Norðanfari


Norðanfari - 04.04.1871, Page 4

Norðanfari - 04.04.1871, Page 4
slöíum á sama Hmabili. Sumir haida ab sjera Arnljóiur hafi herml þab eptir fornkunningja sinum J. G. ab auglýsa brjefife á prenti, en þetta getur meb engu móti átt sjer staí), því sjera A. er fyrir löngu síban vaxin upp úr því a& vera hnjesetningur J. G. Önnur get- gáta þykir okkur sennilegri, sem helzt hefir verib hreift af þeini einum, er fremur öbrum skyggnast inn í skdmaskot vi&bur&anna; a& einhver ósýnilegur andi hafi vitjab beggja þessara merkismanna um sama leyti, og gefib þeim fóstur þab sem nú er í ljós komib. Virb- ist margt bcnda til þess, at> þessi getgáta sje á góturn rökutn bygg&, og me&al annars þa& a& bá&ir krógarnir komu í heiminn á sama tímabili. Sá er munurinn a& sjera A. 0. vir&- ist a& hafa faett, sóttlaust og þrautalaust, en eymdaró&ur J. G. á undan brjefinu í þjótólfi (nr, 11—12. bls. 41. 2. d ) lýsir bezt me& hvílíkum þrautum hann hefir komizt frá sínu fóstri. Svo hefir og einhver Bileamsasnan kropi& a& knjám honutn, og ávarpah hann me& ofur hjartnæmum or&um (sjá þjó&ólf nr. 13. bls. 49 — 50), sjálfsagt honum til hugguuar, og til a& gjöra fæ&inguna a& merkilegri. Eu svo vi& komum þá til a&alefnisins; hvafe skyldi þeim J. G. og A 0. hafa geng- i& til a& auglýsa brjefi& á prenti, svona í ó- tfma, og optir dúk og disk 8em menn segja ? Æili þa& hafi verife einlæg ætljar&ar ást sem knú&i þá til þess? e&a ælli þeir liafi gjört þa& í vir&ingar og velvildar skini vi& herra J. S ? Vi& efumst alls eigi um a& þeir hafi gjört þa& í gó&ri meiningu. En megum vi& spyrja þá háttvirtu herra; hva&an kom þeim heimildtil a& setja brjefife í jþ j ó & ó 1 f og Nor&anfara? fengu þeir hana frá J. S. sjálfum? e&a frá einhverjum þeirra 19 sem brjcfife var sent? Sökum þess a& vi& höfum heyrt því fleygt, a& þeir J G. A. 0. væri eigi sem bezt komnir a& brjefinu, en vi& eigum hjer nokkurn hlut a& máli, þar vi& erum í tölu þeirra 19 sem brjefið var sent — þá skorum vi& á þá a& svara þess- ari fyrirspurn í blö&unum. Jón Sigur&sson Tryggvi Gunnarsson. þingmcnn þingeyjarsýslu. A& dæmi annara þjó&a eru Islendingar farnir a& safna ýmsum fornmenjum t. a m. vopnum forfe&ranna, húshlutum og fl, og eru þegar í Reykjavík búriir a& draga sanian margt þess konar i fomgripasafni&; fyrir þessu hafa gengist, hcrra Sigur&ur Gufmundsson og Jón Arnason. A& vísu var í óefni komi&, því margt sem haf&i veri& mikilsvert í sögulegu- og fornfræe&islegu tilliti er þegar eytt af tím- anum e&a hefir veri& selt e&a gefi& til útlanda; en þetta á ekki a& eiga sjer sta& frarnar; úr því Islendingar eru farnir a& hugsa um og kappkosta a& var&veita þjó&erni sitt hafa börn vor og ni&jar heimtingu á, a& þa& sem enn kynni a& vera tii af þess konar fornleyfum vev&i geymt þeim. þ>a& er skylda barnsins a& sjá fyrir foreldrutn sínum, en þa& er einn- ig skylda þeirra sem nú eru nppi a& geyma menjar forfe&ranna, svo þær geti frælt seinni tíma menn um menntun og framfarir þjófar- iriBar á þeim