Norðanfari


Norðanfari - 28.07.1871, Blaðsíða 2

Norðanfari - 28.07.1871, Blaðsíða 2
— 69 — sil ábyrgb sem þar af leitir, verbur því af> vera í liönduin 1. efiur fleiri manna, sem bú- setlir eru á Islandi ; þaJ) má kalla þá stjúrn- arherra, e&a gefa þeim eitthvert annaf) nafn, 8etn minni hljdm hefir. Yfir þessa stjdrn hlýt- ur aí> setja, stiptamlmann, sem jarl, ríkisstjúra, etia höfufsmann. þa& er mef) Bfírum or&um, martn meb konunglegu umbofii, sem sje á- byrg&arlaus fyrir alþingi, eins og konungurinn sjálfur, en sem hafi ábyrgf) fyrirhinni dönsku stjúrn * hann á at) hafa vakandi auga 4 því, af) stjórn hinna sjerstöku málefna Islands fari ekki í bága vib almennann hag ríkisins Ein- asta inef) þes6u e&a þvílfku fyrirkomulagi er unnt af) koma vihunanleg/i skipun á þetta mál ,og Island getur fengif) þaf> frelsi, og þá vifnrr- kenningu sinna stjórnlagalegu rjettinda, sem þafi ineb rjettu getur heimtah. Hver sem ætl- ar sjer af) stjórna Islandi frá Kaupmaunahöfn, tuun naumast komast hjá því, •— enda hvaö duglegur sem hann væri —, af) almenn og á rökum byggb óánægja ætti sjer staf), mefc stjórnar athafnirnar". Svona lítur danskur maíiur á þetta mái. Hann álítur óhugsandi, afi nokkur stjórn geti orfif) hjer a& lifci, nema hún sje búsett hjer á landi, og hafi ábyrgfc fyrir a i þ i n g i. Vjer getum því afc mestu, efca jafnvel öllu leyti, afchyllst þessa skofcun. Og hvafc landstjórann, efcnr jarlinn snertir, sem hjer er stungif) upp á, þá er kostnafcirrinn liifc Iielzta og jafnvel hif) eina, senr haft verfcur á móti slíku fyrirkomulagi ; þafc horfir sem sje beinast vifc, afc ef vjer færum sjálfir af eigin hvötum, afc bifcja um þenna konunglega um- bofc8mann, afc þá mundu Danir heirnta afc vjer kostufcum hann sjálfir, en þóít þafc sje vita- skuld, bæfci eptir málsins efcli, og samkvæmt landsrjettindum vorum, afc konungsiíkifc í heild sinni ætti afc launa honum. En þótt nú færi svo, aö vjer yrfcum sjálfiraf) launa landstjór- annm ættum vjer ekki afc horfa þar of mjögá skildinginn, heldur Hta á hiít, að mefc þannig lögufcu stjórnarfyrirkomulagi fáum vjer fyrst Iandsrjettindi vor vifcnrkennd, og fulla trygg- ingu fyrir því, af) má! vor verfci afgreidd mefc til- hlýfcilegum hrafa. Vjer skulum nú skýra frá, hvernig vjer höfum hugsafc obs verksvifc land- stjórans. {Nifurl sífcar). ÆTTJARÐARÁST herra J. II í REYKJAVÍK. (Nifcurl.) En þetta fráleita verzlnnarástand hjá oss kemur af ramvitlausri afcferfc Islendinga sjálfra, því afc þeir gætu fyrir löngu verifc búnir "afc fá full ráfc yfir fjárhag og útvegum landsins; þeim hefir verifc bofcifc þafc, en í stafc þess afc taka bofcinu fegins hendi, er alþingi sífeldlega afc jagast vifc stjórnina um árlegt fjártillag frá Dartmörku, sem ekki er helmingur á vifc þafc, sem afla mætti ef skynsamlega væri áhaldifc og mefc mjög svo lítilfjörlegum tollgjöldum. Eins og nú stendur er hægt afc sanna afc Islandi er sannarlega, afc fara aptur, og sem sýnishorn af því viljum vjer nefna, afc í Vest- urumdæminu hafa núna á 11 árum 12 jarfcir lagzt í eyfci, og er eigi efamál afc slíkt kem- ur af stjórnleysi og vanrækt. Eigi er em- bættismönnunum íslenzku um afc) kenna þessa aptuiför, því afc eins og stiptamtmafcur vor, sem nú er, styfcur hveit þafc fyrirtæki, sem hann hyggnr afc landinu megi verfca afc sönn- um notura, mefc einstakri gófcvild, mannúfc og kappi, þannig erum vjer og sannfærfcir um, afc enginn af hinum embættismönnunum mundi af skakkri hæversku hlífast vifc afc láta í Ijósi skofcun