Norðanfari


Norðanfari - 22.06.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 22.06.1871, Blaðsíða 1
ío. An, AKUREYRI 22, JÚNÍ I87h M 95.-96. :SOKKRAR ATHUGASEMDIR UM STJORN- ARBÓTARMÁLIÐ. (Framh). Vjer göngum ab því sem vísu, ab þeir sem halda taum stjdrnarinnar í einu sem örru, og þykir allt gullvægt sem kemur út þeirrí átt, ronni segja, ab þó eitthvab kunni ab verba bogib í fyrirkomulaginu á fram- kvæmdarstjdrn þeirri, sem oss er fyrirhiigub, þá bæti þab úr skák, ab alþing á afo fá, full fjár- hagsiáb, og frjálsann skatta-álögtirjett í vor- um sjerstöku máltnn. Vjer skulum fúslega játa þab, aí) rnjög mikib er varib í fjárhags- ráb þjóbþinganna, þegar þau eru sett jafnliliba fiamkvæmdarvaldinu, eba roeb öbrum orbnm : þegar framkvæmdarstjdrninni er þannig kom- ií> fyrir, ab hún beri eigi fjárforræbi þings- ins ofurliba. En álur en vjer förum ab skýra fyrir osb, hvevnig fjárforræbi þab sem alþingi er ætlab ab fá í frumvörpnnum 1869, muni taka sig út meb því fyrirkomulagi á fram- kva'nidarstjóininni sem þar er gjört ráí) fyrir tskulum vjer gjöra oss Ijóst hvemig fjárfor- ræbí þjdbþinganna er háttab í óbrum lönd- um, þar sem logbundin konungstjdrn er á komin. þ>ar hagar svo til allstabar þar sem vjer höfum haft afspum af, ab framkvæmdar- stj(5rnin — rábgjafar konungs — eru skyldir til ab gjöra þjóbþinginu skýra grein fyrir hverjum skildingi sem þeir hafa undir hönd- uni af fje ríkisins. Sá rábgjafanna sem hefir fjárstjrtrnina >.í hendi , framleggw árlegann reikning fyrir þingib yfir tekjur og útgjöld ríkisins, og er skyldur ab gjöra grein fyrir hverju atribi þar ab lútandi, smáu sem stdru. Getur þingib kralib rábgjafann tilábyrgtar, liafi hann farib óhönduglega meb fje ríkisins, cba Bólundab því ab óþörfu. þ>á framleggur ráb- gjafinn enn fremur áætlun um lekjur og út- gjöld ríkisins hi?) næst komanda ár, og er slík fjárhagsáætlún sumstabar föst, eba lögbund- in 5 þab er ab segja, áb fytirfram er ákvebib meb lagabobi, hverri upphæb útgjöld ríkisins mega ná. Feyndar þykir hin fasta ¦— ebur lögbundna ¦— fjíírhagsáætlun fremur skerba frjáls fjárhagsráb þinganna, en tír þvíer aub- velt ab bæta meb f j á r a u k a 1 ö g u m, sem þingib hefir rjett á ab semja og samþykkja, þegar meb þarf. Níí hr'ókkva eigi tekjitr rík- isins fyrir gjölduniim, cba stjdrnin eba þingib, eba hvorltveggja ! sameiningu, vill gjöta ein- hverjar umbætur, til hagsmuna fyrir þjdbfje- lagib, svo sem stofna skóla, leggja nýja vcgi o. s. frv. cn fje er ekki fyrir hcndi sem varib verbi til þessa, þá hefir þingib rjctt til, ab leggja "ýi8 skalta á þjdbina til ab fá þab fje sem þab álítur ab þuvfi meb , til ab fá fyrir* tækinu framgengt, og f þessu er skattaálögu- rjettur hvers þings eiginlega fdlgin. Svo hafa og þjófcþingin þann dýimæta rjett, ab breyta gömlum sköttuin 0g tollum , eba afncma þá meb öllu, þegar þeir þykja óhagfeldir, eba órjetlir. }>egar mí sfjórnarábyrgbin er föst og tiaust, og sje henni þannig hállab.scm vjer höfum ábur ávikib, fer einkar vel á þessu fyrirkomulagi, og þab hcfir allstabar rcynst mjög hagfellt, til ab eíla heill og velmegun þjóbanna. Reyndar mun engin logbundin Btjóin þora ab rábast í nokkurt þab fyrirtæki er hafi nokkur fjárframlög í för