og þeim tíma og veriö eins og 0iyndir í hinni ritu&u sögu. En hvernig er hægra a& var&veita þessa hluti en me& því, a& safna þeim á einn sta& þar sem þeirra er gætt me& varhygö og um- önnun undir umsjá þeirra manna sem bæ&i geta og vilja geyma þeirra, og þar sem hver ættjar&arviuur á hægt me& a& sko&a safnife og gle&jast af því? A& svo mæltu vil jeg benda mönnum á áskoran þá frá S G. og J. A. sem hjer fer á eplir og lýsa yfir því, a& jeg me& ánægju skal taka vi& því, sem kann a& ver&a gefife forngripasafnínu og sjá mn a& þa& komizt til þeirra sem vi& eiga a& taka í Reykjavík. Jeg vil skora á hina háttvirtu gefendur a& til- kynna mjer e& stjórninni íReykjavík þa& sem menn vita um muni þá sem gefnir ver&a og mun þess ásamt nafni gjafarans á sfnum tíma ver&a getife í skýrslum forngripasafnsins. Ef einhver á gamlar menjar úr silfri, sem hann vildi farga er jeg fús á a& borga verfe silfursins, ef þess veröur krafist. Akureyri 27. dag marzra. 1871. B. Steincke. — Vi& undirskrifa&ir umsjónarmenn forn- gripasafnsins á Islandi leyfum okkur vinsam- legast a& mælast til þess, a& herra verzlunar- stjóri B. Steineke á Akureyri vildi gó&fúsast gjörast umbo&sma&ur og erindreki nefnds forn- gripasafns, til þess a& veita vi&töku safnsins vegna öllum þeim gripum og hlutum, sem búast má vi& a& landar okkar vildu leggja a& mörkum vi& safnife, til þess a& efia og styrkja me& því þessa landsins og sína eigin eign. Reykjavík, 30. nóvember 1870. Sigur&ur Gu&mundss. Jón Árnason. FKJETTIB IMIÆinAK. 10. f. m. lae&i Jón iireppst. Snorrason á Skógum á þelamörk hjefean austur í Múlasýsl- ur, cn kom hingafe aptur 31. f rn. eptir 3 vikna fer&; hann haf&i fari& lengst álei&is í Stö&var- fjörb og Brei&dal. A& anstan segir hann har&a ve&urátt og fyrir seinustu hlákuna jar&Iaust á Jökuldal, Fellnm og Úthjera&i, en allgott til haga í Skri&dal, Fljótsda! og Breifdal. Heilsufar m'anna gott. Engir nafnkenndir látizt Mikla hrí&in, sem skall hjer á 12 f m. og lijelzt vi& sumsta&ar í dagstæ&a 3 sólarhringa, haf&i og fari& yfir alit Austurland, en þó óví&a oll- a& stórkostlegu tjóni, nema á Eskjnfir&i, iivar albúib þilskip, er fara átti fyrst á Vopnafjör& rueb korn, og sí&an út til hákarlavei&a, slitn- a?i upp, rak þar á land og braut í spón. Skipverjar gátu me& mestu herkjum bjargafe sjer, nema einn er týndist efa drukkna&i. Skipverjar höf&u verib búnir a& flytja miklar vistir handa sjer í skipib, er alit fórst ásamt korninu. Kaupm C D. Tulinius haf&i átt hákarlaskip þetta. Enginn afli eystra 4 haf- skip höföu sjezt fyrir stóruhrífcina úti fyrir Berutir&i, og sáust ekki aptur fyrr enn 22 — 23 f. m. Fremur var þa& liald manna, a& þetta mundu kaopför, heldur enn fiskiskip. Ví&a um sveitir hafti verib kvartab um bjarg- ar- og heyskort, og siiinir farnir ab reka af sjer. Kornmatarlaust a& kalla á öllum verzl- unarstö&um eystra, nem á Djúpavog, enda haf&i a&sóknin þar verib fjarskaleg. Ilinn 17 f. m. haf&i drengur or&ib úti í Vopnafir&i í útsunnan skarave&ri og frosti. — Nýlega er sagt, a& 6 börn sjeu dáin úr barnaveikinni í Reykjadal í þingeyjarsýslu og fleiriafe sýkjast. 