Norðanfari


Norðanfari - 01.07.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 01.07.1871, Blaðsíða 1
fO. ÁR. AKUREYRI 1. JÚLÍ 1871* M 29.-28. UM STJÓRNARMÁLÍÐ, eptir Arnljdt Olafsson. V. (Nifeurlag). Af því afe kontingur hefir ijett á afc veita embætti, þá er þafe og kon- ungsrjettur ab fornu og 113'ju, afe veita íítlend- úm mönnura jafnrietti til embætta vife heim- borna menn. Ab öbru leyti er rjettur útlend- inga í landinti til dvalar, atvinnn, jarfeakaupa, sveitarframfæris o. b. frv. almennt löggjafar- málefni. En ef land«tjdrnin yrfei innlend í sönnum skílningi og heffei konunglegt vald yfir bllum efea þá allflestum málum vovum, þá finnst mjer afc' þetta má! (fæfcingjarjetturinn) setti ab heyra undir landstjdrnina og alþingi. þdtt ddmsvald hæstarjettar í vorum málum eigi kyn sitt ab rekja til hirfeddms konungs * sbr Danehof og aula regis), þá er þafc mál, afc minni hyggju, alls ekki alríkismál efcur konunesrjettur, er augljdst er af því, afc kon- ungur háir nii enga dóma sjálfur, svo og hinu, ab ddmsvaldife er í þingfrjálsnm Idndum svo abgreint frá landstjdrnarva'dinu', afcddmar all- ir eru í störfum sínum sjálfum sjer ráfeandi og óháfeir stjdrninni, og sama hlýiur hjer ab veifea, þá er sijórnfrelei er á komife- Hæsti íjettur er iui snmríkismál , er s<4!f;iagt dettur incur er tímar lífca frá því er vjer fáum þjófe- frelsi, eptir því sem liig vor verfca íslenzku- legri ab efní og búningi. Ákvö'rfeunin um hæstarjett í sarobandsskránni á þvf sœti mefe- al bráfabyrgfcargreina sfjdrnarskrár vorrar. þessi eru þá alríkismál þau er jeg vil telja : Ríkiserffcir, rjettur konungs til afe hafa stjórn á hendi í öferum löndum , trúarbrögfc konnngs, fulltífeaaldur, vibtaka hans vife stjórn- inni, rfkisstjórn í forföllum konungs, ef kon- lingslaust er (sbr. 3. gr. ríki^erftalaganna), konungsmatan, lífeyrir konungsættmanna, rík- isráfeife, vifeskipiamál vife ó'nnur lönd, peninga- slátta, rjettindi innborinna manna (= fæb- ingiarjettnrinn) ; útbofe og leifeangnr, ríkisskuld- ir og ríkiseignir. Jeg hefi sýnt, ab vjer liaf- im aldrei haft yfir þessum málum afc segja, fiá því er vjer gengum á hönd Noregskon- ungi, og ab vjer hafim jafnframt verife lausir vife allar þær skyldqr er af þcim leifea. Hjer ern þá landamerkin milli a I r í k i s - m á I a og v o r r a e i g i n n a m á I a ; en vor e i g i n mál eiu öll mál önnur, þau er land vort varfea. Póstgöngur milli landanna eru undantekning nú sem stenchir. Hugsun Is- lendinga, þá er þeir gjörcu gamla sáttmála, hefir ab ællun niinni verife sú, afe hafa sem lausast sambandife milli sín og konungsins ; fyrir því eru svo fáar greinir í sátimálantim, er lúta afe sambandinu vife konungddminn, en fleiri aptur er áhræra vitskipti þjófeanna, efe- ur rjettindi Islendinga í Noregi. En hvafc uid þafe, þetta var svo byggilega gjórt og svo hentugt fyrir oss, afe aldrei mi;n annafe lient- tigra, mefe því ab aufesætt má þykja, afe vjer iifclumst engin gagnleg rjettindi i en tiikumst aptur á hendur hinar þyngstu skyldur, efvjer a>ttim afe taka tiltölulegan þátt vifc Dani f ólltim aliíkismáluni; en hltt væri hin mesta fásinna og ósar.ngirni, afe