Norðanfari


Norðanfari - 07.11.1871, Blaðsíða 3

Norðanfari - 07.11.1871, Blaðsíða 3
dönsku Þjóíarinnar til þeirra. A hinn bóg- »in er þess afe vænta, a& þegar Islandi vei&- 111 veitt sú sta&a, sera eltki hefir f nokkurn móta neitt í för meíi sjer, er horíx ti! nilur- ^æ8>ngar, ekki neitt, sem lætur Island heita undirlagt Danmörku , hvorki í því, er snertir íaijdsrjett e&a fjárhag ■— a& þá rnuni Islend- ,nSar abhyllast af hjarta og frjálsum vilja þa& land, sem þeir fyrir rás vilbur&anna eru hornnir í útvortis samband vib, unz sá dagur ^vann a& renna þegar land þeirra getur feng- ^ sína ellilega stöíu í samfjelagi allra Norö- Urlanda. EIGI ER SOPIÐ KÁLID þÓTT í JAUSUNA SJE KOMIÐ. Herra Jón á Gautlöndum hefir kastab Sreinarkorni til mín inn í Norbanf. ábur hann rei& ti! þing8 í snmar (sjá Nor&anf. 25 — 26). Grein þessi á a& vera, a& tilætlun höíundar- lns, gjald gjafar þeirrar, er hann svo maklega óvann sjer hja mjer í Nor&anf. 21—22. En í raun rjettri er greinarkorni& jafnmerkilegt Býnishorn af frjálslyndi, mcnntun og kurteisi »hins gúfcfræga höfundar", sem hin fyrri grein- 1,1 (Nf. 17 —18) var Ijós vottur um sjeriega fegui&artilfinning lians á seinni tímnm. Nú töUn haun kunna því illa, heimkominn úr b'mgreifc vi& mikinn or&stír og búinn a& kasta tmgmæ&inni, ef hann fær eigi svo miki& sem vi&urkenning frá mjer fyrir sínu fagra „gjaldi* e&ur ,,glúkrakasá&i'‘ yíir ,,hrjefi& gó&a“. Jeg^ ®kal því votta honum vi&urkenning mína, þótt ‘ujer annars þyki lei&inlegt a& ey&a or&um a& 8'íku hjegómamáli sem þetta er í a&ra röndina. Menn ver&a a& vorkenna herra Jóni, cr nýlega hefir fengist vi& dómarastörf í þing- eyjarþingi, þótt hann sakir vanans taki og fori mefe mál þetta sem anna& þjófna&armál, °S vilji cigi a& eins ákæra mig , því a& þab v®ri sök sjer, heldur og dæma mig sekan í öhnenningsdómi um brjefaþjófna& og hann framinn i einhverjum vesta tilgangi. Lofum honum þá a& setjast á dómstólinn, og heyrum fyrst hvab hann segir um heimildina: ,.IIva& nheimild sjera A. snertir , til ab láta prenta >ihrjcfi&, þá munu allir hljóta ab játa a& brjefifc, iihafi verifc og sje lögleg eign okkar 19 sem nþafc var sent og engraannar a“. Nei, ^etta sí&asta er ósatt niál, og þa& cnda eptir bínum eignum or&um, dómari gó&ur, þú seg- lr: ,,J e g hefi sýnt þ a& (o : brjefifc) nhverjum sem sjá hefir viljab og ná u g I ý s t þa& á mannfundum og )|V i & önnur tækifæri1*. Má jeg nú 8Pyrja hinn háttvirta dómara. Var þá eigi hrjefsefni&, áfcur brjefifc kom út í Nor&anfara, °>'&i& eign þessara manna a& svo miklu leyti Sem þeim var Bynt þa& og auglýst, og sí&an e,gn hvers a& ö&rum? E&ur er eigi þinglýst ^hjal or&ifc almennings eign ? Jú sannarlega. látom oss hlý&a á dómarann ; hann les: ’>etl þar af flaut“ (hvcnær ílaut ?) „a& hver iiSem viidi láta prenta brjeflfc me& frjálsu iimóti, hlaut a& fá heimild eins okkar c&ur iifleiri fyrir því“. Ætli eigi hef&i mátt nægja hafa fengifc hcimfld einhvers þess manns, er dómarinn haf&i sýnt brjefi& e&ur auglýst? ^ómarinn heldur áfi am a& lcsa : þ> v í dæm- l8t rjett a& vera: ,,Me&an því a& sjera •iA. ekki eýnir og sannar a& hann hafi feng- 1)111 þessa heimild (þ. e. „c i n s okkar e&- „nr f!eiri“. En er leýfilegt a& spyrja dómarann a& tveim spurningum: Fyrst, hefir dómarinn handselda sök nokkurs