Norðanfari


Norðanfari - 21.01.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 21.01.1871, Blaðsíða 1
AKliREYRI 21. JANÚAR 1871» M 1.—2. f . EINAR prcstur THORLACJUS. Falla loks þá varð að velli vjea rækir Herrans frækinn, sverði andaris sá er girður sannleik framdi, lýgi hamdi. Trúan stríðsmann TllOl'lacÍUS til sín Drottinn nam f votta skarann efri; víst mun vcra vist þar honum góð með Kristi. Nú kveðum hetju heim að jólum Buðlung engla boðið hal'a, er leið hjeðan í ljós annað Einar Hallgríms eríimeiður- Fagnaö mun frömuði fomra lista vel í sælum • sal á Gitnli. Segja mun vclkominn vitringa fjöld mersjeT mæring að meginrúnum. Fagna hólpnum af hjörþingi sigri krýndar sólvangs dróttir. Laða mun Luther ljöfu bragði óskmög andar og armi vefja. Mun og sjálfur hann mest um fagna íjörgyn nýrri, fintur násheimi, og endurborinn til æðri starfa hónd og hug hefja styrkan. Pá biðja vinir þig vel fara, eggreynir Krists hinn aldurprúðil Heill þú haldir á hinini jól, en á voni leið sje vonarstjarna. Lifi minning þín lengi, dregin björtum stöfum í brjóst aldar. Lifi andi þinn og land verji hnekkendum trúar Og hins helga kross! B. H. FRUMVARP til laga um hina stjdmarlegu stöbu Islands í ríkinu. 1. gr. ísland er ó*abskiljanlegur hluti Ðanaveld- is meb sjerstökum landsrjettindum. 2. gr, Svo letigi engir fulltrúar af hendi íslend- inga eiga setu á Ríkisþinginu, tekur Island engan þátt í löggjöfinni um hin almennu mál ríkisins, og verbur ekkert tillag afþvíheimtab til ríkisins almennu þarfa meban svo stentlur. TJm hluttöku tslands í Ríkisþinginu verb- ur ab eins ákve&ib meb lögum, sem samþykkt sje bæoi af hinu almenna löggjafarvaldi rík- sins, og hinu sjerstaklega löggjafarvaldi fs- lands. 3. gr. Hin sjerstaklegu málefni fslands eru: 1. ddmgæzla og dómsmál; þó" svo, ab breyt- ing á Hæstarjetti &h því leyti, sem hann er æosti dómstóll í fslenzkum málum, get- ur eigi átt sjer stab nema meb samþykki hins almeuna löggjafarvalds ríkisins; 2. lögreglu málefni; 3. kirkju- og kennslu-málefni; lækna- og heilbrigbismálefni sveita- og fátækra-máleíni; vegir og póstgöngur þar í landi; landbúna&ur, fiskiveibar, verzlun, sigling- ar og abrir atvinnuvegir; 8. skattamál beinlínis og óbeinlínis; 9. þjdbeignir, opinberar stofnanir og sjó&ir. 4. gr. 011 útgjö'Id til alþingis og stjrjmarinnar í landinu sjálfu þeirra málefna, sem nefnd voru í næstu grein á undan, ab mebtöldum eptir- launuiu þeim, sem nú eru greidd eba fram- vegis verba veitt íslenzkum embættismönnum er embættumsleppa, eba ekkjum þeirra og börn- um, skulu talin íslands sjerstaklegu útgjold. 5 gr. Til hinna sjerstaklegu útgjalda fslands greibir Ríkissjóburinn árlega 30,000 rd , og ab auk í 10 ár aukatiilag 20,000 rd. ab upphæb, sem í næstu 20 árin þar á eptir skal fara minnkandi um 1000 rd. á ári, þannig a& þab verbi alveg hvoríib ab 30 árum li&num. Auk afrakstursins af þjöbeignum íslands og sjóbum, og allra skatta beinlinis og dbein- línis, sem nú eru greiddir eba framvegis verba lagbir á landib, skal telja meb Islands sjer- staUIegu tekjum endurlúkningar þær, leigur og greibslur upp í lán og annab því um líkt, seui nú liggja á íslenzkum sveitafjeliigum, stofnutium, prestaköllum eba gjaldþegnum, Rík- issjdbnum til handa Hjer meb eru öll skuldaskipti þau, sem hingab til hafa verib miili Ríkissjóbsins og Islands alveg á enda kljáb. G. gr. Útgjöldin til yfirsijórnar hinna íslenzku málefna í Kaupmannahöl'n, eins til póstferB- anna milli íslands og Danmerkur skulu greidd úr Kíkissjó&num. Verbi nokkurt gjald lagt á pdstferbir þessar til íslands sjerstaklega sjfíos, verbur jafnmikib dregib af árstillagi því til Islands, sem ákvebið er í 5, greininni. 