sína gagnvart stjóininni ( Danmörkn, ef honum virtust uppástungur stjórnarinnar eigi hentugar, efcur landinu afc sönnum not- um. Aptur á móti er þafc varla láandi nokkr- um vöndufcum embættismanni, þótt hann hiaupi eigi í fangifc á nokkrum æsingamönnum efca ráfclausri alþýfcu, sem þafc á heima hjá, er svo opt hefir verifc sagt mefc íullri ástæfcu annar- stafcar í heiminum : Scinditur incertum studia in contraria vuigus.1 Um atgjörfcir manna á þingum hjá oss, eins og þau gjörast nú á tímum, eiga næsta vel vifc orfc Valtaires í „llinriksdrápu": Car de tant de conseils L’effet le plus commun Est de vorir tous nos tnaux sans en soulager un1 2. J. H“. *• * * Eptir því sem stendnr í brjefi þessu, er höfundur þess sjálfsagt einn mefcal hinna „framkvæmdarsömu ættjarfcarvina“, sem „vil! landinu vel af einlægum hug, en býr eigi yfir sjerplægnisfullum !aunráfcum“, og fer ekki heldur mefc „þýfcingarlaust orfcagjálfur um þjófcstjórn, sjálfsforræfci og svo frv. , og „fyll- ir“ ekki heila manna mefc vitlausum hugar- burfci“, og sömul. í tölu hinna islenzku em- bættismanna, sem „einir innibinda í sjer þafc Iftifc af andlegri menntun og þekkingu sem til er á Islandi“, og „ekki mundu af skakkri hæ- versku hlífast vifc afc Iáta í ljósi skofcun sína gagnvart Danastjórn, ef þeim virtust uppá- stungur hennar eigi hentugar efca afc sönnum not- um fyrir landifc“, (slíkt lieíir eptir því aldrei vilj- afc til!) og væri þafc því næsta óvifcurkvæmi- legt, ef vjer vottufcum eigi slíkum rnanni skyld- ugt þakklæti vort fyrir allar hinar lærdómsríku áminningar hans og vandlætingar í þessu brjefi. þafc væri afc týna muslifc en gæta eigi afc hveit- inu ef vjer færum afc taka til þess, þótt ætt- jarfcarvininum hafi í hitanum og af heigri vand- Iætingu yfir óknyttum landa sinna oifcifc á afc ýkja og rangherma fáein atrifci í þessum harma- grát sínum , t. d. afc fótk hafi fækkafc á ís- landi hin sífcustu árin; (eptir landshagaskýrsl- unum hefir þafc þó fjölgafc um 1452, þrjú hin sífcustu árin, sem þær færa skýrsiur um, nl. árin 1866 til 1868) ; afc uliarverfc hafi hin sömu ár verifc opt minna en 18 sk. o. s. frv. Slíkt getur Bllum orfcifc á í áköfum gefcshræringum, nema þeir sjcu því gætnari og orfcvarari. En þafc er annafc atrifci , sem menn mundu íor- taka afc „einlægum ættjarfcarvini* og „vöndufc- um embættismanni“ gæti orfcifc á, og þafc er afc gefa þeim „flokknum“ sem ræfcur Iögum og lofum á aiþingi og þeim sem honum fylgja, sem eru allir málsmetandi menn á Isiandi, afc undanteknum þessum örfáu hræfcum, ininni hlutannm á þinginu efca hinum konnngkjörnu þingmönnum, sem höf. aufcsjáanlega hefir í huga þar sem hann nefnir „embættismenn“ — þ. e. hinir útvöidu —, því afc svo er þó fyr- ir þakkandi afc allur þorri cmbættismanna vorra fylgir skofcan meiri hluta þingsins I hin- um mikiu velferfcarmálum vorum, — þann vitnisburfc, afc þeir „uppræti alla hlýfcni og undirgefni undir Iög og embættismenn í land- inu“ , búi yfir sjerplægnisfullum heiptráfcum gegn reglubundinni landstjórn“, afc kalla þá „sjerplægnisfulla málrófsmenn“, sem vinni sjer í haginn í laumi, en látist vinna þjófcinni f hag“, og sem bafa ginnt alþingi til afc neita hinum mannúfclegu(i) bofcum stjórnarinnar og þar á mefcal skattveitingarjetti, scm sje einso dæmi afc menn hafi látifc stjórn bjófca sjer og cigi þegifc“ (sbr. orfc Lehmanns á ríkisþing- 1) Hinn hverfráfci múgur sundrast í ílokka, og vill sitt hver. þýfc. 2) þ>v( afc átangurinn af svo miklu funda- haldi er tífcast sá, afc