Norðanfari


Norðanfari - 07.08.1871, Blaðsíða 3

Norðanfari - 07.08.1871, Blaðsíða 3
— 73 — UppSstunga þingmanns Reykvíkinga, um eigi sje targab þjóíeignum landsins, nema llleí> ráíii og samþykki alþingis. Nefnd: II. Kr- Frifcriksson 15, E. Kúld 8, B. Sveinsson 7. Ynisar bænarskrár og uppástungur, um vi(bdt viþ cptirlaun fyrrnm amtmanns Llav- 8t°ins m íl. Nefnd: St. Jónsson 14, t>. Jón- a8Sen 11, doktor J. Hjaltalín 6. Uppástunga úr Reykjvík um styrk til f°rngripaSafnsins. Nefnd : II. Fribriksson 14 6jera 0. Rálsson 13 sjera E. Kúld 7, Uppástunga þingmanns Snæfcllinga, um ejómannakennslu. Nefnd: E, Egilsson 23, Urímur Thomsen 13, Bergur Thorberg 8. Uppástunga þriggja þingmanna , um aí> ijórhagsáætlunin fyrir Island 4. marz þ. á. sje tekin fyrir af þinginu, til rannsóknar og álita. ^efnd : sjera E Ivuld 20, II. Fribriksson 20, Jón Pjetursson 16, B. Sveinsson 15, J. Sig- ')l'Í>sson 15, Grímur Thomsen 11, St. Jóns- s°n 10. Uppástunga 2. þingmanna um stofnun laga- stl|5la. Nefnd: B. Sveinsson 16, E. Kúld 10, Gr. Thomsen 8. Bænarskrá úr Gullbringusýslu um breytta tilhögun á tekjum Thorkellísjófesins. Nefnd: sjera þ. Böfevarsson 16, Grímur Thomsen 9. b. Fri&riksson 11. Nokkrum málurn hefir veri& vísa& til ann- arn þingnefnda, svo sem: bænarskrá úr Su&- ^rmúlasýslu um sveitastjórn, og úr Borgar- fjar&arsýslu, um laun handa hreppstjórum, vís- a& til nefndarinnar í sveitarstjórnarmálinu. 7 ^Snarskrám, um grei&slu spítalagjaldsins, var vísa& til nefndarinnar í því máli, og hún auk- ln um 2 menn ; Grímur Thomsen 10, og sjera Þ. Bö&varsson 10. 15 bænarskrám úr ýmsum hjeru&nm landsins, um stjórnarbót og stö&u- iögin 2. janúar þ. á. vísab til ncfndarinnar í stjóinarskipunarmá!inu. Bænarskrá frá sjera Uáli Pálssyni á Prestbakka, um áríegan styrk 'il a& kenna heyrnar og málleysingjum. Vís- a^> til nefndarinnar í því máli, og hún aukin l|ni 2 menn. Byskup P. Pjetursson 8, G f'homsen 6. •— Margar fleiri bænarskrár og Uppástungur bafa komib tilþingsins, ýmislegs cfnis, sem ýmist hafa veri& felldar, e&a vísa& forsetaveginn, sem svo er kaliab til yfirvald- ai1na, e&a stjórnaiinnar en me& því flestar þeirra bafa veri& marklitlar e&a einstaklegs efn- 18 vir&ist eigi þörf á a& telja þær upp. þannig eru þá skipa&ar 12 nefndir í bin 1‘onunglegu málin, og 9 í þau mál er koniib bafa frá landsmönnum sjálfum. Má vera a& ncfndum fjölgi þó enn, þó eigi sjc eptir nema 4 dagar af hinum lögskipafa þinglíma, því þa& er eins og þinginu ætli seint a& lærast me&alhófi& í því, a& hla&a á sig störfum. Áf þessum 21. málum, eru a& eins 4. al- búin, og flest hinna munu vera komin langt ð lei& hjá nefndunum, svo nú fara þau a& Flaupa af stokkunum hvert a& ö&ru. Sí&ar niun vería geti& úrslita hinna helztu málanna. FRJEITllt CTl.EIUl/IR S t r í & i & millum Frakka og Prússa hófst 19. júlí 1870, og stó& yfir 210 daga, en Ii&- safna&ur þjó&verja í 13 daga. Herli&i& var alls 5—600,000 manna, A hverjum degivoru 42,000 hermanna fluttir cptir járnbrautunum til landamæranna. Af 180 dögum há&u þjó&- vcrjar 156 smærri og siærri orustur, þar af 17 stórorustur, hertóku 26 víggirtar borgir, 11,650 yfirforingja, 363,000 dáta, 6,700 starri ng srnæiti skotvjelar og skotfæri og lOmerki. 