Norðanfari


Norðanfari - 21.01.1871, Blaðsíða 3

Norðanfari - 21.01.1871, Blaðsíða 3
Sey&isf. sera hefir þar rnesta ?erz!un, en er t sagfcur kornlaus, en nokkub hafi hann af baun- um.og grj<5num“. Ur brjefi úr Hjaltasta&aþinghá í Norbms. fi. 21. nóv. 1870. „9 þ. m. hlupu um 60 smáhvalir (marsvín) upp á Hjerafcssand nl. 81. á rekastykki, er óbaisbóndi Stefán iireop- stjóri á Gagnstöb á, og 20 á reka, cr tilheyr— ir Vallaneskirkju og Halldóri lireppst. Mag- nússyni, á Sandbreltku, 3. á KóreksstaBareka og 4 á Kliptabasandi; spikib á mebal hvalnnm var vigtab og vog þaí) 6 vættir. Stefán gaf hreppsmönnnm mest allt þvestib, hausana, sporb- ana, og bægslin. Spikvættina rábgjörbi Itann ab selja á 2 rd , ef vel bræddist en minna ef mibur reyndist“. I öbrti brjefi nr Eybaþinghá er sagt frá höfrunga e?a marsvínaveka þessum, af þeim komu 20 upp á Gagnstabasand og á Sand- brekku sand 22, en af þeim átti Vallanes- \ kirkja helminginn. þab var hvorttveggja, ab þetta var mikill fengur, enda höfbu fjölda margir af því hib mesta gagn, og þab jafnvel i nálægtim sveitum, því hlutabeigendur eink- um heibursbændurnir Stefáu Árnason á Gagn- stöb og Halldór hreppst. Magnússon á Sand- brekku, sýndu einstaklegt vegiyndi vib úl- hlutun hvalsins, bæ’ri meb því ab selja hann litlu verbi. gefa undra mikib, og líka ab hlut- ast tii ab engir þyrftu ab fara tómhentir, meb- an annab var miigulegt; og er slíku aldréi of mjög á lopt haldib, bæbi öbrum til eptirdæm- isj eg hlutabeigendum til maklegrar virbingar i hráb og lengd Tíbin f sumar var hjer hin bezta og hagstæbasta, nema kafli síbast í á- gúst og fyrra hlut septemberm., þá kom hin mesta snjókyngja hjer víba á fjöllum og var smalab afrjettafje; hnekkti þessi ótíb eigi ali- Iftib hcyskap manna, en þó kom aptur hin yndislegasta tíb, svo heyfengur flestra er með betra móti, hvab úthey snertir, en taban er víba mjög lítil, því túnin voru svo óbeyrilega kalin. Yfir haustib og þab sem af er vetrin- um hefir mátt heita gób tíb, einkum hvab frostleysurnar snertir, en heldur rigningasöm einkum ( október því þá komu mjög ákafar íígningar og ollu þær miklum skemmdum snm- stabar bæbi á heyjum, eldivib og fleiru. Af- rjettarfje var í haust fremur vænt, einkum á hold“, Úr brjefi úr Seybisfirbi dags. 28. nóv. f. á, „Almennar frjettir lijeban eru fáar, aflasiór í firbi þegar tilgefur, ýmist er bleytuhríb eba - rígrtingar miklar t. d, í haust og hey töluvert orbin skemmd; nú sem stendur er jarblaust fyrir áfreba. Veikindalaust ab kalla. Haf- sfld kom hjer inn á fjörb í surnar, en þá voru Norbmenn fyrir norban, en Hammersmenn sub- Ur vib Pæreyjar; samt fengu Norbmenn 160 tunniir af síld Hollenzki hvalaveibamaburinn Eottelmann, skaut á 4 eba 5 hvali, en nábi ab eins einum“. Úr brjefi af Suburl. d. 29. nóv. 1870. rNú er ritstjóri „Baldurs“ stokkinn meb dampi til Bergens, og bibur ab heilsa prentvjelinni á Akureyri inn til víbara. Frjettir finn jeg engar ab rita; blessub tfbin blíb og gób, nær víst yfir allt land, er þvf enginn margbreytni hennar Heilbrigbi gób á „mönnum og músum“, en vanhöld í kettum, svo allt Ölves og Selvogur skal örsnaubur af þeim. Lítiö eitt bólar á hundapest og lirossa á Seltjarnarnesi. Norbur- Ijósin eru bíóbraub á kvöldin vib bába enda, og er tjáb ab Dr. J. Hjaltalín, segi