meb sjer, sem híin eigi heíir fengib samþykki þjófþiiigsiuB fyrir, en reynzlan hefir synt þab og sannab, ab engi hætta er á ab slíkt , verbi nytsomum fyrirtækjum til tálmunar, því allstabar þar sem bærilegt samkomulag er, milli sljórnar og þings, hafa þingin reynzt næsta eptirlát í, ab útvega þab fje sem á hefir þurft ab halda, undir þesstim, eba hinum kringumstæbum. Látum oss nií sjá, hvernig þetta kemur heim vib fjárhagsráb þau, sem alþingi eru ætl- ub. Alþing á ab fá fjárforræbi t sínum sjer- 8töku málum, þab er ab segja, þab á ab fá umráb yfir afgjöldunum af hintim litlu leyfum sem eptir eru af þjdbjörbunum , tekjunum af sýslunum , og svo þessu tillagi frá Dönum. Svo mun þab og ab líkindum fá ljúft leyfi til, ab Ieggja nýja skatta og álögur á landib, ef því sýnist svo. þetta væri nú allt saman gott og blessab, ef bjer stæbi eigi þinginu til ann- arar handar, hinn ábyrgbarlausi danski ráb- gjafi, meb skdsvein sinn Iandstjórann. f>etta öfuga og fráleita fyriikomulae, í framkvæmd- arstjdminni, grefur undirstöbuna undan fjár- forræði þingsins, og gjörir þab ab tómum skngga. Oss mun verba svarab því, ab hvab sem stjdrnarábyrgbioni líbi , þá geti þingib jafnan neitt fjárforræbis sína; en látum oss skoba hvemig þetta kemur út f reyndinni. Landstjdranum verbur ab vísu, ab líkindum, gjört ab skyldu, ab gjöra þinginu grein fyrir mebferb hans, og rábgjafans. á landsins fje, og harfrr verbur máske látiníf'framleggja fyrir þingib . alla þar ab Idtandi reikninga. En hvab stobar svo þingib þab, ab fá ab sjá og yfiríara slíka reikninga, þar sem landstjdrinn er ábyrgðarlaus, og mun þess vegna jafnan grípa til þeirra úrræba, ab skella skuldinni & rábgjafann, fyrir hvab eina, sem aflaga kann ab fara í fjárstjdrninni; en eins og ábur er Ijdslega tekib fram, mun verba, áraiigurlaust fyrir þingib, ab snúa a'byrgbinni á liendur hin- um danska rábgjafa. f>ab er aufsætt ab vorri hyggju , ab af slíku fyrirkomulagi hlýtur ab kvikna, dvild og sundurlyiidi, milli landstjdr- ans og þingsrns, sem mun standa öllum ebli- legum framförum vorum fyrir þrifum. og svipta oss þeim ávöxtum sem vjer meb rjettu getum vænt oss af gdbri og hagfeldri stjdrnarskipun. Oss mnn enn fremur verba svarab því, ab fari landstjdrinn eía rábgjafinn ohöndulega meb landpins fje, og brúki þab á mdti þingsi.ns rábi og samþykki, þá sje þinginu þd jafnan inn- anhandar ab neyta þess rjettar sem þvf, má- ske verbur veittur, ab synja um ab útvega, ebur ávísa fjeb. Gott og vel. f etta er hib helzta vopn þjdbanna, gegn árásum og yfir- gangi, drotlnunargjarnra, og einrábra stjórn- enda, og þetta er hib eina band, sem þingib ætti ab geta haft á landstjdranum. En hvab leiddi svo af því, ef þingib peyddist til ab synja um f]e til þeirra stofnana, sem oss m/íske getur legib líf og velferb á ab komist upp fljdtt og vel ? f>ab er anbsætt ab aíleitingarnar yrbu þær, ab engu þvf yrbi til leibar komib, sem til umbóta horfbi, svo allt stæbi í stab, eba hnýgi aptur á bak, ab barmi glötunar- innar. Er cigi dlíklegt, ab þetta tilfelli sem vjer höfum nú rætt um, kunni ab koma fyrir, því vjcr höfum reynsluna fyrir oss í því, ab þessum leigbu konungs þjdnum, hefir & stund- um ab undaníörnu hvorki orbib landsins fje — 51 — drjiígt í höndum, nje því varib svo hagan- lega sem skyldi, og má sjá þess of mörg merki hjer á landi. Átt vorri hyggju veríum vjer því litlu sem engu betur farnir en ábur, þd þinginu verbi veitt þetta svo kallaba fjárforræbi. liib helzta sem vjer máske græbum vib þab, er, ab þingib fær líklcga frjálsari hendur, til ab leggja á oss nýjar áló'gur; en slíkann rjett virb- ist oss eigi þörf á ab kaupa dýrum dómum. Stjdmin hefir heldur aldrei íneinab alþingi, ab leggja á landib nýjar áíögnr; miklu fremur hefir btin þrásinnis gefib þinginu tækifæri til, ab fara dsnýkjulega ofan í vasa Iandsmanna, þegar henni hefir virzt vjer ætla ab verba of- þungir á fdbrunum, en satt er bezt um þab, ab þingib hefir jafnan tekifc heldur dræmt vib þessleibis veitingum frá stjd'rninnt. Má og vera ab þingib hafi kynokab sjer vib, ab sam- þykkja nýjar álögur á landib, þar sem þab hafbi enga vissu um, til hvers þeim yrbi varib, og enga ábyrgb fyrir því, ab meb þær yrbi farib samkvæmt tillögum þess. f>etta sama ætlum vjer muni verba ofan á, þd þingib fái dbnndnari hendur ( orbi kvobnu, alltsvolengi ab stjdrnar ábyrgbinni er eigi komib í fulla samhljdban vib hib ankna vald þingsins. I sambandi vib fjárforræbi alþingis, stend- ur fjárhagsabskilnaburinn ab nokkru leyti, og þess vegna verbum vjer ab minnast hans hjer meb^fám orium. þab eí sem sje aubsæit, «&•¦•%# Danir gjörbu oss rýflega lír garbi, nó þegar þeir ætla pss sjálfum ab fara ab sjá fyrir oss, þá er miklu fremur hættandi á ab faka vio fjárforræbinu, þd þab sje meb þeim ann- mörkum, sem þab nú er, og ab framan er á- vikib; en þab fer fjarri, ab kostir þeir sem Danir setja oss um fjárhags abskilna,binn, sjeu abgengilegir, Fptir frumvarpi Kriegers, eig- um vjer ab fá 30,000 rdl. fast árgjald sem svo er kallab, og 20,000 rdl. um 10 ár, sem þar á eptir fer mínkandi ura 1,000 rtjl. á ári, þar til því er lokib ab 30 árum libnum. Eins og kunnugt er, hefir ab undanförnu verib hinn meBti ágreiningur milli gtjdrnarinnar og alþing- is um upphæb þessa fjártillags. Alþing Iiefif sem sje alla jafna fylgt þyí fast fram.i ab vjer hefbum hreina og beina rjettarkrofu til, f bib minnsta 60,000 rdl. árgjalds, úr hinum sam- eiginlega ríkissjdbi, cba sem svarabi 1,500,000 rdl. innstæbu og hefir þingib en fremur heimt- ab. ab vjer fengjum duppsegjanleg ríkisskulda- brjef, fyrir tillaginu, hvort sem þab yrbi meira eba minna en þetta. Stjdrnin hefir hjer fario undan f flæmingi; htín hefir í raun og veru ekki gengib beinlínis á rodti rjettarkröfum vo.r- um, en reynt til ab draga dr þeim sem. mest. Upphæb fjártillagsins hefir leikib á ýmsu, og þab sem þinginu hefir verib gjörbur kostur á ab fá í eitt skipti, befir verib upphafib aptur f næsta skipti. f>annig var þinginu 1865, gjörbur kostur á 42,000 rdl. tillagi um 12 ár. 1867 var f hinni konunglegu auglýsingu til þingsins, heitib 37,500 rdl. fdstu tillagi, 0g 12,500 rdl. um 12 ár. Og 1869 eru þessi tilbob komin ofan f 30,000 rdl. fast og 20,000 rdl. laust tillag. Loksins hefir þá stjdrnia rábib þab af, ab iáta ríkisþmgib skamta oss fjártillagib lír hnefa, og þarf engann ab furba, þd ríkisþingib hafi veitt hina minnstuupphæbi

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.