1 a& vantar Iíti& til a& barizt hafi veri& á hverjum degi. Níunda hvern dag hefir stór- nrusta veri& há&, sjötta hvern dag kastali e&a vfggirt borg tekin, á hverjum degi berteknir C5 yfirforingjar og 2,070 manns og 38 skot- Vjelar, og eitt merki tvo af bverjnnr 3 dögum. þegar nú er búi& a& nema umdæmin Al- sace og Lorraine undan Frakklandi og lagt til þýzkalands , hefir Frakkland samt cptir 36i milljón inanna á 9,550 ferhirningsmílum af iandi auk landeigna þess í Afrílui ; en þýzknland á nú sem stendur 9,975 ferliimgs- mílur meb 40] niill íbúa. Margir tala nú uin hvcrnig Frakkar fái loki& lrinum dæmalansa 8trí&skostna&i 5000 mifliónum franka til Prússa, auk alls þess tjóns og mannfækkunar, þeir li&u sjálíir. A& meíaltali telzt svo til , ab Frakkar hafi árlega lrvort nrannsbarn fyrir sig 50 rd. meiri tekjur eba ar& af vinnu sinni en hver þjó&verji ; þá nú Alsace og Lorraine er gengi& undan Frakklandi og lagt til þýzka- lands, hafa þær 35 miliónir Frakka þeim mun nreiri tekjur en jafnmargar millónir þjó&verja, er áriega nema 5000 mill. franka, e&a því er Frakkar eiga nú ab grei&a í strí&skostna&. Eptir áætlun fyrir árib 1871, voru ríkisskuld- ir Frakka á&ur enn strí&i& byrja&i þrettán þúsund mill. franka ; reikni menn nú a& strí&s- kostna&urinn, sem óborga&ur er sje enn 4 þús. tuilh , og jafnmikib er Frakkar hafi kostab til strí&sinsí þá eru ríkisskuldir þeirra nú 20 þús. milliónir franka e&ur 7''þúsund mill. ríkisdala. Ríkisskuldir Englands eru nú 800 mill. pund sterl, e&a bjer um bil eins a& upphæb og árs- tekjur Frakklands og Englands til samans ni. 560 miiliónir ríkisdala. Frakkar iiafa nú þa& helzt ab umtalsefni, hvort stjórnarform þeim nruni hentast. Nokkr- ir vilja lialda frístjórninni sem er ; a&rir a& keisarinn e&a sonur hans komist til valda, og hinir þri&ju ab tákmörkub einvaldsstjórn muni bezt, líkt og á Englandi, og á þeirri meining er Thjers ríkisforsetinn. Annar meininga- munurinn rís út af því, a& sumir þeirra, er konung vilja hafa fara því helzt fram, a& (á hann sem fyrst til valda ; a&rir a& allt stjórn- arfyiirkomulagib sje af götu gert á&ur nokk- ur sje liylltur, svo þjó&in óskorab geti sami& stjórnarskrána og rá&i& lögum sínum og lof- um. Og á mc&an á þessu stendur e&ur um næstu 2 ár, haldi Tlijers æ&sta valdi ríkisins. Guizot, fyrrunr æ&sti rá&gjafi á Frakklandi, er og sömu meiningar og Thjers, hefir þó Guizot lengi þótt konuDghollur. Frcmur er nú grunnt á vináttunni millum Frakka og Itala út af því, a& þá strí&i& Var brotib út millurn Prússa og Frakka , skoru&u þessir á ítali a& fá hjá $eim 100,000 ber- manna, en ítalir fær&ust undan, enda vildi Napoioon keisarl, a& Frakkar og Prússar væru einir um strí&i&. þó er nú óánægjan meir risin af því frá liálfu Frakka, a& ítalir gjör&u þa& me& sínu eindæmi a& svipta páfann hinu verzlega valdi sínu, og sí&an taka Rómaborg fyrir konungssetur. þetta einræ&i ítala þykir því undraver&ara, sem þeir eiga Frökkum mikib upp a& unna ; allt fyrir þa& þykja eng- in líkindi til a& þetta ver&i a& styrjaldar efni, sízt