Norðanfari


Norðanfari - 22.06.1871, Blaðsíða 3

Norðanfari - 22.06.1871, Blaðsíða 3
— 53 — VEKÐUR UA EKRERT G.TURT FYRTR KVENNFÓLKID? I næstl. áis NoiTanfara nr. 12.—13. hreiff'i herra Páll Melstef þeirri spurningn: ,,Hvaf verfur hjer gjört fyrir kvennfólkib “ Sífan hcfi jeg alltaf bebif) í góbri von um, &b einhver mundi koma fram meí) heppilegt ráb, til af iijáipa þessum fyrstu og helztu lærimeisturum þjófarinnar, eins og Páll kall- ar kvennfólkif mef rjettu, mefan stóra sker- ib, sem hann minntist á, stendur oss fyiir flestum framförum, og anfsætt er, af eigi er hugsandi ab konia tipp skólum, en sú von hefur hrugbist til þessa. þegar þó ærnu fje er árlega kostab til ab mennta unga karlmenn í ýmsum greinum, til þess þeir meb tímanum verbi, eigi abeins jafnokar fefra sinna, held- ur taki þeim fram í mörgu tilliti, þá virbist illa eiga vib, ab kosta svo litlu til kvenn- fólksins, ab því liljóti ab fara aptur, því „þab er svo bágt ab standa í stab.“ Jeg vil nú ab vísu ekki segja, ab svo sje, og þab vill líklega engin; en jeg vil leyfa rnjer ab Bpyrja: lifif þá eigi sú tilfinning innst í brjóst- tim vorum, þó benni sje ekki opinberlega hreft, ab hin almenni efna skortur og skulda- kröggur bsenda, eigi víba hvar rót sína ab rekja til innanhússtjórnarinnar; því verbur held- ur ekki neitab , ab margir bændur ávinna nú meira en ábnr, og allvíba sjást töluver&ar framfarir bæbi til lands og sjáfar. Hey aflinn hefur verib aukinn til muna meb jarbabótum, þó þær sjen erm þá eigi nærri nógu almenn- ar, lengri ljáum, og lengdum heyannatíma og í líku hlutfalli hefir sjávarútvegnum farib fram, sem hvorttveggja mætti nú vera farib ab gefa búunum álitlegan arb, ef hitt ann- ab væri því sambobib. En þessar framfarir virbast eigi vera kostnabarsamari menntun ab þaklia, hekdur mestmegnia bimirn einstöku dugnabar og framfaramönnum, sem hafa meb eigin dæmum kennt þær og útbreitt í kring- Um sig, og einkum á heimilum sínurn; þar sem eigi einasta synir þeirra, heldur einnig verkamenn, hafa gelab lært abferbina án bók- legrar menntunar ab mestu. Allt ab einu verb jeg ab álíta vinnauda, ab mennta hinar nppvaxandi dætnr vorar , í því naubsynlegasta sem þær þurfa til ab geta orbib heibarlegar búsfreyjur, án þess kcmib sje npp skóla; en til þess þurfum vjer ab nota vcl þá kiapta, sem nú eru fyrir hendi er mjer hefir hugkvæmst ab mætti á þenna hátt: í hverri sýslu gjöri jeg ráb fyrir, ab til sjeu nokkrar konur, sem eru svo vel ab sjer í kvennlegum listum, ab þær gætu tölvert menntab ungar stúlkur í því tilliti. þcssar ajttu ab vera svo velviljabar hinum yngri systrum sínum og íöburlandinu, ab gefa kost á, ab taka þær til kennslu í 3 ár meb líkum kostum og ibnabarmenn taka drengi. Til þessarar menntunar ætti ab velja hinar efnileg- ustu stúlktir, svo kenslan kæmi ab notnm. Meb þessu fengjum vjer innan skamms núga kennara, sem nota mætti fyrst um sinn til ab Uenna hin natibsynlegustu húsfreyjustörf, 8em Páll telur, „ vefnab , fatasnib, fatasaum, matbúnab; ab halda húsi og hlutum hreinum og í reglu; ab stjórna allri iunanbæjarviiiiiu meb ráídeild og reglusemi, og eigi livab sízt venja þær vib þrilnab og hreinlæti, skinsam- legan sparnab og hagsyni“. þar ab auk ætti ab kenna þeim hyggilegt baina uppfóstur, sem er einhver hin helgasta skyhla allra lnís- líiabra, en virbist allt ofviba einna laklegast af hendi leyst hjá þeim. Sömuleibis ættu þær ab læra ab geta gjört grein fyrir tilkostnabi og notum af ýniBum matföngum og innan- bæjarvinnu, sem er naubsynlegt skilyr&i fyrir góbri bústjórn. Fáist nú þessi kennsla, svona einföld og umfangs lítil, þar sem hún er ab mestu leiti verkleg, vona jeg ab ungar slúlkur og meb- rábamenn þeirra, sjái eigi í ab kosta til henn- ar 3. ár vinnnlaunum, sem jeg gjöri hjer um 40rdl. enda þikir mjer illa takast, ef sá kostn- abur borgast ekki rfkulega meb franntíbinni. Ef línur þessar gætu orbib til þess, ab hinu nm rædda velferbarmáli væri frekari gaumur geíin, þætti mjer þeim eigi illa varib. 