Norðanfari


Norðanfari - 07.11.1871, Blaðsíða 2

Norðanfari - 07.11.1871, Blaðsíða 2
 ekki innvortisböndum, meb stjSrnaíIégu ófrelsi ondir landstjórn í Kauppiánnahöfn en ekki meb stjdrnfrelsi og jafnrjetti". Slóti þessiri ákæru Mfom1 vjer þ<5 ah vjer getum til fæ%t 3 grein í lögunum sem nú eru samin og sam- þýkkt (2. jan. 1871); þar eru talin upp hirí sjerstöku má! Islauds: B1...............9“ Meh ö&rum or&um : ailri innanlands stjórninni meh löggjöf þeirri , sem þar ah lýtur, hefir rikisþíngib afsalah sjer áh öllu leyti, og vill fá þetta í íiendur hinu íslérizka löggjafarvaldi og framkvænidarstjórn, sem konungurinn og fslendingar* sjáifir geta kon.i& sjer saman um aí) skapa. Já öll þessi mál eru til fulls og aiis gengin úr greipum ríkisþingsins cg lögh til brákabyrgfea í hendur konungi. Meira er ekki til, sem iátib verbi af hendi frá dansk^j. hálfu. Hluttöku í afskiptum af utanríkis- stjórn og í skipun og vihhaid’i landvarnarinnar eiga Islendingar vissulega rjett á ah hafa a& rjettri tiltöla eptir stöhu sinni og mannfjölda, undir eins og þeir ieggja fje til þessara mála; en þeir hafa aptur og aptnr vísah frá sjer hluttöku í þessum stjórnargreinum, og af gófe- m» rökum ; því hve fúslega sem menn kann- ast vi& , a& Isiendirigar sjett sjerslakur þjóh- flokkur af Nor&uriandahúum, þá hljóta menn ab gæia þess, ah hinar sjötíu þúsundir manna á Islandi, geta ekki stafeih einar sjer gagnvart úilöndum, og sambandinu vib Danmörk mundi hluttaka þeirra í hinu sameiginiega rábi verba 8vo lítilfjörieg , ah þeir geta eins vel sleppt henni. 1 þab sem hjer er því um ab ræba, er þab, hvert Islendingum verbur níx bobib í hin- um sjerstaklegu málum þab vald, er samsvarar náttúrlegum þjóbrjetti þeirra eins og sjerstök- um þjóbflokki á Norburlöndum. þess er sann- arlega eigi ab vænta, ab stjórn sú, sem nú er, hjóbi þeim allt þab er þeir eiga hmmting á í þessu tilliti. Og þó mundi þab fljótt verba Ijóst, ab varla mundi greina á nema um tvö atribi. Danska stjórnin mun ef til tiH^eptir láta stjórn Islands mikib vald, svo ab hin síbustu úrslit margra má!a verbi fengin henni í hend- ur. En því verbur vissulega haldib fram, ab á efsta stigi skuli vaidib í hinum sjerstaklegu málum Islands vera hjá rábgjafa , er hafi á- byrgb á þeirn fyrir ríkisþinginu danska. fió menn hafi nú ástæ&u til ab ætla , a& sjaldan eba aldrei verbi gengib eptir þessari ábyrgb, þá er þab þó öldungis gagnstætt, náttúrlegum rjetti Islendinga, ab þetta sje gjört a& skil- yrbi. £>a& er f hugsuninni og framkvæmdinni algjörleg afneitun þeirrar frumreglu, a& Is- lendingar skuli sjálfir rába málum sínum meb samþykki konungs. þab sem Islendingar nau&- synlega h 1 j ó t a ab krefjast, er s t j ó r n a r- forseti er býr í landinu sjálfu og hefir ábyrgb fyrir alþingi, meb erindreka í Kaupmannahöfn til a& semja vib konunginn og útvega ályktanir hans. Hvern- ig konungurinn rjebi hinum íslenzku málum fyrir milligöngu slíks manns — hvort sem hann væri kallabur jarl efa eitthvab annab — mætti sjálfsagt ekki koma rikisþinginu vib. Kætnu fyrir mál, sem snerta bæfihag Islands og Danmerkur, segir þab sig einnig sjálft, a& til þess þyrfti samþykki bæ&i ríkisþirgsins o g alþingis, og þab væri mjög liægt a& fela einum af dönsku rá&gjöfunum ab gæta þess, a& ekkert þesskonar væri af rábib ein- göngu af íslenzka landstjóranum og löggjaf- arþinginu ; en þetta væri allt annab, en a& sjálf íslenzka landstjórnin gæti orbi& fyrir hva& eina ákærb af ríkisþinginu. Iíib annab atri&i, sem ísiendingar hljóta ab krefjast og sem eigi er heldur a& vænta, ab stjórnin, sem nú er