1. þ m. voru hjerstaddir menn af Sljettu og úr Núpasveit til a& sækja sjer mathjorg, sem segja þar mikinn bjargarskort, og nokkrir farn- ir a& skera af hinum fáu skepnum sínum. Sellaust er sagt í öllum vei&istöfum nyr&ra. Flestir höf&u lagt nætur sínar á þorra, er hafa ii&i& marga siettu af útsynningsbiljum og sumsta&ar alvea farib upp af sjógangi; t a m. á Bakka á Tjörnesi hvar 6 nætur töpn&- ust í stóru hrí&inni 12—14 f. m. Á Látvum, ytzta bæ á Látraströndaustanmegin Eyjafjarb- ar, haf&i opi& vetrarskip, er nýlega var komib ab úr hákai lalegn, tekib út me& öllu er í því var af farvib, seglum, akkerstrengjum og vei&- arfærum, skinnklæ&um, skrfnum og kofortum, af þessu hefir sumt alveg tapast en sumt rek- i& aptur skemmt og höggvib, og skipifc brotife mjög, svo tæplega ver&ur a& því gjört. — Talsverönr hafíshro&i hefir sjezt hjer nor&an fyrir landi, frá Langanesi og vestur í Strand= ir. Einn hafísjaka haf&i rekifc inn a& Málmey á Skagafir&i, sem sagt er a& sezt hafi a& á þrí- tugu, a&rir segja sjötugu djúpi. — Allt til skammstíma halda menn a& fiskur hafi verib bjer úti fyrir, en vegna ógæfta eigi or&ib sætt. 6, e&a 7. dag febrúarmána&ar þ. á , and- afeist prestsekkja og yfirsefukona Gu&rí&ur Helgadóttir á Galtastö&um í Hróarsttingu, 82 ára gömul, og kerling 103 ára í Hrappsger&i ( Felliim, ættub úr Glæsibæjarhrepp hjer í sýslu, og sem búi& var a& gefa me& af sveit ailt að 700 rd. 3i. dag jamíarmán. næstl. hvolfdist bát- ur upp vi& lendingu nndan bænum Ey&i í Eyrarsveit í Suæfellsnessýslu, me& 4 niönnum, er komu úr Stykkishólmskaupsta&, 3 drukkn- u&u en einn komst á kjiil; veftir stófe á land, og bar bátinn þegar me& manninum upp a& fjöru. 6. eía 7. þ. m. komu 2 menn, er hjetu Skúli og Jón, 4 byttu framan úr Hrís- ey, sem «tla&i upp á Böggversta&asand. Vind- ur var nor&an og nokkurt brim ; fáa fa&ma frá landi er rif, sem brýtur á þá hvassvi&ur er, e&a brim. þá mennirnir komu upp á rif þetta, kom ólag er fyllti byttuna, fleyg&i henni fiatri fyrir og tók þá bá&a út, Jón lenti á golubor&a en Skúli hljebor&a og gat haldib sjer unz byttan og hann ná&i ni&ri. en Jón drukkna&i. 3. dag febrúarmána&ar næstl. anda&ist merkisbóndinn fyrrum hreppst. Sigfús Eld- járnsson á Arnarstö&um í Eyjafir&i sjötíu og fjögiaára a& aldri, eptir lanea og þunga sjúk- dómslegu. Og 5. f. m. dó nierkisbóndinn fyrrum hreppst. Stefán Grítnsson á Skugga- björgum í Laufássókn, hjerum 69 ára gamail, eptir a& eins 3. daga sjúkdómslegu. Hann haf&i aldrei giptst, en búi& me& svstir sinni mörg ár, og sem nú lifir lianu og er eldri. — Á&ur er þess getife hjer í bla&inu, a& hi& Eyfirzka ábyre&arfjeiag hefir heitið 100 rd. gjöf áriega til þess a& koma lijer upp skóla hvar kennd yr&i sjórnannafræ&i, siglingalist, seglagjörb og ýms sjóverk. Nú í vetur hefir skóli þessi verib í El'ra-Haganesi ( Fljótum, og kennarinn veri& tiinn allumtii dánu- og sórnama&ur