækilega hel'ur fjeflelt hífc vesala land og varnafc því allra efclilegra þrifa og fratnfara, afc mega svo nú fleygja því frá sjer, eins og þurkreistum sí- trónuberki, án þess a& lála nokkrar bætur korna fyrir þvílíkan ránskap, efca einu sinni taia um fjávþurft )unl3sins, þar sem Danir þeg- ar fyrir löngti eru búnir afc sjúga úr því merginn mefc þvf atifcmagni, sem þeim sjálfuin liefur aukizt af hinni íslenzku verzlun. Eigi dugir hjer lieldur afc telja til þess liarfcrjettis, er kvafcirnar lögbu á hinn danska bændalýfc forfcum daga, nje til þess ósktinda, er ifcnafc- arfjelögin (Laug) gjörfcu öfcrum almenningi í Danmörku þar voru einum flokki þeirra manna, er heyrfcu til hinu sama ríki, lagbar byrfcar á herfcar öfcrnm í hag, og vegna þess afc fjárforráfc ríkisins skulu framvegis standa fyrir þá báfca í samlögum, verfcur afc jafna þau eptirköst hins fyrra ófarnafcar, sem enn luinna afc vera meinleg, mefc því afc haga á- lögunum afc þvi skapi; en hjer er aptur því afc skipta, afc annafc land ríkisins hefur aufcg- azt á hinu iangar tífcir, og þess ber afc gæta, þá er svo er komifc, afc þau ætla afc gjöra mefc sjer full fjárskipti. Eigi skal heldur hafa þau andmæli, afc þegar sje fullvel gjört til Islands, þar sem þafc hefur verifc þegib undan öllum framlögum til kostnafcar alríkisins. Eba livafc innir þá alríkifc af hendi í þarfir Islands, þafc er launa sje vert? llefur landifc nokkru sinni svo átt óvinum afc mæta, a& því hafi verifc nokkurrar verndar von af her e&ur flota Dana? þeir gátu livorki varifc eyna fyrir víkingunum frá Algier, sem rændu hana 1627, nje fyrir hiiiurn leifca landshornamanni Jörgen Jörgen- sen, sem kastabi eign sinni á landib 1809, og þafc eru hin frönslui lierskip miklu framar enn hin dönsku, sem hafa vörfc á hinum möigu liskiskútum Frakka, er fremja svo mörg óhæfu- verk á Islanili á hverju ári. Konungsmötunni cr eytt í Danmörkn; lán eru teliin til danskra strífca, til danskra járnbrauta; iivafcan skyldi þá Islendingum koma skylda til að taka þátt í þeim gjöldum. er hjer afc lúta? þafc er og enn eigi kunnugt, afc hugsafc iiafi verifc til þess í Danmörku, a& skipta mefc Islandi þeim miliónum dala, sem komu fyrir Eyrarsunds- tollinn ; en !m þá hyr&iinum ? Lengstan aldur iiöffcu fjársamlög Islands og Darimerkur eigi komifc til afcgjöifca nje um- ræfu, nema á skrifstofum og f ritum; en eigi gátu menn leitt þau fram hjá sjer afc stafc- aldri, eptir þafc afc lífleg hreifing var komin á stjórnarbótarmálib. í svari því, er stjórnin Ijet gefa alþlngi uppá bænarskrá þess J853 var þegar bent til þess, afc landifc legfci ekk- ert fram til hinna alinennu þarfa ríkisins, og þar á ofan yrfci afc veita því styrk á hverju ári af dönskum efnum. Afc undirlagi fólks- þingsins, sem var ráfcalaust mefc fjármál Is- lands, var sífcan rætt uin þafc á alþingi 1857, hvort eigi skyldi gjöra alþingi kost á, a& segja álit sitt um hina íslenzku fjárliagsáætlun, en afc ríkisþingifc þar á rnóti samþykkti ákvefci& fjárlillag uin vissa áratölu. og afc Island hins vegar afc minnsta kosti skyldi gangast undir einliverja hluldeild í útbofci til hins dansba herfiota; en alþingi eyddi þessum ráfcagjnrfcuta og æskti í þess stafc, afc vísu þvílíks tillags, en og ályktarvalds, afc-því er snerti fjárhags- áætiun landsins, Afc því vildi sijórnin aptur ekki ganga, og lnín hagnýtti sjer jafnt og þjett hifc nána samband, sem er í milluin fjárhags- málsins og stjórharmálsins, til þess afc reka aplur þær b'ænarskrár alþingis, er lutii að stjórnarbót (1861, 1863). Árifc 1861 var þó nefnd sett, til afc leggja ráfc til um fjárhags- sambandifc, hvernig því skyldi skipa; en jafn- vel þó eigi væru í nefnd þessari nema þrír menn danskir (Tscherning, Nutzhorn, Bjerring) og tveir íslenzkir (Jón Sigurfcsson, Oddgeir Stephensen), urbu álitin samt eigi færri enn þrjú, hvert öfcru frá breytt, og um þafc ein- ungis koin nefndarmnnnum ásamt, afc enginn vegur sje til afc ákvefca kröfur Islands eptir nákvæmum reikningi í tðlnm, en aö þafc hins vegar sje æskilegt, afc fjárliagur Islands ver&i skilinn l'rá fjárhag Danmerknr, og afc þab geti þó því afc eins ákomizt, ef skipun landsstjórn- arinnar vcrbi jafnframt ráfcifc til fullra lykta. Lagafrumvarpifc 1865, sem áfnr er nefnt baufc Islendingum 42,000 rd. afc áriegu tillagi um tólf ár, en afc þeim lifimin skyldi ákvefca til- lagifc afc nýu mefc lögum þeim kostum neit- afci alþingi, þegar fyrir þá sök afc hinu danska ríkisþingi mundi verfca geymt afc gjöra út uin málifc, en enginn gæti tekiö í ábyrgfc, hvernig þafc þá kynni afc ráfcast. Stjórnin baufc nú töluvert heiri boö, þá er tagt var fram frum- varpifc til stjórnarskipunarlaga 1867; þafc voru 37.500 rd, sem árlegt tillag um aldur og æfi, og 12,500 rd. cr skyldu haldast um tólf ár og a& því búnu smásaman þrotna En eigi gekk afc heldur saman afc þessu sinni, þó þar lægju afc vísu til önntir rök, enn sundurþykki um fjárhaginn. Stfcan kom þá rnálifc til umræfcu á hinu danska ríkisþingi 18-|f, og á alþingi 1869; en frá því skal skýra í hinni þrifcju og sífcustu grein. HL I báfcum greinnnum hjer afc framan er skýrt frí liinum sögulegu upptökum til stjórn- ardeilu Islendinga og Ðana, og hvafc þeir liafi vifc átzt allt afc þessti; en þá skal afc lokum líta yfir málifc og rannsaka, ■ hvernig þaö nú horfir. Eins og þegar mun mega ráfca af þvf, er vjer höfum sagt á undan, hefur orfcifc svo þungi fyrir afc eyfca missætti málspnrtanna fyrir þá sök, afc þeir rekja hvor sína skilning frá öldungis gagnstaUegum rótum. Islend- ingar bera þafc fyrir sig, afc eyan hafi gengið undir Noregskonung (1662—1664) mefc frjáls- um sáttmida og afc því til skildu, afc halda sjálfsforræfci sínu óskertu, og sífcan liafi hún ásamt Noregi komifc undir konunginn í Dan- mörku (1380), sem sjersiakt land mefc hinu sama frelsi. þeir segja, afc mefc setning al- veldisins (1662) hafi afc sönnu orfcifc breyting á sambandi landsmaniia vifc konung þeirra, en eigi á sambandi Islands vifc önnur ríki hans, efca vifc Noreg og Danmörku, mefc því að jafnan hali haldizt frá skilin lagasetuing og landssljórn , og Island hafi verifc talifc sjerstaklega í ho&um stjórnarinnar á afcra hönd vifc Danmörku og Noreg. l>á segja þeir og, ab mefcysetning alþingis hafi þetta rjeltar- samband afc nýu verifc röksamlega sannafc, og enn í dag standi þab óhaggab, þvi grundvall- arlög Dana sem sett voru 1849, sjeu afc vísu löglega til orfcin fyrir Danmörku, en eigi fyrir Island. Af þessu skilja menn svo, og það öldungis mefc rjettu, a& sijórnarbótin í Dan- mörku þýfci þafc eitt Islandi til handa, afc al- vcldifc geti þá eigi heldur stafcizt þar lengur, heldur verfci nú konungurinn afc semja vifc hina íslenzku þegna sína um lögun hinnar ís- lenzku stjórnar á líkan hátt og hann samdi vifc þegna sína í Danmörku um stjórnarskip- unina þar f landi Dunir standa aptur á inóti á því, afc hvernig sem málinu hafi til hagafc fyr á tífcum, sjeu Islendingar þó mofc setn- ing einvaldsins fortakslaust orfcnir „þegnar

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.