vilji eptirgefa, er þab, aí»*sá liluti fjáitillagsins, er ja/ngjldir leigun- uy ^f þjóbeignum þeim (líinifm fhrnu stóls- |örbum og klausturjöibum) er seldar voru áb- ur ríkissjóbntim í hag, verbi me&kennd- ar svo sem rjettarkráfa, er Island e i g i t i 1 Ð a n m e r k u r. þab er njbrun a& þiggja sem gjöf, þab sem menn eiga beinlínis rjett á ; og þab er ekki nóg, ab Is- lendingar geti sagt mcb sjálfuro sjer, a& þab sjé þó ekki nema rjetttir þeirra, sem þeir fá, ebur ab þeir eigi heimting á endurgjaldi fyrir margra ára tjón af einökunarverzluninni og megi því vel taka vib öllu sem veitt cr frá danskii hálfu; þab ver&ur þó ætíb til nibrun- ar, ab þa& sem er rjeltarkrafa sjé a& eitis veitt sem |jöf. þab getur verib a& menn greini á um upphajb kröfunnar, en gildi liennar sem rjettarkröfu hljóta menn ab kannast vib, og á þessu verba Islendingar fastiega a& Standa. Vjer sögbum, a& ekki væri ab vænía hinna tveggja a&al-tilsiakana, er frjer voru ifefndar, af. stjórninni, sem nú er. En þab er samt athugavert, ab or& liinna nyju lagaeru þessu ekkert til fyrir- stöb-u. þ>ar stendtir reyndar ekki í 1. grein — eins og rjett hef&i verib or&ab, epiir því sem máiiriu víkur nú vib — : „Island er sjer- stæ&ur hluti Nor&urlanda, óa&«kiljanlega sam- eina&ur hinu danska ríki“ , heldur: „Island cr óa&skiljanlegur hluti Danaveldis me& sjerstökum Iandsrjettindum“. Hjá þeim, sem Iiafa lagt fram lagafrumvarpib, heíir þa& efalaust veri& ætlunin ab fastsetja, a& Island sje partur af Danmörku, hjerab af Ðanmörku, þó þab stæbi ö&ruvísi a& en hinir hlutarnir vegna fjarlæg&ar cg frá- brug&ins þjó&ernis. En þetta þarf ekki naub- synlega a& liggja í or&unum. „Sjerstök lands- rjettindi* eru harla óákve&in orb, þau geta sem sje vel gripib yfir þab fyrirkomulag stjórn- arinnar, a& alþingi fái rjett til afc krcfjo etjórn- endurna til reikningskapar [a& þeir ver&i a& hafa áhyrgb gjörba sinna fyrir alþingi] , og meb þessu móti er þa& fengib, ab Island, hvab sem menn annars kalla þa&, er í r a u n o g v e r u ríki meb fullri sjálfstjórn í öllum inn- anlands málum, og annarar sjálfstjórnar krefj- ast einmitt ekki Islendingar sjálfir, Og a& því er vib víkur fjárhagsmálinu, þá liggur í ákvörbunum sjálfra laganna um tegund og greibslumáta tillagsins þegjandi mebkenning um þab, a& hjer sje rjettarkrafa. Danmörk licfir skuldbundib sig til a& borga Islandi 30, 000 rd. á hv.erju^ári án þess skuldbinding þessari sjeu sett nein takmörk; aptur á a& borga 20,000 rd. fyrst a& fullu í lOárogsfb- an 1000 rd. minna á ári í 20 ár, svo tillag þetta sje horfib a& 30 árum li&num. Ilin fy rnefnda tala — 30,000. — hefir einmitt kom- i& út vi& þab a& reiknab hefir verib andvir&i hinna íslenzku þjó&eigna, er seldarhafa veri&; um lei& og menn hafa teki& a& sjer þetta sí- felda gjald, hafa menn kannazt vibþabfverk- inu ab þetta sje borgun á leigum af skuld þa& vantar ekki annab en beinlínis vi&urkenn- ingu sem ætti a& geta fengizt á eptir, ef eigi leiddi af því neina meiri byibi fyrir Ðanmörku. Islendingar geta því a& ætlun vorri not- ab lögin 2. jan. til undirstö&u undir stjórnar- fyrirkomulagi sínu framvegis. þab væri mjög bágt, ef þeir vildu hafna þeim í heilu lagi. þeim mun eigi garga greitt a& fá hinar tvær ábur nefndu tilslakanir hjá stjórninni, sem nú er, en þab mundi mjög stubla til samkomulags, ef alþingi segbi: „Vjer erum áuæg&ir meb annab en þetta tvennt, en í því hvorutveggju verbum vjer a& krefjast ab lögunum sje full- nægt á þann e&a þann hátt“. því vjer get- um eigi trúa&, a& menn hjer í Danmörku verbi lengí svo a& þeir sjái ekki, ab