ab sak- Iaust blób Prakka olli því". Úr brjefi af Akranesi d 30. nóv. 1870. „Tíbarfar hefir verib gott hjer í haust til lands- jns en mjög vindasamt og hafa verib stakar ógæftir vii sjó og þar afleibandi aflaleysi. Héybyrgbir munu víba vera í minna lagi, og þar ab auki munu töbur allvfbast, einkttm í sybri hiuta sýslunnar vera Ijettar til fóburs, vegna hraknings í óþurrkuín þeim lijer voru í sumar 5—6 vikur samfleytt. Eins hraktist úthey vfba til muna í óþerrum þeim, er ákomu fyrir rjettiinar. Skepntthöld munu víbast vera , gób, nenia megn faraldur á hundum, og lftur út fyrir ab þeir gjöreybist. Heilsufar fólks hefir yfir höíub mátt heita gott. 1 vor gekk hjer ab sönnu kvilli all undarlegur, ab helzt kallmeun sem vib sjó voru einkum formenn urtu 8vo minriislansir, ab eigi mundu hlutar- upphæb sína næsti ár, voru þá menn skikk- abir til þess ab götva þab upp, sem þeim all- vel mun hafa tekist; þó er haldib ab lækna- sjóburinn muni eigi liafa grætt á þessum kvilla“. Úr brjefi af Vestnrlandi, dags. 30 nóv. 1870. „Sumarib mátti heita liib hagstæbasta ' og ágústm. einn binn hlýasti sem orbib getur Eu í sept. mán. byrjabi norban hret svo mjög víba varb ekki sinnt heyvinnu um Iengri og skemmri tíma, eptir þab kom sunnsn ofvibvi, og skemnidust þá mjög víba bæbi innkominn hey og þau er úti voru. En frá októb. byrj- un allt til þessa hefir verib ein hin hagstæb- asta haustveburátta, og er nú hvervetna aub jörb og lítt frosin. Fiskafii liefir verib íbezta lagi hjer á Breibafirbi í haust. I Stykkis- hólmi ein hin mesta haustverzlun og hagfelld- asta ab því leyti fyrir sveitamenn, ab fjcb heíir allt verib tekib á fæti og borgab ágætlega: Saubur gamall 8—10 rd,, saubir tvæv. og geld- ar ær 6 — 7 rd. , veturgamalt og mylkar ær 4 — 5 rd. Hanstskurbur varb í mebal lagi á hold en tæpiega á mör. En þab kailast hjer um sveitir mebaiskurbur, þegar gamall saubur hefir 12— 15 pd. mörs og 3—3| Ipd kjöt. Saubir tvævetrir og gcldar ær 8—10 pd. mörs (og æv- in meira) og 2|—3 Ipd. kjöt. Veturgamalt 5 -7 mörs og 2—2J Ipd. kjöt og mylk ærin nokkru lakari einkum á nold, og ærnar semtjf kaupstabarskoldirnar eru Iátnar langtum verri sumar hvorar. Útlenda varan í Stykkishólmi var: Rúg 9rd., B. B, og hálfgrjón 11 —13 rd., kaffi 2 mk , sykur 24 sk., brv. 18 sk. o s frv. ; tólg 18 sk., mör 16 sk., hvít haust- ull 20 sk. þó ab telja megi þar 5 verzlanir og sumar væru byrgar, er nú flest á þrotum Egilsen átti von á skipi, sem er ókomib enn. þetta er þab helzta sem jeg get sagt ybur, Já jeg'get sagt ybur meira: Vestureyingar (Flateyjarlireppur) og nokkrir af Reykjanesi hafa gengib í fjelag, og æt!a ab senda skip ab sumri til útlanda og fá farm á því aptur, á skipib ab vera tilbúib fyrst í júlí. Nú hefir Flatey á Breibafirbi sett ofan sem rnenn kalla, abijfullu og öllu, vib lát Brynjólfs sál. og burt- flutning eltkju hans frú Herdýsar; stób blómi eyjar þessarar um 50 ár, en síban voribl860, hefir livort mannvalib á fætur öbru flutt burtu á einhvern hátt. En vonandi er ab eyjan sæki sig aptnr, því lega hennar er mjög hag- felld og gæbi fara vaxandi t, a. m. niun í haust hafa mebaltal af veturgömlu fje þar orb- ib 10 pd, mörs og 2| lpd kjnt, og er þar mörg Itind veturgömul, scm jafnast vib væna saubi eamla á landi“. Úr brjefi af Jökuldal í Norburmólasýsiu d. 3. —12. 