Norðanfari


Norðanfari - 07.08.1871, Blaðsíða 2

Norðanfari - 07.08.1871, Blaðsíða 2
— 72 — svo þab er þannig eingöngu sveitarfje sem liann býr vií). I baust skrifaíii Lárus sýslu- maiiur mjer og mœiti evo fyrir ab jeg skyldi gjöra fjárnám hjá þessum fátœklingi, því hann væri í skuld um þinggjald 1 rd. 24 sk. Jeg skrifafei þá sýslumanni aptur og skýrii hon- um frá hvernig högum þessa þurfainanns væri varib, og skaut því til hans, hvort hann fyndi ekki ástæbu til ab hverfa frá fjárnámskröfu sinni, því mjer kom til hugar eins og líka kom á daginn, afc Björn mundi mcb tímanum hafa einhver ráb meb ab reita saman þessa skiidinga handa Lárusi, þar sem honum, eba rjettara sagt hreppnum væri margfalt meiri bagi ab því ef taka skyidi meb fjárnámi eitthvab af því, sem Björn hefir undir höndum, t. a. m. einhverja lífsbjargarskepnu, sem hann hef- ir þó allt of fáar, eia cinhverjar ílíkur utan- af lionum, konu hans eba börnum, sem víssu- lega eru þó ekki of fjölskrdbug. En skyldi nó sýslumabur samt vera á því, ab halda á- fram fjárnámskröfunni , þá bab jeg hann ab setja annann mann í minn stab til ab gjöra fjárnámib, þvf mjer fannst jeg ekki geta þab meb góbri samvizku, þar sem mjer var þab fullkomlega ljóst, ab þab hlyti ab vera sveit- arfjelagi mínu til baga, en jeg hafbi undir- gengist og lofab meb eibi ab stunda hag þess cptir því sem jeg hefbi vit og krapta til. Jeg lijelt nú, ab sýslumabur mundi ekki verba neitt harbur á þessari kröfu, þegar hann sæi hvab liagur aumingjans var bágborinn, en um slíkt lítilræbi var ab gjöra, ekki nema 1 rd. 24 sk. Og ef hann vildi þó ekki líta á þetta, þá hjelt jeg, ab honnm mundi ab minnsta kosti þykja sd beibni mín sanngjörn, ab einhver ó- vibribinn gjörbi fjárnámib í minn stab. Nei, ekkíl Sama daginn Bem brjef mitt barst Lár- usi sýslumanni í hendur, skrifar bann mjer aptur uui hæi brjcf, og er þab svo einkenni- legt og vel fallib tit ab sýna andann í höf- undi þess, ab jeg vil leyfa mjer ab setja þab hjer; brjeCb er svo látandi: „í brjefi dags. 10 nóv. f. á. sem fyrst barst hingab í d3g hafi þjer færst undan ab taka iögtaki ólokib þinggjaid Björns þórarins- sonar á Skeri fyrir árib 1869 ab uppliæb 1 rd. 24 sk. Ástæbur ybar í þessu tilliti sem sje, ab Björn sje í skuld vib hreppinn, og ab þetta lögtak mundi valda mikilli óánægju í hreppn- um, eru ab raínu áliti mjög ljettvægar, og af- saka þær ekki í nelnu tiiliti breytni ybar og óblýbni gegn skipun minni. Ef Björn er þurfamabur hreppsins, þá er ybur innanhandar ab greiba Bkuldina úr iirepps- sjóbnum og þannig fría liann vib lögtakib, en, hvort sem þjer getib skilib þab, eba ekki, þyk- ist jeg ekki skyldur til ab leggja til sveitar í Grýtubakkahrepp eba til ab borga jafnatarsjóbs- gjald, alþingistoil o s. frv. þurfamanna þessa hrepps, Ef þjer því ekki af sveitarsjóbi viljib greiba skuld Björns, verb jeg hjer inet alvar- lega ab mæla svo fyrir, ab þjer tafarlaust tak- it samkvæmt skipun minni Lib fyrirskipaba Jögtak. Ef þjer móti von kynnub ab verba búirin at skila af ytur hreppstjórninni þegar þjer fáit þetta brjef, þá