7. gr. Lög þessi ná lagagildi 1. dag aprílmán- abar 1871. A sama tíma er lokib afskiptuin þeim, sem Ríkisþingib hingab til hefir haft at fyrirkomulagi á Islands sjerstöku tekjum og útgj'öldum. Athugasemdir vib lagafrumvarp þetta. Af „skjölum vibvfkjandi sijórnarskipun og fjárhag Islands", sem lögb voru fyrir hib síbasta Ríkisþing, mun þab þinginu kunnugt. ab stjórnin lagbi fyrir Alþingi 1869 frumvarp til laga, er nákvæmar ákvæíi um hina stjórn- arlegu stöbu Islands í ríkinu, sem ab í abal- ákvörfunum sinum átti vib ab stybjast þær skobanir um skipun þessa málefnis, sem komu fram á Ríkisþinginu vib umræbur um frum- varp þab til laga um fiárhag Islands, sem lagt var fyrir Ríkisþingib 1868—69, og jafnframt, ab Alþingib í álitsskjali sínu um hiö fyrrnefnda frumvarp komst ab þeirri niburstöbu, ab rába frá því ab frurgvarpib yrbi ab lögum gjört, og ab þingib jafnt .jmt beiddist þess, ab Islandi yrbi árlega veittar úr Rikissjfíbi 60,000 rd., þannig ab fyrir innstæbu þessa árgjalds yrbu gefin út óuppsegjanleg ríkisskuldabrjef. Nú, ab því slepptu og þótt eigi sje ti! greina tekib, hversu frumvarpi því reiddi af á Alþingi, sem fyrir þab var lagt, þá er þab naumast vafamál, ab yfirgnæfandi ástæbur eru fyrir hendi ab Ieitast vib þab tvennt: fyrst ab fá hin helztu stjrjrnrjettar (ebur stjórnar- stiibu) atribi sama frumvarps lögum bundin; og í a n n a n t,ab ab þab verbi meb lög- um útkljáb, hvw-su mikib árstillag Ríkissjöbur- inn skuli greiba til Islands. þab sem virbist taka af öll tvímæli um fulla naubsyn þess, a& síbara atribinu verbi rábib svo til fullnabar- lykta (þ. e. ab árstillagib verbi fast sett me& lögum) eins og nú var sagt, er þetta, a& vart mun þurfa á þab ab ætla, a& Islendingar fari af alhuga ab leggjast á öll grunn til ab ver&a sjálfum sjer nógir og taki svo í því skyni til allrar orku sinnar og til allra þeirra hjálpar- mebala (tekju- og gjaldstofna), sem þeir eiga kost á — en þetta verbur einmitt a& álíta sjálfsagt og einka-skilyrti fyrir efnahags-vib- gangi og framförum landsins, — neiuaþyí a& eins a& svofelld laga-ákvörbun um íjártillagib frá Danmörku til Islands gangi fyrir. því á raeban vi& sáma stendur eins og hingað til helir verib, a& Ríkisþingin ákvebi og gjðri dt um fjárhagsáætlun Islands í IJIIum hennar at- ri&um smærri sem stærri, þá mun vart verba undan því komizt, ab Islendingar, til þes3 að þörfum landsins ver&i fullnægt, haldi uppi kröfum og tilkalli til Ríkissjóbs Dana, og ef ab nei er vib því kvebib, a& þá verbi Ríkis- þinginu um kennt og hari af því ábyrg&arhluta, a& landib taki engum framförum. En aptur á móti, þá er gjört væri út um þab, hve mikil ab væri sú tillags- (ebur árgjaids-) upp- hæb árlega, er Islendingar mætti ætla upp á úr Ríkissjdbnum, þá verbur þeim sá eini kost- ur vís ab taka til sinna úrræba og a& færast þab í fang, er framast megna meb a& hafa fram þab fje, er ab öbru leytí" (en því sem árgjaldib frá Danmörk til nær) á brysti til

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.