70. „Sumarib var eittbvert hib bjj^asta, ev menn hafa lifab, bæfci hjer og á *tljerabi. Grasvöxtur var víba í góbu mebal- lagi, en sumstabar í lakara lagi. Aptur var nýtingin ágæt. I fjörbum var næsta óþurka- samt, og hirtust hey eigi fyr en eptir eba tim göngur. I 21. viku stnnars kom afelli nokk- urt meb frosli og fannkomu til heiba; var þá alhvítt víbast hjer á dalnum. Gátu menn eigi verib vib heyskap viku tíma. En eptir þab hlánabi meb sunnanvindi oghlíbu. Hefir sama biíban haldist vib allt ab þessu 27. f. m. var 9 gr. frost (en á Akureyri 6 gr.), þab má heita fyrsti frostdagurinn á þessum vetri, Dag- inn eptir var logn meb hægara frosti, og síb- an blíba meb 5—6 gr. hita á R. undan sól. Valla sjest svellbiettur og allar sveítir nraraub- ar. Afli helir verifc nægur í öllum fjörfcum og einnig Vopnafirbi. Hundapest geysar all- víba mjög skæb. Eru sumir bæir þegar hund- lausir“. Úr brjefi úr Hrútafirbi dag 3. des. 1870. „Hjoban er lítib ab frjetta. Heilsufar manna er gótt Brábapest á saubfje er farin afc stinga sjer nibur, fremur enn uafst uridan farin ár, og mikil brögb ab því á Fellstiönd og Skarbs- strönd í Ðalasýslu. Hundapestin geysar yfir allt. Fiskirí í haust heíir verifc gott á öllum Strandakjálkanum, en þó bezt á Hrútafirbi ut- an til. t. a. m, krmgum Mibfjarfcarnes, er sagt ab hlutir muni vera orfcnir frá 1000 og hátt á annab þúsund. Annars eru menn ekki enn þá búnir afc segja upp hluti; þab ábur sagba munsamteigi ýkjur vera. Bergens fjelagib ætl- abi ab senda skip í haust til Stykkishólms ept« ir kjöti, og agent Clausen skip til Hjaltalíns eptir 8ama, en hvorngt komib þá sífcast frjettist. Nóttina hins 2. þ. ra. hljóp hlákuvatn í fjárhús á Fljaltadai í Fnjóskadal, sem drap þar inni 43 ær (3 komust af), af hverjum bóndinn þar Gubmundur hreppstjóri Davíbsson átti 33, en vinnufólk hans 10. 33 ærnar sem Gub- mundur missti höffcu verib þær beztu hann átti, bæbi til mjólkur og sumar ljettrækar. Vatnib haffci og hlupib tir húsinu og í hlöbu þar vib, og skemmt heyib mikib, svo þafc varb ab draga þafc upp. Sagt er ab nokkrir hrepps- búar liafi gefib Gtibm. 16 ær, nokkrir meb því uióti ab láta hann fá lifandi á fyrir dauba, 20. þ m. voru 2 marsvíii unnin upp vib fjöru fyrir Stóra Eyrarlandi, af þeitn verzlun- stjóra E, E. Möller hjer í bænum og syni hans | Kristjáni Mölicr, sem h'dfbu vcrib hjer um 7 -—10 álnir á lengd. Spikvættin var seld fyr- ir 4 rd., en megru eba þvestisvættin 5 mk.; er þafc ólíkt verbinu á marsvínunum, er ráku á Hjerabssandi og getib er hjer afc framan. Úr brjefi úr Borgaríirfci dags. 5. des 1870. „Hjeban er annars frjetta lítib. Tíb æskileg nú um sinn, cn mikib pesthætt fyrír f'je, og hefi jeg misst 1 og 2 kindur meb dægri, alls um 10. Á Hesti voru farnar fyr- ir helgi 27 og á Lundi 50. Iltindar eru flest- ir daubir úr veiki seni farifc hefir um svo hreppstjórar komast líklega út af ab telja þá í vor'í fyrsta sinn Eínn er þó til lijer á bæ. Heilsufar fólks er gott. Hey eru ekki svo lítil eptir sumarib, en hrakin sem og öl! mjög Ijetl, svo kýr gjöra lítib gagn og sutnar þeirra fáu sem snemmbærar eru hrökkva npp af vib burbinn. Engir nafnkenndir hafa dáib í þessu hjerabi núna nýlega nenra emerit- prestur sjera Thorgr G. Thorgrimsen frá Belgs- holtskoti, síbast