vertib þjer ab abvara eptirmann ybar um ab fullnægja skipun minni, Verbi hinir umræddu peniugar ekki komnir tii mín, eba skuldin inriheimt ábur 2 ár eru lib- in frá manntalsþinginu ab Grítubakka 1869, ekulu þjer sjálfur ábyrgjast Bkuldina. Skrifstofu þingcyjarsýslu 11. jan. 1871, L. Sveinbjörnson. Til herra lireppstjóra K. M. IIa!!dórssonar“, Brjef þcfta sýnir at sýsiumabur læzt ekki fijá í brjefi mfnu, at jeg hafi betib liann ab setja anuan mann fyrir mig til ab giöra fjárnámib, heldur gjörir hann þat ab hreinni og beinni óhlýbni, at jeg skyldi ekki á auga- bragbi umliugsunarlaust framkvæma þat. Hann álítur mjer innan handar ab borga þetta þing- pjald úr sveilarsjóbnum, en jeg fyrir mitt leiti cr á því, ab engin niinnsta skylda hvíli á sveitarfjelögunum til ab borga áfallnar skuldir fyrir þurfamenn; og meira at segja, jeg held slíkt eigi sjer livergi stab í heirni. þ>ab er líka sannarlcga fullþung skylda fyrir sveitarfjelögin, at sjá þurfamönnum fyrir lífs- riaubsynjnm, þó því sje ekki bætt ofan á, ab borga fyrir þá skuldir þeirra. þetta skrif- abi jeg sýslumanni 28. janúar „hvort sem hann hefir getab skilib þetta eba ekki“. Nú leib og beit um tíma, og jeg varb þess var, at nokkrir góbgjarnir sveitaímenn gáfu Birni á Skeri skildinga til ab borga þetta þinggjald, svo ekki þyrfti ab verba úr því meiri rekstur; en þegar þetta var um garb gengib, og Björn búinn ab senda Lárusi sknld- ina, þá koma stefnuvottarnir hjerna til mín einn góbann veburdag og birta mjer svohljób- andi brjef frá hinum setta amtmanni Smith til sýslumannsins: „fSLANDS NORÐUR- OG AUSTURAMT. Akureyri, 27. febrúar 1871. I þóknanlegu brjefi frá 19. þ. m., hafib þjer herra sýslumabur, skýrt amtinu frá, ab þjer meb brjefum frá 18. okt. f. á. ogll.jan. þ. á, hafib skipab Magnúsi hreppstjóra Hall- dórssyni í Grýtubakkahrepp ab taka lögtak hjá Birni þórarinssyni á Skeri ólokib þinggjald, sem hefbi átt ab greibast á manntalsþingi 1869, cn ab hreppstjórinn í tveimur brjefum frá 10. nóv. f. á. og 28. f. m. sem fylgdu brjefi yb- ar hafi færst undan ab gjöra skyldu sína í þessu^ tilliti. Út af þessu gefst ybur hjer meb til vit- undar, ab amtinu þykir vera ástæba til þess, ab láta höfba sakamál á hendur Magnúsi hrepp- stjóra, fyrir óhlýbni (sjá almenn hegningarlög 143, grcin í sambandi vib 145. grein), og mun amtib setja dómara í málinu, ef þjer sjálfir á- lítib ybur óbærann ab dæma þetta mál. En til þess ab lögtakib geti orbib fram- kvæmt, verbur naubsynlegt ab grípa til ann- ara úrræba, og úrskurbaet því hjer meb, ab bvo tromoi loga eem Mugnás hreppstjóri rllall- dórsson ekbi innan 3 (þriggja) vikna frá lög- Iegri birtingu úrskurbar þessa, sje búinn sam- kvæmt opnu brjefi frá 2. aprílm. 1841, 2, gr ab framkvæma bina skipubu lögtaksgjörb, þá skuli iiann gjalda 1. (eins) ríkisdals sekt til blut- abeigandi fátækrasjóbs fyiir hvern dag, sem lögtaksgjöibin dregst fram yfir tiltekinn tíma. Stabfest eptirrit af brjefi þessu erub þjer bebnir ab láta stefnuvottana bírta Magnúsi hreppstjóra, og einnig ab öfru leiti ab sjá um, ab úrskuibinum á lögiegan liáit verbi firllnægt. Fylgiskjölin endursendast. 