þeirra 18, e&ur nokkurs þeirra er hann sýnt hefir brjefi& e&ur anglýst? Dómarinn neitar. I annan sta&, er þá dómarinn kvaddur af páfa vorum e&ur konungi vorum : af nafna sínum í Höfn efcur lslenzku stjórninni þar, til a& vera alls— herjar-setudómari J máli þessu yfir land allt ? Dómarinn neitar og þcssu, og kve&st eigi geta lagt fram neitt heimildarskjal nje umbo&s- brjef frá nokkrum manni. Dómarinn heldur svo áfram a& lesa : ,,ver&ur hann a& gjöra ,,sjer a& gó&u, þó almenningur áliti bann ekki „betur kominn a& brjefinu en ní&bögu þeirri ,,sem hann hcfir hnýtt í endann á greininni“. Ha, Iia, ha, heyr&u dómari gó&ur, dómur þinn er sama sem © efcur ekkert, og jeg er sýkn saka. Dómarinn segir: „hvernig ske&ur þab“? Jú er jeg eigi vel komin a& því ab skrifa. vísu upp úr kvæ&uni amtmanns Bjarna Thor- arensens , er jeg sjálfur á, og láta prenta? ,,Jerijúr“. — Nú, vísan : „Getinn í pukri o. s. frv “ , er þú af fegui&artilíiiiningu þinni kall- ar ,,hrakbögu“ og „nýtbögu11, er í kvæ&um Bjarna, og þau kvæ&i á jeg, svo dómur þinn hljó&ar í raun rjettri þannig: Svo sem al- menningi má vera Ijóst, a& sjera A. hefir fulla heimild til a& rita vísu upp úr kvæ&abók þcirri er hann sjálfur á og láta prenta , svo skal og almennfhgur álíta a& hann hafi jafn- gófca heimild, hvorki betri nje þá heldur lak- ari , til aö rita' upp og láta prenta „brjefiö gd&a“, og ver&ur hann a& gjöra sig ánæg&an me& þenna dóm minn, er jeg upp segi í rjett- vísinnar nafni sem sjálfsag&ur dómari í sjálfs míns sök en sem slettirekudómari í máli þeirra 18 er brjefi& var sent og allra manna ann- ara, þeirra er brjefiö hefir sýnt e&ur auglýst verib. þetta er nú hin kýmilega hli& heiniildar- innar, en nú kemur hin alvarlega. Jeg get sagt af eiginni reynd, a& hjá Dönum, er þó hvorki Jón á Gautl. nje a&rir Jónungar hola fyrir frjálslyndi, og hverju í ö&ru prentfrjáleu landi, a& því mjer er framast kunnugt. ereng- inn ma&ur, sá er teljast vill ma&ur me& mönn- um, svo illa mennta&ur, a& hann taki til þess, hva& þá heldur a& hann hlaupi upp á nef sjer, þó slíkum brjefnm, sem ,brjefið gó&a11 er, sje komið á prent. Jafnvel hin heimug- legustu brjef stjórnendanna um almennings- mál hafa eigi til langframa rjett á sjer a& liggja í leyni. Og hví þá ? Af því að það er játað og framkvæmt me& frjálsura mönnum, aðallt e r a lm e n n i n g v ar & a r skal vera heyrumkunnugt. Fyrir því standa þingsalir þjó&anna opnir, fyrir því skulu dómar liá&ir í heyranda liljó&i . . . og prentfrelsið, á þa& eigi a& vera heyranda hljóö alþýfcnraddar, allsherjarskynsemi og al- menningsvilja ? I sannleika, þjó&in hefir rjett á a& vita öll rá& og allar tillögur um sín mál, og þá allra helzt um hin dýrustu og hclgustu rjettindi sín, og hver sá er neitar þessum rjetti þjó&ar sinnar, hann er ófrjálslyndur pukursma&ur, rei&ubúinn til a& fylla flokk eig- ingjarnra launvígismanna, hversu hátt sem skolturinn gellur um „þjó&rjett og þjó&lög, um þjó&frelsi og þjó&sæld, (Framh). HÖFUNDUR SKÍRNIS. OG M. EYRÍKSSON. Frá því fyrsta a& Skírnir kom á gang, 1827, hafa fiestir haft mætur á því riti, því svo má a& or&i kvefca, a& hvorr af ö&rum, sem hafa ritað hann, hafa gjört það ö&rutn betur, og er þa& því ekki ofsagt, sem nokkr- ir hafa mælt, a& hann væri hið eina ritið sem ahnenningur vildi