ab Saurbæ á Hvalfjarfcarströnd nærri 83 ára og örvasa (faiddur 31. marz 1787, og hafbi gengt embætti f 40 ár) deybi 12. f. m. jarfcsettur afc Melum 1. þ. m. Ekkja hans lifir alsystir Helga byskups, merk og á- gæt kona, og 8 börn af 16 í ýmsri stöbu, öll mannvænleg og sambobin góbri ætt“. Úr brjefi úr Húnavatnss. d. 15. des. 1870. „þetta hib libna ár hefir tíbin verib ab öllu samtöldu hin hagstæbasta. sem komifc hefir síban 1857, og sjer í lagi hefir nú tíbin þab sem af er vetrinum verib afc óskum. Hjer mátti ekki heita, afc frost yrbi meira en hiti í nóv. vart ^ stig á dag til jafnabar, ogá sum- um 8töbum lijer í sýslu var ekki búib afc kenna lömbum át nm næstl. helgi (11. des.), en síb- au hafa verib norban hrífcar meb fannkomu, svo nú er kominn talsverbur snjór. En þó ár- ferbib hafi verifc gott, þá er hætt vib ab frem- ur verbi iiart í búi hjá almenningi, því víbaeru kýr gagns litlar, og verzlunin hefir ekki leik- ifc vib oss, heldur cn undanfarin ár, þó hyggja menn afc verzlunin hafi orbib þolanlegri aö þessu sinni, en áformafc var af kaupmönnum, því loksins varb hvít ull hjer í sumar 34— 36 sk. Fjártökuprís varb hjer í haust 8—9 mk. lpd. af kjötinu, tólg 18 sk-, uli 20 sk., mör 16sk. pd Gærur voru í lágu verbi, og munu fáir tmfS' lagt þær inn. Fremur rejndist skurfcarfje rýrt einkum á mör, og kenndu menn um of miklum hitum. Töluvert ætlum vjer ab verzlunarskuidir hafi minnkafc, og þó er nú verib ab lögsækja suma, er ekki hafa þótt sýna full skil. þab barzt hingab í sum- ar í lausum frjettum, ab Isfirbingar heffu skot- ifc saman 18,000 rd. til ab byrja sjálfir verzl- un meb. En nú er sannfrjett, ab þeir fóru meb vörur á skipi er þeir áttu sjálfir og hafa komib aptur, og er mælt þeir iiafi leigt sjer stærra skíp til balca fyrir 1600 rd. Eptir sem frjetzt hefir, þá er verb á vörum þeim, er þeir komu meö: Rúgt. 5S rd., baunir rúma 6rd., grjórr 8rd., kaffi 14—20 sk., sykur 18 sk., brv. 8 sk. þab er nú sem líklegt er, afc allur almenningur þar vilji snúast afc þess- um samtökum, enda er sagt ab margir efria- menn hafi iánafc hirium fátækari ýmsar naub* synjar, svo þeir þyrftu setn minnst a& sækja til kaupmanna. þeir scm komu meb skipib og vörurnar ætlubu ab sigla strax til baka aptur. Ekki hefi jeg frjett hvar þeir Iiafa verzlab ut- anlnnds. þetta hefir frjetzt hingafc meb tveim- ur mönnum, sem komu hingab vestan af Isa- firbi Allgott fiskirí hefir nú verib í haust hjer á Skagaströnd, eptir því sem þar er títt, en mikiu betra vib Mibfjörb og þó einkum vib Hrútafjörb, eru þar sumstafcar sagbir komnir 2000 fiska hlntir. Líka er sagbur dágóbur afli á Skagafirbi, helzt ab austanverfcu1'. NORÐURFÖR þ.TÓÐVERJA 1869. þafc er kurmugt, afc árib 1869 lögbu 2 skip frá þýzkalandi af sta& í nefnda norbur- för gufuskip og scglskip, er hjetu „Germania“ og ,,Hansa‘‘. Tíl þessa skips sást seinastíá- góstm. inn í ísnum, vifc austurstrendur Græn- lands, eptir þaé hafbi ekkert frjetzt til þess þangað til skipib,,Constance“kom fránýlendunni Julianehaab á Grænlandi til Kaupmannahafn- ar 2 dag september 1870, meb alla skipverja af j.Hansa1’, er hafbi strandafc í ísnum, cn skip- verjar allir þó komist af; eru hættur þeirra og nauöir, sern kornu fram vib þá í ferb þess-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.