hugsa ejer afe fá rjettindln ein, en vera alveg Iaus vife skyld- nrnar. Sambandsskráin 2. jan. 1871 telur í 3. gr. npp vor eigin mál , og get jeg eigi fundife betur, en afe landamerkin verfei þar hin sömu sem hjá rnjer hafa orfeife eptir gamla sáttmála; en þetta verfeur enn aufesærra, þá er litib er til 2. gr., er hljóíar um alríkis- málin, meb því afe sjálfsagt má vírfeast, afe engin mál liggi á milli 2. og 3. gr., efeur, sem er hib sama, milli alríkismála og Islands eiginna mála, önnur en þau er sjálf lögin til taka (sjá fyrri málBgrein 6. gr.), ella yrbi þafe „skarfe í vör" laganna, er eigi yrfei fyllt til hlítar, heldur gerfei þafe lögin sjálf ,,<5endanlega" dákvefcin ; en dskynsamlegt er afe ætla slíkt, allra helzt ab raunarlausu efeur afc minnsta kosti afe naufesynjalausu. Eptir 2. og 3. grein laganna fáum vjer rýmra svib vorra mála en Danir sjálfir fengu eptir liignnum 29. ág. 1855, er þrengdu grundvallarlög þeirra, því ab vjer fáum tollmálT og hermál vor, ef nokkur yrfei nokkurn tíma, og má þafe sannar- lega heita vel og frjalsmannlega vife oss úli Iátife. I stuttu máli sagt, þá er inntak sam- bandsskránnar fólgifc í því tvennu : afcskilnafei og sambandi stjdmmálantta og afeskilnafei og sambandi fjárhagsins. Um fjárhaginn og fjár- framlög Dana vib oss ætlafi ieg mjcr afe rita, en verfe nú algjö'rlega afe sleppa því, sakir ním- leysis í blafeinu. Afeskilnafeur stjórnmálanna er alveg gjörr eptir samþykki og uppástung- um alþingis, nema þab er sambandsskráin í 6. gr. nefnir afe eins „æztu stjórn fslenzkra mála í Kaupmannahófn", en alpingi 1869 gekk afe miklu þrengri og lakari kostum, er þafe samþykti danskan ráfegjafa í Kaupmanna- höfn yfir vorum málum út hjer meb ábyrgfe, efeur rjettara sagt ábyrgfearleysi, fyrir ríkis- deginum þessi ákvæfi í frumvarpi þingsins varna oss ab fá innlenda stjiirn meb ábyrgfe fyrir oss ; en eptir 6. gr. í sambandsskránni getum vjer fengife hvorttveggja. Ef vjer eigum afe fá stjó'rnarbdt þá , er geti komife oss afe rjettu hdldi og notum, þá nægir engan veginn, afe alþingi fái löggjafar- va!d og fjárfbrræfei, heldur er og alveg naufe- synlegt, ab vjer fáum stjó'm innaulands í vor- um málum , er hafi fulla ábyrgfe gjörfea sinna og framkvæmda fyrir alþingi. þeir menn, er um þetía efni hafa ritafc roest og bezt, hafa lagt þafc til, afe 3 roanna yfirstjórn yrfei sett í Reykjavík, og enda jari líka, Islendingar heffei og erindreka f Danmörku. Tillaga þessi er aufe- sjáanlega snifein eptir stjórnlögum Norfemanna; en þd slíkt skipulag getí átt þar vife, og frjálst efcur vel hentugt er þafe þó eigi, þá væri þab miklu óhentugra hjer, mefe því afe löndin, Is- land og Danmörk, eru bæfei miklu dlíkari hvort ofern afe öllum afealatvinMivegum og líkamlegri þjóimenning, og eins miklu fjarlægari hvort öferu, en Noregur og Svíþjófe. Ef vel á ab vera, hlýtur landstjórnin afe vera á sania stafe sem þingife, og hafa á hendi fullt framkvæmd- arvald í þeim málum er til þings liggja. I 1) 8. life 2. greinar væri Ijdsara og íslenzku- legra afe þýfa þannig: skatlamál (= directe Skattevæsen) og lollmál (= indirecte Skattc- vajeen. stuttu máli, í sama landi sem