8—|— 6. fió oss virbist þab vera mjög nytsamt og lofsvert fyrirtæki, ab koma upp kvennaskólaí Reykjavík, þá er þab eptir áætlun stofnend- anna, bnndib svo ærnum kostnabi, ab fáir munu geta klofib hann; vjer álftnm því ab ab- ferb sú, sem farib er fram á hjer ab ofan, mundi mikln betur geta samrýmst og eiga vib kjör og kringumstæbur fiestra af landsins dætrum, og mælum því hjermeb fastlega fram meb henni. Ritst. Æ SJER GJÖF TÍL GJALÐA. Eins og sjá má af greininni í Norbanfara, nr 21—22. „Hvab er þab sem forvitinn vill ekki vita“ hefir Arnijótur prestur Ólafsson orbib allæfur vib okkur Tryggva Gunnarsson, útaf spurningu þeirri er vib beindum ab hon- um og ábyrgbarrhanni þjóbúlfs í 17. —18. núm- eri Nf. þab er reyndar eigi aubvelt ab sjá, hvjtb þab er, sem blessabur presturin hefir e i n k u m tekib sjer lil í grein okkar Tryggva, en næst liggur ab halda, ab hann í m y n d i sjer, ab vib munnin gruna sig um „óeinlægni“ og „velvildarskoit“ til herra Jóns Sigurbssonar. Sök bítur sekann, segja menn þessi innbyrling prestsins, kemur út í harla einkennilegum •— ab jeg ekki segi afskræmialegum — búningi, sém alls eigi skartar betur en í meballagi, & geistlegunr mennta manni. Jeg skal taka til dæmis orbiri „ab spyrja að gleibgosa spurningu m“ „gleibarmát“ o. s frv, þá hefir honum eigi þótt sjer takast fullvel upp f óbundnum stíl, og því hefir iiann orbib ab taka gamla hrakbögu traustataki til ab árjetta meb þctta merkilega ritsmíbi sitt. þessara og þvílíkra grasa, kenndi aldrei í vfsinda akri sjera A. þegar hann var þúsund þjela smib- ur í Kaupmannahöfn ; en nú síban hann skipti um stöbu, og gjörbist andlegur saubrekur Yxndæla, hefir fjölgab grasa legundum í gras garfci hans, og þar hafa sprottifc ýmsir þeir ávextir sem almenningi hefir bobib vib ab hergja á, svo sein sjá má mebal annars, af hinni nafnkunuu Kjertaforms grein hans í Nf. 1867. þelta mál cr ofur einfalt og þarf ekki langrar útlistunar vib. þab mun naumast nokkur efast um þab, ab hinn góbfrægi höf- undur brjefs þessa er bjer ræbir um , hafi ritab þab í bezta tilgangi, og af innilegri vel- vild til ættjarbar sirmar. Ab hann sendi þab okkur 19 þingmönnum, en eigi öbrum nje fieirum landsmönnum, getur verib skiljanlegt, þegar þess er gætt, ab hann vissi — eba hlaut ab vita — ab ýmsir á mebal lands- manna, hafa allt abra skobun en hann á stjórn- málum vorum, og ab honum hlant því ab vera þab fullkomlega Ijóst, ab þab var tilgangs- laust ab senda þeim hrjefib, þar sem þeir mundu •— nú eins og fyrri — virba öll hans góbu ráb ab vetiugi. Hjer var því ekkert „puknr“ á ferbum , eins og sjera A. er ab flimla meb í giein sinni; enda er J. S. svo alþekktur ab djöifnng og hreinskilni, í hverju máli sem er, ab enginn mun ætla honum þab, ab hann skorti þor til ab láta sjá tillögur sín- ar á prenti. Ab enginn okkar 19 sem brjéfib var sent, befir auglýst þab í biöfuniim ætla jeg hafi komib til af því, ab vib munum allir hafa álitifc þab óþarft, þar sem brjefib barst í flest, ef ekki öll kjördæmi landsins, og gat á þann hátt orbib almemiingi nægilega kunnugt. Nú spyr jeg þá cnn, sjera A. ab þakkalausu: hvab kom þab honum vib, hvort vib auglýst- um brjebfc á prenti, efur áannan bátt ? Hafbi bann nokkra heimild til, ab setja okkur fast- ar leglur í þessu efni ? Eba cr pukrab meb allt þab sem ekki er prentab ? ern eigi allir erns tindilfættir í blöfcin, meb hvab eina, eins og sjera A. — sem betur fer — og þab eiga heldur eigi allir eins aubveldan abgang ab, þeirn eins og hann — sem einu gildir. þab getur vel verib ab pukrab hafi verib meb brjefib þarna í kringum sjera A. af einhverj- um þeim orsökum sem hann bezt þekkir, en hjer í kjördæminu hefir þab ekki verib. Jeg hefi