Norðanfari


Norðanfari - 11.09.1871, Blaðsíða 2

Norðanfari - 11.09.1871, Blaðsíða 2
— 76 — bezt í prívatbrjefum til presta og ýmsra gó&ra manna um þetta naubsynjamál". ■íf «1 * * Vjer viljum geta þess, aí> þa& er oss afe nokkruleyti afe kenna, afe ofannefnt fundarbald og prentsmifcjulög, eigi var& prenta& fyrri en nú í þessu blafei, er vjer vonum a& eigi komi a& sök, heldur ver&i undandráttur þessi prent- smi&junni einmitt til gó&s, því annars er ó- víst a& ofan nefnt brjef hef&i veri&oss rita&, en sem vjer þó álílum nau&synlegt a& komi fyrir sjónir sem flestra þeirra, er hlut eiga a& prentsmi&junni og‘ framvegis kynnu a& vilja þess heldur styrkja hana. eiólar í hjaltadal, (kve&i& 1871), Iljer hef eg nú liti& höfu&ból veglegt hins nafnkennda Hólasta&ar; lý&frægt í Nor&ur- lands fjór&ungi Islands bygg&ar frá öldum fyrri. Hjer má augljóst sjá ey&ileggjandi tímans byltinga er tjón opt vinna; þrifnar voru hje&an þjó&stiptanir, lý&fræg prentsmi&ja og lærdóms skóli. Hrundi& var biskupsstóli’ frá höfu&býli, vald kennimanna vikife er burtu; hrakin líka hjátrú hins helga fö&ur me& þrykkjandi þjóbkúgan þrælslegustu. Svo er mjer sem sjái af Sigmunds ni&ja stefndan hra&fara til hæ&sta rjettar grimman liar&stjóra ganga hje&an; duga nú ei brög& nje bannfæringar, Rckin lít eg einnig Rögnvalds arfa, byskup har&Iyndan, me& byr&i á ber&um þa& er Hvassafells þrykkjandi au&ur, me& vjelum afla&ur vissulega. Hje&an sje eg hafna á helgum ljóssvamgjum megin máttstólpa musteris Ðrottins Gu&brand og þorlák Gísia og Stein, er hje&an út dreif&u helgum fræ&um. þrír hjer nafngreindir á þjó&ar mál vort fær&u Gu&s fjárhirzlu fagra dóma en hinn fjór&i út gaf sjálfur helgidaga bók 411 húss andaktar. Skar& er nú hjer fyrir skildi orfeife drúpir Nor&urland því dróttir sakna fornra stiftana frægra í Iandi, er ómildra hendur umbylt Ijetu. Hjer stendur þó enn heilagt musteri, dýr&Iegt Drottins hús, dómkirkjan forna, meistara lega myndu& af manna höndum; geymir fjöld frægra fui&uverka. Iljer eru mestu meistara emíti saman söfnuö í salnum helga til endiirminningar ódau&legrar um mynd Gu&s auglýsta ! meistara höndum. Hjer er veglega hýstur sta&ur af lýfesnillingi lær&ra manna. Rlómgist fræg& hans í blessan og heiferi hjá aíkomendum til ystu kynkvísla. Hjer eru gesfrisin göfugmenni, votta höf&ingslund Og hátta prýM er sól krýnast munu sigurkransi verndi sta& og lý& voldugur Drottinn. Vegfarandi. BRJEP FRÁ ISLENDINGl í BRASILÍO. Curitíba 19. marz 1871. Kæri vin I Brjef þitt af 24. júlí f. á. me&tók jeg 27. f. m. og var mjer sem jafnan áíur, hin mesta gle&i a& fá brjef a& heiman, og frjetfa allt bærilegt af kjörum ykkar kunningja og vina minna. A undan þessu brjefi vona jeg a& þú verbir buin a& fá brjef frá mjer semjegskrif- a&i þjer 2, september f. á., og ætla jeg því ekki a& taka neitt upp aptur, af því sem jeg skrifa&i þá. þ>a& gjörir mjer mildar áhyggjur a& hugsa um hi& bága ástand, sem margir á Islandi hafa vi& a& búa, og sem a& líkindum ver&ur ár frá ári almerinara, þú getur líka um þa& í brjefi þínu, a& ekki mnndi færri nú en á&ur, sem iöngun hef&i til a& komast af landi ef álit- legt færi gæfist á því, og mjer þykir þa& engin fur&a, því jeg sje nú glöggvar en fyrrum hva& heimskulegt þa& er a& halda sig skyldugan til a& vera alla sína æfi þar sem hann er fæddur. Hin ágætu lönd hjer í Vesturheimi, sem liggja enn nú a& mikluleyti au& og ónotuö, hefir for- sjónin vissulega ekki ætlaö a& skyldu ver&a svo um aldur og æfi, enda flytur nú árlega fólk hingaö frá öllum löndnm Nor&urálfunnar nema Islandi einu, sem þó er har&ast og óbyggilegast. Jeg vil nú a& landar mínir fari alvarlega a& hugsa um þetta málefni, hvort ekki muni rá&legt a& færa sjer í nyt fækifæri þa& sein jeg vona a& nú gefist, þa& er ókeyp- is flutningur frá Hamborg hingaö; ieg haf&i or&i& þess áskynja þegar jeg skrifa&i fyrra brjefiö, en befi nú sí&an fengiö vissu fyrir því; fyrir nokkru sí&an talafei jeg um þa& vife forstjóra Schmi&t frá Assunguy, sem kva&st þá bafa í áformi a& fara til Hamborgar í maí næstkomandi til a& útvega fólk, a& flytja í þetta fyiki, og sag&i skýlaust a& flutningarnir yr&u fríir; jeg sag&i honum frá liögum landa minna, og löngun sumra þeirra til a& komast