á me&an Frakkland fiakir í sáruni, heid- ur láti a& sinni sitja vi& þa& sem komib er. Thjers hefir a& vísu enn sendibo&a Frakk- lands bjá páfarium, sem Italir eru óvægir yfir, og þykir sem Thjers me& því vi&urkenni hib verzlega vald páfans. En Frakkar hafa nóg annab a& bngsa nm enn þessi afbrig&i frá hálfu Itala, sem er a& iiugsa um sinn eiginn hag innanríkis- Svo sty&ur líka a& þessu á- lit margra, a& Frakkar, Italir, Spánverjar og Pottugisar bindist í fjelag, sem geti veri& sú eina vevnd gegn yfirgangi hinna miklu þjó&a í Evrópu. þessi Imgsun ry&ur sjer og því heldur til rúrns, sem einn af hinum merkustu prestum á Frakklandi fa&ir Hyacynth I brjefi sínu til dagbla&sins sGaulois“, mælir af alefli fram me& því, a& nefndar þjó&ir gangi f fje- lag, þvf eining og samheldi hinnar latnesku kynsló&ar, sje hi& eina er geti veitt vi&nám, yfirgangi og ofurefli þjó&verja og Slafa. I nefndij brjeíi minnist Hyacynth á, a& helztu orsakir til ófara Ffakkaveldis sje gu&- leysi þjó&arinnar, sem hún hafi veri& svo gagn- tekin af. Hann tekur og til dæmis or& Gla&- stones, æ&sta stjórnarherra á Englardi, þar er liann kve&ur svo a& or&i: „a& nítjánda öldin sje öld hinna vinnandi“. Hi& annab keisaradæmi hafi látib sjer einkar annt um þetta spursmál þjó&fjelagsins, en of mjög í anda hinna rómversku keisara. Menn hef&u miklu fremur átt a& leysa spurniug þessa, me& því a& útbrci&a menntunina me&al alþý&u, nema úr lögum hi& langvinna einlífi dátanna, einnig ólög þau höí& ern fram á vib kvenn- fólkib, og sjer í lagi a& heldra fólkib gæfi af sjer betri dæmi, en þa& me& óhófslífi sínu og si&aspilling heffci gjört. Kirkjan hef&i einnig brug&i8t köllun sinni í því a& gefa sig ofmjög vi& trúardeilum og me& því gjörsamlega gleymt ætiunarverki sfnu. I rústum Parísarhorgar gætu menn Iesib þenna lærdóm : „þetta eru verk þjó&ar þeirrar, sem engann Gu& hefir; þetta eru verk þeirra, sem ómögulegt er a& trúa á Gu& og eiska haun“. þáttur úr járnbrautatí&indum. A hinum seinustu 3 árum hafa járnbraut- irnar aukist ó&um, og þá mun þetta ári&, scm nú OT a& líba, eigi veröa eptirbátur hinna Unr sein- ustu árslok var ent vi& járnbrautina, sem liggur í gegnum fjallib Ccnis e&a Alpafjöll og er eptir tveggja mílna löngum göngum, sem eru 10 ah á hæ& og 12| al. á breidd. Einnig er byrjab á a& leggja járnbraut yfir Gottharfcsfjalii&. þá var og byrjab um næstl. nýár a& leggja járn- braut í útoor&ur frá Konstantínópel, er tengja á sanian ausluriieim og vesturlöndin. Enn frennir er verib a& leggja nýjar járnbrantir frá Rúmeníu til Búkarest á landamærum Gallisfu. þó segja menn a& járnbrautirnar sem Rúss- ar eru a& lcggja muni ekki liafa minni áhrif á hag og framfarir Nor&urálfunnar. í Rúss- landi var 1870 loki& vi& 370 míina langa járnbraut, í Austurríki 200 mílna og á þýzkalandi 200 mílna langa. Á Frakklandi varb, á me&an á sirí&inu stób, a& hætta þar vi& lengingu járnbrautanna, en nú í sumaí 1871, á a& taka aptur til þeirra. Á Eng- landi er verib a& leggja nýjal- járnbrautir, heizt í grend vi& Lundúnaborg. Á Italíu er bapp- samiega haldifc áfram a& fjölga og iengja járn- brautirnar fram og