sýnt þab hverjum sem sjá hefir viljab, og auglýst þab á mannfundum, og vib önnur tækifæri. Jeg fyrir mitt leyti, verb því ab lýsa sjera A. ó s a n n i n d a m a n n ab því, ab hjer hafi verib pukrab meb brjcfib, og vona ab hann finni sjer skylt, ab kroppa sjálfur um þá hnútu sem hann hefir kastab ab mjer, allt þangab til liann hefir rekib af sjer slibru orb- ib meb rökum. En svo jeg komi þá til afcalefnisins, senr sje, hvern tilgang sjera A. hafi haft, til ab auglýsa brjefib á prenti, og hverja heimild fyrir því, þá er jeg hjer einn til svara og svara því eigi heldur nema fyrir sjálfann mig. þ>ó þab væri nú óþarft, svo sem ábur ersýnt, ab prenta brjefib , þá gat þó ekkert verib á móti því, ef þab hefbi verib gjört í tíma, og undir söniu kringumstæbnm sem voru þegar brjefib var ritab. En nú hafa þau atvik orb- ib á milli, sem hafa, snúib stjórnmálum vor- um í allt annab horf, og öfugt frá því sem ábuv var , svo ab hin velvildarfullu ráb hins góbfræga brjefritara, gátu eigi lengur orbib ab tilætlubu liíi, og þá var um leib tiigangslaust, ab halda brjefinu lengur á lopti þar sem nú málum vorum er komib í þab óefni, ab heil ráb geta máske eigi lengur ab haldi komib, þá verfcur eigi öfcru um kennt en aubnuleysi Is- lands, sem hefir alib þau ómenni í elli sinni, er fyrir bleybisakir, ebur annara enn aubvirbi- legri orfcsaka, hafa flúifc undan merkjum þeirra af landsins sonum, sem mefc þreki og djörf- ung hafa haiizt fyrtr rjettindum þess og heibri, og ef til vill geugib í lib meb mótstöbumönn- um vorum. þessnm og þvílíkum mönnum verfcur naumast trúab til þess, ab þeir af ein- lægri ættjarfcarást, og innilegri umönnunar- semi fyrir heppilegum afdrifum stjórnmála vorra, haldi stjórnmálakenningu J. S. á lopti, svo sem sjera A. virbist ab vilja telja mönn- um trú um í grein sinni, ab sje tilgángur sinn. Hvab heimild sjera A. snerlir, til ab láta prenta brjefib, þá munu allir hljóta ab játa, ab brjefib hafi verib og sje lögleg eign okkar 19 sem þab var sent og engra annara; en þar af flaut, ab hver sem vildi láta prenta brjefib meb frjálsu móti, hlaut ab fá heimild eins okkar, eba fleiri fyrir þvf. Meban því, ab sjera A. ekki sýnir og sannar, ab hann hafi fengib þessa heimild, verbur hann ab gjöra sjer ab góbu, þó almenningur álíti hann ekki betur kominn ab brjefinu, en nýbhögu þeirri sem hann hefir hnýtt í endan á grein sinni. Jón Sigurfcsson. — fxó prófastur minn í svari upp á Naubv. telji jarba afgjöldin í Stabarsókn vissust allra prestgjalda, leyfi jeg mjer ab gjera þar vib þá aihugan, (er eigi var von ab hann vissi), ab jeg á enn í dag og mun eiga lengst ógoldin svonær öll jarba- og pi estsgjöld, alls 38 rd. 64 sk. af Torfnnesi, 2 fyrstu árin erjegþjón- abi Stabarsókn, því bæfci árin hjó þar bláfá- tæk ekkja er enn liíir. En þó eigi liafi slík vanhöld og óskil orfcib hjá öbrum, vantar þó ærib á, afc gófc og gild skil hafi getab árlega á þeim orfcib, í dýrtíb þeirri og harbæri , er flest þessi ár hefir gengib næst líli flestra þar, En eins úr þessum nær 39 rd. ógoldnu og upp- gefrm, sem ýmsu fleiru nppgefnu eba óvæntan- lcga prestsgjaldi, galt jeg þó \ prestsekkj- nnni lyrsta árib , eba nær 50 rd og síra J. Austmann abra 50 rd. í tekjubót af Stabar- sókn, því síbur var von ab próf. vissi efa gæti ímyndab sjer, ab jeg ætti enn ógoldna nm 60 rd. af pre8ts-ekkju og jarbargjöldum herra Sigm. er var á Vargsnesi lyrir öll 4. árin er hann var þar. þó margt fleira í tjebu riti prófaslins þildi og þyrfti álíkar athnganir vil jeg þó alveg bindast þeirra, því prófasti hefir farist svo vel vib mig, og er svo ágætur mab- ur ab jeg þykist ekki ofgófur, og læt mjer enga lægingu þykja, ab bibja hann enn , ab gefa mjer til, þab sem jeg áfcur varí) til neydd- ur ab meiba efca mófcga hann. Húsavfk 20 marz 1870. J. Yngvaldsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.