hingaö, mjer virt- ist hann gefa gaum a& því rnáli, og kva&st gjarnan vilja hjálpa þeira, þa& sem hann gæti til a& komast hinga& ; þegar jeg sag&i honum a& flestir þeir sem vildu fara, mundu varla hafa efni til a& komast til Hamborgar því sí&ur lengra, og spur&i hann hvert reynandi mundi a& leita um frian flutning alvcg frá Islandi, þá hjelt hann svo vera, og lofa&i mjór a& hann skyldi tala um þa& vifc ríkisstjórnina, munnlega, því hann ætti fer& innan skamms til Rio Janciro Litlu seinna tala&i jeg vib fylkisstjórann hjer, og spur&i hann hvert árei&anlegt væri a& stjórn- 0 in veitti fría flufninga frá Nor&urálfu hinga&’ og sag&i hann þa& svo vera. þegar jeghafti sagt honum frá tali mínu vi& hr. Schmi&t, spur&« jeg hann hvert stjórnin mundi veita fría flutn- ingafrá Islandi og vildi hann fullyr&a þa&; hann kva&óvístum fer& Schmi&t til Hamborgar í ár, en sag&i a& ef jeg vissi menn á Islandi, seffl vildu komast hinga&, þá skyldi jeg gefa sjer uppskrifu& nöfn þeirra og hjera&s þess er þeif væru í, þá skyldi hann skrifa mági sínum í Hío Janeiro sem væri þar í ríkisrá&inu, og mundí hann skrifa einhverjum erindsreka í Nor&ui' álfu er ljeti sækja fölkife 0g flytja hingafe. M sag&ist ekki a& svo stöddu geta gefi& honu111 nöfnin; og þyrfti jeg fyrst a& skrifa heim og fá þau þa&an. Vi& þetta stendur fyrir mjer, en nú vll jeg bi&ja ykkur, sem hafi& verib þessu máfl lilynnandi, a& gjöra hva& ykkur sýnist skynsaW' legt og rjett því ti| framkvæmdar, og sjerílagl senda mjer nöfn þeirra, sem ntí gefa síg fra® til a& vilja fara, og þa& svo fljdtt sem mögu' legt er; þafe álít jeg betra ab nokkrir einhleyp' ir menn færu á undan til a& kynnast dálíti* tungumálum. Jeg skal gjöra þa& sem í mín« valdi stendur, me& að vera hjálpsamur og lei&' beinandi þeim sem kynnu a& koma á minn fund. Jeg vona a& me& Drottins hjálp gangi hjer allt bærilega og ef íslendingar fjölg' u&u hjer, mundu þeir ekki standa á baki allr» annara þegar frammlí&a stundir. þó jeg viti a& þi& hafi& fengi& „okkra þekkingu á því hvernig hjer hagar tj|; vil jeg þó diepa hti& eitt á þa&, Cnritiba er höfu&' sta&ur þessa fylkis (Paranafylkis), og a&seturs- sta&ur fylkisstjóra, stendur á þessu hálencli hjerum bi! 4000 fet yfir sjáfarmáli, loptslagiö er því eins og jeg hefi á&ur sagt, einkar hag' felt nor&urlandabúum og landife bjer á öllu há' lendinu, svo vel af náttúiunni laga& til akur- yrkju og kvikfjárræktar, a& þess ver&ur ekki úskafe betra, þa& eru stórar grassljettur me& öldumyndu&um hæ&um, á millum hverra a& renna ótal smá=ár og lækir í einlægum krók' um, sem eru flestar fullar meb ýmsar smá- fiska tegundir; hvar sem ma&ur er staddur á sljettum þessum, er a& sjá á eina e&a fleiri hlifear skógar stykki smærri e&a stærri, og erU þa& mest hin risavöxnu þráðbeinu furutrje (Pinheiro), sem eru undra fögur. Hjer spretta allar Nor&urálfukotntegundir, aldini og ávextir, hjá þeim sem leggja stund áa&ræktaþab, og gjöra þa& helzt þjó&verjar sem árlega fjölga bjer; flestir koma þeir efnalausir og liafa sig þó vel á fram, enda þo þa& tálmi velmegan þeirraj a& þeir hafa flestir oflítife land, því þeir búa hjer í kringum sta&inn á leigu löndum stjórn- arinnar, sem eiga a& leggjast til sta&arins, og eru þess vegna ekkiseld; stærri löndum er út- býtt fjær sta&num. Nýiendan Assunguy liggur hje&an f norí- vestur bjer um bil 2 daglei&ir í burtu, í dal- verpi nokkru sem liggur í gegnum fjallgar&inn, liggur hún því nokkub lægra en hálendife en þó talsvert hærra en strandlendið, hitin er þar því rnikife meiri en hjer en loptife eptir því sem allir segja miki& Ijett og heilnæmt landi& er mjög frjóvsamt, alþakife skógi me& gnæg& af góvum trjám, svo sem: Araribá, Jacarandá, Canellá, Perova, Sedro, Kanharan, Hípó, o. s. frv.; þar er einkanlega ræktab, sykurrcir. kaffi, tóbak, maís og baunir, en þar a& auki, má rækta margar jar&epla tegundir Nor&urálfuf jarfeepli vaxa þar en þó ekki eins vel og hjer, eptir því sem forstjóri Schmi&t sag&i mjer þá er þar hverjum nýlendumanni úthlutafe land a& stærb 500 fa&ma lángt og 250 fa&mar á breidd. lánab rentulaust í 5 ár, á því er feldur skóguí 1000 ferhirnings fa&mar og bygg&ur lítill hús-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.