0. Smith. Til herra sýslumanns Sveinbjörnson“. þannig á jeg þá von á, ab sakamál verbi höfbab á móti mjer á hverri stundu, og jeg svo þar ab auki sektabnr um 1 rd á dag meb- an jeg tóri, því ekki rnun jeg gjöra fjárnám þetta af hreppsfje hjá Birni hjer cptir, og þab. því 6Íbur, sem jeg er nú viss um ab hann er búinn ab lúka skuidinni. En sögu mína, sem hvergi er ab minni vitund úr lagi færb, bib jeg ybur, herra ritstjóri, ab taka í blab ybar, lesendum þess til fróbleiks og skemtunar. Hringsdal, 3. apríl 1871. K. M. Ilalldórsson. " f SIGURBJÖRN KRISTJÁNSSON. Heibur hamingja, sem hölda æfi, á hveli hverfanda, linígur og rís stríbir eru straumar, í stundar Iieimi er flytja lífsfögnub á fjarlæga strönd. Dunar fyrir eyrum, dauba hljómur, og aubn hilur sæti, Sigurbjarnar sjónar vill sviptir, 8árt um spenna, ættflokk og vini, íturmennis. Lfk þó ab dyljist í djúpi grafar, og snæfur söknubur, svelli um hjarta, gób er æfiför giltum rúnum, rist minni rekka, bins rábum prúba. Farinn er af fróni, frömubur gæba frá orrahríb heims, ægilegri týnir því tárum, tígin móbir liraunbárum hrnbnib og hrími brædd. Ei kvíbir öndin þótt ab Alvalds rábum, slg nýum liami sveipi kringum, og eldrauna rökkur, renni gegnurn, svo giæstum sigur girbist kransi. Flyt þu nú farsæll flugljcttur andi, of Bifrastar bauga, og byggb Einlierja; leiddur Ljósálfum, nm langa vegu, og Gubs fribi geymdur um gjörvalla tíb. Fljóta í leyni tryggfa tár tregar brjóstum þrengja, einn því fallinn nú er nár nýtra Islands drengja. Ungur nam á ýmsa hlib, öllum gebjast lýbi; stiginn fram á sjónar svib, siiinar ættar prýbi. Tál sig aldrei tefja ijet, trúarljóss í friíi stiiltur keppti fet um fet, framsóknar ab mibi Gaf sig lftt ab ginning ö!s, og gusti flisjungs leiba mö|g hlaut villa, móbir höls, mæring hjá ab sneiba. Hvar sem lífsins biíba brá, hera fár sem kunni, honum gullin lnutu þá, högl af sjónar brunni. Hjer vib skildi er skugginn fóí skamniann lífsins daginn, cins og þegar sumar sól sezt í kyrrann æginn. Andinn hjeban ekki flýr, eins og skuggi tómur, einn þá hverfur annar nýr, opnast helgidómur, þungum hami flúin frá fivrist mæbu stundir, rafurvængjum rennur á röblatjöidum undir. Heigri undrun hrifin þar liimins vafin blíbu, og í 8Ölum unabar endurfunda bííur BRJEF FRA ALþlNGI. II. Rcykjavík 25. júlí 1871, Jeg lauk þar ab skýra frá þingstörfunuiiJ 1 síbasta brjefi, (9. þ, m.) sem búib var ab skipa nefndir, í öil hin konunglegu málin, Síb- an hefir rignt inn á þingib, mesta sæg af bæn- arskrám og uppástungum, frá landsmönnum, og þingmönnum sjálfum. Skal nú getib þeirra mála sem fengin hafa verib sjerstökum nefnd- um til mebíerbar, og svo hinna sem vísab hefir verib til annara nefnda: Bætiarskrá úr Snæfellsnessýslu, um upp- slglingarleyfi á Stapahöfn. Nefnd: E. Egilsson, 21 atkv., E. Kúid 14, Torfi Einarsson 7. Bænarskrá úr Gullbr: og Kjósarsýslu nm takmörkun á öreigagiptingum, Nefnd: JÓB Sigurbss. 11, sjera Þ- Böbvarsson 9, þ. Jóu- assen 7.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.