þingife er þarf ab vera mafeur meb konunglegu valdi í öllum efeur allflestum innlendnm máIefnum,svo ográb- gjafar hans, er beri ábyrgfeina. Ef löggjafarvald og fjáifonæfei þingsins á afe geta komib ab sönnum notum, þá verfeur afe vera sú landstjórn hjer, er geti hæglega u n n i fe s a m a n vib þingife, svo sem, afc búa til lagafrumvö'rp og fjárhagsáætlun, leggja þau fram á þinginu og verja þau þar, samþykkja efeur ósamþykkja lagafrumvöip þingsins , að framkvæma Icigin, óthluta fjárveilingum þingsins, og í einu orfei sjá um ab ályktunum þingsins verfci framgengt. Til þessa nægir engan veginn eintðmt ráb- gjafarvald; og næsta vafningssamt yrfei aí) senda allt þafc til Danmerkur, er konungs stafefesting kemur til, hvort svo sem menn ætti þar erindreka efcur ráfegjafa. Hluturinn er sá, ab ráfegjafinn verfeur eigi afeskilinn frá æfesta valdsmanni, og heldur eigi frá þinginu, nema svo fari, afe stjo'rnarframkvæmdin falli í mo'a og afe stjórnarábyrgfein hverfi. Ef lög- in eiga afe vera hentug, þá vetfeur stjdrn sd er ræfeur fyrir 'tilbúningi frumvarpanna, ao vera nákunntig þörfum og naufesyn landsins ; eigi þau afc vera þjdfcleg, hljdta þau afc spretta upp á skauti ættjarfearinnar; ef landstjórnin á afe vera fulldugíeg, þí verfeur hún og afc hafa fullnægílegt va!d til þess; eigi hún ab vera skjdtráfe og hollráfc, framkvæmdarsðm og verk- hyggin, þá verfcur hún afc vera inulend í orfcs- ins fnlla skilningl. þetta er nú* hægt afc sjá, en líklega ör8- ugt ab fá. þafe er hægt ab segja: jeg vil fá elnn mann hjer á landi, er sje oss í konunga stafc í ó'ilum innlendum málum vorum, og hafl einn ebur fleiri ráfegjafa sjer vib hönd, er beri alla ábyrgfcina; en örfeugra verfcur, ef konungi sjálfum sknlu geymd nokkur landsmál ab nokkru, iír afc leysa, hver mál landsstjdrnin þurfi þd endilega afc hafamefc hó'ndum. Reynd- ar fæ jeg eigi sjefe, afe neitt geti eiginlega ver- ifc f móti þvf af halfu Danakónungs, þóttsvo væri áskilife, ab hann skyldi framkvœma allt sitt konunglega vald í og yfir hinum s j e r- stöku efcur innlendu málam vorum ein- g'dngu fyrir milligöngu eins manns hjer á landi, er hann sjálfur til nefnir. þessi konungsfulltrúi ætti þá ab hafa allt kon- tings vald meb höndum, svo sem: Kvefeja lii alþingis, fresta þingi, rjiífa þingog Ij'fika þingi, ab stafefesta og neita afe stafefesta frumvörp þingsins; í annan stafe, afc veita þau leyfi, und- anþágur og forrjetlindi, er konnngs undirskript nii kemur til; veita uppgjöf á sökum, nema sjálfsagt eigi á sökum ráfegjafa sinna, mega fresta framkvæmd á ddmum o. 8. frv.; víkja mönnum frá embættisstörfum fyrir yfirsjdnir, flytja embættismenn, veita ðll verzleg cmbætti, nema ef vera ekyldi ddmenda embasttin í yfir- ddmi landsins, og fill braufe í landinu ásamt byskupi, svo og kennara embælti, og þætti mjer þá vel til fallib, afe hann veitti embætlin vife prestaskólann ab minnsta kosti ásamt bysk- upi, svo sem ntí er títt um braufe þau er stipts- yfirvnldin veita. En konungnr nefnir biskup, þar lil þafe kemst á aí) prdfastar kjdsi hann, svo sem klerkdómuvinn gjörfci til forna. Efeur

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.