eiga, af Bókmenta-fjelags- bókunnm, sem út koma árlega, þar sem stund- um lífcur allt a& 10 árum, — máske lengur — milli þess, a& menn fá a& sjá framhatd af þeim bókum sem fjelagið hefir byrja& a& gefa út, og roörg sem alþýfca er sólgin í. t. d Forn- bi jefasafnið. Safn lil sögu Islands, og Bisktipa- sögur, ásamt mörgu fleiru, sem nóg efni era til í, og meiri ska&i a& ekki kemur út, sem fyrst. Er. næst undan farinn 8. ár, hafa menn sjeð, a& Skírnir, hefir a& nokkru leiti tekiB sinna- skiptum, og iieíir sami ma&ur ritað hann öll þau ár. Alþýfcu hefir þótt hann segja verr frá hinum sögulegu og stærstu vi&burfcum þjó&anna, en bafa meiri málalengingar en vi& þurfi um þingræ&ur og þess háttar stapp hjá ýmsutn þjófcum, sem flestir skilja Iftiö í, þó kaflar úr þingræfcum, og ýmislegt málastapp út um ví&a veröld, sje bo&ið hinum fáfrófcu almúga mönnum á Islandi. En þa& er líklegt, a& alþý&a fari ckki svo villt í þessu, sem höf- undur Skírnis rnáske mundi ætla, því í einu af skáldritum eins hins bezta skálds, sem vjer nú eigum, er nefndur „Skrúfstiklcja-Skírnir“ og þar nálægt „pólitiskar skrúfur“ og er líklegt a& þetta eigi kyn sitt a& rekja, a& hinum sama kynstofni. En hvernig sem því er nú varifc, þá vita þa& allir, a& Skírnir er a& stækka á hverju ári, (og væri þa& ekki ógle&ilegt, ef iiann batna&i a& þvi skapi) en nokkrir hafa látifc sjer um nrunn fara, a& Skírnir væri aö gildna, og væri a& vaxa á honnm nokkurs- konar offylli, sem mundi a& lokunum ver&a meínsemd, en af því vjer höfum vitafc, a& slíkar ransóknir, eru ekki ö&rum vaxnar en bartskerum, þá höfum vjer ekki lagt á þa& mikin trúnafc. En þegar vjer loksins í næstli&n- um febrúar, sáum Skírnir 1870, varfc oss fyrst fyrir afc grípa ofan í þáttinn um Danmörku, og fundum vjer þá, a& þessar gátur hafa ekki verifc a& öllu skakkar, og fór þá a& rifjast upp fyrir oss dálítifc atrifci sem stendur í Skírni 1864, þar sem sami höfundur, getur um ný útkomna bók eptir landa vorn, kandidat í gu&fræfci herra Magnús Eyríksson, og hvor- jum or&um hann fer þar um hana. En nú aptur í Skírni 1870, bls. 194 getur hai#n um tvö ný útkomin rit eptir sama mann, og hælir þeim mikifc; vjer skulum aldrei ver&a til þess, a& halda móti því sem lofsvert er, og vjer ætlum a& höfundur Skírnis hafi mikiö til síns máls, a& hvetja menn til a& lesa þessi rit Magnúsar Eyríkssonar, ,nm kærleikann til ná- ungans“ og annafc um „krapt bænarinnar* því þa& væri illa farifc, ef menn ljetu þessi rit gjalda annara rita eptir sama mann, sem mönnum hefir mi&ur ge&jast a&, en rjett á eptir fer höf. Skírnis a& færa sig upp á skapt- i&, í sama anda og á&ur, og segir a& sMagn- ús Eyríksson standi en óhrakinn, og bí&i á- tekta af hálfu kennimanna kirkjunnar og gu&- fræ&inganna® segif en fremur ra& þeir hug- ufcustu hafi verifc kaþólsku prestarnir f Reykja- vik, ,en allir viti hverjar ófarir þeir hafi far- i& fyrir honum“ þafc kann nú vel a& vera, a& M. E. þykist en eklu hafa veri& hrakinn, þó Ö&rum Iítist á annan veg, og víst mundu ekki vakandi samvizkur í krístilegum söfn- ufci, hafa viljafc fá a&ra eins ádrepu, og ka- þólsku prestarnir einir bafa gefifc M. Eyríks- syni, þó öllum hinum sje sleppt, sem ritafc hafa móti honum og mun höf. Skírnis valla

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.