aptur. A Hollandi cru ný- iag&ar margar járubrautir; einnig eru í Beigíu nýlegá lag&ar 3 járnbrautir til Frakkiands I Ðanmörk er lokib vi& járnbrautina, sem kenncí er vi& Hróarskeldu- Kjöge og Masne&sund. A austur Indíandi var loki& í marz 1870 vi& mjög þarfa járnbraut frá Bombay til Kaikutta, sem liggur þvert millum austur- og vestur- stranda Indlands. í Nor&urameríku, er nú ekkí minna en 3,500 nrílna langar járnbrautir í smí&um, er eiga a& ná saman vi& Pacificbraut- ina miklu, er liggur, sem menn vita, þvert millum New-York og San Fransisco; allar þessar brautir eiga a& tengja satnan Nor&ur- og Subur-Bandafylkin. A árunurn 1860 —7Ö, hafa járnbrautirnar í Nor&urálfunni lengst nær því til helminga. Vi& árslok 1869, voru járn- brautirnar á Englandi, hjer um 3,200 míiur, á þýzkalandi 2,500 m., á Frakklandi 2,400 m., í Austurriki 1200 m,, Rússiandi 900 m., í Spaniu 900 m., á Italiu 900 m , í Belgítr 400 m., í Svíþjób 240 m., í Schweitz 100 m., í Hol- landi og Luxemborg 190 m., í Portúgal 120 m., í Danmörk 90 m., í Noregi 50 m., og Tyrkjalöndum 40 mílur.; járnbrautirnar ( ailri Nor&urálfunni eru sanrtals J3, 600 mílur e&ur 2,720 þingmanttalei&ir. Járnbrautir og gufuskip í Suburameríku: Fríríkib Cliili hefir látib leggja 8 járnbrautír sem eru hjerum 100 milur á lengd, og kostab þar til 54 mill. rd. 6 a&rar brauíir 45 m. á lengd hafa þar verib lag&ar, sem hafa kostab 10 milliónir rd. (mílan kostar jafnast 250 þús* til 500 þds. e&a hálfa mill,). Fríríkib Chili á því nú 14 járnbrautir sem allar eru 145 mílur á lengd, er hafa kostab 64 mill. dala. Perú á 5 járnbrautir, sem eíu 125 mílur á leugd, er hafa kosta& 64 mill og 7 járnbraut- ir 95 mílna lángar er nú verib a&leggja; alls eru þar þá lagfcar og í smí&um járnbrautir samtals 220 mílur áiíka og í Kaliforniu; í þessum járnbrauta reikningi, eru þó ekki tald- ar smábrautir, er liggja út úr a&albrautunum. Nokkrar ef járnbrautunum, eru lag&ar af ein- stökum au&mönnum, nokkrar af fjelögum og nokkrar af hínu opinbeta; til þessa kostn- a&ar hefir þa& vari& Guanoábur&i er nam- i& hefir 90 mill. er seldur hefir veri& til Nor&- urálfunnar fyrir silfur og gullpeninga. Aufc þessa hefir stjórnin samib vi& enskt fjelag, a& Íeggja 30 tnílna langa járnbraut yfir Andes- fjöllin sem eru 15,000 feta há yfir haffiöt. Eptir áætlun kostar járnbraut þessi 55 milli- ónir daia; hún á a& ná saman vi& Chiiensku brautirnar og Buenos Ayres. I Peru á a& leggja járnbrant, er komast á í samband vi& þessa Andesfjallabraut. Tekjurnar fyrir Guano= ábur&inn, eru fjarska miklar, og afcal undirsta&a þeesa tröllslega fyrirtækis. IIi5 enska fjelag hefir og skuldbundi& sig tii, a& hafa 63 gufu- skip í förum til flutninga franr og aptur; hin stærstu af guíuskipunum eiga a& fara 4. sinnum á ári, frá Liverpool áEngl. su&ur fyrir Amer- íku gegnum Magellansundi& og til Kalifomiu. Rafsegulþrá&ur í Noregi: þa& eru a& ein3 15 ár sífcan a& rafsegulþrá&ur sást í Noregi, og þótti þa& cins og von var, tnifcil nýlunda. Nor&menn hafa sí&an haldib áfram a& bæta vi& fyrsta spottann, og þa& svo a& í haustiíl

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.