slcipstjóri Jón Loptsson, sem á&ur hefir kennt nokkrum ungutn mönnum nefnda fræ&i og verknab, og víst nuin hjcr nor&an- lands vera bezt a& sjer í nefndri mennt 9. unglingsnienn hafa verife hjá honum í vetur til kennsiu ; 6 af þeim ná&u beztu einkunn, 2 annari, en 1 gat eigi lokib sjer af. — Á Stóruhámundarstö&um á Arskógs- strönd í Eyjafjar&arsýslu, rak í byrjun hrí&- anna á jólaföstunni, kolkrabba e&a sinokkfisk, sem af öptustu brón á spor&blö&ku og fram 4 odd lengsta angans, var 5 ál. og 8 þuml. á lengd ; en skrokkurinn sjálfur var á lengd 2 ál. 8 þuml. og á stærb vi& vorkóp, en leugsti anginn 3 álnir. KONA DRYKKJUMANNSIN3. (Ni&urlag), Kristnu fe&ur og mæ&ur, þjer sem nú hafi& hlustafe á harmasögu mína! Hvernig Iist ybur á líf drykkjnmannskonu ? Ef aö þjer þekktub hinar mörgu hörmulegu eymd- arstundir, sem yfir hana hljóta a& koma ; ef a& þjer a& eins gætub skyggnst inn í þeirra sundur kramda hjarta þá inundu& þjer líta þar óttalegri ímynd hina banvænu aflei&ingu óhófseininnar, heldur en mjer er nnnt með or&um a& lýsa! þjer mnnduð þá alls ekki hika yfeur vifc, a& neita allri orku y&ar til að styrkja a& framgangi bindindisseminnar. Jafn- vel fri&ur og farsæld yfar eigin heimila krefst þessa af yfeur. Hva& vitife þjer (um þa&), nema þau hin elskulegu börn, sem nú leika sjer vib knje y&ar, kunni a& ver&a ólánsmenn og svíuin í klær þessarar ófreskju, ofdrykkj- unnar. Uppeldi y&ar á börnum og eptirdæmi sjálfra y&ar mun a& mikluleyti rá&a úrslitum á því ináli. — Unglinssmenn og yngisstúik- ur ! þjer sem hafib um stund hlustaö á þann sem eitt sinn var gla&ari og lánssamari en hver af yfcur. Jeg særi y&ur vi& allt þa&, sem þjer haldib heilagt ( þessu lífi, og allt sem þjer eigib von á í cilífu lífi, a& þjer hje&- an ( frá alla y&ar æfi afneiii& áfengnni drykkj- um Hjarta y&ar er enn glatt, og ósnnrtib af hínni ey&andi og dey&andi bölvan óhófsem- innar; eins var líka fyrir mjer. Nú eigib þjer von á öllu hinu bezta og blí&asta á komandi árum; eins var lfka fyrir mjer. Morguntími æfi y&ar er nú bjartur og heibskýr, eins var líka fyrir mjerl En trúib mjer, allar þessar liinar fögru og björtu eptirvæntingar geta eigi frelsab y&ur frá jafn hörmulegum fovlögum, og jeg varð fyrir; þjer munub opt hitta þá fyrir, sem með gla&værfc og undir vináttu yfirskini, selja fyrir y&ur staup glóanda víns. Ef þjer viljib missa y&ar góba mannorb f þessum heimi og spilla yöar eilífu faisæld, þá skulub þjer taka það og tæma. Tiúið mjer, suroar-sól y&ar mun um hádegisbil renna ni&ur í myrkur eymdar og örvæntingar. Lesari minn, hver sem þtí ert, og hva& sem úr þjer kann a& ver&a; blessnn mln hvíli yfir þjer! þessa áskorun hefi jeg ritað sárþjáð 4 Kkama mínum, og hörmulega á mig komin, og því vonast jeg eptir því, a& hún muni renna y&ur til rifja og hafa nytsamleg áhrií á breytni y&ar eptirlei&is. Verib þi& sæll Eigandi orj dbyrgdarmadur Björil JÓnSSon. Prenta&m í prentsm. á Aktireyrl. 1. Svelnseoiu

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.