menn sjá Bll missmífcin hjá oss, en ráfca eigi bót á neinu. þýfc. inu í fyrra, sem höf. hefir þannig tekifc tíl láns — margur hefir látií) freistast til afc tak» í óleyfi ógirniiegri grip en slík orfc eru Annara eins orfca og þetta geta menn vænst af munni óvandafcs orfcháks, sem ryfcurúrsjef fúkyrfcum, gífurmælum og allskonar ósannind- um, en eigi af munni ,,einlægs ættjarfcarvin- ar“ og „vandafcs embættismanns11. þó er eitt atrifci í afcferfc brjefritarans, setn er þessa torskildast. Hvernig stendur á því, afc hann talar eigi áminningar-og vandlætingarorð sín beinlínis til landa sinna, heidur Iaumar þeim í biöfc sufcur í Danmörku, þar sem hann veit afc menn fyrir langvinnan rógburfc og (II- kvitnisfullan lygaáburfc af hendi leigfcra blafc- ritenda, danskra og íslenzkra — þafc er þung tilhugsun afc saga þessarar aldar skuii flytja nifcjum vorum slíka smán om forfefcur þeirra — eru búnir afc fá slíkan ýmigust á Islend- ingum og fordóm gegn máistafc þeirra, afc eigi er afc hugsa til afc þeir geti litifc rjettu auga á málstafc vorn efca látifc afc viija vorum, hversu sanngjarnir og tilslökunarsamir sem vjer er- um.1 ? Vjer treystum oss eigi til afc svara þessari spurningu, og vjer vildum óska afc þafc svar ætti eigi vifc, sem aliir sannir Islending- ar yrfcu afc bera kinnrofca fyrir, eins og þcir mega blygfcast sín fyrir afc eiga þá menn í tölu ianda sinna, setn svo eru langt frá afc styfcja vifcleitni þeirra til afc varfcveita rjett- indi sín, skilyrfcifc fyrir lilvcru vorri sem þjóð og fyrir þrifum vorum og framförum, afc þeir fara jafnsvfvirfcilegttm orfcum og farifc er í þessu brjefi um þá menn, scm ganga í broddi íylkingar til af> verja þessi rjcttindi hafa hafnafc ginningareplum þeim, sem svo margir eru hændir mefc, ni. feitum embættum, titium og metorfcum, en varifc allri æfi sinni og öllum kröftum sínum til varnar rjettindum vorum og til a& vekja oea af löng«m dvaia deyffcar og dáfcleysis til mefcvitundar um sjáifa oss og til öfiugra framkvæmda í vifcreisn ættj- arfcar vorrar. Höf. brjefsins hefir annars verifc svo ó- heppinn, afc fá ofanígjöf fyrir þafc hjá dönsk- um rnanni (sjá Ðagbladet nr. 316 1870), einkum út af ályktun höfundarins um kjöt- sölu Islendinga, og verzlun yfir ltöfufc afc tala, og hefir höf. eflaust búist vifc allt öfcru úr þeirri átt. f>ví verfcur heldur eigi neitafc, að ályktunin er nokkufc skrítin. Afc segja, að hátt verfc á kjöti á Islandi, einni beiztu vöru landsmanna sje hifc mesta skafcræfci, af því afc sumir verji andvirfci hins selda kjöts til óhófs og munafcar, og af því afc þafc grynni í pyngj- um hinna kjötetandi embættismanna í Reykja- vík, er Bldungis sama og sagt væri, afc gófc heilsubót væri bifc mesta skafcræfci, af því afc sumir verji heilbrigfcu dögunum til syndsam- Iegs athæfis efca eyfci þeim í ifcjuleysi, og af því afc þá hækki ekki í pyngjum læknanna, en á slíka ályktun mundi cigi einu sinni nokk- ur læknir fallast. b+c. „BRJEF FRÁ ALþlNGI. I. 9. júlí 1871. Alþingi var sett 1. þ. m. eins og IÖg gjöra ráfc fyrir. Konungsfulltrúi setti þingi® mefc snjallri ræfcu, er sumum þótti eigi alls' 1) þessir fordómar og ýmigustur á málsta® Islendinga er svo megn mefcal alþýfcu manna í Ðanmörku, afc vjer vitum dæmi til afc þing' mannsefnum hefir verifc synjafc um kosning11 til ríkisþingsins fyrir þá sök, afc þeir „hjeló*1 mefc“ Islendingum, og ætli blafcamenn afc taka málstafc vorn inissa þeir undir eins kaup' endur s!na.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.