Danmörku sjál'1'1 cr nau&sýn á, a& mál þetta verbi á^endaklj^' Dönsku þjóbinni er ails enginn verulegur M ur í því, a& stjórnandi íslands hafi ábyrgb fyflt ríkisþingiim, í hinum iunlendu málum íslan^' þab getur í sannteika aldrei vcrib dönsku þj0®” inni til meins, þó íslendingar álíti föbui'Ia^ sitt ríki fyrir sig, þegar hugir þeirra snáast fyrir þab a& samhandinu vib Ðanmörk. þab getur alls eklci verib dönsku þjóbinni li‘ neins gagns ab ísland sje kaliab landsáH3 „einn hluti Ðanaveldis“ (þegar Islendingar ^ óánægbir meb þab, og fifrnst þab vera sjer ni&runar og niinnkiiíiar; af þessu hly'tur jafnaO a& lei&a úlfbú&. En af þvf g e t u r líka loiit anna& sem verra er: óánaigja íslendinga ge*' u r oi&ib orsök til ágreinings vib hinar þjóh' irnar og ríkin á Nor&urTóndum, og hún g e *' u r orbib vopn í hendi einhvers óvinar til eiif> meiri niburlægingar fyrir föburland vort. Ðansk3 þjó&in hefir ekki heldur hin minrista liag ^ því a& þessir 30,000 rd. sjeu ekki borga&i1, eins og vextir af óuppsegjanlegum skuidabrjef' um. Vjer höfum reyndar heyrt þá kynleg11 ályktun , a& ef menn könnu&ust vi& þetta, gætu íslendingar gengib í samband vib anní‘11 ríki, og þegar þeir væru komnir í þab, halc^ áfram a& heimta tillagib. Eins og þab gerS1 nokkurn minnsta mismun , hvort 30,000 dal' imir hjcti skuld e&ur eigi, ef Islendingu111 gæti tekist a& fá annab ríki (t. a m PrúsS' land) til a& veita sjer lib móti Danmörku- Yrbi Island rifib frá Danmörku.af einhverju stórveldinii , þá mundi þa& vissulega hvod sem væri ekki láta hjá lí&a a& koma fram þessa kröfu og ef til vill gjöra hana langtu111 frek.ari, — þó þab yrbi víst ckki til ábata fyrir Island sjálft Vjer erum á sama máli og brjefskrifat' inn, er vjer gátum um hjer á undan , í þvh ab þafc sje ekKi meb óivoitis Iieldur meb in11' vortis tengslum, sern Danmörk á ab halda í Islendinga, og þetta ætti þó einhvornlíma a& geta orbib Ijóst þjóbinni og meiri hluta þjó&' þingsins og svo stjórninni, sem nú er, eba a& minnsta kosti einhvorri stjórn, sem framvegi8 ver&ur. En þab er líka a& eins mebþvímótii ab fallizt ver&i á allt þab, sem er ómótmæl' anlega rjettlátt, a& menn geta vænt þess , a& sleppt verbi ö&rum frekari kröfum, sem margif Islendinfjar halda nú fram. Margir ætla, a& hinir fyrrnefndu 30,000 rd. nægi ekki fyrif hinar seldii þjóbjarbir (eins og margir hjer a landi hafa ætlab a& 12 000 rd. væru ofmiki&i þab er ab segja , of mikil leiga af því seið menn halda a& fengizt hafi fyrir jarbirnar)’ Margir ætla, a& Island cigi heimting á beinlh1' is fjárstyrk fyrir ímyndub tjón, sem einoknU' arverzlunin hafi bakab landinu. þetta sí&as{ talda er au&sjáanlega ósanngjarnt; vjer höfum allir orbib a& búa undir vitlausum stjórnar' reglum ; og hafi Island libib skaba af sati>' bandinu vib Danmörk, þá hefir landib einní? mebfram haft hagræ&i af því (t. a. m. styt^ til bóknáms og fjártillag í fjöldamörg ár)- þ>a& ver&ur aldrei vinnandi vegur a& fá ó* öldungis vissa tölu, þegar um slíka reikninga er ab ræba. Eptir skýrslum þeim, sem hing' abtil hafa komib fram, getum vjer ekki betut sjeb, en a& þessir 30,000 rd. samsvari nokk' urn veginn verbi þjófjarbanna, og oss getuf engan veginn fundist ab ríkisþingib hafi sýu* nízku í því a& samþykkja þetta árgjald. nicban menn frá danskri háifu neita Islend' ingum þess, er þjóbernistilfinning þeirra (°& þa& einmitt hib bezta í henni) hcimtar, á rnu&' an getur cngan furbab á því, þó þeir hald‘ a' fram ab ímynda sjer órjettinn meiri en han,, er, og fái þannig ranga hugmynd nm ge&slaí»

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.