Norðanfari


Norðanfari - 02.05.1871, Blaðsíða 3

Norðanfari - 02.05.1871, Blaðsíða 3
er tezt en rangt fer verst“. fegar mfnir kæru sóknarbændur í Ljósvatnssdkn höffiu lesif Nssa ritgjörfc, þá gjnrfu þeir sjer mikifc lar ab vita hver höfundur greinarinnar væri. En af því nafn hans duldist þeim, ritufu þeir nijer brjef í desember f. á. og áfýstu mig, „ab jeg hifc fyrsta gengi eptir þvf hjá ritstjára Nf. hver sá höfundur A'æri, er ba;ri mjer á Íírýn ýmislegt hirfculeysi í embættisfærzlu minni f Ljösavatnssókn, sem þeir vildu því sífur ganga afskiptalaust fram lrjá, sem þab væru ®inber ósa.nnindi, og aufsjáanlega í' iilum til- gangi ritab, til ati sverta mannorf) mitt, og nieifa heifur minn í augum a!þjó5ar“. Fyrir bessa áeggjun, og tilmæli, minna kæru sókn- arbænda, mæltist jeg því brjeflega til þess viö fitst. Norfanfara af hann segfi mjer höfund tjefrar ritgjörfar, sem hann í fyrstu ekki kvafst geta, en elju hans og vifcleytrri er þó ab þakka afc hðfundurinn leiddist í Ijós, og bryggfi þab mig eigi alllítifc, er þaf varb upp á teningnum ab vinur minn, sem jeg meinti Vera, embættisbrófcir minn, og samþjón í þór- trddsta&aprestakalli presturinn síra Jón Yng Valdsson á Húsavík, skyldi hafa fundib köll- ttn sína ab rita um mig slíkan ósóina er upp er talinn og á mig borinn í greininni, sem í augum allra þeirra sem ekkert til þekkja hlaut afe meiba mannorb mitt og krenkja embættis- lteifcur minn. Jeg finn þab ekki í samvizku tninni, a& jeg liafi mó&gab velnefndann embættis- bró&ur minn í nokkru, eins og jeg vona bann geti ekki mcb sönnu fundib þab sjálfur f fari mfnu sjer til handa, sem gæti valdib því, ab hann færi ab skrifa í dagblab slíkann óhróbur um embættisfærslu mína í Ljósavatns- sókn. þvf hvab tekjur okkar nafnanna áhrær- ir í þ>óroddstabaprestakaIli fyrirfarandi ár, þá hefir prófastur okkar síra B Halldórsson á Laufási, sýnt og sannab meb skýrum rökum í ritgjörb sinni í þ. á. Nf. nr 3—4 hve á- stæbulaust og ósanngjarnt væri, ab skeyta skapi sínu á mjer og prófastinum út af þeim vibskiptum í samþjónustu okkar nafnanna. En jeg skal því síbur eyba rúmi í blöb- Unum meb cigin afsökunum, sem minn vel- seruverbugi embætlisbróbir herra Jón Yngvalds son meb alúblegasta brjefi til mfn dagsettu 24. marz næsil liefir svo hjartanlcga bebib mig ab fyrirgefa sjer allt sem honum liafi í vangá, viljab til ab meiba mig i áminnstri ritgjörb sinni, og lofab ab gjöra þab eigi optar, og loks bebib rilstjóra Nf. ab taka móti aptur kaili mjer til afsökunar. Jeg skal því lýsa því hjer yfir, ab jeg sárkenni svo í brjóst um minn kæra embættisbróbur, ab mjer er hin mesta áuægja ab fyrirgefa honum þan hin meibandi órjettu orb síu um mig í optnefndri greiri lians Nf nr'. 45 — 46, í góbri von um ab hann niuni lialda lieit sín. Halldórsstöbum 1. apríl 1871. Jón Áustmann. APTURKALL. þ>ar eb S T. presti síra Jóni Austmann á Halidórsstöbum finnst sjer misbobib ab sumu- leyti í greininni er mjer í vangá varb ab láta prenta í Noibanfara 9. ár, 45 — 46 nr. ; af því ab mjer fannst hann í tekjukröfu í Sta?arsól<n, ekki sem vert væri vilja kannast vifc, nje láta ásannast, þann fjarskalega mæbumun, sem svo opt er á kirkjuleifc hans ab Ljósavatni og minni ab þóroddstab —, þar sem jeg vor og haust og optar, í leysingu, vatnavexti, ísreki og óvebri liefi orbib ab brjótast opt me& ær- inni lffshættu, yfir 2 ferjufljót og tvær abrar ár, opt líka illar eba ófærarj af hverju striti Og ýmsri annari mjer sjötugum ofnærri tek- inni ofþungri áreynsiu, jeg veit og finn bezt, hve mjög jeg hefi lilotib ab ofbjóba og spilla lífi og heilsu 4 næstlibin ár ; —þá birti jeg irú, ab hvab í tjebri grein fiunast kynni síra Jón Austmann f nokkru mei&andi, þab aptur kallast bjer roe&, sem ótalab og órjelt. þetta apturkall bib jeg ritst. herra B. Jónssou á Akureyri, ab taka í næstkomandi blab sitt Norbanfara, Húsavík 28. marz 1871. J. Ingvaldsson. * * Af hinum ofannefndu tveimur seinustu greinum sje jeg mjer til mikillar ánægju, ab þeir nafnarnir ern sættir tieilum sáttum ; þetta glebur mig því meir, sem bábir þeir, er tijer áttu hlut ab rnáli, eru mjer a& góbu einu kunnir ; og iivab sjera J. Aústmarin áhrærir, þá var þab aldrei tilgangur minn meb ab taka greinina í blafcib, a& mei&a meb herini alkunna sæmd lians, heldur fyrir ítrekaba beifcni „í- búans“ o : sjera J Y. ; þóttist líka sjá, eins og nú er ákomib vib daginn, a& iijer færi eitthvab millum mála og ab misskilningur og missýningar rjefcn hjer sumum orbum , sem góbir menn mundu leibrjetta og færa til betri vegar. Eins og Nf. sýnir og rnenn vita, eru málalokin orbin þau sem á&ur er getib, og ab sæmd sjera Jóns Austmatms er orbin út- breiddari og þjóbkunnari enn ábur. Ritst. Hinn gódi sig felur, etm fanturinn Ijómar i falsletjri dýrd vpp d lyginvar sal\ „Líii&“ eptir B. Gröndal. I Norbanfara frá 28. jan. þ. á. stendur grein, er Hallgrímur Kráksson, hreppstjóri Yxndæla, hetir ritafc nafn sitt undir. — Abal efni greinarinnar, er ab bera til baka skýrslu Jóns Pjeturssonar unr „Stóbhrossadrápib“ á Hnrgárdalsheibi næstli&ib haust, og þá jafn- framt ab fegra þab rnál í almennings augnm. Enda þótt sumt athæfi sje svo lagab, a& því sje varla bót mælandi, kann jeg þó eigi ab lasta þann tilgarig höfundarins, ab leggja „ó- lánsmanni“ lýknaryrbi, enn þetta er þó því ab eins vítaiaust, ab hlutdrægnislaus sann- mæli, sjeu eigi köllub „gersakir, iihnæli og á- burbur“, a& sá sje eigi lýstur lygari, sem satt segir, sá rangiátur og hlutdrægur, sem aldrei lietir vísvitandi gjört á blut nokkurs manns. Enn í öllu þessu befir hreppstjórinn gjörzt sekur í áminnstri grein, enda væri hún óþol- andi ef ómenntabur málrófsmabur ætti þar ekki hlut ab máii þab er svo ab sjá, sem „höfundin- um“ hafi verib þungt í skapi, er hann byrjabi á greitt sinni, enda er það eigi óliklegt, ab f r æ n d r æ k n i sje í hans augum ,,frum- skylda allra Iögskyldna‘‘, enn hvab sem því líbur, — bræbi lians brýzt út í þeirri hinni venjulegu mynd, sem gengiö hefir og ganga mun í arf tii allra þeirra, er svívir&a vilja saklausa menn. þjer segib, hreppstjóri gó&ur! ab skýrsl- an um tryppafundinn beri með sjer, a& þau liafi verib rekin „lilefnislaust'* cnn þab er ranghermt, eins og hver, sem vill, getur sann- færzt um. þ>ar er eigi meb einu orbi minnst á tilefni rekstursins, því a& bæ&i liggur þab fjærri a&alefni skýrslunnar, enda er þab vita- skuld, sem engiti getur í móti mælt, hvort sem hann býr í Blönduhiíb eba Yxnadal, ab ágangurinn af stó&hrossunum, var abal tilefni hinna hörmulegu óyndisúrræba bóndans á Gili. Öll röksemdalei&sla höfundarins um þetta efni, er því óþörf og ástæ&ulaus. Enn á hinn bóg- inn fur&ar mig á, hve einfaldur vesalings hreppstjóriiin er, a& leiba athygli manna ein- mitt ab þvi atri&i, sera hlýtur að styrkja hjá þeim þá sannfæringu, ab verkib hafi verib unnið í hefndarskyni, Ef þab hefbi verib drj?gt af þeim tnanni, sem hvorki heffci átt neitt sökótt vi& hrossin nje eigendur þeirra, hefbu menn naumast getab gjört sjer í hugar- lund, ab slíkt verk væri meb vilja framib. Hjer er þar á móti ailt öbru máli a& gegna, þar sem framburbur hreppstjórans sjálfs bein- línis ber tneb sjer, a& hin rammasta hcipt helir um mörg ár verið a& búa um sig f brjósti þess manns, sem a& veikinu er vaidur. f þessu atrifci hafib þjer sannarlega reynzt ó- dyggur svaramabur, þann vitnisburb, er þjer ab öfcruleyti gefið skjólstæ&ing ybar, læt jeg a& vísu eins og vind um eyrun þjóta, enn því fer fjairi, a& jeg vilji áfellast hann, hann hefir sinn dóm með sjer, hvab sem uin hann ver&ur talab. þjer segib enn fremur a& sveitungar yb- ar haíi beitt ymsum brögfum tii þess a& verj- ast ágangi af hrossum að vestan, enn allar þær tilraunir hafa ýmist verið nrjög óheppi- legar, eður beinlfnis andstæðar öllum rjettum landslögum; enn sú a&fer&in er þó illmann- legust, er þjer af ásettu rábi látib ógetib, sú, ab iáta lirossin standa inni, svo dögum skipt- ir, ári þess a& gjöra eigendunum aðvart þar um. Enn þab er tilgangslítib, að fást um a&rar eins smábrellur, þegar ákaflegum spill- virkjum er lítill sera enginn gaumur gefinn, Eitt er þab enn, er þjer lýsið lygi í skýrsl- unni um tryppafundinn, a& stóbhrossum hjer í sveit sje venjuiega smalab um ,,mibgöngur“, jeg má að vísu fortaka, a& þetta standi nokk- ursta&ar í nefndri skyrslu, enn dável get jeg vorkennt hreppstjóranum sjóndepruna. þab sem þjer segib um vanhir&ingu Blönd- hlí&inga á tryppum sínum, er tilhæfulaust, þau eru rekín saman á húerju hausti, enn hitt er e&lilegt, að þeir geti eigi allir svo fljótt, sein æskilegt væri, smalað saman þeim tryppum, er nortur í Yxnadal hafa verib rekin tii ó- grei&a. þ>jer segib a& vestanmenn þiggi greiða og góðgjöruir af Ixndælum borgunarlaust, og er slíkt ekkert tiltökumái, því þab er aisiba um allt land, ab greiða fyrir gestum og gangandi; hins látib þjer þar á móti ógetib, ab þeim móti borgun hefir verið neitab þar um húsaskjól a& vetrardegi. þ>jer dróttib þvf ab Skagfirbingum, ab þeir þekki hvorki nje ræki iögskyldur sfnar, enn jeg get frætt yður á því, a& þó þjer sjeub hiep|istjóri, þá hafib þjer ekkert vit á siíku, nje heldur erub bær a& dæma um þab. f>a& sem þjer segib um stóðhrossarekst- urinn sjálfan, abstö&una, þar sem hrossin voru eptirskilin, og vifcskilnafc rekstrarraanna vib þau, er ekkert annab enn laust rugl, sumt satt, og sumt logib, ein8 og vifc er a& búazt, þegar sögur ganga margra í milli. A& hross- in hafi fennt, er svo heimskulegt, a& þa& tek- ur ekki svörum, eins og þab er sannarlega hlægileg röksemdaleibsla, a& gráa merin frá Ytbivölium hafi eigi verib meb þeim timinerkj- um, er Jón lýsir í skýrslunni, eiuungis af því að samleitarmenn hans sáu hana ekki! þarna hefir slegið út í fyrir aumingja hreppstjóran- um. Enn ekl^i lífcur iangt um, áður enn þjer náib ybur ni&ur á kostunum, meb því ab nfba yfirvald Skagfir&inga. Jeg vii ab vísu ekki eyba or&ura vib ybur um það mál; enn öðrum lesendum Norbanfara vil jeg segja þab, a& vi& rjettarhald þab, sem hreppstjórinn minnist á; er svo ab or&i komizt: „og var (o: yitnifc Jón Pjetursson) ánainntur um sannsögli". Hvort er nú líklegra, ab hreppstjórinn sje svo skiln- ingsdaufur, a& hann viti eigi, hvað það er „á- minning um sannsögli fyrir rjetti“, eða svo illgjam, a& hann vilji ekki skilja þab rjett, enn jeg vona ab öllurn öbrum mönnum hljóti a& \ vera það fullljóst, a& þetta er ekkert anna& enn áminning tii vitnisins um, ab segja þab citt, er það „Ireysti sjer tii a& stabfesta meb eibi“ Og jeg álít óþarfa ab taka þa& fram, a& þing-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.